Tíminn - 14.09.1979, Page 19
Föstudagur 14. september 1979
19
Samningar O
hækkun. Arsæll gat þess, aö þetta
samkomulag væri dálitib frávik
frá upphaflegri kröfugerö, og eins
heföi þaö komiö fram á fundinum,
aö standa bæri betur aö næstu
kröfugerö félagsins.
Grétar Nikulásson, fram-
kvæmdastjóri Félags Islenska
prentiönaöarins, sagöi aö þessir
samningar væru aö mestu sniönir
eftir 3% samningum Alþýöusam-
bandsins og meöalhækkunin væri
3%. Sagöi Grétar aö sumir fengju
ekki einu sinni 3% hækkun og
mest væri hækkunin 5,1% eins og
áöur sagöi. Grétar gat þess, aö
upphafleg kröfugerö heföi veriö,
aö semja til 1. sept. á næsta ári,
og á þeim tima yröi hækkun launa
21,5% og þar af 7% á þessu ári
þannig aö þetta samkomulag
væri mikiö frávik frá þvi sem var
I upphafi.
Togsvæði
5lmin. 5sek. N og 24gr. 13mln.
Osek. V og réttvisandi 300gr. frá
punkti 66gr. 04min. 8sek. N og
23gr. 57min. Osek. V.
Viö ákvöröun á lengd skips, er
miöaö viö mestu lengd sam-
kvæmt mælingum Siglinga-
málastofnunar rikisins.
Fækkun O
kvæmda fyrr en lokiö veröur
vetrarfóörun bústofns á næsta
vori. bessi tillaga var samþykkt
meö 28 atkvæöum gegn 2, og auk
þess sátu nokkrir fulltrúar hjá
viö atkvæöagreiösluna, þar sem
þeir töldu þessa afgreiöslu ekki
tlmabæra eins og á stendur.
Viða búist við
fóðurskorti
Inn I umræöur um þessi mál
sagöi Gunnar aö heföu blandast
umræöur um haröindin i vor og
lélegar heyskaparhorfur i ár.
Margir heföu haft af þvi áhyggj-
ur, aö sums staöar yröi aö skera
niöur verulegan hluta bústofns-
ins vegna fóöurskorts nú I haust.
Kynni þaö aö valda þvi, aö ein-
hverjir þyrftu aö leggja niöur
búskap, og mörgum öörum yröi
þetta mjög erfitt fjárhagslega.
Þetta ætti sérstaklega viö um
norö-austanvert landiö og viöar
á Noröurlandi. En i nær öllum
byggöarlögum væri um minni
heyfeng aö ræöa en i meöalári,
og einhvern fóöurskort, þannig
aö búist er viö aö fækka þurfi
bústofni i nær öllum byggöar-
lögum landsins.
Fundurinn geröi ályktun um
aö reynt veröi aö greiöa fyrir
þvi aö bændur fengju lánsfé úr
bjargráösjóöi til aö tryggja sér
kjarnfóöur og hey, ef hægt væri
aö fá þaö keypt og aö fyrir-
greiösla veröi veitt vegna flutn-
inga milli byggöarlaga. Aö sögn
Gunnars hefur kjarnfóöur
hækkaö um 15% frá þvi I júni
þar til i ágúst og búist er viö aö
þaö fari hækkandú bæöi vegna
gengissigs og einnig þess, aö
mikil eftirspurn Sovétmanna
eftir kjarnfóðri hefur áhrif á
markaösverö erlendis.
Mjólkurskortur á
Reykjavikursvæðinu
Jafnframt samþykkti fundur-
inn tillögu um, aö reynt veröi að
hafa áhrif á hvernig fækkun bú-
stofns veröi hagaö i haust meö
hliðsjón af markaösaöstæöum.
Hvatt veröi til þess, aö frekar
veröi gengiö á fjárstofninn
sunnanlands og á Vestfjöröum,
þar sem mjólkurskortur er, en
aö á Noröurlandi veröi þá hins
vegar fækkaö nautgripum.
Eins og áöur hefur veriö
greint frá, varö um 6% sam-
dráttur i mjólkurframleiöslu sl.
sumar og sagöi Gunnar aö búist
væri viö áframhaldandi sam-
drætti I haust og vetur. Fullvist
er þvi taliö aö flytja þurfi mikiö
af mjólkurvörum, a.m.k.
rjóma, af Noröurlandi til
Rey kjavikursvæöisins. Menn
heföu vissar áhyggjur af þessu,
bæöi aö til kæmi skortur á þess-
um vörum og einnig aö þetta
yrði mjög kostnaöarsamt ef
flytja þyrfti mjólk i stórum stil.
