Tíminn - 22.09.1979, Page 13
Laugardagur 22. september 1979
t ■l 1 'J 'l 'l ‘L *l 'l
13
Ferðalög
Laugardagur 22. september
kl. 08.00.
1) Þórsmörk: gist i húsi.
Nánari upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofunni.
Sunnudagur 23. sept. kl. 09.00
1) GönguferB á Þyril, Brekku-
kamb og AlftaskarBsþúfu.
Þetta eru góöir útsýnisstaöir
yfir Hvalfjörö og umhverfi
hans. Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson.
2) Fjöruganga undir Mela-
bökkum viö sunnanveröan
Borgarfjörö. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson.
Kl. 13.00:
Gönguferö frá Rauöuhnúkum
um Sandfell og Selfjall aö
Lækjarbotnum. Fararstjóri:
Þórunn Þóröardóttir.
Fariö er í allar feröirnar frá
Umferöamiöstööinni aö
austanveröu.
Um næstu helgi:
1) Þórsmörk. Gist i húsi.
2) Gönguferö frá Emstrum til
Þórsmerkur, Gist l húsi.
Nánari upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofunni.
Feröafélaglslands.
Útivistarferöir laugardag 22.
sept. kl. 13.00 Stóri-Meitinn,
Sandfell.
Sunnudagur 23. sept. Mó-
skaröshnjúkar kl. 10.30.
Kræklingafjara kl. 13.00. Far-
iö frá B.S.l. bensinsölu.
tJtivist.
Tilkyrmingar HlVlinningarkort
I tilefni barnaárs hefur stjórn
Styrktarfélags vangefinna á-
kveöiö að efna til ritgeröarsam-
keppni um efniö:
Hinn vangefni i þjóöfélaginu.
Veitt veröa þrenn verölaun:
1. verölaun kr. 150 þús.
2. verölaun kr. 100 þús.
3. verölaun kr. 50 þús.
Lengd hverrar ritgeröar skal
vera a.m.k. 6-10 vélritaöar siö-
ur. Ritgeröirnar, merktar dul-
nefni, skal senda skrifstofu fé-
lagsins aö Laugavegi 11,
Reykjavik, en nafn og heimilis-
fang höfundar fylgi meö i lokuöu
umslagi. Félagiö áskilur sér
rétt til aö birta opinberlega þær
ritgeröir, er verölaun hljóta.
Skilafrestur er til 30. nóv. nk.
Félag einstæöra foreldra
Almennur félagsfundur verö-
ur haldinn aö Hótel Esju 2.
hæö, mánudaginn 24. sept. n.k.
kl. 20.30. Fjallaö veröur um
dagvistunarmál. A fundinn
munu mæta Gerður Steinþórs-
dóttir formaöur Félagsmála-
ráös, Bergur Felixson, fram-
kvæmdastjóri dagvistunar-
heimila Reykjavlkurborgar,
fulltrúi frá Samtökum dag-
mæðra i Reykjavik og enn-
fremuc fulltrúar frá Félags-
málastofnun Kópavogs og
Hafnarfjarðar.
Kvenfélag Háteigssóknar. —
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47 s. 31339 og Guö-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. s. 22501.
Norrænahúsid
Povl Vad i Norræna húsinu
Danski rithöfundurinn og list-
fræöingurinn Povl Vad, sem
gistir Norræna húsiö um þess-
ar mundir, heldur þar tvo
fyrirlestra, annan um eigin
ritverk og hinn um listir.
Povl Vad fæddist i Silkiborg á
Jótlandi 1927, og þar ólst hann
upp á striösárunum. Hann var
of ungur til aö taka þátt I and-
spyrnuhreyfingunni, og aö
loknu striöinu varhann orðinn
of gamall til aö kasta sér
gagnrýnislaust út I þær mörgu
,,frelsishreyfingar”, sem þrif-
ust á þeim árum i Evrópu.
Þaö, aö hann stóö utan viö hin-
ar mörgu stjórnmála- og
trúarlegu hreyfingar, varö
þess valdandi, aö rithöfundar-
ferill hans hófst ekki fyrr en
áriö 1960, er út kom fyrsta
skáldsaga hans ,,De nöj-
somme”. Hún kom út 1 is-
lenskriþýöingu áriö 1977 undir
nafninu „Hinir litilþægu”. t
henni og næstu tveimur skáld-
sögum. „Taber og vinder”
(1967) og „Dagen för livet be-
gynder” (1970), lýsir hann
einmitt þessari hlutlausu af-
stöðu til samtiöarinnar. Ariö
1972 kom út skáldsagan „Ru-
bruk”, þar sem höfundur leit-
ast viö aö greina leit okkar
kynslóðar aö lifsskoöun. Aö
ööru leyti byggir sagan á
svipuöu efni og smásaga Hall-
dórs Laxness „Temudsjin
snýr heim”. 1978 sendi Povl
Vad frá sér „Kattens ana-
tomi”, skáldsögu i tveimur
bindum, þar sem lýst er á
spaugilegan hátt hve mann-
veran er furöuleg, og hefur
veriö frá upphafi vega. Fyrir
þessabók hlaut Povl Vad bók-
menntaverölaun dönsku ada-
demiunnar (Det danske Aka-
demis store litterære pris) i
mai 1979.
