Tíminn - 22.09.1979, Side 12

Tíminn - 22.09.1979, Side 12
12 Laugardagur 22. september 1979 hljóðvarp Laugardagur 22. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 LJósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guómundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15VeBurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir sér um barna- tima og kynnir höfundinn EstridOtt, sem samdi m.a. söguna „Kötu bjarnar- bana’’,sem Helgi Valtysson islenskaöi. Edda Þórarins- dóttir les kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjón: Edda Andrésdótir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og Ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar i léttum tón.Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls tsfelds. Gisli Halldórsson leikari les (32). 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jóna- tansson sjá um þáttinn. 21.20 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson fslenskaöi. Klemenz Jóns- son leikari les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 22. september 16.30 tþróttir, Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Tuttugasti og fyrsti þáttur. Þyöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar ogdagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Norskur gaman- myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 20.45 Þó spyrö mig, kopar- lokka. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur is- lensk og erlend lög. Söng- stjóri Þorgeröur Ingólfs- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.15 Aö tjaldabaki. Fræöslu- þáttur um gerö James Bond-kvikmyndar. Aö þessu sinni er lýst verksviöi kvik- my nda fr amleiöandans. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.40 Lokaöur hringur. (Circuito Chiuso).Ny, Itölsk sjónvarpsmynd. Aöalhlut- verk Flavio Bucci og Giuliano Gemma. 1 kvik- myndahúsi er aö ljúka sýn- ingu á „vestra”. Þegar hetjan f myndinni skýtur skúrkinn, kveöur viö mikiö óp I húsinu og ljósin kvikna. Einn gesta kvikmyndahúss- ins liggur á gólfinu. Hann hefur veriö skotinn til bana. Þýöandi Oskar Ingimars- son. 23.20 Dagskrárlok. Kór Menntaskólans viö Hamrahlfö er meö hálfrar stundar þátt I s jónvarpinu i kvöld, sem hefst kl. 20.45, Þú spyrö mig, koparlokka. Kórkin syngur innlend og erlend lög undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur. oooooo Heilsugaesla Næstur- og helgidagavörslu apóteka vikuna 21.-27. sept. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspftala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Borgárbókasafn Reykjavik- ur: AÐALSAFN-OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. ABalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud,- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sima- timi: mánudaga og fimmtu- daga ki. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN-Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóö- bókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Lögregla og slökkvllið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanír Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. „Heyröiröu þetta Lisa? Hann. græddi 500 krónur meö þvf aöl selja.... Seldir mittj HVAÐ?...... DENNI DÆMALAUSI BUS’l’AÐASAFN-Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABÍLAR-Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Messur Guöþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 23. september 1979. Arbæjarprestakali: Guöþjónusta i safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 e.h. aö Noröurbrtln 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Helgi- stund veröur i Breiöholtsskóla kl. 2 e.h. Ungt fólk annast stundina. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Messa kl. 11. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. ólafur Skúla- son. Dómkirkjan: Kl. 11 messa Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Þórir Stephensen. Fella og Hólaprestakall: Guösþjónusta i safnaöarheim- ilinu aö Keilufelli 1 kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Biskup íslands herra Sigur- björn Einarsson vigir Orn Bárö Jónsson djákna i Grens- ássókn. Vigsluvottar: Lýöur Björnsson, Garöar Fenger, sr. Magnus Guöjónsson, biskups- ritari og sr. Halldór S. Grön- dal. Vfgluþegi predikar, organleikari Jón G. Þórarins- son. Sóknarnefndin. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur: Fyrirbæna- messa kl. 10.30 árd. Landspftaiinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskikja: Messa kl. 11 árd. Organleikari Dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveins- son. Kópavogskirkja: Guöþjónusta kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakail: Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Þriöjudagur 25. sept.: Bænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr. Hannes Guömunds- son, prestur l Fellsmúla annast guösþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. Seitjarnarnessókn: Guösþjónusta 1 Félagsheimil- inu kl. 2 e.h. Sr. Guömundur Óskar ólafsson. Frlkirkjan I Reykjavik: Messa kl. 2. Organleikari Sig- uröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Kirkjuhvolsprestakall. Guös- þjónusta f Kálfholti á sunnu- dagskvöld kl. 21.30 (hálf tiu.) Organisti Eirikur tsaksson. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Guös- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Bragi Friöriksson predikar, kirkju- kór Garöakirkju syngur meö kirkjukórnum. Sóknarprest- ur. GENGIÐ Almennur 20. september 1979 gjaldeyrir Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 379,60 380,40 1 Sterlingspund 815,60 817,30 1 Kanadadollar 325,50 326,20 100 Danskar krónur 7433,30 7449,00 100 Norskar krónur 7685,00 7701,20 lOOSænskarkrónur 9078,10 9097,20 100 Finnsk mörk 9926,80 9947,70 100 Franskir frankar 9102,60 9121,80 lOOBelg. frankar 1331,90 1334,70 100 Svissn. frankar 23889,20 23939,60 100 Gyllinl 19402,00 19442,90 100 V.-Þýsk mörk 21376,90 21421,90 lOOLfrur 47,10 47,20 100 Austurr.Sch. 2969,10 2979,40 100 Escudos 771,50 773,20 lOOPesetar 574,80 576,00 100 Yen 171,36 171,72 1 SDR (sérstök 492,75 493,79 dráttarréttindi)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.