Kristinn §
búiö aö vinna mjög þýöingarmik-
iö starf i vöruflutningaflugi, og
heföi gegnt miklu hlutverki i gos-
inu i Vestmannaeyjum og væri
þvi þessi meöferö á félaginu mjög
óveröskulduö. Heföu Vestmanna-
eyingar og margir aörir átt sam-
band viö félagiö og láti I ljósi
gremju vegna þessara vinnu-
bragöa.
Hefur Iscargo um þessar
mundir I huga aö leigja eina
Vængjavélanna til útlanda, og ef
til vill aö hefja flug til Grænlands
og viöar, enda liti hann á þaö sem
öryggisatriöi aö vélarnar væru
fyrir hendi I landinu.
Ríkisstjómin 0
viðmiöunarstéttirnar fengiö.
Hins vegar sagöi Steingrimur
aö einkum heföi staöiö i mönn-
um aö samþykkja hærri launa-
lið til bænda en almennt geröist,
en þaö stafar af þvi aö úr iön-
aöarmannastétt eru bændur
miöaöir viö járniönaöarmenn,
sem á siöasta ári hafa - eftir
niðurstöðum kjararannsóknar-
nefndar - fengiö meiri kjarabæt-
ur en iönaöarmenn almennt.
Þá sagöi Steingrimur, aö miö-
aö viö núverandi stööu og viö-
leitni rikisstjórnarinnar I aö ná
niöur veröbólgunni, teldi hann
óheppilegt aö samningar sex-
mannanefndar komu svona út.
Hann sagöist óttast einnig aö
þetta geti haft eftirköst fyrir
bændur sjálfa, bæöi meö minni
sölu búvara og aö eflaust veröi
erfiöara aö sækja viöbótarút-
flutningsbætur.
Aöspurður sagöi Steingrimur
eftir aö taka afstööu til þess
hvernig bæta á bændum þaö
tekjutap sem þeir hafa oröiö
fyrir vegna hálfs mánaöar
seinkunar á samþykkt veröá-
kvöröunarinnar.
Loðnu
veiði
áfram
treg
áM — Loönuveiöi hefur veriö afar
treg aö undanförnu og síöasta
sólarhring höföu niu skip tilkynnt
um 3600 tonn, sem þau hafa veriö
aö reyta upp á nokkrum tlma, en
veöur hefur veriö gott á miöunum
alla sl. viku og þvi alltaf eitthvaö
sem fæst, þótt litiö sé.
ÞorskveiðiMmarki náð
• Kjartan segir ekkert
KEJ - Ná er þaö sannaö sem biiiö
er aö vera ljóst lengi, aö sá þorsk-
afli, sem stefnt var aö þvi aö
veiöa á þessuári, yröiallurá land
kominn langt fyrir árslok. Er nií
þegar búiö aö veiöa þau 290 þús-
und tonn, sem stefnt var aö sem
hámarki á árinu og hafa þvi
veiöitakmarkanirnar ekki dugaö
til
Kjartan Jóhannssor sjávarút-
vegsráöherra hefur nú hafiö viö-
ræöur um viöhorf og viöbrögö viö
hagsmunaaöila 1 siöasta mánuöi
haföi Timinn margsinnis sam-
bandviö ráöherra til aö inna hann
eftirfyrirætlunum l þessu eftii, en
hann svaraði alltaf á þá leiö, aö
rétt væri aö biöa og sjá hverju
fram yndi. Slöast I gær vildi ráö-
herrann ekkert ákveöiö segja um
hvort gripiö yröi tilfrekariþorsk-
veiðitakmarkana, en kvaö marg-
ar leiðir koma til greina.
Ný útgáfa verðtryggðra
spariskírteina
Fimmtudaginn 13. september
hófst saia verötryggöra
spariskirteina rikissjóös f 2. fl.
1979, samtals aö fjárhæö 2.700
mill jónir króna. Ctgáfan er
byggö á heimild i fjárlögum og
veröur lánsandviröinu variö til
opinberra framkvæmda á grund-
velli lánsf járáætlunar rikis-
stjórnarinnar fyrir þetta ár
Kjör skirteinanna eru hin sömu
og undafarinna flokka. Höfuðstóll
og vextir eru verðtryggöir miöaö
viö þær breytingar, sem kunna aö
veröa á visitölu byggingarkostn-
aðar, er tekur gildi 1. október n .k.
