Tíminn - 15.09.1979, Síða 2

Tíminn - 15.09.1979, Síða 2
2 Leirmuna- sýning í Epal Sýning á leirmunum eftir þessa listamenn veröur opnuö kl. 10 laugardaginn 15. sept. i húsnæöi verslunarinnar Epal, Siöumúla 20, Reykjavik. Sýningin veröur opin frá kl. 10 — 18 alla virka daga nema þriðjudaga og föstudaga frá kl. 10 — 22 næstu þrjár vikur. Epal sem þekkt er fyrir vand- aðan, sérhannaöan húsbúnaö af margvislegu tagi vill meö þess-' ari sýningu á munum þessara kunnu listamanna minnast þess, aö tvö ár eru nú liðin frá þvi, að verslunin tók til starfa. Ætlunin er aö listsýningar af ýmsu tagi veröi i framtiðinni fastur liöur i starfsemi Epal. Lóðarhaf- ar taki þátt í skipulagi KEJ — A Reykjavfkurvikunni i ágúst siöastliönum var meöal annars á vegum Þróunarstofn- unar Reykjavikur kannaö við- horf borgarbúa til þéttingar byggðar og skipulags I náinni samvinnu viö lóöarhafa. Varðandi spurninguna hvort þétting almennt ætti rétt á sér, svöruðu 67% já, 30% nei og 3% voru óákveönir. Varðandi spurninguna um hin einstöku þéttingarsvæöi uröu svipaöar niðurstööur. 90% þeirra er svöruöu spurningunni hvort skipulag ætti aö vinnast I nánari sam- vinnu viö lóöarhafa, voru hlynntir því, og 87% gætu vel hugsaö sérað taka þátt i slíkum vinnuhópi. Niðurstöður þessarar könn- unar eru að sjálfsögöu ekki töl- ffæðilega marktækar, þar sem þátttaka takmarkaöist viö þá sem sóttu sýninguna, og aöeins bárust svör frá hluta þeirra. Engu aö sföur gefa þær mikils- verða visbendingu um jákvæö- an hug borgarbúa til ofan- greindra málaflokka. Fjalla- Eyvindur í Hnífsdal KEJ — Litli leikklúbburinn á tsafiröi frumsýndi i gærkvöld Fjaila Eyvind I félagsheimilinu I Hnlfsdai. Er þetta fyrsta frum- sýningin á landinu á þessu leik- ári og taka 20 til 30 manns þátt i hverri sýningu. Aö sögn Margrétar óskars- dóttur er félagsheimiliö í Hnifs- dal stærsta og hentugasta hús- næöiö á svæöinu til leiksýninga og má kalla allgóöa aöstööu þar eftir endurbætur sem nýlega hafa fariöfram. Þásagöi húnaö síðan I april heföi um 50 manna hópur unniö að undirbúningi leiksýningarinnar en Þjóöelik- húsiö hefði verið hjálplegt meö búninga. . Leikstjóri Fjalla Eyvindar er Jón Júliusson, Kristinn Daniels- son sér um lýsingu og Birgir Engilberts hefur hannaö leik- mynd. _________________ MMllíilI Laugardagur 15. september 1979 Haustsýning FÍM hefst í dag A morgun, 15. september, hinn 23. september. sýningarnefnct 133 myndverK ai verk eftir 26 félaga i FIM, en 18 veröur Haustsýning FÍM opnuö Haustsýningin er nú orðin ár- 258 sem henni bárust eftir 258 menn utan félagsins ei'ga 54 aö Kjarvalsstööum og stendur legur viöburður I borginni sem höfunda. Þar af eru 81 mynd- myndverk. hún fram á sunnudagskvöld kunnugt er. Að þessu sinni valdi - Frá félagsfundinum I gær. Kári Félagsfundur BIl Jónasson formaöur Blaöamanna- félagsins I ræðustóli. # (Ttmamynd:G.E.) Verkbannsaðgerðir harðlega fordæmdar GP- tgær varhaldinn fjölmennur félagsfundur hjá Blaöamannafé- lagi tslands. A fundinum var fjallaö um stööuna I kjaramálum blaðamanna, en samningar þeirra eru nú lausir og hafa verið siöan 1. júli I sumar. í ályktun sem samþykkt var á fundinum segir, aö vinnubrögð þau sem Vinnuveitendasamband FÍM auglýsir eftir styrktar- félögum FÉLAG islenskra myndlistar- manna hefur ákveöiö aö bjóöa áhugamönnum um myndlist aö gerast styrktarfélagar FtM. Nöfn styrktarfélaga munu framvegis birtast i sýningar- skrá haustsýningar. Styrktarfé- lagar fá ókeypis aögang aö samsýningum félagsins, og kaupi þeir þar myndverk gegn staðgreiöslu fá þeir 10% afslátt frá félaginu. Ennfremur er ætl- unin aö efna árlega til happ- drættis fyrir styrktarfélaga, þar sem dregiö veröur um mynd- verk úr safni félagsins. Argjald styrktarfélaga er kr . 