Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. september 1979 ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR n Lokabaráttan um íslandsmeistaratitilinn er haí in Leikur Sigurlás ekki með Víkingi gegn sínum gömlu f élögum? . Óskar Valtýsson er i leikbanni — og leikur því ekki með Eyjamönnum ís- STAÐAN 1. DEILÐ Staöan í 1. deildarkeppninni er þessi eftir siöustu leiki: ÍBK — Fram...0-2 Guömundur Steinsson skoraði bæði mörk Fram með þrumu- skotum frá vitateig. Valur —1BK...1-2 Steinar Jóhannsson skoraði bæði mörk Keflvikinga, en Ingi Björn Albertsson skoraði fyrir Val. ÍA —VIkingur...l- Arni Sveinsson skoraði mark Skagamanna. Haukar — Þróttur...l-5 Páll Olafsson, Daði Haralds- son, vitaspyrna, Jöhann Hreiðarsson, Ágúst Hauksson og Sverrir Bryjólfsson skoruðu fyrir Þrótt, en mark Hauka var sjálfs- mark Sverris Einarssonar. KR —KA...4-2 Sæbjörn Guðmundsson, Elias Guðmundsson, Jón Oddsson og Birgir Guðjónsson skoruöu mörk KR, en þeir Óskar Ingi- mundarson og Eyjólfur Agústs- son skoruðu fyrir KA. Valur..........17 9 4 4 34:21 22 Vestm.ey.......17 9 4 4 25:13 22 KR ............18 9 4 5 29:24 22 Akranes .......17 9 3 5 25:16 21 Keflavfk.......17 7 6 4 22:17 20 Fram..........18 4 9 5 25:23 17 Vikingur .... 17 6 4 7 26:29 16 Þróttur......17 6 4 7 26:29 16 KA..........17 3 5 9 20:36 11 Haukar......17 1 3 13 10:41 5 KA og Haukar eru fallin niour i 2. deild, en FH og Breiðablik leika i 1. deild næsta sumar. 2. DEILD Lokastaðan varð þessi i 2. deildarkeppninni: Breiðabl. ... 18 13 2 2 ;49:12 29 FH.........18 11 2 5 49:22 24 Fylkir......18 9 2 7 31:22 20 Þr.N.......18 7 4 7 13:21 18 Selfoss.....18 8 3 7 25:25 17 Þór.........18 7 3 8 25:28 17 ÍBI.........18 5 7 6 29:36 17 Reynir .... 18 5 5 8,19,29 15 Austri......18 5 5 8 15:29 15 Magni......18 3 2 13 17:49 8 Reynir og Austri þiirfa a° ,eika aukaleik um fallið 1 3. deild. Armann og Vöslungar hafa tryggt sér sæti f 2. deildarkeppninni næsta sumar. er LOKABARATTAN um landsmeistaratitilinn hafin og um helgina verða leiknir fjórir þýðingar- miklir leikir i þeirri bar- áttu. Valsmenn fara til Akureyran þar sem þeir leika gegn KA og Víkingar fá Vestmannaeyinga í heimsókn á Laugardals- völlinn. Eyjamenn leika án eins af lykilmönnum sinum, þar sem miðvaliarspilarinn óskar Valtýs- son er, en hann var dæmdur i eins leiks keppnisbann af Aganefnd KSI nú i vikunni. Það er mikil blóðtaka fyrir Eyjamenn, að missa Oskar. Þær sögusagnir ganga nú, að Sigurlás Þorleifsson Eyjamaður- inn marksækni hjá Vikingum, ætli ekki að leika með Vikingum gegn sinum gömlu félögum á Laugardalsvellinum kl. 2 i dag. Einnig hafa þær sögusagnir geng- ið, aö Sigurlás sé búinn að leika sinn siðasta leik með Vlkingi, þar sem hann hafi ákveðið að snúa aftur heim til Eyja næsta sumar. Hvort þessar sögusagnir eru rétt- ar, kemur fljótlega i ljós. Valsmenn leika án Alberts Guðmundssonar gegn KA á Akur- eyri á morgun kl. 4. Þá er vafa- samt hvort Atli Eövaldsson leikur með Valsliðinu, þar sem hann er tognaður i nára. Einnig hafa mið- veröir Vals, þeir Dýri Guðmunds- son og Sævar Jónsson, verið méiddir að undanförnu, en þeir eru orðnir góðir — svo að þeir geta leikið. Skagamenn leika gegn Þrótti á Laugardalsvellinum kl. 4 á morg- un og má búast við fjörugum leik. Þróttarar hafa fram aö þessu veitt Skagamönnum harða keppni. Keflvikingar fá Hauka i heim- sókn til Keflavlkur i dag og hefst leikur liðanna kl. 4. Keflvikingar eru óneitanlega sigurstranglegri. Þess má geta til gamans, að Haukar hafa unnið aðeins einn leik — gegn Akranesi á Hvaleyr- arholti i Hafnarfirði. Skagamenn geta nú nagað sig i