Ísafold - 04.02.1878, Síða 3
ÍSAFOLD.
A/g78
erum og' að nokkru leyti á sama máli
og hann um vin okkar „Styrbjörn“, en
munum þó leyfa oss að bseta hjer apt-
an við nokkrum orðum um málstað hans
og fleira þar að lútandi, raunar öllu
fremur til þess að reyna til að skyra
betur sum atriði málsins m. fl., er oss
virðist áríðandi að almenningi verði sem
ljósust, heldur en til þess að bera hönd
fyrir höfuð „Styrbirni11; því að það er
hvorttveggja, að hann er eigi svo hart
sóttur hjer, að þess gjörist þörf, enda
mundum vjer, ef því væri að skipta,
trúa honum bezt fyrir því sjálfum. En
sakir rúmleysis getur speki (!) vor eigi
komið fyr en [í næsta bi.]
Nýr ritdómari.
„Norðanfara“ hefir áskotnazt nýr
ritdómari, er hann auðkennir með E. j3.
Hann hefði eigi þurft þessarar auðkenn-
ingar. „Málfærið, sumir sögðu, Segja
til hver þú ert“. Engum, sem er sá
lánsmaður að þekkja hinn fyrverandi
forstöðumann landsprentsmiðjunnar í
Reykjavík og yfirprentara yfir öllu ís-
landi, nú stór-prentsmiðju-eiganda, eig-
anda og stjórnanda „þrekvirkis“-prent-
smiðjunnar frægu (sbr. þ. á. „pjóðólf', bls. 20),
getur dulizt, að þessi nýi ritdómari er
enginn annar en sá hinn þjóðkunni
menntamaður (!) „hvers“ nafn uppljóm-
ar hvern snepil, er frá þeirri glæsi-
legu stofnun hefir „á þrykk út geng-
ið“ í heilan mannsaldur, eða fram
undir það. — Hann Einar þórðar-
son orðinn ritdómari ! — Að vísu birt-
ist í jýjóðólfi rjett fyrir jólin í vetur
(21. desbr.) dálítil ritfregn, auðsjáanlega
eptir sama vísindamann, um „Barna-
gullið“ með myndunum sjö þeim hin-
um fögru, er hann hefir sjál'fur gefið
út [ogsamið?], en sett framan á það til
gyllinga, að yfirkennari H. Kr. Frið-
riksson •— höfundur bezta stöfunar- og
Uppgötvan Leverriers.
(Niðurlag). Úranus fannst árið 1781 —
eigi fyr, — af Herschel, enskum stjörnu-
fræðing miklum og nafntoguðum. Hann
er 84 ár á leiðinni umhverfis sólina. Ár-
ið 1846 voru því stjörnufræðingar eigi
búnir að sjá til hans alla leið, en höfðu
þó reiknað braut hans fyrir löngu, af
því að þeir þekktu aðdráttarafl sólar-
innar og reiknuðu út, hvað mikið mun-
aði um átak hinna jarðstjarnanna, þeirra
er þá voru mönnum kunnar. En brátt
urðu stjörnumeistarar þess varir, að Úr-
anus hagaði eigi göngu sinni alveg eins
og þeim hafði reiknazt að hann mundi
gjöra og hlyti að gjöra. þ>eir reiknuðu
upp aptur og aptur, og fundu enga
lestrar-kversins, sem vjer eigum — hafi
lesið það yfir, þar sem áminnzt Barna-
gull er kallað vandaff stöfunarkver, ó-
dýrt, og prýði að myndunum í því, jafn-
vel þótt hver heilskyggn maður, eða
jafnvel hvert barn, sjái, aff hinn ytri
frágangur á því er hraklegur [Um hinn
innra má geta nærri], með því ovandaðasta
af öllu því hroðvirknis-rusli, er sjest hefir
frá framangreindri þrekvirkja - prent-
smiðju, aff kverið er óhæfilega dýrt
eptir kostnaðinum til þess [— myndirnar,
sem eiga að hafa hleypt kostnaðinum fram, eru
flestar teknar úr gamalli ruslaskrínu prentsmiðjunn-
ar sjálfrar, þar á meðal nokkrar erfðafje frá Hrapps-
eyjar-prentsmiðjunni! —], Og- Clð myndirnar,
Hrappseyjarmyndirnar að minnsta kosti
—hinar eru eptir vonum—eru hneyxl-
anlegar ómyndir, nema gufuskips-
myndin, sem hann Pay útflutninga-
fulltrúi hafði í auglýsingunum sínum
í blöðunum í fyrra, og útgefandinn hefir
tekið hjá honum, líklega að láni. En
varla mun nokkrum manni hafa til
hugar komið, að þetta væri fyrirboði
annars meira, sem sje þess, er nú renn-
ur upp úr norðrinu, í „Norðanfara11 17.
