Tíminn - 15.09.1979, Side 16
Heyvinnuvélar í
fjölbreyttu úrvali.
Til afgreiðslu strax.
I)/iajUxtfivéÁWv hf
MF
Massey Ferguson
Kynnið ykkur verð-
lækkunina á Massey-
Ferguson
hinsígildadráttarvél D/iéLUa/iAfiéla/v hf.
liJl'L'lí
Laugardagur 15. september 1979, 201. tbl. 69 árg.
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
SJÓNVAL v;,™TÍ6Ío
Nýjasta verðlagning búvara:
Vitfírrt hvemig
að þessu er
rrfo fiifí - seglr Sighvatur
oUUUU Björgvinsson
f HEI — „Já, vift Atþýöu
flokks'menn erum i á máti
þvi að rikisstjórnin ákveði að
ein stétt i landinu fái mjög veru-
legar kauphækkanir umfram
almennar launastéttir — á sama
tima og sama stjórn er að biðja
fólk að halda að sér höndum
með kröfugerð”, sagði Sighvat-
ur Björgvinsson I gær, er Tim-
inn ræddi við hann um andstöðu
Alþýðuflokksráöherranna i
rikisstjórninni við að sam-
þykkja ákvörðun sex-manna-
nefndar um nýtt búvöruverö.
Sighvatur sagði engin fyrir-
mæli i lögum um að þessar
hækkanir skyldu koma fram.
Þessi hækkun nú og þaö hvernig
að henni er staðiö, væri dæmi-
gert fyrir það hversu vitlaus og
fráleit þessi ákvæöi um verö-
lagningu búva -a varu, eins og
llka svo mör^ önnur ákvæði
varðandi þennan atvinnuveg,
sem leidd væru i lög. Allir sem
kynntu sér þessi verölagningar-
ákvæði hlytu að sjá, að það væri
vitfirrt hvernig að þessum mál-
um væri staöið.
„Þvi hefur svo lengi verið
haldið fram, aö þjóðin er farin
að trúa þvi, að bændur hangi á
horrominni. T.d. aö I fyrra
hefðu þeir veriö að hrökkva upp
af vegna lélegs áferöis. Halldór
E. Sigurðsson var hundeltur á
bændafundum hringinn i kring-
um landiö I fyrra og enginn vildi
hlusta á hann þegar hann nefndi
tölur um auknar innistæður
bænda, þar sem hann þekkti til.
Nú siöan kemur þaö i ljós —
samkvæmt niöurstöðu búreikni-
stofnunar — að laun bænda
höfðu aukist um 111% á árinu”,
sagði Sighvatur.
Aðspurður um hvaö Alþýöu-
flokkurinn hefði viljað gera i
málinu svaraði Sighvatur, aö
hann hefði viljað skoða vanda-
mál landbúnaðarins og leysa
þau öll i einu þegar þing kæmi
saman en ekki tilkynna verð-
hækkanir fyrr en sú lausn væri
fengin. Nefndi hann þar útflutn-
ingsbótavandann frá i fyrra,
harðindavandann i ár, nú-
verandi verölagsvanda, útflutn-
ingsbótavandann vegna ársins i
ár viöbótarútflutningsvandann
sem þessar hækkanir mundu
skapa og næmi liklega allt að 5
milljörðum, og siöast en ekki
sist að ljost væri að núverandi
verðákvörðunarkerfi væri
hrunið.
Sighvatur hló að tillögu
Svavars Gestssonar i rikis-
stjórninni, um að samþykkja
alla hækkunina, en greiða stór-
an hluta hennar niður úr rikis-
sjóði. öllum væri ljóst að rlkis-
sjóður hefði ekki fé til að auka
niðurgreiðslur. Ætti stjórnin þá
kannski að leggja á enn nýja
skatta — kannski eins og
milljarö til áramóta?, spuröi
Sighvatur.
KEJ — A morgun verða nýjar kirkjuklukkur teknar I notkun á Háteigskirkju viö messu er hefst klukkan
11 árdegis. Kirkjuklukkurnar eru fjórar og voru steyptar af klukkugerðarmönnum Koninklijke Eijsbout
i Asten í Hollandi. Var myndin hér að ofan tekin við uppsetningu kiukknanna I sumar. (Tfma-
mynd-.Róbert)
Nokkur samdráttur í ferðalög-
um íslendinga
f A-n • Ferðalög með
1 áætlunarflugi
aukast
Nokkrir forystumanna blindrasamtaka, sem nú þinga i Reykjavik:
Frá vinstri: Halldór Rafnar, Arvo Karvinén, Finnlandi, Svend Jensen,
Danmörku, Arne Husveg, Noregi og Bertil Nolson, Sviþjóö. —
(Timamynd Róbert)
AM — „Þrátt fyrir nokkurn sam-
drátt i ferðalögum tslendinga,
eins og opinberar tölur sýna,
hefur okkar rekstur gengið vel og
við höfum ekki ástæðu til neinnar
svartsýni”, sagöi Eysteinn
Helgason, forstjóri Samvinnu-
Forystumenn blindrasamtaka
þinga í Rvík
FORYSTUMENN blindrasam-
taka á öllum Norðurlöndum eru
staddir i Reykjavik þessa dagana
og þinga um málefni samtaka
sinna að Hótel Sögu.
