Tíminn - 22.09.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 22. september 1979
5
Gaulverja-
bæjarkirkja
70ára
Stjas— Um þessar mundir eru 70
ár liöin frá þvi er Gaulverja-
bæjarkirkja var vlgö og var af-
mælisins minnst meö hátlöaguö-
þjánustu I kirkjunni, sunnudaginn
9. september sl. Biskupinn yfir ts-
landi, herra Sigurbjörn Einars-
son predikaöi en fyrir altari þjön-
uöu séra Magnús Guöjánsson,
fyrrverandi sáknarprestur og nú-
verandi sáknarprestur, Valgeir
Ástráösson.
Vlglubiskup, séra Siguröur
Pálsson, var einnig viöstaddur og
tók þátt I kirkjuathöfninni. Pál-
mar Þ. Eyjólfsson stjórnaöi söng
Ráðstefna I
Norræna húsinu:
Kennsla
í Norður-
landamálum
Dagana 21. og 22.
september stendur Nor-
ræna félagið á tslandi að
ráðstefnu, þar sem
fjallað verður um
kennslu i Norðurlanda-
málum, en Menningar-
málaskrifstofa Norður-
landa i Kaupmannahöfn
fór fram á það, að nor-
rænu félögin i hverju
Norðurlandanna fyrir
sig, að þau aðstoðuðu
við ráðstefnuhald um
málefnið „Vára grann-
sprák” á árinu 1979,
hvert i sinu landi.
Ákveðið var, að Finn-
land, Noregur og Svi-
þjóð héldu þegar i vor
sinar ráðstefnur, en
Danmörk, Færeyjar og
tsland skyldu halda
sínar á haustmánuðum.
Um 60 fulltrúar munu sækja is-
lensku ráöstefnuna, en hún verö-
ur i' Norræna húsinu I Reykjavik,
og veröa þeir frá ýmsum
kennarasamtökum, framhalds-
Framhald á bls. 15
kirkjukórsins, en hann hefur
stjórnaö söng I Gaulverjabæjar-
kirkju I meira en þrjá áratugi,
eöa nær helming þess tlma sem
Gaulverjabæjarkirkja hefur ver-
iö 1 notkun.
Aö athöfn lokinni bauö sóknar-
nefndin gestum til kaffidrykkju I
félagsheimilinu. Þar flutti Sigur-
grimur Jónsson I Holti erindi um
sögu kirkjunnar, en hann er einn
af fyrstu fermingarbörnunum,
sem þar voru fermd.
Séra Valgeir flutti ávarp og
nokkrir fleiri árnuöu kirkjunni
heilla á merkum tlmamótum.
Meöal góöra gjafa sem kirkjunni
bárust voru 500 þúsund krónur frá
Kristlnu Arnadóttur frá Gegnis-
hólaparti, 100 þúsund krónur frá
Jóni Tómassyni og Guörlöi Jóns-
dóttur á Fljótshólum og 100 þús-
und krónur frá systkinunum frá
Gaulverjabæ.
Umfangsmiklar endurbætur
hafa fariö fram á kirkjunni aö
undanförnu, og er hún nú vel I
stakk búin hiö ytra t'g innra. Hún
tekur rúmlega 200 manns I sæti.
Meöal góöra gripa I eigu hennar
eru altaristafla frá 1775, kaleikur
frá 1654 og ljósakróna gerö 1658.
Sunnudaginn 23. september er
von á góöum gestum I Gaulverja-
bæjarkirkju. Séra Bragi Friöriks-
son, sóknarprestur I Garöabæ,
messar og kirkjukór Garöabæjar
syngur, ásamt kirkjukór Gaul-
verjabæjarkirkju.
Djáknavígsla
í Grensás-
söfnuði
Djáknavigsla veröur á sunnu-
dag. Biskup tslands vlgir örn
Bárö Jónsson tildjáknaþjónustu I
Grensássöfnuöi I Reykjavlk. Er
þetta ööru sinni sem bískup vigir
djákna. 1961 var Einar Einarsson
vlgöurtildjáknastarfaiGrimsey.
örn Báröur Jónsson er tæplega
þritugur aö aldri, endurskoöandi
aö mennt og hefur aö undanförnu
starfaö sem fulltrúi viö Otvegs-
banka lslands I Keflavik. Kona
hans er Bjarnfrlöur Jóhannsdótt-
ir og eiga þau fjögur börn. Þau
hjónin hafa veriö mjög virk i
samtökunum „Ungt fólk meö
hlutverk” sem starfaö hefur mik-
iö innan vébanda Grensássafnaö-
ar.
örn Báröur mun starfa meö
sóknarprestinum séra Halldóri
Gröndal, fyrst og fremst aö
fræöslu og æskulýösmálum
safnaöarins.
Sóknarnefnd Grensássafnaöar
kallar örn Bárö til djáknastarf-
ans.
Kvartett eftir Pam Gems. Guörún Alfreösdóttir, Ragnheiöur Steindórsdóttir og Hanna Maria Karls-
dóttir I hlutverkum sfnum.
