Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 31. október 1979 Landssamband hestamanna 30 ára GV — Arsþing Landssambands hestamanna veröur haidiO a& Flii&um 2. og 3. nóvember næst- komandi. Þingift hefst kl. 11 f.h. föstudaginn 2. nóvember meö ávarpi landbúna&arrá&herra. Einnig flytur ávarp Ásgeir Bjarnason, forma&ur BUnaOar- félags tslands og fhitt verOur ávarp frá Dr. Isenbugel, for- manni F.E.I.F.E., samtökum eigenda islenskra hesta I Evrópu. A þinginu eiga sæti rúmlega eitt hundraö fulltniar og gestir, en 46 hestamannafélög meö um 5500 me&limi eiga a&ild aö landssambandinu. Landssam- band hestamanna heldur upp á 30 ára afmæli sitt á þessu árs- þingi sem lýkur á laugardag- kvöld meö sameiginlegu bor&- haldi og dansi. ÞingiB a& Flú&um er haldiö i bo&i hestamannafélagsins Smára I Hreppum. Albert Jó- hannsson er forma&ur lands- sambandsins. Stj órnmálaf lokkurinn býður ekki fram GV — ..Stjórnmálaflokkurinn hélt fund 28. október s.l. i tiiefni af al- þingiskosningum 2. og 3. desem- ber n.k. Akve&iO var, a& ftokkur- innbyOi ekkifram I kosningum aö þessu sinni, en a& unniö yrOi áfram aO efiingu flokksins meO langtima sjónarmiö I huga”, Eikarar skila auðu JSS — Einingarsamtök kommUn- ista (m.l) taka aö þessu sinni þátt I aiþingiskosningunum meö þvi aO stuOIa aO þvl aO kjósendur skili auöum atkvæöaseOli aö þvi er segir i frétt frá samtökunum. Ekki hyggja samtökin á fram- boö a& þessu sinni, og telja of nauman tima til undirbúnings aö slikum hlutum. Telja þau engan valkost vera fyrir verkafólk og vinnandi alþýöu meöal framboös- a&ila a& þessu sinni. segir I fréttatilkynningu frá Stjórnmálaftokkunum. t tilkynn- ingunni kemur einnig fram aO höfuOstefnumálflokksins eru sem fyrr aO aOskilja löggjafar- og framkvæmdavald, aö taka upp nýja kjördæmaskipan, aö þjóö- kjörinn forseti veröi höfuö rikis- stjórnarinnar, taki virkan þátt i stjórn landsins og velji ráöherr- ana. Meöal annara stefnumála flokksins er aö 20% atkvæ&is- bærra manna geti krafist þjó&ar- atkvæöagrei&slu, aö leggja skuli Framhald á bls. 15 Fundur ðinffmannanefndar EFTA: Verndarstefna og höft eru engin lausn JSS — Fundur þingmanna- nefndar EFTA, Friverslunar- samtaka Evrópu var haldinn i siöustu viku. Var þar einkum til umræöu tilhneiging til aöhverfa aftur til verndarstefnu og viö- sldptahafta I millirikjaviOskipt- um. Komst nefndin aö þeirri ni&- urstööu.aööflugs þrýstings I átt til verndarstefnu heföi gætt á þvi tlmabili litils hagvaxtar, mikillar ver&bólgu gengis- sveiflna og vaxandi atvinnu- leysis, sem staöiö hefur frá 1973. Þá var nefndin sammála um, a& i sllkum verndaraöger&um sé enga lausn aö finna á þeim vandamálum sem uppi séu I heimsviöskiptum. Þær hafi f fór meö sér, er frá liöi, sóun verö- mæta, magni veröbólgu, stöövi eöa tefji nau&synlegar kerfis- breytingar og aölögun og fækki atvinnumöguleikum fremur en hið gagnstæöa. Þar aö auki beri verndaraögeröir ætiö I sér hættu á gagnráöstöfunum. Telur nefndin, aö til þess aö koma aftur á fullri atvinnu i iön- rikjum sé þörf jákvæöra aö- geröa, sem stuöli aö nauösyn- legum kerfisbreytingum og viö- unandi hagvaxtarstigi. Aukin alþjóðasamvinna sé nauösynleg i þessu skyni, sér i lagi meöal landanna I evröpska friversl unarkerfinu, semeru hvert ööru óháö efnahagslega. „Grenið” um Suðurland og Reykja- víkur- svæðið Leikfélag Þorlákshaf nar frumsýndi leikritiö GRENIÐ fimmtudagskvöldiö 18. okt. siöastl. Sýningin fór fram I Félagsheimili Þorlákshafnar fyrir fullu húsi gesta. Höfundur leikritsins er