Ísafold - 24.12.1889, Side 2

Ísafold - 24.12.1889, Side 2
410 |>að er Gullbringu- og Kjósarsýsla. J>ar verður varla gjört ráð fyrir rninna en 25 kr. þingfararkaupi, iniðað við hálfa vegalengd frá Eeykjavík út á sýsluenda. |>ar eiga nú 4 þingmenn heima, og varð þingferðakostnaður þeirra allra samtals 77 kr., af því þeir búa allir nokkuð nærri Eeykjavík, en hefði orðið 100 kr. eptir nýju reglunni,—eða 120 kr., ef 30 kr. þætti hæfilegra. — Eins og áðar er á vikið, yrði að hafa einhverja undantekningarreglu fyrir það, ef þingi væri stefnt saman á óvanalegum árs- tíma. Mætti þá láta þingmenn gera reikning fyrir þeim aukakosttiaði, er þeir hefðu haft þess vegna. Sömuieiðis, ef þingmaður á heima erlendis og ferðast þaðan til alþingis. En þá er nú svo auðgert að halda sjer við far- gjaldið og auðfengin vissa um tímann til ferð- arinnar. þetta verður hvorttveggja fágætt, einkanlega þó þinghald á óvanalegum árs- tíma, og virðist vel mega hafa þar gömlu regluna, sem fyrrum var hjer í lögum : að foraeti ávísi þeim reikningum. þessi reikn- inganefnd, sem lögleidd var 1877, til þess að bæta úr eldra fyrirkomulaginu, hefirnaumast reynzt hagfelldari. Að minnSta kosti munu nóg dæmi þess, að þeir þingmenn, er bezt hefðu ef til vill þótt kjörnir í þá nefnd, hafa færzt undan eða haft sig undati kosningu í hana vegna þess, að — það væri svo óþakk- látt verk að vera í henni og gera þar gagn. Barðastr sýsla vestanv. 11. nóv. Haust- vcðráttan hefir yfir höfuð verið góð, nokkuð rigningasamt framan af, en þó sjaldan mjög stórkostleg úrkoma, og allt af hlýtt 1 veðri. Stillt og kyrrt og fagurt veður frá 10.—21. okt,. og að eins mjög lítið frost einstöku sintium um nætur, en ávallt enn hlýtt um daga. Eptir það fór aptur að breytast til rigninga. Og um veturnætur skipti alveg um til úr- komusamrar og órólegrar veðráttu, og hafa síðan verið optast stormar a,f ýmsum áttum og optar úi'koma. Með vetrinum tók og veð- ur mikið að kólna, úrkoman varð krapajel, en snjóaði á fjöll, og þá er áttin var norðan, tók og töluvert að frysta. Hinn 3. þ. m. var jörð alhvít af snjó að morgni; þann dag og næstu suðvestan jeljagangur með all- mikilli fannkonu. Pje hefir sumstaðar verið hýst í þessu snjóhreti, en lömb tekin á gjöf, og er það hjer óvenjulega snemmt. Nú í 3 daga sunnan- stormur og stórfeld rigning opt- ast. Orðið alautt í byggð; -f- 5° Agætur afli hefir verið í Dölum, einkum framan af haustinu, og smokkur aflaðist þar þá og ágætloga. þangað hafa menn því sótt úr Tálknafirði til fiskafla, og af Isafirði og víðar að til smokkkaupa. Fiskaflinn hefir verið bæði þorskur og ýsa. Beytingur hefir og verið bæði í Patreksfirði.og í Tálknafirði, og framan af haustinu góður afli sumstaðar hjer, nærri upp í landssteinum, þegar gæftir eigi bönnuðu sjósókn, en það var lengi fram eptir. Haustið má því yfir höfuð teljast aflasælt, eptir því, sem hjer er að venjast. Fje hefir reynzt í betra lagi til niðurlags. Kjötverð hefir verið líkt og að undanförnu: 11—18 aurar eptir þyngd eða gæðum, ull 35 a., mör 40 a., nema garnmör minna, og hvert pd. í gærum 25 a., eins og