Ísafold - 03.06.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.06.1876, Blaðsíða 3
51 [Jesttirinn hefur 24 jaxla, 6 hvoru rnegin í efra og neðra skoltinum, 4 vígtennur og 12 framtennur, 6 f hvor- ttm skolti. Ilryssan hefur venjulega engar vtgtennur, og haft hún vígtenn- ur, eru þær ætíð mjög litlar og ófull- kornnar. Hesturinn heftir j>vf alls 40 tennur og hryssan venjnlega 36. Framtennur hestsins eru íbognar, breiðastar að ofan («krónan») og mjókka jafnt niðttr eptir tannrótinni eins og íleigur, en jafnþykkar (frani og aptur) eru þær hjer um bil alstaðar — o: «krónan» er eigi þykkari en rótin, en miklu breiðari. Af þessu flýtur, að bitflötur tannarinnar breytir lögun sinni eptir því sem tönnin eyðist, og er það eitt af hinum helztu auðkennum til að þekkja aldttr hestsins. Á óslitinni fram- tönn er bitflöturinn helmingi meiri á breidd en þykkt; þegar tönnin er hálf- slitin, er breiddin jöfn þykktinni, og skammt frá enda tannrótarinnar, — þegar hesturinn er kominn yftr tvítugt — er þykktin orðiu helmingi meiri en breiddin. Framtennurnar eru að utan huldar harðri, hvftri skel (Email), er brettist niður f bitflöt tannarinnar, og myndast á þann hátt keilumynduð hola, er nær niður í miðja tönn. Holu þessa nefni jeg hrónuholu tannarinnar — á dönsku heitir hún «Bönnehule» — til aðgreiningur frá rótarholunni, er geng- ur frá rótarendanum upp í miðja tönn; þó mætast eigi holur þessar, krónu- holan liggttr aptar og rótarholan fram- ar í tönninni. l’egar hesturinn er mið- aldra — um 12 ára— sjest þvf marka fyrir örinu eptir báðar holurnar, en eptir þann tíma hverfa öll merki til krónuholunnar. — Krönuholan (og eins rótarholan) er að mestu fyllt af tann- beini, svo að á óslitinni tönn er hún venjulega eigi opin lengra niður en 3 líuur. Hola þessi fyllist af ýmsum efn- dimmt og dapurlegt klaustur-klukkna- hljóð eða hálfsofandi sálmaraul. Eng- inn lái Serkjum, þótt þeir harmi missi þessarar jarðnesku paradísar, eða þótt þeir minnist hennar f bænum sínnm og biðji guð að fá hana aptur hinum trúuðu; og von er að sendiherrar þeirra berji sjer á brjóst, er þeir líta þessar menjar þjóðar sinnar, og setjist niður og tárist yfir horftnni dýrð og vegsemd Granadaborgar. Varla mun nokkur ganga svo um þessar tomu stöðvar ásta og glaðværða, að hann kenni eigi venju fremur hlý- inda nm hjartarætur. það var á þess- um stað, að Antonio áræddi fyrst að láta á sjer skilja, hvernig honum lá hugur til Inezar. Hann sagði henni jafnframt hreinskilnislega frá högum sínum og dró eigi dulur á fátækt sína. Inez hlýddi á mál hans þegjandi og nokkuð undirleit, en svipurinn sagði til, að ekki mundi mikil fyrirstaða, enda fór svo, að Antonio tókst að fá hana til að játa ást sína. í’au gengu til og frá um garðinn í þeirri inndælu algleymisværð, sem sælir unnendttr einir þekkja. Ueimurinn um- j um úr fóðrinu, og sjest því eins og I dökkleitur depill í bittleti tannarinnar á yngri árttm hestsins. J>að af krónu- holunni, sem fyllt er af tannbeini, nefnist hiarninn í lönninni; þekkist* hann á þvf, að hann er umgirtur hvít- tim skelhring ; framan af er hann og dökkleitari en sjálft tannbeinið. Fremri brúnin á óslitinni tönn er I Ifnu hærri en aptari brúnin, og aptari brún tann- arinnar fer því eigi að sljófgast af slit- inu, fyr en ári eptir að fremri brúnin byrjaði að sljófgast; því tennurnar vnxa og slitna hjer um bil um 1 Unu á lwerju ári. — Meðan framtennurnar eru óslitnar (eða lítið slitnar) er tann- garðurinn breiður og hálfbogamyndaö- ur, og tennnrnar í efra og neðra skolt- inum mætast nærri þvílóðrjett; en ept- ir þvf sem hesttirinn eldist, eptir því verður horn það hvassara, er fram- tennurnar mynda, þá er þær mætast, og eptir því mjókkar tanngarðurinn og bogamynd hans minnkar, svo að þegar hesturinn er orðinn fjörgamall er tann- garðurinn mjög mjór og myndar beina línu, og tennurnar í neðra skoltinum liggja nærri því lárjett. Folalds framtennurnar (mjólkur- tennurnar) þekkjast frá hinum varan- legu tönnum (heststönnunum), er lýst hefur verið hjer að framan, á því, að tannkrónan herpist saman rjett fyrir of- an tannholdið og myndar háls, er Ijós- lega greinir krónuna frá hinni sívölu tannrót. Eins eru þær og minni og hvitari að iit en heststennurnar; krónu- hola þeirra er og miklu grynnri en hinna varanlegu tanna. Folaldstennur þessar fellir hesturinn eptir ákveðinni röð og tekur aptur