Povl Vad er listfræöingur aö
mennt, og hefur skrifaö marg-
ar bækur um danska nútima-
málaralist (Hammeshöj, Ejl-
er Bille, Henry Heerup). Hann
er listráöunautur Holste-
bro-bæjar á Jótlandi, en þar
hefur veriö unniö aö uppbygg-
ingu öflugs menningarlifs,
meö góðum stuöningi viö ieik-
list, tónlist og myndlist.
Þriöjudaginn 25. september
kl. 20:30 mun Povl Vad ræöa
um ritverk sin, og laugardag-
inn 29. september kl. 16:00
segir hann frá þvi, hvernig
hægt er að byggja upp blóm-
legt menningarlif i venjuleg-
um smábæ.
Sýningar
Sýningu Njálumynda aö Kjar-
valsstööum aö ljúka
A sunnudagskvöldiö lýkur aö
Kjarval ss tööum sýningu
þeirri sem félagiö MIR efndi
þar til i tilefni Sovéskra daga
1979. Þar eru til sýnis listmun-
ir, minjagripir, barnateikn-
ingar, svartlistarmyndir og
ljósmyndir frá Kazakhstan og
26 grafikmyndir, sem rúss-
neski listamaöurinn Viktor
Prokofiev hefur gert af efni
Njálssögu. Aögangur aö sýn-
ingunni er ókeypis.
Ingvar Þóroddsson opnar
málverkasýningu laugardag-
inn 22. september klukkan
16.00 i Asmundarsal viö
Freyjugötu. Sýningin er opin
kl 16.00 til 22.00 daglega. Henni
lýkur 30. sept. A sýningunni
eru 40 vatnslitamyndir. Þessi
sýning er 9. einkasýning Ing-
vars.
Happdrætti
Frá Hjartavernd
Dregiö hefur verið I Happ-
drætti Hjartaverndar 1979 hjá
borgarfógetanum I Reykjavik,
eftirtalin númer hlutu vinn-
ing:
1. Chevrolet Citation nr. 28863
2. Lada Sport nr. 75793
3. -32. Þrjátiu eitthundraö þús-
und króna vinningar komu á
miöa nr.
1635 22149 76303
3940 24690 85043
4285 36993 85061
4855 38977 85106
7830 46499 98168
11139 48190 98551
12526 55491 109242
15913 67464 111594
16199 73417 111773
22087 74266 111798
Vinninga má vitja á skrifstofu
Hjartaverndar aö Lágmúla 9,
3 hæö.
Þökkum landsmönnum veitt-
an stuöning.
Happdrætti Hjartaverndar.
Lesendabréf
Bréf til dagblaðsins Tím-
ans
Helgi nokkur Sæmundsson
sem ég lengi vel hélt aö gæti
ekki búiö til visu, þó hann I lang-
an tima hafi veriö að skrifa um
ljóö, hefur gefiö okkur elskulegt
ljóöakver sem hann kallar
SUNNAN 1 MÓTI. Það liggur
alltaf á boröhorninu hjá mér til-
búiö aö opna þaö þegar önnur
ljóöskáld eru mér oröin leiö, ög
ég sofna á hverju kvöldi út frá
þvi sæll og rór til aö láta mig
dreyma um guö og sólina. —
Veri skáldið blessaöur fyrir
þennan pésa og gefi hann okkur
annan hiö allra snarasta. Eitt
ljóöanna heitir til dæmis DÝRÐ
DROTTINS og hljóöar þannig:
Allt speglar drottins dýrö,
dropi og tár og lindin blá.
Eins leitar heimfús hans
hjarta mins von og fuglsins
þrá.
Timi vor hleypur hratt,
hrynur elfur á djúpsins
fund.
Allt lofar drottins dýrö,
dagur og nótt og sérhver
stund.
Veri skáldið alla tima blessaö
fyrir þessa litlu bók þegar flest-
ar þær stærri eru foknar i veöur
og vind.
Meö þökk fyrir birtinguna.
Jón Jóhannesson.