Tíminn - 22.09.1979, Page 9

Tíminn - 22.09.1979, Page 9
ÍÞRÓTTIR Laugardagur 22. september 1979 Laugardagur 22. september 1979 ÍÞRÓTTIR Wímm ÍÞRÓTTIR 9 IALAN SIMONSEN Léleg fyndni Menn hafa velt því fyrir sér hvort meö þessu hafi átt að hræða Simonsen fyrir leik Barcelona gegn Real Madrid i Madrid á Sögðust hafa rænt Simonsen og fóru fram á lausnargjald L, • JOHN DEEHAN... hinn snjalli leikmaöur, sem ieikur framvegis með W.B.A. — segir Viggó Sigurðsson, sem leikur handknatt- leik með Barcelona eftir er að ganga endanlega frá sanmingum við hann • HILPERT...hinn snjalli þjálf- ari Skagamanna. Hann skilur orðið islensku og er byrjaður að tala málið litils háttar. I.. V-Þjóðverjinn Jörgen- Klaus Hilpert, hinn snjalli þjálfari Skagamanna. mun að öllum likindum veröa áfram meö Akra- nes-liðið mæsta sumar. Hilpert kom frá V-Þýska- landi f morgun, þar sem hann var að ganga frá 5 ára samningi sem hann útvegaöi Skagamönnum við hið heimsþekkta iþróttafyrirtæki Adidas. Samningurinn tryggir Skagamönnum búninga, fatnað, knattspyruskó og töskur frá Adidas næstu 5 ár. Hilpert hefur unnið geysilegt starf á Akranesi og eru heimamenn þar mjög hrifnir af honum. Hilpert hefur sett fram ýmsar kröfur. Ein þeirra er sú að næsta sumar hefjist æfingar hjá leik- mönnum Akranesliðsins kl. 17.30 og ljúki kl. 19.00, þannig að leikmennirnir eigi fri á kvöldin og geti veriö með fjölskyldum sinum. Forráðamenn Akraness hafa tekið vel f þetta, og á næstunni munu þeir ræöa viö vinnuveitendur knatt- spyrnumanna sinna og kanna hvort það sé mögu- leiki á þvi, að leikmenn- irnir fái fri 1-2 tima á dag, á fullum launum. Ef þaö verður ekki tekið vel i það, þá er knattspyrnu- ráð Akraness tilbúið að borga leikmönnunum þau laun, sem þeir missa við að æfa. Það er mikill hugur hjá forráöamönnum Akra- ness að gera nú meira fqrir knattspyrnumenn sina og koma til móts við þá - og horfa Skagamenn björtum augum á fram- tiðina. -SOS Landsliðsþjálfarinn I knatt- spyrnu Youri Uitchev fær 3,2 milljónir fyrir að sjá um lands- liðið i sumar, eða stjórna liðinu I 6 landsleikjum. Landsliðs- þjálfarinn fær þvi 535 þús. fyrir hvern landsieik, en undirbún- ingur fyrir Iandsieikina hefur tekið 3—4 daga. Þetta er óneitanlega gott kaup, þegar að þvi er gáð, að verkamaður fær rúm 200 þús. á mánuöi. Kátur. Karfan af stað í dag — Stórleikur KR og ÍR í dag Reykjavíkurmótið I körfu- knattleik hefst i dag i Hagaskóla kl. 14.00. Veröurfyrsti leikurinn á milli Armanns og Fram en strax að þeim leik loknum leika erkifjendurnir tR og KR og veröur örugglega hart barist þar. Þriðji leikurinn veröur sið- an á milli Vais og 1S. Mótið heldur siðan áfram á morgun i Hagaskóla og hefst þá kl. 13.30 meö leik Ármanns og KR, siöan leika 1R og 1S og loks Valur gegn Fram. Flest liðin eru fyrir nokkru byrjuð æfingar og er búist við þvi að mótið verði mjög spenn- andi og úrslit þess ráðist ef til vill ekki fyrr en i siöasta leik. — og Aston Villa beldur áfram að selja og kaupa leikmenn Tommy Docherty, framkvæmdastjóri Lundúnaliðsins Q.P.R., heldur áfram að kaupa leikmenn. — Hann festi kaup á Steve Wichs frá Derby á fimmtudags- kvöldið og var kaupveröið 300 þús. pund. Docherty hefur nú keypt 6 nýja leikmenn til Loftus Road á þessu keppnistimabili. Aston Villa hefur áfram aö selja leik- menn. — Félagiö seldi markaskorarann mikla Andy Gray til úlfanna og nú hefur félagið selt hinn 21 árs John Deehan til W.BA. Það var gengiö frá sölunni I gær og keypti W.B.A. Deehan á 400 þús. pund. Deehan er mjög mikill markaskorari. Aston Villa hefur keypt þá Des Bremmer frá Hibs I Skotlandi á 275 þús. pund, en Bremmer er miðvallarspilari og þá hefur félagið keypt sóknarleikmanninn David Geddis frá Ipswich á 300 þús. pund. -SOS sunnudaginn — og spurningin var þá hvernig Simonsen tæki þessu. — Hann lét þetta ekki á sig fá — mætti galvaskur á æfingu daginn eftir, eins og ekkert heföi i skorist og sagði að sér þætti þetta léleg fyndni. Lögreglan hér i Barcelona er við öilu búin og er lögregluvöröur um hús Simonsen, sagði Viggó. Geysilega öflug framlína — Hvernig er Barcelona-liðið um þessar mundir, Viggó? — Barcelona er mjög sterkt lið og er valinn maður i hverju rúmi. Þvi er haldiö fram, að framlina liösins sé sú sterkasta i Evrópu i dag, en það eru engir smákarlar sem skipa h — allt miklir markaskorarar. Það eru þeir Simonsen, sem er geysilega fljótur og leikinn, og hann hefur skorað mark I hverjum leik. Þá er markaskorarinn mikli frá Austurriki — Hans Krankl, viö hliðina á honum og Heredia. Fyrir aftan þá er hinn frábæri Manuel Asensi, fyrirliði liösins og spænska landsiiðsins, en hann stjórnar miðvallarspilinu hjá Barcelona. Ansensi var valinn I heimsliðið i sumar. Barcelona mun tvimælalaust veita Islenskum knattspyrnu- mönnum mikla ánægju, þar sem liðiö leikur mjög skemmtiiega knattspyrnu, sagði Viggó aö lok- um. — SOS Sögðust hafa rænt Simonsen Viggó sagði, aö það hafi verið hringt I framkvæmdastjóra Barcelona eina nóttina og honum sagt að búið væri aþ ræna Simon- sen — og fariö var fram á 50 mill- jónir peseta i lausnargjald fyrir Danann. Annað var þaö ekki, enda kom það fljótlega I ljós, að Simonsen var heima hjá sér I góðu yfirlæti. • HANS KRANKL...hinn marksækni ieikmaður Barceiona. Docherty kaupir enn nýjan leikmann... ,Á engan hlut að máli...’ — segir Guögeir Leifsson Við sögðum frá þvi i gær, aö Kefl- vikingar væru ekki ánægðir með að „njósnarar” frá Belgiu væru að reyna að fá leikmenn frá Keflavik til að koma til Belgiu og gerast atvinnumenn I knatt- spyrnu. Það var sagt I fréttinni, aðþær sögusagnir gengjuað Guð- geir Leifsson og Nemes væru við- riönir málið. Guðgeir Leifsson hafði sam- band við okkur I gær og sagði að þetta væri misskilningur. — „Ég hef ekki komið nálægt neinu slfku og hef ekkert samband viö „njósnara” í Belgiu. Ég á engan hlut hér að máli”, sagði Guögeir. Guðgeir sagöist engan þátt hafa átt í félagsskiptum Þorsteins Bjarnasonar til La Louviere i Belgiu. — „Þaö voru forráða- menn hjá La Louviere sem höfðu samband við mig og báöu mig aö aðstoða sig”, sagöi Guögeir. — SOS AKRANES 06 VALUR — Leika um UEFA- bikarsætið AKRANES OG Valur leiða saman hesta slna á Laugardalsveliinum á morgun kl. 2 og það liö sem ber sigur úr býtum tryggir sér rétt til að leika I UEFA-bikarkeppninni i knattspyrnu næasta ár. Leikmenn Barcelona bíða spenntir eftir að komast til íslands Það eina sem hræðast - er kuldi” Leikmenn Barcelona eru mjög spenntir að fara til lslands — ferðin er algjör draumaferð hjá þeim og þeir hafa rætt mikiö um hana. Þaö eina sem þeir eru hræddir við, er kuidinn, sagöi Viggó Sigurðsson i stuttu spjalli viö Timann. Þaö er mikill áhugi hér fyrir leiknum og fara um 400 áhangendur meö Barceiona-lið- inu. — Margir þeirra eru heilt ár aö vinna sér fyrir ferðinni til ts- lands, en þeir láta það ekki á sig fá, enda ekki á hverjum degi sem þeir fá tækifæri til að fara til Eld- fjallaeyjunnar, sagði Viggó. Dönsku blöðin slógu þvi upp á fimmtudaginn, að Alan Simonsen, hinn snjalli leikmaður Barcelona hafi fengiö moröhót- anir. Viö spurðum Viggó, hvort þetta mál væri mikið umtalað á Spáni. — Nei, það er gert litið úr þessu i spænsku blööunum, enda afar ómerkilegt mál. VALSMENN MÆTA ÍR - í fyrsta leik Reyk j avikurmótsins í handknattleik Reykjavikurmótið i handknatt- leik hefst á morgun kl. 2 i Laugar- dalshöliinni. Búið er að raða liö- unum niður í riöla og lcika Valur, tR, Armann og Þróttur saman i riðli, en i hinum riðlinum leika Vlkingur, Fram, KR