Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 15
Miövikudagur 31. október 1979 15 flokksstarfið Vopnafjörður — Bakkafjörður Framsóknarflokkurinn boöar almenna stjórnmálafundi: 1 Miklagaröi miövikudaginn 31. október kl. 21. i Samkomuhúsinu Bakkafiröi fimmtudaginn 1. nóvember kl. 21. Frummælendur Halldór Ásgrimsson, Kristján Magnús- son og Sveinn Guömundsson. Kjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandi eystra veröur haldiö á Hótel KEA dagana 2. og 3. nóvember n.k. og hefst kl. 19.30. Fundarefni: 1. venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ákvöröun framboöslista. 3. önnur mál. Fr a msóknarf lokkurinn boöar almenna stjórnmálafundi (hringborösumræöur), sem hér segir: Miövikudaginn 31. október kl. 16. Á Skjöldólfsstööum. Sama dag kl. 21. i Jökulsárhliö. Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 16. í Skriödal. Sama dag kl. 21. Á Iöavöllum. Föstudaginn 2. nóvember kl. 16. Á Rauöalæk Sama dag kl. 21. Á Skriöuklaustri. Guömundur Gislason, Jón Kristjánsson og Vilhjálmur Hjálmarsson mæta á fundunum. Hafnfirðingar Fundur fulltrúaráös Framsóknarfélaganna i Hafnarfiröi veröur haldinn i Framsóknarhúsinu aö Hverfisgötu 25, fimmtu- daginn 1. nóvember 1979 kl. 20.30 Rætt veröur um kosningaundirbúninginn. Stjórnin J Fjórír í alþjóð- lega hjólreiða- keppni t marsmánuöi undanfarin ár hefur Umferöarráö, f samvinnu viö lögreglu og menntamála- ráöuneyti, staöiö fyrir árlegri spurningakeppni fyrir 12 ára nemendur I skólum landsins. Þeir nemendur sem hafa staöiö sig best hafa siöan tekiö þátt i Enn ekk- ert spurst til Björns FRI — Enn hefur ekkert spurst til manns þess, Björns Sigurbjörnssonar, sem hvarf i Vestmannaeyjum s.l. miö- vikudag. Leiter aö mestu hætt en þó eru enn gengnar fjörur. Er taliö aö hann hafi falliö i höfnina en sporhundur rakti slóö hans frá verbúö þeirri er hann sást sföast i og niöur á höfnina. hjólreiöakeppni, sem byggist á góöakstri og hjólreiöaþrautum. Hefur sú keppni fariö fram i Reykjavik og á Ákureyri fyrri hluta aprilmánaöar ár hvert. Aö henni aflokinni hafa svo þeir fjórir bestu veriö veröiaunaöir meö þátttökurétti I alþjóölegri hjólakeppni sem fer fram til skiptis i hinum ýmsu höfuöborg- um Evrópu I mafmánuöi, á veg- um PRI (Alþjóöasamtök Umferöarráöa). Þar sem æfingar og þjálfun hérlendis er mjög háö veðráttu þykir heppilegra aö I framtiö- inni fari hjólreiöakeppnin fram i kjölfar spurningakeppninnar siöar á vorin, þ.e. i mai. Meö þvi móti gefst nemendum rýmra tækifæri til æfinga. — Siöan aö lokinni úrslitakeppni, sem fari fram aö hausti biöi þeir sem ná bestum árangri I hálft ár þátt- töku I alþjóölegu keppninni. Vegna þessara breytinga fór fram keppni milli þeirra 12 næstbestu frá hjólreiöakeppni s.l. vors. þ.e.a.s. þeirra sem uröu I 5.-16. sæti i Reykjavik og á Akureyri. Á Akureyri fór keppnin fram 18. október viö Oddeyrarskólann, en i Reykja- vik 24. október viö Austurbæjar- skólann. Úrslit uröu sem hér segir: (4 efstu sæti). 