Tíminn - 15.09.1979, Side 12
12
Laugardagur 15. september 1979
hljóðvarp
Laugardagur
15. september
7.00Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (Utdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veðurfregnir)
11.20 Að leika og lesa Jónína
H. Jónsdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 t vikulokinEdda Andrés-
dóttir, Guðjón Friöriksson,
Kristján E. Guömundsson
og ólafur Hauksson stjórna
þættinum. (14.55-15.40
tslandsmótið i knattspyrnu:
— fyrsta deild Hermann
Gunnarsson lýsir siðari
hálfleik Vikings og Vest-
mannaeyinga frá Laugar-
dalsvelli).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýðingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (31).
20.00 Gleðistund Umsjónar-
menn: Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad
20.45 A laugardagskvöldi
Blandaður dagskrárþáttur i
samantekt Hjálmars Árna-
sonar og Guðmundar Arna
Stefánssonar.
21.20 Hlöðuball Jónatan
Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „A Rinar-
slóðum” eftir Heinz G.
Konsalik Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson les
(5).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
15. september
16.30 tþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiða. Tuttugasti þáttur.
Þýðandi Eiríkur Haralds-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins. Norskur gaman-
myndaflokkur i þrettán
þáttum. Annar þáttur. Þýð-
andi Jón O. Edwald. (Nord-
vision — Norska sjónvarp-
ið).
20.45 Að tjaldabaki. Annar
þáttur af fjórum um gerð
James Bond-kvikmyndar.
Hér er lýst, hvernig farið
varaðþvfaöseljamyndina.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.15 Cars. Poppþáttur með
samnefiidri hljómsveit.
22.00 Hugsun er sálarháski.
(Denken heisst zum Teufel
beten) Ný, þýsk
sjónvarpskvikmynd um
unga stúlku, sem ánetjast
sértrúarsöfnuði. Foreldrar
stúlkunnar óttast um vel-
ferð hennar og reyna að fá
hana til aö yfirgefa söfnuð-
inn. Þýðandi Eirikur Har-
alsson.
23.45 Dagskrárlok.
Messur
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 16.
sept. 1979
Arbæjarprestakall:
Guðsþjónusta i safnaöar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 11
árd. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
Breiðhottsprestakall:
Guðsþjónusta I Breiðholts-
skóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman.
Bústaðakirkja:
Messa kl. 11 árd. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
ólafur Skúlason, dómprófast-
ur.
Dómkirkjan:
Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Landakotsspitali: Kl. 10
messa. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Fella og Hólaprestakall:
Guðsþjónusta I safnaðar-
heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 11
árd. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Messa kl. 11. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Almenn sam-
koma n.k. fimmtudag kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriðjudagur:
Bænaguðsþjónusta kl. 10:30.
Landspitalinn: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja:
Messa kl. 11. Kirkjuklukkum-
ar teknar i notkun. Organisti
Dr. Otrhulf Prumer.
Prestarnir.
Kópavogskirkja:
Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
La uga rneskirk ja:
Messa kl. 11. Þriðjudagur 18.
sept. Bænastund kl. 18.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Guösþjónusta kl. 11. Orgel og
kórstjórn Reynir Jónasson.
Sr. Guðmundur óskar ólafs-
son.
Asprestakall:
Messa kl. 11 árd. að Norður-
brún 1. Séra Grlmur Grlms-
son.
Tíminner
peningar |
AuglýsicT •
í Timanum |
------------------------ ' \
Heilsugæsla
Nætur- og helgidagavörslu
apóteka i Reykjavik vikuna
14.-20. sept. annast Lyfjabúðin
Iðunn og Garðs Apótek.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, sími 11100,
Hafnarfjörður slmi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistöðinni
slmi 51100.
Kópavogs Apótek er opið öll
kviád til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavlk-
ur. ónæmisaðgerðir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöð
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meðferðis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Borgarbókasafn
..
AÐALSAFN-CTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29a, slmi
27155. Eftir lokun skiptiborðs
27359. Opið mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn-LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, slmi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laug-
ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18.
FARANDBOKASÖFN-
Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a, sími aðalsafns. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN-Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánud.-
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16.