Norræn blindrafélög hafa meö
sér náið samstarf og halda sam-
eiginlega fundi tvisvar á ári til
skiptis f löndunum. Fundurinn i
Reykjavik nú, er i beinum tengsl-
um við 40 ára afmæli Islenska
Blindrafélagsins.
Aöalumræöuefni þessa fundar
er endurskipulagt viötækara
samstarf milli Norðurlandanna
og þátttaka þeirra i alþjóölegu
starfi. Nú eru starfandi tvö al-
heimssamtök blindra og sjón-
skertra og eiga öll Noröurlöndin
aöild aö öðru hvoru þeirra og
raunar eilistaka að báðum.
Varðandi málefni blindra á al-
þjóöavettvangi og ýmislegt er
snertir öryrkja almennt hafa
aðallega verið i fyrirsvari af
hálfu Norðurlanda þeir Arne Hus-
veg frá Noregi, Svend Jensen frá
Danmörku og Arvo Karvinen frá
Finnlandi. Þessir menn sitja allir
Reykjavikurfundinn nú, en alis
eru erlendu fulltrúarnir 11 tals-
ins.
Samhliða þessu þingi hittast
einnig fulltrúar æskulýössamtaka
norrænna Blindrafélaga og ræöa
m.a. iþróttamál blindra og sjón-
skertra.
i þinglok — fimmtudaginn 13.
sept. kl. 15.15 i Bláa salnum.
Hótel Sögu, — veröa niðurstöður
umræöna og þingfulltrúar kynntir
fréttamönnum, Aö kvöldi þess
dags veröur sérstakt afmælishóf
Blindrafélagsins i Atthagasaln-
um og hefst þaö kl. 19.00 meö
boröhaldi. Magnús Magnússon,
félagsmálaráöherra mun ávarpa
gesti, Guörún A. Simonardóttir
syngja einsöng og ómar Ragn-
arsson stytta fóiki stundir. öiium
er heimili aðgangur að fagnaðin-
um, aögöngumiðar fást á skrif-
stofu Blindrafélagsins að Hamra-
hliö 17.
ferða, þegar blaðið ræddi við
hann I gær.
Eysteinn sagöi, aö I ár hefðu
50438 lslendingar komið til lands-
ins fyrstu átta mánuöina, en 52309
i fyrra, en vanalega heföi aukn-
ingin verið að minnsta kosti 10
prósent á milli ára. Eysteinn
sagði, að orðið hefði vart viö
nokkurn samdrátt I svokölluöum
sólarlandaferöum, sem Sam-
vinnuferðir hefðu þó séö fyrir I
tima og þvi aðlagað framboö að
eftirspurn og þannig náð góðri
nýtingu I leigufluginu.
Veruleg aukning hefði hins veg-
ar oröið I áætlunarflugi og árið
veriö gott hvað snerti móttöku er-
lendra ferðamanna, svo að i
heildina væri ekki ástæða til að
kvarta.
Hann bjóst við að aukningin á
eftirspurn eftir þjónustu i vana-
legu áætlunarflugi ætti rætur að
rekja til þess, aö það fólk sem
ferðast hefur talsvert á undan-
förnum árum væri nú tekið að
verða ferðavanara og treysta
sjálfu sér betur á erlendri grund
en áður hefði veriö.
Enn eltt eiturlyfjasmyglið:
Fj órír menn í gæsluvarðhald
GP — Stórt fikniefnasmygl er
nú til umfjöllunar og rannsókn-
ar hjá fikniefnalögreglunni i
Reykjavik, og samkvæmt
upplýsingum Bjarnþórs Karls-
sonar er rannsóknin öll á frum-
stigi. Fjórir menn hafa veriö
hnepptir i gæsluvaröhald vegna
málsins og hafa sumir þessara
manna hlotiö dóm fyrir þessa
háttar brot áöur.
Bjarnþór varöist allra frétta
um umfang málsins og hvort
liklegt væri aö fleiri aðilar yröu
hnepptir I varðhald. Þó taldi
hann það liklegt en gat þess að
enn væri eftir aö yfirheyra
fjölda fólks vegna málsins.
Málið mun snúast um mikiö
smygl á marijúana á siðustu
mánuöum. Einn þessara
manna, sem i gæsluvaröhaldi
eru, mun hafa veriö nýsloppinn
ut úr fangelsi á Spáni, þar sem
hann sat inni fyrir eiturlyfja-
smygl frá Marókkó.