1. Ingþór óli Thorlacius, Grunnskólanum Búöardal 548 st. 2. Hreiöar Haraldsson, Laugalækjarskóla Reykja- vik 534 st. 3. Hermann örn Ingólfsson, Glerárskóla Akuryeri 530 st. 4. Bragi Gunnarsson, Æfinga-og tilraunask. K.H.I. Rvik 528 st. O Stanley fæddur er meö silfurskeiö I munninum. Aöalsviö sögunnar er Reykjavik. I fyrri hluta sög- unnar rekur ungi maöurinn feril sinn, allt þar til hann fellur fyrir moröingja hendi, en i siöari hlutanum segir frá leitinni aö moröingjanum. Meöal erlendra skáldsagna, sem örn og örlygur gefa út er bókin Fyrr en dagur rls, eftir Jörn Riel i þýöingu dr. Friöriks Einarssonar, læknis. Riel er danskur rithöfundur, þeldctur fyrir sögur og frásagnir frá Grænlandi. Þessi saga er um einangraöa eskimóabyggö og fyrstu kynni hennar af hvita manninum og þeim örlögum sem byggöinni eru búnar af hinni óvæntu heimsókn. ógnvaldur ópiumhringsins eftir Jan Poyer I þýöingu Björns Jónssonar er fjóröa bókin, sem forlagiö gefur út eftir þennan höfund. Hér segir frá ósvifnum eiturlyfjahring og ógnvaldi- þeirra, Coles Brogan, sem ann þeim engra griöa og þvi ekki aö undra, þóttþeir vildu hann feig- an. Svikráö á sólarströnd heitir saga eftir Linden Grierson I þýöingu Snjólaugar Braga- dóttur. Sagan segir frá ungri stúlku, Elenor Penny, sem fær þaö óvenjulega hlutverk aö smygla mikilvægum skjölum inn I lltiö eyriki i Karibahafinu og fá þau i hendur uppreisnar- foringja sem hefst þar viö uppi i fjöllum. Þá gefur öm og örlygur út tvær bækur um tiskufatnaö, Listin aö lita vel út og Finnið eigin fatastil. Bækurnar eru byggöar á slödegisþáttum breska sjónvarpsins um þetta Líkin fundust í höfnini FRI — Lik ómars^ Bergs Ómarssonar og Katrínar S. ólafsdóttur fundust I höfninni i Þorlákshöfn siödegis I gær. Kafarar höföu leitaö vandlega I höfninni en billinn sem þau hurfu I fannst viö suöurenda hafnarinnar ásamt likunum en þar er um 20 m dýpi. ómars og Katrinar haföi verið saknaö frá þvi á föstu- dagskvöld. Ekki er vitaö um orsakir þess aö þau féllu i höfnina. & vb SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.S. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þiröjudag- inn 6. nóvember vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Isafjörö (Flateyri Súganda- fjörö og Bolungarvik um Isa- fjörö) Siglufjörö, Akureyri, og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 5. nóvember. M.S. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 6. nóvember og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Þingeyri, Patreksfjörö (Tálknafjörö, Bildudal um Patreksfjörö) og Breiöa- fjaröarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 5. nóvember. Auglýsið í Tímanum efni og hafa náö miklum vin- sældum. I ár koma út tvær bækur I flokknum Litlu matreiöslubæk- urnar og er önnur um KÖKUR, en hin um KJtJKLINGA. Bæk- urnar eru eftir hinn kunna húsmæörakennara og rithöfund Lotte Havemann, en þýddar og staöfæröur af Ib Wessman, yfir- matreiöslumanni á Nausti. Meöal ævisagna frá Erni og órlygi er Sjálfsævisaga Stein- grlms Steinþórssonar, forsætis- ráöherra, byggö á dagbókum hans. Þetta er fyrra bindi og lýkur þar sem hann tekur viö starfi búnaöarmálastjóra. Vopnaskipti og vinakynni nefnast endurminningar Hann- esar Pálssonar frá Undirfelli, skráöar af Andrési Kristjáns- syni. Bændablóö er þjóölegur fróö- leikur eftir Jón Bjarnason frá Garösvik, mengaöur krafti og kitlandi kimni þessa