BÓKIN HEIM-Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaða og aldraða. Slma-
timi: mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
HLJÓÐBÓKASAFN-Hölm-
garði 34, simi 86922. Hljóð-
bókaþjónusta viö sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN-Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.-föstud. kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN-Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laug-
ard. kl. 13-16
BÓKABILAR-Bækistöð I Bú-
staðasafni, sími 36270. Við-
komustaðir vlðsvegar um
borgina.
Ferðalög
-
Laugard. 15. sept. kl. 13
Stampahraun — Reykjanes,
fararstj. Anton Björnsson.
Sunnud. 16/9
kl. 9 Hlöðufell — Brúarár-
skörð, fararstj. Asmundur
Sigurðsson.
Kl. 13 Þingvellir, skoðunar-
ferð með Sigurði Lindal pró-
fessor. — Fritt f. börn meö
fullorðnum. Farið frá B.S.I.,
bensínsölu.
Föstud. 21/9Haustferð á Kjöl.
Föstud. 28/9 Húsafell.
ÓTIVIST
Sunnudagur 16. september
1) kl. 09.00 Þórisjökull
2) kl. 13.00 Hveradalir —
Hellur — Eldborgir.
Farið verður 1 allar ferðirnar
frá Umferðamiðstöðinni,
austanverðu.
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreíð, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliðið simi
_51100, sjúkrabifreið simi 51100,
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis tU kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað aUan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i' sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i slm-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.
Ferðafélag tsiands.
Sunnudagur 16. sept. kl. 9
Þórisjökull, fararstjóri Ari
Trausti Guðmundsson.
Kl. 13. Hveradalir — Hellur —
Eldborgir. Fararstjóri Tómas
Einarsson.
■
Tilkynning
■-
Arbæjarsafn er opið
samkvæmt umtali. Simi 84412
kl.9-10 virka daga.
Félag einstæðra foreldra held-
ur sinn árlega Flóamarkað I
byrjun október. Oskum eftir
öllu hugsanlegu, gömlu og
nýju dóti sem fólk þarf að losa
sig við, svo sem húsgögnum,
búsáhöldum og hreinum fatn-
aði. Sækjum. Simi 11822 kl. 10-
5 og 32601 kl. 8-11 á kvöldin.
Minningarkort
________________________-
Minningarkort Sjúkrasjóðs
Höfðakaupstaðar Skagaströnd
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavlk hjá Sigríði Ólafs-
dóttur, simi 10915, Blindavina-
félagi tsl. s. 12165. Grindavik
hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433
og Guðlaugi óskarssyni s.
8140. Skagaströnd hjá ■ önnu
Aspar s. 4672. Sofflu Lárus-
dóttur s. 4625.
Minningarkort kvenfélags
Bólstaðarhliðarhrepps til
styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: 1
Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi
84614. A Blönduósi hjá Þor-
björgu simi 95-4180 og Sigrlður
simi 95-7116.
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Leikfangabúðinni, Laugavegi 18
a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka
2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu-
hólum 2-6 Alaska Breiðholti,
Versl. Straumnes, Vesturbergi
76, hjá séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, og Sveinbirni
Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
FERÐAFÉLAG ISLANDS
GENGIÐ ' Almennur Ferðamanna-
þann 6.9. 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala^
l Bandarlkjadollar 378.60 379.40 416.46 417.34
1 Sterlingspund 849.70 851.50 934.67 936.65
1 Kanadadollar 323.90 324.60 356.29 357.06
' 100 Danskar krónur 7238.70 7253.90 7962.57 7979.29
100 N'orskar krónur 7575.80 7591.80 8333.38 8350.98
100 Sænskar krónur 9007.80 9026.90 9908.58 9929.59
* roo Finnsk mörk 9870.00 ,9891.80 10857.99 10880.98
100 Franskir frankar 8957.80 8976.70 9853.58 9874.
100 Belg. frankar 1303.30 1306.00 1433.63 -6 1436.60
100 Svissn. frankar 23056.55 23105.25 25362.21 25415.78
100 Gvllini 19011.30 19051.40 20912.43 20956.54
100 Y-þýskmörk 20902.70 20946.90 22992.97 23041.59
100 Lirur 46.61 46.71 51.27 51.38
100 Austurr. Sch. 2857.40 2863.40 3143.14 3149.74
100 Escudos 771.40 773.00 848.54 850.30
100 Pesetar 572.60 573.80 629.86 631.18
100 Yen 171.70 172.06 188.87 189.27