Tíminn - 14.09.1979, Qupperneq 18

Tíminn - 14.09.1979, Qupperneq 18
18 Föstudagur 14. september 1979 ■^L- vt> SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 18. þ.m. til Breiöafjaröar hafna. Vörumóttaka á mánudag og þriöjudag. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja Ms£sja fer frá Reykjavik miövikudaginn 19.þ.m. til Isafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, (Bolungarvik, Súgandafjörö og Flateyri um tsafjörö ), Þingeyri, Patreksf jörö, (Bildudal og Tálknaf jörö um Patreksfjörö). Vörumóttaka alla virka daga nema laug- ardaga til miövikudags. a* 2-21-40 Árásin á Lögreglustöð 13 (Assault on Precinct 13) Æsispennandi ný amerisk mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Austin Stock- er, Darwin Joston. ísienskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Fjármálaráðuneytið 10. september 1979. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á þvi, aö gjalddagi söluskatts fyrir ágúst mánuö er 15. september. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna rikissjóös ásamt söluskattsskýrslu I þrlriti. Vörubfll og varahlutir Til sölu er Scania 56 árg. 1964, nýuppgerð vél, 17 feta pallur. Auk þess til sölu Scania varahlutir, vél 110 túrbo, 260 ha. vél 76-190 ha, nýuppgerð vél i 56. Blökk 55, sturtu- strokkur 8 þrepa, pallur, hásing 56, drif 55, öxlar, girkassar 55-56-76, Scania og Benz felgur 10 gata, hús og samstæða. Ýmislegt fleira. Upplýsingar i sima 33700. Auglýsið í Tímanum lonabíó 3*3-11-82 3-20-75 Sfðasta risaeðlan Ný mjög spennandi banda- risk ævintýramynd. Aöalhlutverk: Richard Boone og Joan Van Ark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ___Sfmi 11475. Geggjaður föstudagur WALT DISNEY PR0DUCTI0NS' Technicolor Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney — meö Jodie Foster, Barbara Harris. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stúlkan við endann á trjágöngunum. (The little girl who lives down the lane) Tónlist: Piano-konsert nr. 1 eftir F. Chopin. Einleikari: Claudio Arrau, einn fremsti pianóleikari heims. Myndin er gerö eftir sam- nefndri skáldsögu sem birt- ist I vikunni. Leikstjóri: Nicholas Gessn- er. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Martin Sheen. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 1-13-84 Rokk-kóngurinn Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk söngvamynd i litum um ævi Rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný og hefur siöustu mánuöi veriö sýnd viö metaösókn vföa um lönd. Aöalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Sheiley Winters. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Madame Claude islenskur texti. Spennandi, opinská, ný, bandarisk-frönsk mynd i lit- um, leikstýröaf hinum fræga Just Jaeckin, þeim er stjórn- aöi Emmanuelle myndunum og Sögunni af O. Aöalhlutverk: Francoise Fabian, Dayle Haddon, Hurray Head o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. 3*16-444 Gefið i trukkana PETER JERRY FONDA' REED ______ir,______ HIGH-BALUN’ Hörkuspennandi og fyndin ný bandarlsk litmynd um átök trukkbilstjóra og þjóö- vegaræningja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Q 19 OOO Verðlaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun i april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michaei Cimino besti leikstjórinn. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Anna kynbomba Skemmtileg litmynd, fagrar konur. Sýnd kl. 3. salur Fyrsti gæðaflokkur Harösoöin litmynd meö Lee Marvin og Gene Hackman. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 >salur Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn. Bönnuö innan 16 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Sterkir smávindlar Spennandi litmynd um nú- tima „Mjallhvit og dvergana hennar”. Endursýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. 3*1-15t44 TheTuming point Á KROSSGÖTUM Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný bandarisk mynd meö úrvals- leikurum i aöalhlutverkum. í myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýs- ir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siöan leiðir skildust viö ballett- nám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móöurhlut- verkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verö. Sýnd kl. 9. SIBustu sýningar. Young Frankenstein Sýnd kl. 5 og 7

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.