Ísafold - 07.03.1879, Qupperneq 2
22
líkindum einnig gleymzt með tímanum,
sje þeim ekki 'fylgt fram með meiri al-
úð en hinum eldri lögum.
Herra Indriði Einarsson hefir gjört
þarft verk, með því að íslenzka „aðalat-
riði þjóðmegunarfræðinnar,, eptir frakk-
neskan rithöfund Maurice Block. Hann
hefir íslenzkað bókina í fyllsta skilningi,
því hann hefir heimfært kenningar frum-
höfundarins upp á vort ástand og á-
stæður. Getur nú hver íslendingur,
hversu ófróður sem hann er undir, feng-
ið skilning á þeirri grundvallarhugmynd,
sem fólgin er í viðskiptum manna, og
gjört sjer grein fyrir því, sem hver
maður veit í rauninni, án þess að vita
af þvi, að hann veit það. í>að væri
eflaust þarft, að þessleiðis ritgjörðir,
stuttar og auðskildar, breiddust út um
landið, og viljum vjer benda höf. og
öðrum á eitt efni þjóðmegunarfræðinn-
ar, sem lítið eitt er nefnt í þessum bækl-
ingi (bls. 69—73) sem sje eyðslan (Con-
sumtion). Hinir fornu rithöfundar
Grikkja Aristóteles, Xenophon og Plató
lögðu mesta áherzlu á eyðslufrœðina,
ef vjer mættum svo að orði kveða, það
er að skilja, hvernig maður eigi að lifa
og eyða — en allt líf er eyðsla — sjer
og fósturjörðu sinni í mestan hag. Af
hinum nýrri eru það sjer í lagi þjóð-
verjinn Roscher („Ansichten der Volks-
wirtschaft11), sem hefir snúið sjer að
þessari spurningu. Hann sýnir fram á,
hverjar sjeu hinar virkilegu þarfir mann-
íjelagsins og hins einstaka manns, og
hvemig manneskjurnar í fjelagsskap
cigi að koma sjer fyrir, hver lög og hverj-
ar reglur pœr eigi að aðhyllast, hverj-
um stofnunum pœr eigi að koma sjer
upp, til pcss að bæði fjelagið, og hinn
einstaki fjelagi geti með vinnu sinni og
að tiltölu við atorku sína, aflað sjer og
pví, sem flestra nauðsynja og fullnægt
og sjá má á formála hins lærðá Schö-
nings fyrir bókinni. Enda ber það vitni
um lærdóm Eggerts, að hann þá þegar
var búinn að kynna sjer svo vel sam-
tíða jurtafræðisrit hins þjóðfræga spek-
ings Linné’s, að hann, með tilstyrk
Ivönigs, sem dvaldi hjer á landi frá
vordögum 1764 til þess um haustið
1765, gat raðað íslenzkum jurtum eptir
Linné’s vísindareglum. Var það þó,
samkvæmt formálanum, ekki ætlun Egg-
erts að tæma þetta efni í ferðabókinni,
heldur hafði hano í hyggju, eins og síð-
ar kom fram eptir hann látinn, að semja
sjerstaka íslenzka jurtafræði. Svo mik-
ið þótti þeim, sem vit höfðu á, koma
til ferðabókarinnar og Eggerts, að hann,
án nokkurs meðverknaðar frá hans hálfu
sjálfs, og að honum alveg óvörum, var
skipaður varalögmaður Bjamar lög-
manns Markússonar (1767) með heit-
yrði um lögmannsdæmið, eptir fráfall
Bjarnar. Var honum jafnframt veittur
hæfilegur lífeyrir, til þess hann gæti ó-
hindraður af öðrum störfujn gegnt vís-
indaiðkunum sínum. Mun Jón konfer-
en.zráð Eiríksson þar hafa ráðið mestu.
Sama ár kvongaðist Egggrj;. Hann
sem flestum skynsamlegum pörfum —
eytt með mestu viti —. Hann sýnir
fram á, að til þessa þarf fyrst og fremst
almenna nppfræðslu, svo menn læri að
fullnægja þörfum sínum að eyða, því
næst dbyrgð, svo hver og einn njóti á-
vaxtanna, og ekki nema ávaxtanna af
vinnu sinni, eyði ekki nema sínu. Ann-
ar nýrri rithöfundur, sem vjer skulum
minna herra Indriða á, er hinn enski
þjóðmegunarfræðingur, Cliffe Leslie, er
skarplega leiðir í ljós, að öll framleiðsla
(Production) sje einmitt undir eyðslunni
komin. Engum dettur í hugað sauma
skinnfeldi eða smíða skíði undir miðjarð-
arlínunni, því þeirra er þar engin þörf.
par er gott að hafa klaka á boðstól-
um; á íslandi ætti þess ekki að þurfa.
Framvegis skulum vjer leiða athygli
höf. að hinum frakkneska manni Dameth
(le juste et 1’ utile, 0: hið rjettvísa og
hið gagnlega), sem kennir að eyða skyn-
samlega og rjettilega sjer og fjelaginu
til sóma og uppbyggingar. Vjer ís-
lendingar erum eyðalusamir mjög, að
tiltölu við efni vor, og sjer í lagi kunn-
um vjer ekki enn þá að eyða rjettilega.
Vjer brúkum fje að þþörfu til munaðar
(kaffi, vín tóbak o. s. frv.) en ekki að
þörfu til góðra húsakynna, þrifnaðar,
nauðsynlegra og nytsamra skemmtana.