varanlegar tennur, Allar samstæðu tennurnar takast jafnt. þó fylgjast eigi ætið að samstæðurnar í efra skoltinum og hinar tilsvarandi í neðra skoltinum. (Niðurl. í n. bl.J. hverfis þau var í augum þeirra orðinn að álfheimum, enda var óvenju fagurt um að litast þar sem þau voru stödd. Fram undan þeiin sá milli trjánna nið- ur á turna Granadaborgar; þar fyrir handan blöstu við hinir fríðu Vegavell- ir, blikandi í kvöldsólunni, og hálsarnir umhverfis sem á purpura sæi. f>að jók enn á fegurðina, að nokkrir andalúsiskir sveinar og meyjar fóru að stíga dans í einu rjóðrinu í garðinum, eptir hörpuslætti tveggja söngvara úr förumannaflokki. Spænsk Ijóðalög eru ofsaleg og jafnframt raunaleg; þó dans- ar lýðurinn með fjöri og ákafa eptir þeim. Spánverjar dansa manna bezt og fegursl. l’egar dansinum var hætt, kom eitt parið þangað sem þau Inez stóðu; mærin hóf upp fornan riddarasöng, blíðan og hægan, en sveinninn sló hörpu undir. Iívæðið var um það sem gjörst hafði í garði þessum fyr á öld* um, um raunir drotningarinnar fögru í Granada, og um ófarir Abencerraga. Geymist mikið af slikum Ijóðum á vörum lýðsins á sunnanverðiun Spáni, eins og bergmál í rústum hinn- — Frá Yestmannaeyinm. (Niðurl.). Svo semáður er frásagt för fyrst að fást afli af sjó f þorralokin, en þó eigi að neintim mun fyrr en seint í 3. viku góu, nfl. 10 og 11 marzmán.; svo kom norðangarðurinn um miðjan mán- uðinn, er bannaði hjer gæftir gjörsam- lega í 3 daga og að mestu f 5, en þá var hjer mikill flskur, og var hjer góð- fiski næstu daga á eptir, nfl. 18 og 21, en þá var stórflskur kominn, er flæmdi allan fisk í burtu (svo sem hann gjörir lijer ávallt), svo hjer var orðið gjör- samlega flskilaust hinn 24. og síðan hefir tijer varla fengizt bein úr sjó; meðalhlutur er lijer því eptir verlíðina rnmt stórt hnndrað (lannhæstur 220, lægstur 70). í*ar sem margir áttu hjer í fyrra í vertíðarbyrjun talsverðan fisk í salti, en f ár enginn, og þar sem talsvert fiskaðist hjer á’báta í fyrra vor fvrir og um snmarmálin, en í ár nálega ekkert, þá eiga menn hjer nú mjög lítið meiri fisk en í fyrra um þelta leyti, en skuldir hafa ankizt að miklum mnn, svo ástandið og útlitið er þegar á ailt er litið öllu lakara en í fyrra, og er það hörmulegt,að hagur eyjabúa þannig sknli sifellt fara versnandi, og hlýtur slikt að leiða til mestu vandræða á næstkomandi vetri. Svo sem getið er nm í blöðunum sendi heiðursmaðurina Ilobert Smith í Edinborg hingað 20 sekki af mjöli, og var því útbýtt milli hinna fátækustu búenda og sjálfs síns manna, svo sem ekkna er lifa sjálfs sín með 1 eður fleiriim börnnm, og á þessi heiðursmaður hinar mestu þakkir skildar fyrir þessa rausnargjöf, er kom í góðar þarfir, og hitti sannarlega þurf- andi. — þar sem eg drap á Mormónana í upphafi þessa máls, þá skal þess get- ið, að flokkur þeirra hefir, að því eg veit bezt, eigi aukizt síðan í fyrra. — ^kiptjón fyrir ásijjl- ing'ii. Aðfaranóttina hins 10. f man. lá þilskipið Olga1 nál.20tons að stærð, eign 6 hinna efnuðustu bænda lijer á eyjn, til hákarla fyrir akkeri nálægt 2 vikur í suðvestur af Ingólfshölða, og var búin að afla nál. 30 tunnur lifrar. Veður var heiðskírt og bjart tunglskin, svo sjá inátti viðsvegar. Vindur var á norðaustan, stinningskæla og sjór nokk- 1) Sama jaktin og sótti lánskornið í kaust til Reykjavíkur. ar fornu frægðar Serkja. Inez var í viðkvæmu skapi, og komu tár í augu henni, er hún hlýddi á raunasögu þá, er kvæðið var um. Söngmærin færði sig nær; hún var fagurt vaxin, ungleg og frið ásýndtim, augun svört, og lýsti sjer í þeim undarlegt sambland af ofsa og þunglyndi. Hún horfði á Incz með raunasvip, breytti allt í einu róm, og söng anuað kvæði, um nálægan háska og svikræði. þetta hefði nú vel mátt imynda sjer að ekki væri annað en til- viljun, ef ekki hefði mátt sjá á augna- ráði mærinnar og öllu látbragði, að eitt- hvað meira mundi undir búa. Inez ætlaði að fara að spyrja um, hvað það væri, en þá tók Antonio fram í og bað hana að koma burt. Meðan hún hafði verið að hlusta á sönginn, hafði hann orðið var nokkurra manna, er stóðu þar bak við trje og töluðu eitthvað hljóðlega. ^eir báru barða- stóra hatta á höfði og höfðu yfir sjer stóra skikkju, eins og ttðkanlegt er á Spáni. þeir höfðu aldrei augun af þeim Inez, og vildu auðsjáanlega fara leynt. (Framhald í næsta bl.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.