Ísafold - 07.01.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.01.1885, Blaðsíða 1
[enrnr 51 i miSvitadassmorjna. Terí árgangsins (55-SJ arkal ttr.; erlendis Ste Borjist [jrir rniBjan júMnuð. ISAFOLD. Igl (shifl.) ftundin vi? áramóU- gild nema bmin sje lil úlj. tjnr 1. :il iljreiíslusloía ; Isalolíarprentsm. i. sal. XII 1. Reykjavík, miðvikudaginn 7. janúarmán. 1885. ISAFOLD 1885. Utgeíandi og ritstjóri Björn Jónsson. ÍSAFOLD kemur út þetta ár á hverjum miðvikudegi, snemma dags, heilt blað í hvert sinn, svo að aldrei ber út af. ÍSAFOLD kemur út þetta ár eigi ein- ungis á hverjum miðvikudegi, heldur stundum tvisvar í viku, heilt blað i hvert sinn, líklega einkanlega um albingis- tímann. ÍSAFOLD er vegna leturdrýginda að jafnaði eýnismeiri, hvertblað fyrirsig, held- ur en hin blöðin, sem eru i stærra broti, að Norðanfara undanskildum. ÍSAFOLD kostar að eins 4 kr. árgangur- inn (erlendis 5 kr.), eins og áður, þótt árg. verði nær 60 en 50 blöðum. ÍSAFOLD verður því hið lang-ódýrasta blað á landinu að tiltölu. ÍSAFOLD vonast til að geta einnig orð- ið þetta ár fullt eins vandab og eigulegt blað að cfni til eins og hin blöðin. ÍSAFOLD er stækkuð svona nú, án verð- hækkunar, í þess notum, að kaupendum hennar heflr fjölgað svo heiðarlega hin síð- ustu missiri. ÍSAFOLD heitir því, að Hta kaupendur njöta þess eptirleiðis á líkan hátt, ef þeim fjölgar enn að mun, sem dável vottar fyrir nú um þessi áramót. ÍSAFOLD verður send, þetta fyrsta núm- er, ókeypisnokkrummönnum.sem ekki eru orðnir kaupendur hennar enn,til reynslu; eru þá þeir, sem að kaupum ganga, beðnir að gera við vart um það sem fyrst, og munu þá fá jafnskjótt framhaldið. ÍSAFOTjD greiðir þóknun fyrir að útvoga nýja kaupendur að þessumárgangi, um fram þá sem nú eru, og standa greið skil á andvirðinu: 1 kr. þóknun fyrir hvert expl. þ. á., ef ekki eru færri en 3. 1. Innlendar frjettir m. m. 2. Árið 1884. Ritníð og stigamennska. 3. Kurteisi og krossasótt. 4. Skýrslur um súrheysverkun. Hitt og þetta. Augl. Forngripasafmð opið hvern mvd. og ld. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J.Jónassen Des. Jan. Hiti (Cels.) Lþmælir fm. | em. Veðurátt. ánóttu umhád. fm. em. M. 24. -±- 2 0 2Q,9 29,7 Sv h d Sv hv d F. *5. -4- 1 0 29,S 29.5 Sv hv d Sv hv d F. 26. 4- 3 +- 2 29,6 29,1 Sv hv d Sv hv d L. 27. — 2 + 1 28A 29.1 Sv hv d Sv hv d S. 28. -t- 10 ¦*¦ 8 29,6 29,1 Na h b Ha hv b M. 29. -r 4 0 29,4 29 A h d Sa h d Þ- 3°- 0 + 1 29,2 29,3 Sv hv d A h d M. jl. -r 1 + 1 »<W 30 A h d A h b F. 1. 0 + 1 29,7 29,1 A h b A hv d F. 2. + 2 + 1 29 29,2 S hv d Sv h b L. V 0 + 1 28,9 28,8 A hv d Sv hv d S. 4. -H 1 — 2 28,4 28.6 Sv h d Sv h d M. 5. -j- 5 -j- 2 28,7 28,9 Sv hv d Sv h d Þ. 6. -7- 6 -5- 3 29 29, A h d A h d Fyrri vikuna gekk stöðugt útsynningur (sv) opt með miklum brimhroða og rokhvass með blindbyl (h. 27.); stöku sinmim sló til austurs með bil. Síðari vikuna hefir verið alveg sami útsynn- ingur með miklum byljum, svo nú er hjer kom- inn mikill snjór á jörðu. 