Hinn enski stjórnarherra Gladstone
sýndi einu sinni fram á, að hver þjóð
væri komin þess lengra í menntun,
sem hún eyddi meira af kalki, timbri,
pappír og sdpu. Hvergi höfum vjer
sjeð brennivíns- og kaffibrúkunina talda
með einkennum menntunar. — En —
það biðjum vjer höf. allajafna að hafa
hugfast, að ástæður vor íslendinga eru
í mörgu falli sjerstaks eðlis, sem bæði
kemur tilafþví, hversu afskekktir vjer
erum, og hversu litlar framfarir vorar
eru í því verklega. „Prísar myndast“
t. d. með öðru móti hjer, en á heims-
mörkuðum, Verzlunarkeppnin er hjerj
ekki nándar nærri nóg, til þess að iaga
verðlag á varningi. |>vert á mót —
hjer eiga sjer enn þá stað samtök til
þess, að bæla keppnina, en ekki keppni
til þess að rjúfa samtökin. í fleiru en
einu tilliti þyrfti að taka fram þær und-
antekningar, sem Island hefir við að
stríða frá því, sem á sjer stað í hinum
menntaða heimi. Og vonumst vjer til
bendinga í þessa stefnu frá auð- og
gagnfræðingum vorum, sem nú eru að
koma upp.
— Nú, þegar til stendur, að dóm-
kirkja Reykjavikur fái umbót, rennur
hugurinn sjálfkrafa að söfnum þeim,
bóka-, handrita- og forngripasafni lands-
ins, sem um langan tíma hefir farið allt
annað en vel um uppi á lopti kirkjunn-
ar. J>ó ganga muni mega að því vísu,
að landsstjórnin sjái svo fyrir, að söfn
þessi einnig verði látin njóta aðgjörð-
arinnar á kirkjunni, og það þess held-
ur, sem það kom ljóslega fram í um-
ræðunum á alþingi 1877, að þær 5000
kr., sem landssjóður lagði fram til end-
urbótarinnar, væri 1 því skyni veittar,
bæði að dómkirkjan er vígslukirkja
landsins, ogað söfn landsins eru
þar geymd, •—-þáer það þó, ef til
vill, engin óþörf hlutsemi, að minna á
það, áður en verkið er byrjað. Að
minnsta kosti mun mega krefjast þess,
að söfnin geti átt þar hæli til bráða-
birgða, þangað til fjárveitingarvaldið
sjer sjer fært, að reisa bygging sjer
fyrir söfnin sjálf, ásamt öðru fleiru.
J>að eru sönn vandræði, hvernig
um söfnin fer, og e.r það ábyrgðarhluti
fyrir hina núlifandi kynslóð, að vita
sjaldgæfar bækur, metfje af gripum,
skjölum og handritum eins illa hýst,
eins og það nú er. Landið ver ærnu
fje á ári hverju til bóka-og gripakaupa ;
er fyrir skemmstu búið að telja stóra
hafði verið trúlofaður Margrjetu dóttur
Finns biskups, er síðar átti Jón prófast,
eptir á biskup, Teitsson í Gaulverjabæ;
en þeim ráðahag var brugðið upp, og
var því um kenndur rígur sá, sem í
Kaupmannahöfn var milli „biskupssona-
flokksins11, sem Hannes biskup var fyr-
ir, og „bændasonaflokksins“ sem fylgdi
Eggerti. Atti Eggertlngibjörgu frænd-
stúlku sfna, dóttur Guðmundar sýslu-
manns Sigurðssonar móðurbróður síns.
Var mikið brúðkaup haldið í Reyk-
holti, þar voru meðal annara Bjarni
landlæknir Pálsson og Rannveig kona
hans Skúladóttir, sáust þeir fjelagar þar
í hinnsta sinni. Veizlan stóð, að forn-
um sið, í viku. Var þar öllu tilhagað,
eins og tíðkaðist hjer á landi á 15. öld.
Var þar bæði brúðgumareið, minni bor-
in fram o. s. frv. Eggert bar engin út-
lend klæði; öll föt hans voru úr íslenzku
efni og hjer til búin. Vildi Eggert eins í
þessu eins og öðru halda uppi fornri lands-
venju og hófsemi forfeðranna. Um
vorið áður hafði hann reist bú á Hof-
stöðum í Miklaholtshrepp, og efnað þar
til reisulegrar byggingar, en sem ekki
var þá fujlbúin. Settist hann því með
konu sinni aptur að í Sauðlauksdal vet-
urinn 1767—68.
í maímánuði 1768, ætlaði Eggert
að flytja búferlum frá Sauðlauksdal að
Hofstöðum. Kom þá, að undirlagi hans,
sunnan yfir Breiðafjörð sá stærsti átt-
æringur, eða rjettara tíæringur, sem til
var undir Jökli, til þess að sækja þau
lijón, Eggert og Ingibjörgu, hjú þeirra
og lausafje. Skipið átti Jón sýslumað-
ur Árnason á Ingjaldshóli. Kynlegt
var það, að sýslumaður vildi með engu
móti ljáseglið, sem skipinu fylgdi. For-
maður skipsins var aðfaramaður mesti,
Gizur nokkur Pálsson, og með honum
7 menn aðrir, þar á meðal Jón Arason,
annálað karlmenni og sjógarpur. Eptir
Hvítasunnu var skipið fermt f Keflavík.
Var í farangri Eggerts margt merki-
legt, bæði af handritum og fornmenj-
um, meðal annars, að sögn, atgeir Gunn-
ars á Hlíðarenda, og hlutaskálarnar,
sem fundizt höfðu í Knafahólum, og
Eggert Jýsir í ferðabókinni (II, bls.
1035). Á Trínitatissunnudag fóru þau
Eggert og kona hans frá Sauðlauksdal
með fylgd sinni, og hlýddu messu á
Bæ á Rauðasandi hjá Birni prófasti