Ísafold


Ísafold - 10.05.1876, Qupperneq 2

Ísafold - 10.05.1876, Qupperneq 2
42 unuin. Að börnum meðtöldum er það líklega 13—14 hundruð. 14,000kr. kvað vera búið að senda landshöfð- ingja í innskriptargjald. Til dæmis um ákefð manna úr landi er það í frásögur fært, að á einu meðal meiri efna- lieimila hjer snnnanlands ætlarkonan frá manninum með 6 börn þeirra, tlest í æsku. — Allan- fjelagið, hið mikla útflutn- ingafjelag á Englandi, hefir tekið að sjer að koma öllum þessum hóp alla leið til Quebec. Eptir því sem vjer höfum fengið að vita frá fjelaginu, ætl- ar það að taka við fólkinu hjer á 4 höfnum: Borðeyri, Sauðárkrók, Akur- eyri og Seyðisfirði, annaðhvort í einni ferð á einu skipi stóru, eða þááminna skipi í tveim ferðum, hvorri á fætur annari, og flytja það til Skotlands. Skipið á að forfallalausu að koma að Borðeyri um mánaðamótin júni ogjúlí, og lialda þaðan austur á hinar hafn- irnar. Verði hafísinn ekki farinn þá, snýr það aptur, og kemur ekki aptur fyr en það frjettist til Skotlands, að hafísinn sje farinn. Ferðakostnaðurinn á að verða hjer um bil 120—135 kr. á mann til Quebec, að meðtöidu fæði og húsnæði þann tima, sem vesturfaramir kynnu að þurfa að bíða eptir fari á Skotlandi; ef til vill nokkuð minna. Fjeiagið hefir og samið svo við Slimon hrossakaupmann, að hann sendihingað skip í sumar á ýmsar hafnir norðan- lands og austan til þess að losa vest- urfara (og aðra) við skepnur sínar og hjálpa þeim um .peninga í staðinn til férðarinnar, og -kvað Mr. Coghill, er nú kom með póstskipinu, eiga að gjöra kaupin áður, þegar hann er búinn að fá hrossafarm hjer syðra um lok þ. m. Herra G.Lamberisen orðinn útflutn- ingastjóri, með þeim kjörum og kostum, Sitiidentiim f'rá Satamanca. (Eptir Wasliington irwing. (Framh.). tarna var það fram kom- ið, sem Autonio hafði lengl ó'ttazt. Hann beið eigi svaranna ifrá hinum ó- kunna manni, er hann hafði ónáðað þegar verst gegndi, heldur flýtti sjer burtu i hrelldum hug. Svo mjög sem það hrelldi hann, áð Inez veitti oðrum manni ástir sfnar, tók hitt hann þó enn sárara, að hún skyldi gjöra sig seka í ósæmilegum ástamökum. Uon- um fannst engri jarðneskri veru trú- andi nema til ills eins, úr því að jafn- saklaus og ung stúlka gæti búið yGr falsi og iprettum. Og að fara svona raeð hann föður .sinn, aumingja karl- inn, sem ekki sá fyrir henni sólinu, og uggði sjer einskis. Antonio lá víð áð fá óþokka éða jafnvel andst-yggð á Inez, er hann hugsaÖi til þess. Hinn gamli maður sat í sama stað, þegar Antonio kom aptur, og var að horfa á tunglið. *Iíomdu sonur minn» mælti hann frá sjer numinn, eins og hann var vanur, «komdu og lestu með mjer í þessari miklu bók spekinnar, er settir eru í hinum nýju útflutnings- lögum. — Fjárkláðinn. Áfundiþeim að tingnesi, er Jón ritari hjelt 26. f. m., andæptu Borgfirðingar boði amt- manns um almennar baðanir, er fje væri komið úr ullu; börðu við kostn- aði, og að baðanirnar mundu spilla skaðabótakröfunum, og loks, að fyrir þær gæti kláðinn leynzt lengur en ella. Einn utansýslumaður, Jón Bjarnason frá Óspakseyri, hjelt því fram, aðsam- kvæmt reynslu kæmu böðin kláðanum út, ef hanu væri nokkur, oghann dræp- ist ekki, eðaað hann yrði þá að minnsta kosti auðþekktari frá öðrum óþrifum. Á því máli var fundarstjóri, og hafði hann aftök um, að útvega nokkra und- anþágu frá böðunum, og mætti búast við, að þeim yrði strangiega fylgt fram, þar sem ekki væri gjörskorið, ekki að eins í vor, heldur líka að hausti. Hadn sýndi lika brjef frá Húnvetningum á fundi að Kagaðarhóli 20. f. m., þar sem þeir sögðu Borgfirðingum heimiltskaða- bótanna vegna, að baða í vor. — þá voru samþykktar reglur um fjárgæzlu i Borgarfirðinum í sumar (heimagæzlu), þó að eins í efra partinum, ef Skorra- dalsvörður yrði settur, og hann vildu allir Borgfirðingar hafa, með verði úr honum súður i Botnsvoga. Óskorna áttu nokkrir bændur í efri parti Borgarfjarðarsýslu sauði sína, er Jón ritari kom þangað uppeptir, þrátt fyrir öll loforðin í vetur, og er það eitt með