Tíminn - 15.09.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 15. september 1979
5
Skáksveit Alftamýrarskóla:
Vinnur Norðurlandaskákmót
grunnskóla annað árið í röð
GP — Skáksveit Álfta-
mýrarskóla í Reykjavík
bar sigur úr býtum í
Norðurlandaskákmóti
grunnskóla, sem haldið
var í Sandes í Noregi
helgina 7. — 9. septem-
ber. Þetta er í annað sinn
sem sveitin vinnur þetta
mót, en mótið hef ur verið
haldið þrívegis.
t ööru sæti urðu Danir með 13
1/2 vinning af 20 mögulegum, en
tslendingar hluti 16 vinninea. 1
þriðja sæti lentu Finnar og i
fjóröa sæti gestgjafarnir Norð
menn. Sviar ráku svo lestina
með 3 1/2 vinning.
1 sveit Alftamýrarskóla eru
þeir Jóhann Kjartansson, Arni
Arnason, Páll Þórhallsson,
Lárus Jóhannsson og Gunnar
Freyr Rúnarsson. Fararstjórar
voru þeir ólafur H. Ólafsson
varaformaður Taflfélags
Reykjavikur og Ragnar Július-
son skólastjóri Alftamýrar-
skóla.
Hraðskákmót var einnig hald-
ið i Sandes og það unnu Islend-
ingarnir einnig með 26 vinning-
um af 30 mögulegum. Góð ferö
þetta!
Skákin er alltaf jafn spennandi
Lokaskráning i aðalkeppnina
verður laugardag. 22. sept. kl.
14-18.
Keppni i flokki 14 ára og yngri
hefst laugardag, 29. sept. kl. 14.
Tefldar verða niu umferðir eftir
Monrad-kerfi, umhugsunartimi
40minúturá skák. Keppnin tek-
ur þrjá laugardaga, þrjár um-
ferðir i senn. Bókaverðlaun
verða fyrir a.m.k. 5 efstu sæti.
2) llraðskákmót T.R. 1979 —
hausthraðskákmótið fer fram
sunnudag, 21. október og hefst
kl. 14.
3) Október-hraðskákmótið
verður sunnudag, 28. nóvember
kl. 20.
4) Bikarmót T.R. 1979 hefst
sunnudag, 4. nóvember kl. 14.
Umhugsunartimi 1/2 klst. á
skák. Keppendur falla úr eftir
fimm töp (jafntefli = 1/2 tap.
Teflt á sunnudögum og mið-
vikudögum.
5) Nóvember-hraöskákmótið
verður sunnudag, 25. nóv. kl. 20.
6) Desember-hraðskákmótiö
verður sunnudag, 9. des. kl. 20.
Framhald á bls. 15
Stíft prógram
hjá Taflfélagi
Reykj avíkur
1) Haustmót Taflfélags
Reykjavíkur 1979 hefst sunnu-
dag, 23. sept. kl. 14. 1 aðalkeppn-
inni tefla sameiginlega meist-
ara-, I., II. og kvennaflokkur.
Þátttakendur verður skipt i
flokka eftir Eló-skákstigum.
Tefldar verða 11 umferðir I öll-
um flokkum. 1 efri flokkunum
verða 12 keppendur, sem tefla
allir við alla, en i neðsta flokki
verður teflt eftir Monrad-kerfi.
Umferðir verða á sunnudög-
um kl. 14 og á miðvikudögum og
föstudögum kl. 19.30. Biðskáka-
dagar verða ákveðnir siðar.
í dag
landa. 1 fyrra varð Island i öðru
sæti í Englandi. 1 Englandi fæst
einnig úr þvi skorið hver mun
hljóta titilinn ÖKULEIKNIR IS-
LANDS ’79.
Keppnin i dag veröur eins og
fyrr er getiö haldin viö Laugar-
nesskólann i Reykjavik og hefst
seinni umferö keppninnar kl.
15.00. Að henni lokinni veröur
verðlaunaafhending aö Hótel
Esju.
í ökuleikní
háskólapólitík
hann um sveppi, en miðvikudag-
inn 19. sept. kl. 20:30 - um há-
skólapólitik vorra tima.
Sænski visnahöfundurinn og -
söngvarinn ALF HAMBE (1931)
kemur fram i Norræna húsinu
þriðjudaginn 18. september kl.
