Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 4
4 Mmii mm í spegli tímans Glenda Jackson vill fá að hafa sínar hrukkur i friði Leikarar hafa látiö mörg snjöll orö falla um starf sitt og starfsfélaga. George C. Scott gefur starfinu þá eink- unn, aö: Þaö ætti aö fyigja þvi aövörun frá stjórnar- völdum, þvl aö þaö getur spillt geöheilsu þinni. Þaö er mjög erfitt, mjög hættulegt. Þaö er raunar eyöiieggjandi. Gienda Jackson segir: Þegar ég sé þessar leikkonur sem hafa makaö öllu þessu drasli framan i sig til aö hylja hrukkurnar, finnst mér þaö dapurlegt. Þegar ailt kemur til ails, höfum viö unniö tii þessara hrukkna. Aöeins meö þvi aö láta þær njóta sin, sýnir þú framá, aö þú ert lifandi. Roger Moore tekurá hlutunum meö meira kæruleysi. Hann segir: Ég á þrenns konar svipbrigöi I fórum mlnum. No. X. Ég lyfti augabrúnunum. No. 2. Ég dreg augabrúnirnar niöur. No. 3. Ég geri mig rang- eygöan, þegar glæponinn nær til min. Óþekkur bíll Debbie Heath var í rólegri ökuferð með vini sínum í Port- age, Michigan, og átti sér einskis ills von. Allt í einu tók bíllinn stjórnina í sínar hendur og tók heldur óvænta stefnu. Enginn vissi fyrr af en hann var kominn langleiðina upp í raf magns- staur. Aumingja Debbie, sem er bara 17 ára, gat ekkert annað tekið til bragðs en að setjast niður og skæla. bridge Aöalsveitakeppni Bridgefélags Reykja- vikurernýhafin. í fyrstu umferö, spiluöu meöal annars aman sveitir Sævars Þor- björnssonar og Esterar Jakobsdóttur. Spiliö i dag er úr þeim leik. Noröur S AK1076543 H 97 T A87 L - Austur S - H 86 T G9642 L AKD542 Suöur S D2 H 1053 T D L G1098763 Mikil skiptingarspil gefa venjulega til- efni til fjörugra sagna. Þetta spil var eng- in undantekning. 1 opna salnum sátu liös- menn Estarar AV. Vestur Noröur Austur Suöur lhjarta 4spaöar 5lauf pass 5hjörtu 5spaöar pass pass dobl pass 6tiglar dobl pass pass pass. Suöur var nokkuö viss um aö noröur væri renus i laufi og vildi þvi stööva frek- ari fórnartilraunir. Þaö heföi nú samt veriö öllu öruggara fyrir NS aö spila 6 spaöa doblaöa, sem eru aöeins einn niöur. En suöur sýndi fram á aö hann haföi rett fyrir sér. Hann spilaöi út laufagosa og austur henti spaöa i boröi. Noröur fékk þvitvotrompslagiog 200. llokaöa salnum sátu menn Sævars AV. Vestur Noröur Austur Suöur lhjarta 4spaöar 4 grönd pass 5hjörtu 5 spaöar pas's 6tiglar pass 4 grönd austurs voru til úttektar, og spilaöir I vestur voru6 tlglar óhnekkjandi. AV fengu þvi 1370, sem I allt geröi 17 impa til sveitar Sævars. Vestur S G98 H AKDG42 TK1053 L - skák Hér eigast viö tveir „áhugasérfræö- ingar” og þaö er svartur sem á leik. N.N. Hviturermátinæstutveim leikjum eöa hann tapar miklu liöi. krossgáta s r"1 ■ ■ . ■ 1 * ■ 1 lo /V ■ /y r ■ 12 ■ w ■i 3 W 3142. Krossgáta Lárétt 1) Maöur.- 5) Fljót.-7) Mjööur,- 9) Hest- ar,- 11) Lærdómur.- 13) Stórveldi,- 14) Skælur,-16) Burt,-17) Fljót.- 19) Lægöir.- Lóörétt 1) Mjótt.- 2) Eins.- 3) Vera,- 4) Rúlluöu.- 6)Pest.-8) Kassi,-10) Reykti,-12) Blása.- 15) Efni,- 18) öfug röö.- Ráöning á gátu No. 3141 Lárétt 1) Auknar.- 5) Aar,- 7) DV.- 9) Mars,-11) Lak,- 13) Róa.- 14) Iönu.- 16) Ak. 17) Agóöa.- 19) Sagöir,- Lóörétt 1) Andlit.- 2) Ká.- 3) Nam,- 4) Arar.- 6) Asakar,- 8) Vaö.- 10) Róaöi.- 12) Knáa.- 15) Ugg.- 18) Óö.-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.