Skirteininerubundin fyrstu fimm
árin, en frá 15. september 1984
eru þau innleysanleg hvenær sem
er næstu fimmtán árin. Skirteinin
eru framtalsskyld og eru skatt-
lögö eöa skattfrjáls á sama hátt
og vankainnstæöur.
Skirteinin eru nú gefin út i fjór-
um verögildum, 10.000 , 50.000,
100.000 og 500.000 krónum og
skulu þau skráö á nafn.
Sérprentaöir útboösskilmálar
fást hjá söluaöilum, sem eru
bankar, sparisjóöir og nokkrir
veröbréfasalar I Reykjavfk.
Athygli skal vakin á þviaö loka-
gjalddagi spariskirteina 11. fbkki
1967 er 15. þ.m. og skirteina I 2.
flokki 1967 20. október n.k. Eftir
lokagjalddaga bera skirteinin
hvorki vexti né bæta viö sig verö-
bótum.
Selfyssingar veröa hér eftir sem hingaö til aö sækja öi sitt til höfuöborgarinnar.
Ekkert
„Ríki”
á
Selfossi
Bæjarstjórnin vildi ekki fara
út i atkvæðagreiðslu um málið
GP —A fundi sinum I fyrradag samþykkti bæjarstjórn Sel-
fosskaupstaöar aö efna ekki til atkvæöagreiöslu meöal
bæjarbúa um þaö hvort opna ætti áfengisútsölu I bænum
eöur ei.
A fundinum lá frammi undirskriftalisti frá um 300 bæjar-
búum, þar sem þess var óskaö aö slik atkvæöagreiösla færi
fram.
Sigurjón Erlingsson, fyrsti varaforseti bæjarstjórnar, bar
fram þá tillögu aö út I slika atkvæöagreiöslu vröi ekki fariö.
þar sem samkvæmt áfengislögum þarf 1/3 hluta atkvæöa-
bærra bæjarbúa að vera fylgjandi slikri atkvæöagreiöslu til
þess að skylt sé aö láta hana fara fram. Miðað viö siöustu
bæjarstjórnarkosningar var 1/3 hluti atkvæðabærra bæjar-
búa 628 manns, og sá þvi bæjarstjórnin ekki ástæöu til þess
aö atkvæðagreiöslan færi fram, þar sem aðeins um 300
manns voru þvi fylgjandi.
AUGLÝSIÐ
í
TIMANUM
Algjört
siðleysi
at héitu starts-
manna FiugieiOa
KEJ — Féiag ungra framsóknar-
manna I Reykjavik tók sig til tvo
siöustu daga verkfalls Grafiska
sveinaféiagsins og gaf út „NÝTT
DAGBLAД. Stóö á endum aö
þegar blaöiö var aö taka viö sér
leystist verkfallið. Fieiri blöö
komu raunar út I verkfallinu en
gengu misjafnlega. Er myndin
hér aö ofan af forsiöu seinna
blaösins sem kom út hjá FUF.
Stjórn Stéttar-
sambandsins
HEI — A aöalfundi Stéttarsam-
bands bænda nú fyrir skömmu
var kosiö til stjórnar sambands-
ins, en þaö er gert annaö hvert ár.
Að þessu sinni komu tveir nýir
menn i stjórnina, þeir Böövar
Pálsson á Búrfelli, sem kom inn
fyrir Jón Helgason alþingismann
á Suöurlandi og GIsli Andrésson á
Hálsi i Kjós, er kom I staö Ólafs
Andréssonar. Endurkjörnir voru:
af Vesturlandi Gunnar
Guðbjartsson á Hjaröarfelli, af
Vestfjörðum Guömundur Ingi
Kristjánsson á Kirkjubóli, af
Noröurlandi Þórarinn Þor-
valdsson á Þóroddsstööum og
IngiTryggvason frá Kárhóli og af
Austurlandi Þorsteinn Geirsson á
Reyöará.
Atvinnulausum fækkar enn
175 manns voru á atvinnu-
leysisskrá hérlendis I ágúst-
mánuöi og er þaö nokkur fækk-
un frá fyrra mánuöi, þegar at-
vinnulausir voru 189. 151 var at-
vinnulaus i kaupstöðum, 1 I
kauptúnum meö 1000 ibúa og 23 i
öörum kauptúnum. Flestir voru
atvinnulausir I Reykjavik, 107
manns, 10 á Akureyri, en innan
viö 10 á öllum stööum öörum, og
viðast hvar enginn.