30.000, sem greiðist eftirlits- manni haustsýningar aö Kjar- valsstööum um sýningartim- ann, og mun kvittun fyrst um sinn gilda sem skirteini. Einnig má hafa samband viö formann FlM, Sigrúnu Guö- jónsdóttur, Laugarásvegi 7, simi 36077. Islands viðhafði, þ.e. að boða verkbann á félagsmenn i Blaöa- mannafélagi íslands, séu for- dæmd harölega. Þá segir:”Þetta verkbann er boðað án þess að þessir aðilar hafi rætt við félagið þrátt fyrir bréf þess frá 7. september, þar sem þvi er lýst yfir, aö Blaða- mannafélagið sé reiöubúiö til viö- GP/GÖ — Sinfóníuhljóm- sveit islands/ sem þessa dagana er í hljómleikaferð um landið/ lék í Bifröst á Sauðárkróki sl. fimmtu- dagskvöld. Stjórnandi er Páll P. Pálsson/ einsöngv- ari Ingveldur Hjaltested, einleiká trompet lék Lárus Sveinsson og konsert- meistari er Guðný Guð- mundsdóttir. Mikil aðsókn var að þessum tónleikum sinfóní- unnar og strax og húsið var opnað byrjaði fólk að rasðna við útgefendur um fram- lengingu kjarasamnings. Með verkbannsboöuninni var tilboöi félagsins um framlengdan kjara- samning til áramóta hafnaö.” í lok fundarins var samþykkt að fela stjórn og samninganefnd að ganga frá kröfum vegna væntanlegra viðræöna við útgef- endur. streyma að, vitandi það að þröngt myndi setinn bekk- urinn á þessu sinfóníu- kvöldi í Bifröst. Enda var listafólkinu forkunnarvel tekið og slapp það ekki af senunni fyrr en það hafði leikið fjögur aukaiög. Þetta er þriöja heimsókn Sin- fóniuhljómsveitarinnar til Sauöárkróks siðan 1977 og kunna Skagfiröingar vel að meta slikar heimsóknir og færa hljómsveitinni og fram- kvæmdastjóra hennar, Siguröi Björnssyni, kærar þakkir fyrir komuna. Aðalfundur NAUST: Bæta þarf aðstöðu til að ferðast og fræðast um landiö GP — Fyrir skömmu var haldinn aöalfundur Náttúru- verndarsamtaka Austur- lands — NAUST — og sóttu fundinn 75 manns. I NAUST eru nú um 230 einstaklingar sem félagar og 38 fyrirtækiogstofnanir sem styrktaraðilar. A fundinum uröu verulegar breytingar á forystu félagsins. Hjörleifur Guttormsson sem veriö hef- ur formaður samtakanna allt frá stofnun þess eða frá 1970, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var i hans stað kosinn formaöur Einar Þór- arinsson jarðfræðingur I Neskaupstaö. Auk hans skipa stjórnina Anna Þor- steinsdóttir, Eydölum, vara- formaöur, Sigriöur Kristins- dóttir, Eskifiröi, gjaldkeri, Anna Kjartansdóttir, Höfn, ritari, Magnús Hjálmarsson, Egilsstööum, meöstjórn- andi. Varamenn eru þau Guörún A. Jónsdóttir, Hlöö- um, Jón Einarsson, Nes- kaupstaö, og óli Björgvins- son, Djúpavogi. A fundinum, sem haldinn var viö Snæfell, I skála Feröaféla gs Fljótsdalshér- aös, voru geröar fjölmargar samþykktir ogm.a. var gerö samþykkt þess efnis að hætt yröi aö sökkva gömlum skip- um i sjó sem auðvelt sé aö eyöa meö öörum hætti. Þá voru gerðar samþykktir varöandi skipulagningu landnotkunar meö fjölþætta nýtingu og verndun I huga, um aö auka þurfi skrá um náttúrumin jar og vinna aö friölýsingu þeirra svæöa sem verömætust eru og hætta steðjar aö, um aö bæta þurfi aöstööu fólks til þess aö ferö- ast og fræöast um landiö um aö komast fyrir mengun frá fiskimjölsverksmiöjum o.fl. Þá var á aöalfundi NAUST gerö samþykkt um aö árið- andi sé aö búiö sé vel aö op- inberum stofnunum, svo sem Náttúruverndarráöi og Heil- brigðiseftirliti rikisins, sem lögum samkvæmt er ætlað mikiö og vaxandi hlutverk á sviöi umhverfismála. __ Hríngferð Sinfóníunnar: Fullt hús aJls staðar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.