20:30 og syngur visur eftir sjálfan
sig. Alf Hambe er ekki einungis
skáld, en að góðum og gömlum
sænskum sið samtimis tónskáld
og flytjandi visna- og lagasmiða
sinna. Hann er nú meðal þekkt-
ustu sænskra listamanna á þessu
sviði og hefur komið fram á
Norðurlöndunum öllum sem og
Þýskalandi. Visur hans og annar
skáldskapur hefur komið út i
mörgum heftum, og kom fyrst
bókin Út 1962.
Morton Lange
fróöari um en flestir. Sunnudag-
inn 16. september kl. 16:00 talar
Fyrirlestíir um
DAGANA 16. og 19. september
heldur MORTEN LANGE (1919),
fyrrverandi rektor Hafnarhá-
skóla, fyrirlestra i Norræna hús-
inu. Hann er fæddur i Odense og
tók þar stúdentspróf, árið 1945
varð hann cand. mag. og 1952 dr.
phil. frá Hafnarháskóla. Hann
Góð aðsókn
að Áma-
stofnun
Handritasýning hefur að venju
verið opin i Arnagarði i sumar og
hefur aðsókn verið með meira
móti. Þar san aðsókn fer mjög
minnkandi með haustinu, er
ætlunin að hafa sýninguna opna
almenningi i siðasta sinn laugar-
daginn 15. september kl. 2-4 sið-
degis. Þó verða sýningar settar
upp fyrir skólanemendur og
ferðamannahópa, eins og undan-
farin ár, ef þess er óskað með
nægilegum fyrirvara.
Jaröhiti í
YeUow-
stone
fyrirlestur í Lögbergi
Undanfarna viku hefur Kr.
Konald E. White jarðfræðingur
við Jarfræðistofnun Bandarikj-
anna haldið fyrirlestraröð um
jaröhitamálefni, i boði Jarðhita-
skóla Háskóla Sameinuðu þjóð-
anna. Mánudaginn 17. september
mun Dr. White flytja fyrirlestur
um Jarðhita i Yellowstone þjóð-
garöinum og verndun jarðhitans
þar.Fyrirlesturinn verður i stofú
101 i Lögbergi og hefet kl. 16.
Ahugamenn um jaröhita og nátt-
úruvernd eru velkomnir.
varð prófessor i grasafræði við
sama skóla 1958 og siðar rektor
fram til 1979, mikill eldhugi i
starfi. Morten Lange er mikils
virtur og vel þekktur sveppafræð-
ingur og hefur gefið út f jölda rita
á þvi sviði, bæði visindaleg og
fyrir almenning. Auk starfa sins
við háskólann hefur hann tekið
virkan þátt i dönsku stjórnmála-
lifi. Hann stóð að stofnun Socia-
listisk Folkeparti, og sat I mið-
stjórn og framkvæmdastjórn þess
flokks i mörg ár. Varð þingmaður
1960, en lét af stjórnmálaafskipt-
um er hann varð rektor háskól-
ans.
A fyrirlestrunum i Norræna hús-
inu mun Morten Lange fjalla um
tvö gjörólik efni, sem hann er
Úrsllt
KEJ I dag fer fram viö
Laugarnesskóla úrslitakeppni I
ökuleikni '79, þar sem keppa
tveir þeir hlutskörpustu á aldr-
inum 18-25 ára úr undankeppn-
unum 14, sem fram hafa fariö
viðs vegar um landið I sumar á
vegum Bindindisfélags öku-
manna og Dagblaðsins. Verða
þátttakendur i dag þvi 28 talsins
og er úrslitakeppnin byggð upp
á svipaðan hátt og undankeppn-
irnar, nema þrautaplanið verð-
ur stærra og mun erfiðara og
verða keppendur að fara tvær
umferðir i gegn um það. Krefj-
ast þrautirnar nákvæmni og til-
finningar ökumanns fyrir biln-
um ásamt þekkingu i umferðar-
lögum.
Þeir tveir keppendur sem
hlutskarpastir verða i úrslita-
keppninni fá i verðlaun vikuferð
til Englands i nóvember n.k. þar
sem þeir keppa fyrir Islands
hönd I norrænni ökuleikni ásamt
Finnlandi, Noregi og Sviþjóð. Sú
keppni er hvorutveggja einstak-
lingskeppni og keppni milli
'i
:4
I