norölenska bónda. Forn frægöarsetur eftir séra Agúst Sigurösson rekur sögu Valþjófsstaöar i Fljótsdal, Snæ- fjalla á Snæf jallaströnd, Glaumbæjar á Langholti, Glæsibæjar viö Eyjafjörö og Viöihóls á Fjöllum. Faliö vald er fróöleg bók um heim æöri viöskipta og alþjóö- legs leynimakks, sem er lokaö- ur heimur, þar sem ákvaröanir fárra útvaldra ráöa örlögum milljóna einstaklinga I öllum löndum. I bókinni er svaraö spurningum eins og: „Hvaö er Round Table leynifélagiö? Hvaöa einstaklingar standa aö baki Bilderberg hópnum? og hverjir studdu Hitler til valda? Hvaöa öfl hafa sviösett flestar styrjaldir siöustu 160 ára og sjá sér hag i aö viöhalda valdajafn- væginu? O Stjórnmálafl. aöstööugjald á herstöövar Nato á lslandi og þaö notaö til uppbygg- ingar samgöngukerfis landsins og aö komiö veröi á staögreiöslu- kerfi skatta. Stjórnmálaflokkur- inn vill einnig vinna aö þeirri stjórnarskrárbreytingu, aö ákveöin prósentutala fylgis- manna nýrra flokka og sjónar- miöa gefi landskjörinn þing- mann, óháö þvi hvort framboö leiöir til kjördæmakosins þing- manns eöa ekki. Bendir flokkur- inn á fyrirkomulag kosninga i Svlþjóö, þar sem 5% fylgi gefur flokki þingmann og minni hætta til staöar en hér á landi, aö atkvæöi greidd smáflokkum eöa óháöum framboöum ónýtist. © Skólabörn A hverju hausti skapast hér I Reykjavik vandræöi, ekki siöur en úti á landi, þegar kennarar forf allast á siöustu stundu og ekki er hægt aö grlpa upp kennara. Annasagöi, aö nokkrir erfiöleikar heföu veriö i yngri aldursflokkum i vetur, en hægt heföi veriö aö bjarga málunum, þar sem vand- inn heföi veriö mestur, meö til- komu forfallakennara og annarra kennara, sem heföu bætt viö sig kennslu. Einnig sagöi hún, aö nokkrir kennarar heföu veriö ráönir til kennslu I 7., 8., og nl- unda bekk án þess aö hafa full réttindi. Kennarafélagiö heföi látiötil sln heyra varöandi þessar ráöningar. Þaö viröist nokkuö alvörumál aö kennarar skuli fá árs leyfi frá störfum þótt til framhaldsnáms sé, á meöan ekki er einu sinni hægtaö fyllaupp i stööur þeirra á meöan þeir eru I burtu. Frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti Umsóknir nýrra nemenda um skólavist i Fjölbrautarskólanum i Breiðholti á vor- önn 1980 skulu hafa borist skrifstofu skól- ans, Austurbergi fyrir 20. nóvember. Umsóknum skulu fylgja ljósrit af grunn- skólaprófi svo og prófum sem nemandinn hefur lokið i framhaldsskólum. Nemendur sem þegar hafa fengið skóla- vist á vorönn eiga að staðfesta fyrri um- sóknir fyrir sama tima, skriflega eða með simtali. Skólameistari. Kjörskrá Kjörskrá til alþingiskosninga er fram eiga að fara 2. og 3. desember nk. liggur frammi almenningi til sýnis i manntals- skrifstofu Reykjavikurborgar Skúlatúni 2, II. hæð alla virka daga frá 3. til 17. nóvem- ber nk. frá kl. 8.20 til 16.15,þó ekki á laug- ardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi siðar en 17. nóvember nk. Reykjavik 30. október 1979. Borgarstjórinn i Reykjavik. ~t------------------------------------------- Móðir okkar, Nina Sveinsdóttir leikkona andaöist i Landakotsspltala aö kvöldi 29. október. Bragi Einarsson, Guöjón Einarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.