og Fylkir. Tvö efstu Hðin i hvorum riöli komast i 4 liöa úrslitakeppni. A morgun veröa þessir leikir leiknir: Valur-IR, Vikingur- Pram, Armann-Þróttur og KR- Fylkir. Leikur Vals og IR og Vikings og Fram eru mjög þýöingarmiklir i riölunum. FH og Haukar leika um ESSO- bikarinn I Hafnarfirði á morgun kl. 9.30. segir Viggó Sigurðsson, sem hefur staðið sig vel hjá Barcelona - "Það er ljóst, að ég get ekki gefiö kost á mér i landsiiöiö i vetur, þótt leitað væri eftir kröftum minum”, sagði Viggó Sigurösson, handknattieikskappinn snjalli úr Viking, sem leikur nú með spænska liðinu Barcelona. Viggó sagöi, að það yrði leikið um hverja helgi á Spáni i vetur og þvi væri litiö um frihelgar. -”Ég hef áveöiö að hugsa eingöngu um spænsku keppnina I vetur”, sagði Viggó. ■ Barcelona hefur fengið mikinn liðsstyrk J í handknattleik - 5 landsliðsmenn ! „Gæti ekki gefið kost | á mér í landsliðið... I I I I I I I I I I I I I I I I I Miklar breytingar hafa verið hjá Barcelona. - Félagiö hefur fengið 5 nýja leikmenn,-allt spánska landsliðsmenn til liðs við sig, og eru nú 8 landsliös- menn - með Viggó hjá Barce- lona, sem hefur sett 60 milljónir peseta i að undirbúa liðiö sem best undir spænsku meistara- keppnina. Á ferð og flugi. Barcelona-liöið hefur verið á ferð og fhigi um Spán að undan- förnu og hefur liðiö leikiö 19 æfingaleiki og leiki i hinum og þessum keppnum um Spán. — Hefur ekki veriö mikiö álag á leikmönnum liðsins Viggó? - Jú, álagiö hefur verið mikið og maöur er oröinn útkeyröur. Þaö var æft stift i ágúst, en I ágústmánuði æfðum við alls 57 sinnum.sem sýnir aö viö höfum æft oftast tvisvar á dag. Þaö hafa verið gerðar breytingar á liðinufrá sl. keppnistimabili og þvi hefur þurft að æfa miklu meira - til að leikmenn næðu sem bestri samæfingu fyrir átökin. Við höfum leikið 19 leiki I september - tekið þátt i ýmsum keppnum viös vegar um Spán. Þess má geta, aö við höfúm leikiö tvisvar við spánska meistaraliðið Atletic Madrid og unniö báða leikina með tveggja marka mun. ”Þrumumar”. - Er Barcelona-liðið sterkara heldur en sl. keppnistimabil? - Já, viö höfum fengið 5 nýja leikmenn, sem eru allir lands- liðsmenn, en aftur á móti misst einn landsliðsmann til Atletic Madrid. Það má geta þess til gamans, að viö erum kallaðir "Þrumurnar” á Spáni, þar sem okkur hefur gengiö mjög vel i leikjum upp á siökastið. - Hvernig hefur þér gengiö i leikjunum? - Mér finnst persónulega, aö mér hafi gengið vel.- Ég er bú- inn að tryggja mér fast sæti i liöinu og leik sama hlutverkiö og meö Vlkingi heima. Ég leik inn á - nær allan leikinn, þegar við höfum verið að keppa. - En hvernighefur þér gengið að skora mörk? - Það hefur gengið vel.- Ég hef skoraö þetta 5-7 mörk I leik, -eða skammtinn minn, sagöi Viggó og hló. - Ertu bjartsýnn á keppnistima- biliö? - Já, ég er mjög bjartsýnn. - Baráttan um meistaratitilinn á eftir aö standa á milli Barcelona og Atletic Madrid og ráðast úr- slitin á útileikjunum. Það er t.d. mjög erfitt að sækja A. Madrid heim, og eins á Madrid-liöiö alltaf erfitt uppdráttar gegn okkur hér i Barcelona. Viggó hefur þaö mjög gott á Spáni — hann hefur fengið mjög góða ibúö til umráöa, og það er • VIGGÓ SIGURÐSSON...er bjartsýnn á árangur Barcelona I vetur. allt gert fyrir hann. Spænska helgina ogleikurBarcelona þá i meistarakeppnin hefst nú um Malaga. -SOS |l J Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn og útibú um land allt. Sparivelta Samvinnubankans: Lánshlutfall allt Fyrirhyggja í Qármálum er það sem koma skal. Þátttaka í Spariveltu Samvinnubank- ans er skref í þá átt. Verið með í Spariveltunni og ykkur stendur lán til boða. Láns- hlutfall okkar er allt að 200%. Gerið samanburð. CO (/>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.