nóvbr f. á., líklega af því, að „pjóð-
ólfur11 hefir eigi viljað verða svo
auðsveipinn þjónn hins volduga prent-
ara síns, að bera á borð fyrir almenn-
ing þennan kostulega ávöxt anda hans,
heldur en af því, að höf. hafi gryllt í
hið forna spakmæli, að „enginn verður
spámaður í sinni fósturbyggð11, og því
leitað í annan landsfjórðung. J>essi
dómadags-dómur, er eigi birtist nema
upphafið á, virðist eiga að verða ein-
hver allsherjardómur um flesta íslenzka
rithöfunda og flestar ritsmíðar hjer á
landi um vora daga. Hann byrjar, sem
vera ber, á stóru-spámönnunum, tveim
helztu rithöfundum vorum, en steypir
sjer samt alltíeinu niður í flokk hinna
smærri, og þar verða þá fyrir honum
„gamli11 (þjóðólfur og ísafold.
villu hjá sjer; niðurstaðan varð jafnan
hin sama. Gátu þeir sízt í því skilið,
hvernig þessu viki við, nema svo væri,
að einhverstaðar í geimnum fyrir utan
Úranus væri enn ein jarðstjarna, og
henni væri um að kenna óregluna • á
braut hans. En þar var ekkert að sjá,
í beztu sjónaukum, —■ ekkert nema tóm-
an geiminn. þ>ó voru stöku stjörnu-
meistarar fulltrúa um, að svo hlyti að
vera; þar hlyti að vera einhver draug-
ur á ferð, þótt hann sæist eigi. Bessel
í Königsberg var kominn á rekspöl að
finna hann með reikningi, eins og Le-
verrier gjörði síðan, en hann dó skömmu
áður, á bezta aldri.
Uppgötvan Leverriers var samt sem
áður hið mesta frægðarverk, og róma
mestu talnameistarar reiknings-skarp-
leik hans. Hann reiknaði, hvar draug-
ur þessi hlyti að vera staddur, úr því
að hann gæti ónáðað Úranus, eins og
hann gerði; hversu hart hann færi á
11
Til þess að dæma rjett, þarf bæði
vit og vilja, eins og allir vita. Vitiff
þessa dómara látum vjer liggja milli
hluta, og þurfum raunar heldur eigi að
leggja neinn dóm á viljann, þar sem
nefnd blöð eiga hlut að máli, með því að
vjer göngum að því vísu, hvað flestir
muni ímynda sjer um hann, er þeir gæta
þess, að Isafold hefir brotizt undan
ríki hins há-volduglega yfirprentara og
komið sjer upp nýrri prentsmiðju, jafn-
hliða hans, og þannig að líkindum
gjört enda á einveldi hans og einokun-
arvafdi, en að þ>jóðólfur hvílir enn spakur
í hans föðurslcauti; — hvað Ijúft honum
muni vera það, skulum vjer láta ósagt.
[Niðurlag síðar].
Mikils þótti þeim við þurfa.
Skarphjeffinn.
í Nf. stendur stutt grein um alþing-
ifekosning síra Arnljóts, á Fossvelli í vor,
er var, og hefir bæði Norðl. (T. Eyfirð-
ingur) og Skuld (P. Olafsson) ætlað sjer
að kveða þá grein niður til fulls.
þ>essi 2 blöð hafa skipt þannig með
sjer verkum, að Norðl. vill halda uppi
ágæti síra A., sem verðandi þingmanns,
en Skuldar-greinin ágæti höfundarins
(P. 0.) sjálfs; og þó mjer komi eigi í
sjálfu sjer við, að svara greinum þess-
um, þá verð jeg þó að fara nokkrum
orðum um þær, þar eð jeg þykist sjá
það á ýmsu í báðumgreinunum, að mjer
er ætluð Nf.-greinin. í Norðl.-greininni
ersami andi og mergur, erjafnan hefir
verið í því blaði, og er því líklega of-
ráð fyrir mig að svara öðrum eins prje-
dikara og T. Eyfirðing, sem talar af svo
mikilli andagipt, að hann að voru áliti,
hefði heldur átt að titúlera sig því virðu-
lega nafni: Tómas, postuli Eyfirðinga,
en þar sem hann, líklega „af sannri
meðaumkun hjartans11, aumkar mig fyr-
irþað aðjeg skuli eigi hafa haft kosn-
ingarrjett, þákann jeghonum og sögu-
manni hans þökk fyrir hjartagæzkuna,
enda hefi jeg eigi öðru þar til að svara,
en að jeg eigi það að þakka hinni skörpu
dómsgreind síra Stefáns Halldórssonar,
sem sjálfsagt má álíta jafnoka Tómas-
ar postula. Aptur á móti verður T. að
braut sinni og hvað þungur hann væri.
Jafnfrægan sigur hafa vísindin sjaldan
eða aldrei unnið. J>arna finnur mað-
ur, með tómum reikningi, með andans
auga einu saman, jarðstjörnu, sem er
600 miljónir mílna burtu frá honum !
[Skrásett eptir „Morgenbl.11 danska (sept. 1877) að
mestu leyti, og ætlað alþýðu, en eigi „stúdeniðum;‘
mönnum, er allir þekkja þessa einkar-merkilegu og
frægu uppgötvan, og náttúrulög þau, með fleiru, sem
hjer er lýst].