Tíminn - 22.09.1979, Side 2

Tíminn - 22.09.1979, Side 2
2 Laugardagur 22. september 1979 Fólkið er glatt og tek- ur hraust- lega til matar síns Vfetnömsku flóttamennirnir fóru I skoöunarferft am Reykjavik f gærdag og túlkurinn, Hanna, miftiafti upplýsingum frá Birni Friftfinnssyni. SJ — Heilsufar flóttamannanna frá Vietnam virftist þokkalegt, sagfti ólafur Mixa læknir Timan- um i gær.Töluvert ber þó á nær- ingarskorti meftal þeirra og er þaft alvarlegast fyrir börnin, aft dómi læknanna ólafs og Jörgens Prag, sem fenginn var hingaft til ráftuneytis, en hann hefur starfað I Austurlöndum. — Mikilvægast er aft fólkift tekur llfinu létt. Þaft tekur hraustlega til matarsins, er glatt, spennt og þakklátt, sagfti Ólafur Mixa. Eitt barn er á sjúkrahúsi vegna sjtikdóms i höffti, sem ekki er fullrannsakaft- ur, en barnift er fætt heilbrigt. Annaft barn er lamaft i handlegg og þarfnast einnig rannsóknar. Þaft var ys og þys á Hvitaband- inu þegar vift komum þangaft i gærdag. Ótnllega margir hafa viljaft leggja hönd á plóginn og mikiö hefur borist af fatnafti. Þó skal þess getift aö enn vantar stórar peysur handa fullorftna fólkinu, en Vi'etnömunum finnst aövonum anda köldu hér á landi. Börnin voru komin meö vettlinga, enþá höföu þaualdrei séftáfturog kunnu lítift á þá, boröuöu epli og banana meft vettlinga á höndun- um, fyrst þeir einu sinni voru komnir þar. Þegar vift komum til móts viö flóttamennina I gær voru þeir aft koma i hópum úr berklaskoftur.. Björn Friftfinnsson var i fylgd meft einum hópnum og haffti farift meö sitt fólk upp i Hallgrims- kirkjuturn í leiftinni „heim”. Nokkru siftar þegar vift slóg- umst I för meft fólkinu I skoftunar- ferft um Reykjavik gullu vift hrifningaróp þegar ekift var niftur Skólavörftustiginn og horft var aftur og turninn gnæföi yfir enda götunnar. 1 hópi flóttamannanna er sjó- mafturinn Tran di Chien sem nú heitir Kári, en hann stóft fyrir flótta hóps manna frá Vietnam, og fékk til liös vift sig mann, sem hlotift hefur islenska nafnift Tómas, en hann var sjóliösforingi á timum Saigonstjórnarinnar. Þessir menn eru báöir meft fjöl- skyldur. Tómas og hans fólk eru Viet- namar og sömuleiftis túlkurinn Hanna efta Paam Le Hang. Hitt fólkift er nær allt Vietnamar af kinversku bergi brotift. Foreldrar Hönnu létu aleigu sina til aft koma henni og bróftur hennar úr landi.enurftusjálf eftir ásamt fleiri börnum sinum. Paam Le Hang hefur ekki enn frétt um afdrif bróftur sins. Tómas sjóliftsforingi og kona hans eiga fimm börn og er Skúli sonur þeirra þegar orftinn hvers manns hugljúfi. Hann kann nú þegar aft syngja Gamla Nóa á is- lensku. Kristin heitir ein systir hans, en ekki náftum vift fleiri nöfnum á þeim systkinum. Geir, Karl, Teitur, Halldór, Páll, Elin eru ungt fólk i hópnum. Vi'etnamarnir eru nær allir glaftlegir i' fasi og áhugasamir aft læra orft yfir sem flest á islensku. Rósir, penni, sími, útvarp, epli, banani, hahaha! Þaft orft þótti ungu piltunum sérlega skemmti- legt þegar hópurinn var aft fá sér hressingu áftur en farift var i öku- ferö um Reykjavik. Einn og einn úr hópnum virftist stundum svolitiö fáskiptinn efta dauflegur, enda kannski ekki aft undra, þegar haft er i huga hvaft þetta fólk hefur orftiö aft ganga i gegnum. E.t.v. á þetta þó fremur vift um sumar konurnar, hvernig sem á þvi stendur. Tárin runnu niftur kinnar litils drengsþarsem hannstófteinn vift hlift ókunns blaftamanns i gjól- unni niftri á Granda og pabbinn haffti stokkift meft hinum karl- mönnunum nifturí bát. Þar fengu þeir góftar vifttökur hjá Islenskum sjómönnum, sem buftu þeim aft reykja og reyndu aft tala viö þá á fingramáli. En flóttamennirnir voru ekkert nema áhuginn aft skofta tækin um borft i Islensku fiskiskipi. Vift skildum vift hópinn vestur á Kaplaskjólsvegi, þar sem flótta- fólkiö virti fyrir sér húsift, sem veröur heimili þeirra næsta árift. Þar verftur nokkuftþröngtá þingi, en vonandi gengur allt vel i góöu sambýli. Ef til vill verfta ein- hverjir úr hópnum þegar komnir út I atvinnulifift áöur en árift er liftiö. Svo mikift er vist aö viljinn er nógur. m tslenski lopinn kemur sér vel þegar menn vilja ekki láta sér verfta kalt. Sjómennirnir i hópnum voru strax komnir um borb hjá islenska fiotanum þegar kom niftur á höfn. Aftur en lagt var af staft þurfti aft klæfta sig vel og hér er börnunum hjálpaft vift aft finna heppilegan fatnað. Allir voru kappklæddir á bryggjunni og veitti ekki af. Tímamyndir: Róbert

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.