handarbókin fyrir að hafa tapað þeim leik — ÓSKAR VALTVSSON.... leikur ekki með Eyjamönnum Vfkingi, þarsem hann er ileikbanni. (Tlmamynd Tryggvi) gegn þvi að þeir væru nú á toppinum, ef þeir hefðu unnið sigur yfir Hauk- um. En svona getur það verið — lélegur malarvöllur I Hafnarfirði getur oröið til þess að Akranes missi af Islandsmeistaratitlinum. —SOS Jón Oddsson skoraði tvö mörk gegn Fram — og KR-ingar skutust upp að hlið Vals og Vestmannaeyja Jón Oddsson var hetja KR-inga í gærkvöldi, þegar þeir unnu öruggan sigur 2:0 yfir áhugalaus- um Frömurum. Jón skoraði bæði mörk KR-liðsins og var hann ekki langt frá því að skora sitt þrið ja mark — „Hat-trick". Guðmundur Baldursson, mark- vöröur Frami kom i veg fyrir aö KR-ingar skoruðu fleiri mörk — hann varði oft mjög laglega og var eini leikmaður Framliðsins, sem var með Ufsmarki. Strákarnir lögðu Fær- eyinga að velli ISLENSKA unglingalandsliöið i knattspyrnu vann sigur 3:1 yfir Færeyingum á Valbjarnarvelli i gærkvöldi. Færeyingar voru fyrri til að skora — Birgir Sondum skoraðilaglegt markmeð þrumu- skoti. Keflvfkingurinn Ragnar Margeirsson jafnaði og siðan skoruðu þeir Sigurður Grétarsson 'Breiðablik) og Vlkingurinn Lárus Guðmundsson, úr vlta- spyrnu. JÓN ODDSSON. mörk KR-hga. skoraði bæði KR-ingar réðu gangi leiksins, en þeim tókst ekki aö skora fyrr en eftir 35 min. — þá skoraði Jón Oddssonaf stuttufæri, eftir send- ingu frá Sverri Herbertssyni. Jón bætti siðan öðru marki við á 71. min., en það var mikil rang- stöðulykt af þvi marki. Eins og fyrr segir voru KR-ing- ar miklu betri — þeir léku oft ágætlega saman úti á vellinum, en alla ógnun vantaði uppi við mark Fram. Vörn KR-inga, með þá Ottó Guðmundsson og Björn Ingvarsson sem bestu menn, var mjög traust. Geof f Hurst ráðinn hjá Chelsea... GEOFF Hurst var I gærkvöldi ráðinn framkvæmdastjóri Lund- linaliðsins Chelsea, en hann hefur verið aðstoðarmaður Danny Blanchflower, sem lét að störfum i vikunni. Hurst, sem er aðstoðar- maður Greenwood, landsliðs- þjálfara Englands, er gamal- kunnur leikmaður með West Ham og enska landsliðinu. Hann skor- aði þrjú mörk ,,Hat-trick", þegar Englendingar unnu V-Þjóðverja 4:2 I úrslitaleik heimsmeistara- keppninnar 1966 á Wembley. A M0RGUN Allt um ensku knattspyrnuna, sem var leikin fallinu, verður í sunnudagsblaði Tímans Kátur segir! Morgunblaöið lætur ekki að sér hæða I harðindunum i blaðaútgáfu. Þær fréttir ganga nú um bæinn að Morgunblaðiðhafi sent einn af blaðamönnum sinum til V-Þýskalands, til að ná "aug- lýsingaviðtölum" viö leik- menn Hamburger SV, sem eiga aö birtast i Morgunblað- inu á morgun i tilefni leiks Vals gegn Hamburger SV. Það er ekki á hverjum degi sem blötin senda menn sérstak- lega utan til að taka "auglýs- ingaviðtöl". Nú velta menn þvi fyrir sér, hvort Morgun- blaðið sendi blaðamann til Spánar og Sviþjóðar, til að taka viðtöl við leikmenn BarcelonaogKalmarFF, sem eru mótherjar Akraness og Keflavikur i Evrópukeppn- inni. Uppi eru háværar raddir um, að samband sé á milli, auglýsingadeildar Morgun- blaðsins og þeirra manna, sem sjá um að auglýsa upp leik Vals gegn Hamburger SV. Hvort þaö er rétt, er erfitt að segja um. Þá eru menn að velta þvi fyrir sér, hvort Otvarpið hafi sent fréttamann til V-Þýska- lands eingöngu til að taka viðtal það sem haft var við Kevin Keegan i útvarpinu sl. mánudagskvöld - en svo ein- kennilega vill til að Keegan leikur með Hamburger SV, einsogkom greinilega fram í útvarpinu. Já, Morgunblaðið og Út- varpið láta ekki að sér hæða - þau þjóna lesendum og hlust- endum sinum. KATUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.