undanfar- in ár. Menn eru nú farnir að hugsa um kennslu á vetrinum að venju. Verða að líkindum 2 umgangskennarar hjer í sveit (Eauðasandshr.) í vetur, og er annar þeirra búfræðingur sá, ei' hið nýstofnaða búnaðarfjelag hreppsins rjeð í sína þjónuscu næstliðið vor. Eiga þeir að kenna: lestur, kristindóm, skript, reikning og rjettritun. Auk þess heldur kaupm. S. Bacmann á Vatneyri heimiliskennara fyrir börn sín, eins og að undanförnu. Isafirði, 1. desbr. Síðan á veturnóttum liefir verið mjög rosa- og umhleypingasamt, frost lítið og optast auð jörð en mjög veðra- samt, og úrkoma fjarskaleg, svo að varla hef- ir svo dagur liðið til enda, að eigi hafi rignt eða snjóað. Gæftir hafa litlar verið, en afli nokkur þá gefið hefir. Skepnuhöld góð og lítið sem ekkert farið að gefna rosknu fje. Hcilbrigði almenn. Strandasýslu sunnanv. 11. des.: Fyrstu dagana af þessum mánuði var bezta tíð, hláka og hlýindi. En nú hefir snjókoma nokkui' verið í þrjá daga, svo yfirfærð er slæm. Lömb voru hjer alinennt tekir á gjöf um 24. f. m. Hagi er nægilegur enn, svo rosknu fje er lítið sem ekkert gefið enn. Mun samt hafa verðið «hárað» (eins og það er kallað hjer) nú síðustu dagana. Skepnuhöld æski- lega góð hjer um slóðir. Skagafirði 30. nóv.: Síðan 17. oktbr. hefir veðráttan verið lengst af óstöðug; eink- um þó mest allan þennan nóvemberm.; vind- urinn hefir vanalega verið sunnan og vestan opt með ákaflega mikilli rigningu. Frost engin. 24. þ. m. breyttist veðrið tíl hins lak- ara. Vindurinn snerist í norð-austur með eigi rniklu frosti og snjókomu, og þessa liðnu viku hefir verið nreira og minna hríðarveður, en frostlítið, og vindur við og við snúizt í suð- austur, og regn fylgt, svo snjór er eigi mikill. Af þessari óstöðugu veðráttu hefir leitt, að gœftaleysi hefir verið og aflaleysi, einkum í þessum mánuði. þegar róið hefir verið, hefir fiskazt 15—30 vanal. í hlut. þeir, sem jeg hefi heyrt minnast á afdrif stjórnarskrármálsins á þingi í sumar, eru óá,- nægðir yfir aðferð þeirra þingmanna, sem ó- nýttu, að það gengi fram, með þeirra ákaflega undarlegu og ofsakenndu breytrii, að mæta ekki á fundi. Hvað sameinaði þá parta, er sýndust svo ólíkir í mörgu, til að ónýta framgang málsins? Voru það hreinar, skyn- samlegar föðurlandsástai'- hvatir? Eða gerðu þeir ekki illt eitt? f>essar og ýmsar fieiri svipaðar spurningar heyrum vjer. Eg veit, að sumum þykir breytni þeirra í þessu kasta á þá miklum skugga — vera óskynsamleg. Eyrarbakka 16- des.: í gærkvöldi og í nótt var hjer ofsaveður, rokstormur og hagl- hríðir á útsunnan, svo að hús Ijeku á reiði- skjáli. Sjórinn gekk npp yfir sjógarðinn, og gjörði talsverðar skemmdir á honum fyrir Háeyrarlandi. Trje (framt að20al. álengd), sem rak í veðrinu, flutti sjórinn upp yfir sjó- garðinn. Alþýðuskólastyrk þ- á. handa Hljes- skóga-skólanum, 500 kr., samkvæmt fjárlög- um, hefir landshöfðingi »eigi sjeð sjer fært að ávísa til útborgunar úr landssjóði, bæði sökum umræðna þeirra, er urðu um þennan skóla á alþingi síðastliðið sumar, og sökum þess, að skýrsla sú um skólann fyrir síðastliðið skóla- ár, sem umsóknarbrjefinu