Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 31. október 1979 242. tölublað—63. árgangur KR-ingar stóðu 1 Frökkunum Sjá bls. 11 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Norræna upplýsinganetið Kostnaður við íslenska stöð um 176 milljónir o lu4"nínrt>ori"inlfliiw. W með venjuiegum aðflutningsgjöldum JSS — Að undanförnu hefur verið til athugunar möguleiki á að tengja Island norræna upp- lýsinganetinu svokallaða. Hefur það verið í upp- byggingu og er nú verið að Ijúka við að setja upp miðstöðvar í höfuðborg- um Norðurlandanna. Upplýsinganet sem þetta eru i sambandi viö margvislega tölvuútbúnaöi s.s. tölvustýröa upplýsingabanka, sem geyma margháttaöar upplýsingar og miöla þeim eftir þörfum viö- komandi notanda. Aö sögn Þorvaröar Jóns- sonar, yfirverkfræöings hjá Pósti og sima, er miöaö viö aö stööin sem hér risi yröi fyrir 50 notendur, en lágmark er aö þeir veröi 30 talsins til aö slik stöö myndi standa undir sér. Ekki liggja aö öllu leyti fyrir upplýsingar um hversu mikiö tenging Islands viö upplýsinga- netiö myndi kosta. Sambands- kostnaöurinn er enn i athugun, en kostnaöur viö uppsetningu sjálfrar stöövarinnar myndi nema um 73 milljónum miöaö viö verölag 17. október sl. Ef viö bættust venjuleg aöflutnings- gjöld færi kostnaöurinn upp i rúmar 176 milljónir og er þá innifalinn sá búnaöur, sem setja þyrfti upp vegna tengingar hjá notendum. Stöövarnar á hinum Noröur- löndunum veröa væntanlega teknar i notkun nú um áramótin og um þaö leyti þyrfti aö panta uppsetningarefni til Islands. Af- greiöslutiminn á þvi er um 18 mánuöir. Þá þarf aö setja búnaöinn upp og prófa hann, svo liklega tæki á þriöja ár aö koma á tengingu viö upplýsinganetiö. Rannsóknir á framleiðslu sements með rafmagni FRI — Nýlega var undirritaöur samningur um rannsókn á fram- leiöslu sements meö rafmagni viö F.L. Smidth I Danmörku en þaö er eitt stærsta fyrirtæki i heimi sem framleiöir sement. Sements- verksmiöja rikisins er annar aöili samningsins en hann hljóöar upp á aö 1 millj. d. kr. sem skiptist jafnt milli þessara tveggja fyrir- tækja, sé variö i verkefniö og eiga rannsóknirnar fyrst og fremst aö beinast aö þvi hvort tæknilega sé framkvæmanlegt aö framleiöa sement meö rafmagni, og I þvi til- felli hvernig, og i ööru lagi hvort hagkvæmt sé aö framleiöa se- ment meö rafmagni. ,,í Sementsverksmiöjunni er framleitt sement I um 100 m langri tromlu. Þar inn fer se- mentsefja sem inniheldur tiltölu- lega mikiö af vatni” sagöi Höröur Jónsson frkv.stjóri Iönþróunar- deildar en hún ásamt Sements- verksmiöjunni annast rannsókn- ina. „Siöan þurrkast efjan og i endanum á tromlunni glæöist se- mentiö. Til þess aö gera þetta þá þarftu um þaö bil 125 kg af oliu fyrir hver 100 kg sement. Þetta hefur orsakaö þaö aö mikill áhugi er á aö leita aö öörum leiöum til þess aö gera þetta, og þá meö raf- magni.” Reiknaö er meö aö rannsóknin vari i um eitt ár og siöan taki viö 2-3 ára timi sem fari I tilraunir og eftir þaö veröur ákveöiö hvort rafmagn veröi notaö viö sements- framleiöslu. Forsætisráðherrafundur í Reykjavík Myndin að ofan var tekin í ráðherrabústaðnum í gæraf þeim Koivisto for- sætisráðherra Finnlands t.v. og Faelldin forsætis- ráðherra Svíþjóðar, en þeir eru meðal annarra staddir hér á landi í til- efni fundar forstæisráð- herra Norðurlandanna. Hófst fundurinn í gær- kvöld og verður fram haldið í dag. Verður nán- ar sagt frá honum í blað- inu á morgun. (Tima- mynd: Tryggvi) Ólafur Jóhannesson: „Hægri og vuistri” úrelt hugtök í íslenskri pólitík HEI — „Þaö aö ég skuli hafa veriö forsætisráöherra i tveim vinstri-stjórnum getur nú varla þótt benda til þess, aö ég sé eitt- hvaö sérstaklega hallur til „hægri”, eins og menn skilja þaö orö hér. En auövitaö eru þessi hugtök hægri/vinstri oröin algerlega úrelt eins og þau eru notuö i Islenskri pólitik”, svar- aöi ólafur Jóhannesson er Tim- inn bar undir hann forslöuleiö- ara Þjóöviljans I gær. Þar segir m.a. um ólaf: „Hann hefur gert sér far um aö sniöa allan vinstri svip af flokknum og séö um að enginn kæmist upp aö hliö sér nema hægra megin”. Ólafur bætti viö, aö e.t.v. gæti hann siöar rakiö hvernig starfaö heföi veriö i þessum vinstri stjórnum. En best væri aö fá orö ráöherra Alþýöubandalagsins sem starfaö heföu meö honum i þessum stjórnum, hvort þeir mundu vilja bera vitni um aö hann (Ólafur) heföi veriö svo hallur til hægri. Betra væri aö fá orö þeirra um þetta efni, en þeirra sem aldrei heföu kynnst honum i starfi. Guömundur G. Þórarinsson er af Þjóöviljanum kallaöur „enn einn hægri sinninn”. Um þetta sagöi hann: „Ég tel mig hafa miklu rikari samúö meö þeim lægst launuöu i þjóöfélag- inu og þeim sem minnst mega sin, heldur en langflestir þess- ara „þverslaufu og flibba verkalýösforingja”, sem Þjóö- viljinn er alltaf aö reyna aö dubba upp”. Haraldur ólafsson sagöi aö sér sýndust úrslitin i prófkjöri fulltrúaráösins ekki benda til þess, aö veriö hafi um aö ræöa mikinn hugmyndafræöilegan ágreining. Heita megi aö alger eining hafi veriö um skipan 1. sætisins, en siöan hafi menn haft mismunandi skoöanir á þvi meö hvaöa mann I ööru sæti list- inn væri sterkastur. t)t um þetta hafi veriö gert á lýöræöislegan hátt. Haraldur sagöist ekki sjá aö um hafi veriö aö rseöa neina skiptingu i „hægri/vinstri”. Nú ef litiö væri til stjórnarþátttöku Framsóknarflokksins á þessum áratug, þá heföi flokkurinn tvi- vegis staöiö aö stjórnarmyndun meö svokölluöum vinstri flokk- um og siöur en svo aö siöasta stjórnarsamstarfi hafi veriö slitiö aö ósk eöa frumkvæöi Framsóknarflokksins. „Aö ööru leyti læt ég mér I léttu rúmi liggja hvernig Þjóöviljinn og Svarthöföi velta fyrir sér hverj- ir standa meö mér eöa á móti”, sagöi Haraldur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.