3. var hjer ákafl. mik- iö- rok kl. 2—3 e. m. og gekk hann þá til frá austri til útsuðurs (sv) og var hægur að kveldi. í dag 6. dimmur austanbylur, en útsynningur undir. Reykjavik 7. jan. 1885. Bæjarstjórnarkosning í Reykjavík. Auk landshöfðingja, er eigi getur verið í bæjarstjórn vegna stöðu sinnar, áttu 5 úr að ganga um þessi áramót, allir kosnir af hin- um almenna gjaldendaflokki. f>essir 5 voru: Egill Egilson borgari, Eiríkur Briem presta- skólakennari, Guðmundur f>órðarson á Hól, Pjetur Gíslason í Ánanaustum og f>orlákur 0. Johnson kaupmaður. En eptir sátu þrír, kosnir af hærri gjald- enda flokki: H. Kr. Friðriksson yfirkenn- ari, L. E. Sveinbjörnason og M. Stephen- sen yfirdómarar. Hin nýja kosning fór fram 3. þ. m. f>ess- ir hlutu kosningu, til 6 ára : Björn Jónsson ritstjóri.........með 169 atkv. Guðm.f>órðarsonáHól(endurk.)— 164 — Jón Olafsson ritstjóri ogalþ.m.— 95 — Páll f>orkelsson gullsmiður......— 58 — Jón O. V. Jónsson verzlunarstj.— 51 — f>ar næst hafði Jón Jensson landritariðOatkv. Alls tóku þátt í kosningunni 187, af 419, sem á kjórskrá voru. Af þessum 419 voru 32 konur, samkvæmt lögum 12. maí 1882 um kosningarrjett kvenna ; en engin þeirra kom á fund. Hæsta atkvæðatala á bæjar- stjórnarkjörfundi áóur hefir verið 156. I flokki hinna hærri gjaldenda, sem kjósa skal 9. þ. m. einn mann til 3 ára í stað lands- höfðingja, mun vera almennur ásetningur að velja Eirík Briem prestaskólakennara. Binum kjósanda var bægt frá að k.jnsa, í'yrir þá sök, að hann hefði ekki komið í'yr en lötttru eptir að liðin var sú liálfa stund, erlögin skylda kjörstjórnina til að bíöa (frá því allir kjósendur eru kallaðir fram), „áður en hún slítur kjörl'undi, til þess að þeir, sem þá eru eigi enn komnir, með þessu móti fái ta:kii'æri til að neyta kosn- ingarrjettar síns". En með því að þessi kjós- andi kom góðri stundu áður eu kjörstjórnin var búin að Ijúka sjer af, svo þar kom engin biö fram, og með því að hún þar að auki á annað borð tók á móti atkvæðum frá öðrum kjónend- um löngu eptir að þessi hália stund var liðin, þá verour þetta tiltæki hennar ekki skoðað öðruvísi en sem gjörræði, sem á aA varða ónýt- ingu kosningarinnar að því leyti sem kosuing- ar-úrslitin sýna, að þctta eina atkvæði gut hafa liaft álirif á þau (51 og 50 atkv.). — pess ber að geta, að formaður kjíirstjórnarinnar, 1- fógetinn, sem er alkunnur að því aðkomajafn- 1111 mannúölega fram, kvaðst fyrir sitt ioyti ekk- ert liafa á móti því að taka á móti þessu at- kvæði; það voru sessunautar hans, v/ir-dómar- arnir, seiu voru bálharðir á því að, aðvísaþcss- um kjósanda frá. Tíðarfar er hið ískyggilegasta og hefir verið langan tíma hjer sunnanlands. Frostlítið að vísu, en geysimiklar fannkom- ur, stórviðri og umhleypingar. Gjörsamlegt jarðbann að iiðru hvoru. Skepnur allar á gjöf, hálfri eða heilli gjöf, frá þvi fyrir jóla- föstu. Ráðgert að fara að skera fje af heyj- um í sumum sveitum austanfjalls. Aflabröfrð. Sjaldan eða aldrei gefur á sjó. Á gamlársdag reynt víða í syðri veiðistöðunum, frá Garði og inn á Strönd, en ekki vart: tveir fiskar á skip hæst, að sagt er. Hæjarforuni. Á laugardaginn fyrir jól kviknaði að sögn eldur í baðstofunni á Langholti við Hvítá í Borgarfirði og brann til kaldra kola, með lausum munum, sem þar voru inni. Oðrum bæjarhúsum forðað með hjálp af næstu bæjum. Bóudinn í Lang- holti, Guðmundur Maguússon, roskinn ínað- ur, hafði verið nærri orðin til í bruuanum ; ætlaði að bjarga einhverju úr baðstofunni. Prófastuv skipaður í Btrmdasýtlrj -M. wúv. síra Páll Oiafsson á Prestbakku; hefir verið settur l1/., ár.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.