Ísafold - 30.06.1886, Page 4

Ísafold - 30.06.1886, Page 4
beinlínis framtekið í henni, að það skuli taka upp öll net, sem fyrir utan línu finn- ast, en þó eru viðlagðar sektir fyrir að leggja fyrir utan línu. það vita þó allir, að þegar sekt er lögð við brot á einhverju banni, þáer það á móti lögum, að ávinna sjer sektina með því að brjóta á móti banninu ; þegar svona ber undir, hvað á þá lögreglustjórinn að gera ? það er rjett ómögulegt fyrir hann að hindra brotið, eða brotin, og koma við sektum, með öðru móti, en að láta taka upp fyrir utan línu, því annars er ómögu- legt að vita fyrir víst, hverjir eða hversu margir brjóta, og þá sleppa rjett allir fyrir sektum, en það er þó eigi löggjafans til- ætlun, að þeir eigi að komasthjá sektum, sem leggja fyrir utan línuna. Að leggja fyrir utan línu, lýsir ofmiklu virðingarleysi fyrir lögunum: að gera sjer það að daglegu brauði að brjóta lögin. þetta finna þeir líka í meðvitundinni, að er ekki frjálst, þegar sumir vaka yfir netunum á nóttunni og sumir leggja þau svo sem dufialaus, og slæða þau svo upp. þetta lýsir allt of miklum mótþróa, og er ekki hent nema í beztu veðuráttu. Löggjafarinnar til- ætlun er engan veginn sú, að vilja hnekkja frelsi manna, heldur að koma í veg fyrir, að einstakir menn vaði svo yfir með yfirgangi, að þeir hreki fiskinn frá grunnmiðunum, eins og undanfarin ár; því það þykir nú fullkomlega sannað, að fiskurinn hefir hörfað undan netastöppunni úr Garðsjó og Leirusjó undanfarin ár. f>eir, sem brjóta lögin, brjóta líka friðinn, því slík aðferð kemur á stað óþokka og úlfúð milli hreppa og sveitarfjelaga, og það er til þess að spilla þjóðfjelagsskap, í stað þess að menn ættu að vinna sem mest að sam- heldni og drengskap í mannfjelaginu. [Niðurl.]. AUGLÝSINGAR í samleldu máli m. smáletn kosta Za. (þakkaráv. 3a.) hvert orá 15 síafa frekast m. ö3ru letri eía selning 1 kr. tjrir 'þumlung dálks-lengdar. Borjun út i hönd. Samkvœmt beiðni umboðsmanm fyrir verzlun Carl Franz Siemsens í Reykjavík, G. Emil Unbehagens, í brjefi dags. 28. f. m. meðteknu 12. þ.m., verður eign þessa verzl- unarhúss, svo nefnt Kórunes (að fráskildum öllum reka) sunnanvert við Straumfjörð, með grandanum austur undir grös, selt við opin- ber uppboð, er fara fram á þann hátt, er hjer segir : 1. þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 12 á hádegi. 2. þriðjudaginn 13. júlí nœstkomandi kl. 12 á hádegi. 3. þriðjudaginn 27. júlí nœstkomandi kl. 12 á hádegi. Hin 2 fyrstu uppboð fara fram á skrif- stofu sýslunnar, hið þriðja og síðasta á eigninni, sem selder. Skilmálar fyrir sólunni verða til sýnis hjer á skrifstofunni 4 dógum áður en hið fyrsta uppboð fer fram. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu '86 Guðm. Pálsson. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn nœstkomandi hinn 3. júlí verður, samkvœmt beiðni frá skipstjóra Tönne- sen frá Mandal, opinbert uppboð haldið hjá nýju bryggjunni hjer í bœnum og verður þar þá selt hœstbjóðendum ýmislegt timbur. Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. og verða söluskilmálamir birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæjarfógetans í Rvík 26. júní 1886. Jón Jensson. settur. Mánudaginn 5. júli verður opinbert upp- boð haldið við húseign Valgarðar Breið- fjörðs i Bröttugötu hjer í bœnum, og þar seldir hœstbjóðendum ýmsir húsmunir, svo sem eldhíisgögn, stólar, borð, speglar o. fi. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. nefndan dag og verða söluskilmálar birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavik 24. júní 1886. Jón Jensson settur. Með því að eg hefi framselt þeim herra B. Muus <£ Co í Kaupmannahöfn allar mínar útistandandi skuldir, eins og þær eru eptir verzlunarbókunum þann 22. júní þ. á., og hefi falið cand. júr. Guðlaugi Guðmundssyni á hendur að ganga eptir skuldunum, þá vil eg hjer með áminna alla, sem skulda mjer, um að borga skuldir sínar hið fyrsta. Reykjavík 22. júní 1886. forlákur Ó. Jolinson. * * Samkvœmt ofanritaðri auglýsing er hjer með skorað á alla hlutaðeigendur að greiða mjer hið fyrata skuldir sínar, eða semja við mig um borgun á þeim. þeir innanbæjar og nœrsveitamenn, er eigi hafa gert það fyr- þann 5. júlí þ. á., geta búizt við lögsókn án ýtrari fyrirvara. d. u. 8. Guðl. Guðinundsson cand. jur. Hjermeð skal brýnt fyrir almenningi, að ekki er leyfilegt að ríða eptir eða reka hesta eptir hinum nýja vegí, er verið er að gera fyrír neðan Svínahraun, á meðan Jiann er ekki fullgerður. Amtm. yfir Suður- og Vestur-amtinu ?6<l 86. £. Tli. Jónassen. þeir menn sem vilja borga skuldir sinar til þrotabús Sigurðar kaupmanns Magnús- sonar í vörum, eru beðnir að leggja þær inn til þessara manna, er hafa umboð mitt til að veita þeim móttöku : I Reykjavík : Geirs Zoéga kaupmanns. » Grindavík: Einars Jónssonar í Garð- húsum. » Garði: Jóns Eyjólfssonar í Sjóbúð. » Njarðvík : Áma Pálssonar í Narfakoti, og á Ströndinni: Jóns Breiðfjörðs á Brunna- stöðum. Allir þeir, sem eigi hafa greitt skuldir sínar til greinds þrotabús eða samið við mig um greiðslu þeirra fyrir 1. dag september- mánaðar þessa árs, verða tafarlaust lögsóttir. Reykjavík hinn 29. jiíní 1886. Franz Siemsen málaflutningsmaður við landsyfirdóminn. -----------------------------------------A__ Til athugunar. Vjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífs- elixír hra. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefir á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á eata glösunum, en efnið í glösum þeirra er elcki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til þes8 að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr þvi að þeir verða að pr^ða þær með nafni og einkenn- ismiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Tiruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Snied Rönland. I. S. Jenscn. Gregers Kirk. L. Dahlgaard Iiokkensberg. N. C. Bruun. 1. P. Emtkjer. K. S. Kirlc. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Heilt eða hálft hús fæst keypt með góöu verði og gððum söluskilmálum. Lysthafendur semji við Stefán pórðarson við Hliðarhúsaveg. Skip sexróið með öllu tilheyrandi í góðu standi er til sölu hjá Níels Eyólfssyni á Klöpp við Reykjavík. TIL SÖIiU á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði..............2,25 Gröndals Steinafræði............1,80 íslandssaga þorkels Bjarnasonar . . 1,00 Um uppeldi barna og unglinga eptir Herbert Spencer....................1,00 Sparsexni, eptir Samuel Smiles . . . 1,50 Hættulegur vinur.....................0,25 Landamerkjalögin................0,12 Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.