fylgdi, ber það með sjer, að einungis einn lærisveinn hafi verið á honum hið umrædda skólaár að stað- aldri, og auk hans að eins tveir, sinn mán- uðinn hvor«. (Stj.tíð.) Styrktarsjóður W. Fischers. Kon- ungleg staðfesting á skipulagsskrá fyrir »Styrkt- arsjóð W. Fischers» hefir verið út gefin 13. sept. þ. á. Sjóður þessi er, eins og fyr hefir verið frá skýrt í Isafold, stofnaður af ekkju og aðal- erfingja stórkaupmanns W. Fischers, eptin ráðstöfun hans í lifanda lífi. Stofnskráin er dagsett 28. júní 1889. Sjóðurinn er 20,000 kr. í kgl.ríkisskuldabrjefum, með 3-|ý> vöxtum, og á að verja vöxtunum »til styrks handa A. Ekkjum og börnum, sem rnisst hafa forsjármenn sína í sjóinn, og eru verð hjálpar og þurfa hennar. B. Ungum Islenrlingum, sem hafa í tvöár verið í förum á verzlunar- eða fiskiskipum, sýnt iðni og reglusemi, og eru verðir þess, að. þeim sje kennd sjómannafræði og þurfa styrks til þess. Allt að þriðjungi af vaxtatekjum styrktar- sjóðsins skal, ef þörf er á, varið á ári hverju til styrks þess, sem ræðir um undir staflið B ; en ef eigi þarf að halda á þeirri upphæð. og enginn sækir um slíkan styrk, má verja öllum vaxtatekjunum það ár til styrkveitinga þeirra, sem getið er um undir staflið A. Til þess að geta komið til greina við fjár- veitingu úr styrktarsjóðnum eru þessi skilyrði nauðsynleg : Ekkjur verða að hafa verið að minnsta kosti 2 ár búsettar í Eeykjavíkur eða Kefla- víkur verzluuarhjeruðum og vera það enn, og sjómenn og börn að vera fæddir og að nokkru leyti uppaldir þar. Með verzlunar- hjeraði Eeykjavíkur er átt við : Bessastaða- hrepp, Garðahrepp, öeltjarnarneshrepp og Eeykjavík. Við Keflavíkur verzlunarhjerað er átt við: Grindavíkurhrepp, Hafnahrepp, Eosmhvala- neshrepp, Miðneshrepp og Vatnsleysustrand-- arhrepp. Styrkinn skal veita eptir þörf styrkbeiðend- anna, þó svo, að þeir, sem heima eiga í verzl- unarhjeraði Keflavíkur, skulu teknir fram yfir aðra, þegar þörfin er söm». Höfuðstólinn má aldrei skerða, heldur að. eins eyða vöxtunum, til styrkveitinga. Styrkur úr sjóðnum er veittur einu sinnl á ári, fyrsta skipti 13. desbr. 1890, og fram- vegis sarna dag ár hvert, i hlutum frá 50 kr. til 100 kr. Landshöfðingi stýrir sjóðnum og veitir styrk úr honum ; »þó geyma eigendur verzlunar- hússins »W. Fischer» sjer rjett til, meðan verzlunarhúsið stendur, annaðhvort sjálfir eða gegn um umboðsmann að skipa meðstjórn-- anda, sem ásamt landshöfðingjanum stýri styrktarsjóðnum. Ef verzlunarhúsið W. Fischer hættir að vera til, kýs landshöfðing- inn sjer meðstjórnanda í stað verzlunarhúss-- ins«. Efnafræðislegan fyrirlestur, með til- heyrandi tilraunum til skýringa, hjelt kon- súll W. G. Spence Paterson hjer í Good- Templara-húsinu laugardaginn 21. þ. m., en. — fyrir mjög fáum tilheyrendum. Höfuð-- staðarlýðurinn er of »lærður«, til að geta lagtr sig niður við þess konar fróðleik! Hefði ver- ið Sögð skrípasaga, danzað eða «trallað»,—þá hefði sjálfsagt ekki skort áheyrendur í Good- Templara-húsinu þetta kvöld. Fyrirlesturinn varum efnasamsetning lopts--

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.