ungur, og meö Greninu sýnir Kjartan Heiöberg aö mikils má af hon- um vænta i framtiöinni. A&alhlutverk léku þau Sigriö- ur Garöarsdóttir, sem lék ömm- una á sveitabýlinu, og Geir Bjarnþórsson, sem lék utan- garösmanninn Steina. önnur hlutverk en þau tvö, sem áöur eru nefnd voru I hönd- um ef tirtalinna: Cr „Greninu”. Bjössi var leikinn af Hjörleifi Brynjólfssyni, Gunna, af Gróu Steinu Erlingsdóttur, Kristln af Sigriöi Karlsdóttur, Daníel af Jóni Alfreö Hreiöarssyni, Jón Sigurösson af Gesti Sigþórssyni og Vilhjálmur Bár&arson af Jóni Pássyni. Leikfélagiö áformar fleiri sýningar á GRENINU á næst- unni, bæöi á Su&urlandi og Reykjavikursvæöinu. Heílsugæslu- stöðin í Vík tekin í notkun Simon-Vik I Mýrdal/FRI — Laugardaginn 27. okt. var tekin i notkun heilsugæslustöö I Vik i Mýrdal. Stööin þjónar Ibúum þriggja sveitarfélaga I Vlkurum- dæmi, Hvammshreppi, Dyrhóla- hreppi og Austur-Eyjafjalla- hreppi. Formaöur hönnunarnefndar Björgvin Salómonsson afhenti rekstrarstjórn stööina en 'heil- brig&isráöherra Magnús H. Magnússon lýsti stööina formlega tekna i notkun viö stutta athöfn I heilsugæslustööinni. Stööin er 440 fm. aö stærö og vel til byggingarinnar vandað á allan hátt. Stöðin er af geröinni Hl en þar er gert ráö fyrir einum lækni I starfi og er fylgt þeim kröfum, sem gerter ráö fyrir I núgildandi lögum um heilsugæslu. Aöstaöa er fyrir tannlækni , hjúkrunar- konu og meinatækni, svo og rúm- gott lyfjabúr, sem heilsugæslu- læknir sér um rekstur á. Bygginghússinshófst 1975 oger þaö fullfrágengiö en tækjabUnaö vantar enn aö verulegu leyti. Einnig er eftir aö ganga aö fulln- ustufrálóöþar sem bundiö slitlag vantar á aökeyrslu og bilastæöi. Stö&in er hönnuö af Jes E. Þor- steinssyni arkitekt, en verkfræöi- teikningar voru unnar af eftir- töldum aöilum, verkfræðiskrif- stofú Siguröar Thoroddsen, Raf- hönnun sf., verkfræöiskrifstofu Braga Þorsteinssonar og Eyvind- ar Valdimarssonar. Framkvæmdadeild Innkaupa- stofnunar rikisins, undir stjórn Skúla Guömundssonar, sá um út- boð og verksamninga og eftirlit með byggingaframkvæmdum. Byggingafélagiö Klakkur hf. hefur annast allar byggingafram- kvæmdir ásamt Kaupfélagi Skaftfellinga. Byggingameistari var MagnUs Ingólfsson. Byggingakostnaöur nemur nú rúmlega 101 millj. kr. Þar af er framlag rikisins 85,5 millj. kr. og sveitarfélaganna 15,1 millj. kr. ANDERSEN norskar veggsamstæöur úr lita&ri eik, hur&ir massivar. Sérlega vönduö framleiösla og hagkvæmt verö, kr. 459.000,- öll samstæ&an 275 cm. Húsgögn og innréttingar Suöurlandsbraut 18 Sími 86-900 SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPYRNU- EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR- BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ Lskkið viðhaldskostnað. Notið öruggar gsðavórur. Slmi 91-19460 Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjaiidi fleslar slœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Tökom allar venjulegar starBlr hjólbarta U1 sðlunar Omtelgun — JatnvæglssUUlng HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta Oplö alla daga PÖSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMl VINNU STOfAN HF Skiphott 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 |MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 1112S FOÐUR fiórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður—^..^^ Hænsnafóður — Ungafóður r/7™ MJÓLKURFÉLAG Svinafóður — Hestafóður REYKJAVÍKUR Fóðursalt ll •Ími^Í?01 164' REYKJAV||<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.