Ísafold - 26.06.1889, Page 4

Ísafold - 26.06.1889, Page 4
204 Skagafirði 29. maí: Veðráítan hefir verið ágæt í allt vor; stillt og blítt veður stöðugt síðan um þorralok. Gróður er ko 1 inn mikill, og meiri en opt mán- uði til 6 vikum síðar. Hafís hefir ekki sjezt á firðinum. Menn f)'rna almennt hey og skepmchöld eru hin beztu; fjeð mjög fallegt. Bjargrceðisástand er gott. hugl er farinn að aflast við Drangey; fiskur enginn. Siglingar eru greiðar. „Thyra“ kom á ákveðnum tíma; með henni kom Sig. E. Sæmundsson með vörur frá L. Zöllner, er hann verzlar með í sumar fyr ir hross og sauði. L. Popp kaupmaður fjekk vöruskip rjett eptir sumarmálin, og er búinn að láta byggja hús til verzlunar í Kólkuósi. V. Claessen kaupm. er ný- búinn að tá vörur á seglskipi. Búnaðarskóliiui á Hólum. faðan út- skrifuðustívor (8.— 11. maí) Jóhannes Sveins- son úr Húnavatnssýslu með aðaleinkunn vel -)-, Marteinn Bjarnason úr f>ingeyjars. með vel -j-, Ingvar Ingvarson úr ping- eyjars. með vel, Guðm. Jónsson úr Skaga- fjarðarsýslu með vel —f-. Pródómendur voru skipaðir af stjórn skólans, þeir síra Zophonfas Halldórsson og Jósep J. Björns- son búfræðingur. — í stjórn skólans eru: Olafur alþingism. Briem (form.), Pjetur Pjetursson búfræðingur á Gunnsteinsstöð um og Árni óðalsbóndi þorkelsson á Geitisskarði. Póstskípið Laura lagði af stað hjeðan I nótt. Með því fóru kaupm. G. Zoéga, og til Færeyja Bdílon Grímsson skipstjóri. Reykjavíkurbrauðið. fessir hafa þeg- ar sótt um dómkirkjubrauðið: síra Isleifur Gíslason í Arnarbæli, síra Jóhann þorkels- son á Lágafelli, síra Olafur Ólafsson í Gutt- ormshaga og cand. theol. Hafstemn Pjeturs- son ; en að eins óbúnir að sækja—hafa falið mönnum hjer að sækja fyrir sig—Eiríkur próf. Kúld í Stykkishólmi, síra Stefán M. Jóns á Auðkúlu og síra þorvaldur próf. Jóns- son á Isafirði. Síra Matth. Jochumsson er og sagður á leiðinni að norðan í sömu erinda- gjörðum. Önnur prestaköll. Um Vestmanna- eyjabrauðið eru þessir þrír í kjöri: síra Brynj. Gunnarsson (þjónandi prestur þar), síra Odd- geir Guðmundsen í Kálfholti og síra Olafur Stephensen í Mýrdalsþingum. Síra Björn Jónsson, er fengið hefir veitingu fyrir Miklabæ, sækir nú aptur um sitt fyrra brauð, Bergstaði. Brauð veitt. Hofs prestakall á Skaga- strönd veitt 24. þ. m. síra Jóni Jónssyni (frá Kvíabekk), samkvæmt meðmælum sókn- arnefnda. Aðrir sóttu eigi. Alþingiskosning. Kosning hlaut í Norð- Múlasýslu 20. f. m. Jón bóndi Jónsson á Sleðbrjót, í stað Einars sýslum. Thorlacius. Síra Sigurður prófastur Gunnarsson fekk 16 atkvæðum færra. Tíðarfar. Megnustu óþurrkar ganga hjer um suðurland, og mun lík veðrátta norðan- lands og vestan, að því er frjetzt hefir. Vöruverð er almennt nokkuð hjer í bæn- um á þessa leið í reikning: rúgur 7 a. pund- ið, rúgmjöl 8 a., bankabygg 12—13 a. baun- ir 10 a., riis 12—13 a., overheadmjöl e.( kaffi 95—100 a., kandís 32—36 a., hvítt syk- ur 28—30 a., rjól 120 a., rulla 190—200 a. A innlendum vörum er verð óuppkveðið enn, nema að kaupm. J. O. V. Jónsson gef- ur 38 kr. fyrir smáfisk og 32 kr. fyrir ýsu. AUGLYSINGAR í camfeldu máli með <?máletri ko«;ta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Allir þeir, er til skulda telja_ i búi kaup- manns Th. Thorsteinssonar á Isafirði, inn- kallast hjer með samkv. opnu brjefi 4. jan- uar 1861 og lögum 12. apríl 1878 til þess innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessar- ar auglýsingar, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirritaðri ekkju hans, er situr í oskiptu búi. ísafirði 4 júní 1889. Amalie Thorsteinson. Gufubátsfjelagið. Eins og ráð var fyrir grert á stofnunar- fundi gufubáts-fjelagsins 7. f. m. verður fundur haldinn í fjelaginu laugardag 29. þ. m. kl 5 e. h. í Kirkjustrœti nr. 2. (Hótel Reykjavík), til þess að ræða og samþykkja lög fyrir fjelagið og kjósa stjórn m. m. Eru ailir þeir, sem styrkja vilja hinar fyrirhuguðu gufubátsferðir, beðnir að sækja fund þennan, ef þeir geta því við komið. Bráðabirgðastjórnin. Aðalfundur hins ísl. kennarafjelags verður haldinn miðvikudaginn 3. júlí næst- komandi kl. 4 e. m. í leikfimishúsi barna- skólans. Yerður þar: 1. Borin undir atkvæði inntaka nýrra fjelagsmanna. 