Kvartett - Dusa,
Fish, Stas & VI
• Fyrsta frumsýning Leikfélags Reykjavíkur um helgina
Annaö kvöld frumsýnir Leik-
félag Reykjavlkur fyrsta verkefni
vetrarins. Veröur þá sýndur
breski sjónleikurinn „Kvartett —
Dusa, Fish, Stas & VI” eftir Pam
Gems, I þýöingu Silju Aöalsteins-
dóttur. Leikurinn fjallar um fjór-
ar ungar stúlkur, sem búa saman
og standa allar á tlmamótum I Ilfi
sinu og gengur á ýmsu meö aö
láta óskir og framtiöardrauma
rætast. Leikurinn er nýr af nál-
inni og meöal þeirra verka, sem
helsta athygii hafa vakiö I nýrrl
breskri leikritun á undanförnum
árum. Höfundurinn hefur tll
þessa einkum veriö kunn fyrir
ýmis verk.sem hafa veriö sýnd i
úthverfaleikhúsum Lundúna,
svonefndum „fringe” — ieikhús-
um, en leikrit eftir hana hefur
ekki veriö áöur sýnt á tslandi.
1 þessari sýningu Leikfélags
Reykjavikur koma fram fjórar
ungar leikkonur: Guörún Alfreös-
dóttir, Hanna Maria Karlsdóttir,
Sigrún Valbergsdóttir og Ragn-
heiöur Steindórsdóttir. Þrjár þær
fyrstnefndu leika nú flönó I fyrsta
sinn.
Leikstjóri „Kvartetts” er Guö-
rún Asmundsdóttir, en Guörun
Svava Svavarsdóttir hefur gert
leikmynd og búninga. Gunnar
Reynir Sveinsson tónskáld hefur
samiö og útfært leiktóna. Daniel
Williamsson sér um lýsingu.
A miövikudaginn hefjast svo á
ný sýningar á sjónleiknum „Er
þetta ekki mittlif?”, sem sýndur
var fyrir þéttsetnu húsi frá frum-
sýninguimai lvortilleikársloka.
Leikstjóri er Maria Kristjáns-
dóttir.
Næsta nýja sýning Leikfélags
Reykjavíkur veröur sföan I siöari
Þing Ungmennafélags Islands
var haldiö i byrjun mánaöarins i
Stórutjarnarskóla i S. Þing.
Allmörg mál lágu fyrir þinginu
til afgreiöslu samkvæmt venju og
má þar nefna tillögur um fjár-
mál, um uppbyggingu I Þrasta-
skógi um fræöslu og útgáfumál,
Iþróttakennaraskóla Islands,
bindindismál, auk samþykktar á
reglugerö fyrir næsta landsmót
UMFl sem veröur haldiö á Akur-
eyri í júli 1981.
Hafsteinn Þorvaldsson gaf ekki
kost á sér til áframhaldandi for-
mannsstarfa og var Pálmi Gisla-
son kosinn formaöur UMFÍ til
næstu tveggja ára. Aörir I stjórn
vorukosnir þeir: Diörik Haralds-
son, Guöjón Torfason, Jón Guö-
björnsson, Þóroddur Jóhannsson
og Björn Agústsson.
1 varastjórn voru kosin: Dóra
Gunnarsdóttir, Haukur Haf-
hlutaoktóber ,Er þaö „Ofvitinn”
eftir Þórberg Þóröarson í leik-
gerö Kjartans Ragnarssonar,
sem sjálfur hefur leikstjórn meö
höndum i þeirri sýningu.
steinsson, Finnur Ingólfsson og
Hafsteinn Jóhannesson.
Þingiö sátu 70 fulltrúar og gest-
ir, og var aöstaöa öll i Stóru-
tjarnarskóla svo og fyrirgreiösla
heimamanna meö miklum ágæt-
um. Ungmennafélögin hafa átt
vaxandi gengi aö fagna á undan-
förnum árum og eru nú tæplega
22 þúsund félagar innan Ung-
mennafélags tslands, i 196 félög-
um.
Pálmi Gíslason
formaður UMFÍ
RHODOS
— eyja sólguðsins.
Rhodos státar af því að eiga sólskinsmetið í Grikklandi.
Þetta auk dásamiegra stranda og kristalltærs sjávar gerir
Rhodos að uppáhaldi allra Norðurlandabúa. Þjóðlíf og
skcmmtanalif er hér margþætt. Hér er líka margt, sem er
spennandi að uppgötva. Í gamla borgarhlutanum i borginni
Rhodos eru mörg miðaldaöngstræti og fjöldi
litskrúðugra smáverzlana og veitingastaða.
Fiðrildisdalurinn hughrífur hvern og einn og hið
stórbrotna Akropolis stendur uppi á klettum fyrir
ofan borgina Lindos. Þarna er líka Kaimros, sem
kallað er Pompej Rhodos.
Verið velkomin til eyju sólguðsins.
Grekiska Statens Turistbyrá
(l'crðaskrifstofa griska ríkisins)
Grev Turegatan 2 • Box 5298
S-10246 STOCKHOLM
Sími 08-21 II 13