öðru sorglegur vottur umvíta- vert skeytingarleysi í þessu góða kláða- máli, og jafnvel um lúalegan ódreng- skap. Annan fund ætlar Jón ritari að halda á sama stað 1. júní, til þess að ráða eitthvað af um vörðinn og herða á böðunum. sem lýkst upp fyrir oss á nóttunni. Það var satt, sem spekingar Kaidea sögðu, .að himininn geymir hulinsmál handa þeim, sem ráðakunna; það boðarþeim gott og iift, og fræðir þá um dulda ör- ■lögdóma». Stúdentinn komst við, er hann virti fyrir sj.er hinn æruverða öldung; hann sá nú 'í svip, áð öll hans hulda speki var ‘fánýt og einskisvirð. «þú ert að ígminda eðli himintunglanna, en hefir enga hugmynd um það, sem gj.örist rjett í kring um þig», hugsaði hann. <■ Hvar er tálleysi og sakleysi, úr því að önnur eins stúlka og Inez getur dregið á tálar». Eitthvað þessu líkt mnn að vísu verða hverjum unnusta að orði, er hann verður þess áskynja, að ástiney hans er ekki annar eins engill og hann í- myndaði sjer. En fyrir Antonio var það felmtur hreins og ráðvands Kjarta. Hann hjelt heim lil sín, utan við sig og úrvinda af harmi. Hann ernsetti sjer, að hætta við fræðanám sitt í turn- inum, og freista, hvort fjarlægðin fengi eigi leyst sig úr töfralæðingi þeim, er hafði fjötrað hann við bústað hinnar Stardals-kláðinn er nú læknaður, og kláðalaust nú alstaðar, það menn vita. Sannspurt höfum vjer, að ráðgjafinn hafi neitað að leita samþykkis konungs að varðlagafrumvarpi Akureyrarfundar- ins frá í vetur, og eins að k'áðalaga- frumvarpi frá landshöfðingjanum. — Maf'ís var fyrir öllu Norður- landi, þegar póstar voru á ferðinni, og síðan hefir frjetzt, að hann nái au6tur og suður fyrir land, allt að Ingólfshöfða í Öræfum. Eru því allmikil harðindi að frjetta að norðan, og eins að vestan; þar hefir vetur verið með harðara eða harðasta móti sumstaðar allan síðari hlutann. — Aílabrög'ð. Jafnauma ver- ti'ð hjer við Faxaflóa og þá, er nú er að enda, muna menn eigi. 30 fiska hlut- ur að meðáltaii, segja kunnugir menn. Aptur bafa hákailaskipln (þiljubátarnlr) aflað með bezta móti. — «Undir Jökli vetrarhlutir í minnalagi, 2 hundruð(stór) og 90 hæst, en um hundrað minnst, og nokkur hákarlsafli hjá sumum», er oss skrifað. — Við ísafjörð (í Bolungarvjk) «vetrarvertíð arðlitil, mjðg ógæftasamt og fiskifátt, en allvænt það sera aflazt hefir; 6 —16 skippund saltað af skipi*. Norðlendingum hafa borizt höpp nokk- ur með ísnum: 50 hnýsur náðust á Langanesi á Góunni, 92 höfrungar á Fjallahöfn við Axarfjörð í vikunni fyrir páskana, og 30—40 á Eyjafirði um sumarmálin; tvítugan hval rekið á Tjörn- nesi, og annan fertugan á Höfðaströnd. — Maimalát af slysförum. «Hinn 6. eða 7. apríl varð skipskaði undir Jökli», er oss skrifað að vestan. «þar drúkknuðu 6 menn, 5 úr Vestur- eyjum, allt ungir menn og efnilegir, og I úr Staðarsveit; hinum 7., formannin- um, Snæbirni Kristjánssyni frá Hergils- ey,varð bjargað af formanni frá Hrapps- ungu tálai'dísar. stlann kenndi eigi framar hins mikla þorsta í ódáinsmjöð- inn dýra, gullgjörðardraumórarnir voru hoifnir ; 'því að hvers virði var steinn vizkunnar utan ilnesar. Hann svaf ekkert um nóltina. Morg- uninn eptir var hann einráðinn þess, að kveðja gullgjörðarmanninn og slíta sig burt úr Granada. Með sama áform fór hann á fætur hvern daginn eptir annan .heila viku, en vitjaði jafnnær heim að kvöldi, barmaði sjer út af kjarkleysi sínu og strengdi þess heit að láta nú verða af þvf daginn eptir. Ilann sá Inez mjög sjaldaD þenuan tíma. Hún var hætt að vera á gangi í hallarlundinurn, en Ijet lengst af fyrir berast inni i herbergi sínu. Yrði hún fyrir súidentiTnim, roðnaði hún meir en hún átti aðsjeráður; einu sinni staldr- aði hún snöggvast við, eins og hún ællaði að segja eitthvað, en það var eins og hún kæmi sjer ekki að þvi, hún roðnaöi enn meir, og fór. Antonio eignaði þessa feimni vondri samvizku. «IIvað ætli hún hafi ætlað að segja mjer? það hefir liklega átt að vera rjettlæting þess, sem jeg sá um kvöldið; en hvern-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.