2. Bætt um ýms málefni, sem fjelagið varða. 3. Kosnir embættismenn fjelagsins. 4. Bætt um laga- setning viðvíkjandi alþýðukennslu. 5. Bædd önnur mál, sem fjelagsmenn kunna að bera UPP- R e f a r. Heiðruðu fjáreigendur Gullbringusýslu! Ef þjer hugsið eigi til þess að friða ref- inn með lögum, þá vil jeg benda yður á hitt, að eyða honum, og skal jeg fús mót sómasamlegri borgun, að koma yður á rjetta leið til þess, ef þjer viljið þýðast nauðsynlegar aðfarir. Komið yður sam- an um, hvort væri tiltækilegra. p. t. (leysi 2ö. júní 1889. O. V. Gíslason. Hið íslenzka garðyrkjuíjelag heldur aðalfund hinn 15. júlí kl. 5 e. h. í leikfimishúsi barnaskolans Reikningur fyrir árið 1888—89 verður framlagður og nýir embættismenn kosnir i stað þeirra er frá fara. Reykjavík 25. júní 1889. Schierbeck (p. t. formaúur). FJÁRMAE.K (nýupptekið) Olafs Ólafssonar á Stóru-Mörk: tvö stig apt. h., sýlt v. Til útsölumanna. TJtsölumeun geta látið áskrifendr fá „Sjálfsfræð- arann“ með áskriptarverði gegn borgun út i hönd. Fyrir þannig úti látin expl. verða útsölumenn að senda borgun í peningum í októher nærtk., og verðr þeim þá bœttr upp verðmunrinn í reikningi þeirra. Áskriptin er bindandi fyrir það sem kemr út í ár. Sölulaun af „Sjálfsfræðaranum11 eru 25°/0 í lausasölu, en 20°/0 með áskriptarverði. Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. Ný bók. Sagan af Hálfdáni Barkarsyni. porleifur Jónsson gaf út. IV-J-16 bls. Fæst í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju (Austurstræti 8), og hjá út- sölumönnum Bóksalafjelagsins. — Kostar hept 15 a. ÖÓÐ MJÓXjKURKÝR óskast til kaups. Má ekki bera seinna en um miðjan janúar. Ritstj. vísar á kaupanda. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur, útgefnar hjer á landi. Ký bók. Hvernig er oss stjórnað? eða stutt yfirlit yfir löggjöf og landsstjórn ís- lands, eins og hún er nú, eptir Jón A. Hjaltalín. IV -þ92 bls. Innihald: staða íslands; löggjafarvald- ið (lögreglumálefni, kirkjumálefni, kennslumálefni, heilbrigðismálefni, vegir og póstgöngur, skattamál) þjóðeignir og opinberir sjóðir, sveitastjórn); dóms- valdið. Fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá útsölumönnum Bóksalafjelagsins. Kostar innb. 60 a. Ký bók. Saga Hávarðar Isfirðings (frá prentsmiðju ísfirðinga). Pæst í bókverzlun ísaf.-prentsm. og hjá útsölum. Bóksalafjelagsins. Kostar hept 60 a. THÖRVARDSQN & JENSKN. BOKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Olafssonar alþm,'. PENINGABUDDA hefir týnzt hér í bæn- um með nálægt 20 krónuui. Finnandi er beðinn að skila henni á skrifstofu blaðsins. V íll Siíl 1 o Íe8 fengið í hendur hr. » 1 IIk5ttjlílj kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bildudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. LEIDARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Almanak f>jóðvinafjelagsins 1890 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Rll lrO fíí (kaffiblendingur), sem má brúka Hti-jVdl-II eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant ei við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið. Forngripasafmó optð hvern mvd. og fd. kf. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir I Reykjavik, eptir Dr. j, Jónassen. Júní Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(milliinet.) Veðurátt. ánóttujum hád. fm. | em. fm em. Ld. 22. + 6 + !3 762.0 762.0 S h b Sa h d Sd. 23. + 9 +12 762.0 1 759.5 s h d Sa hv d Md. 24. i 10 +12 751-4 1 756.9 s hv d S h d Þd. 25. + 8 +11 756.9 i 749-3 Sa hv d Sa hv d Mvd.26. + 9 746.8 1 s h s Alla undanfarna daga hefir verið sunnan-landsunn- anátt (S, a.), opt hvass, og með sífelldum rigningar- skúrum ; hefir svo að kalla aldrei sjezt til sólar, og virðist engin breyting enn á veðri. Ritstjóri Björn Jónaaon, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.