Ísafold - 15.01.1890, Page 4

Ísafold - 15.01.1890, Page 4
‘20 að d alla þá, er iil arfs vilja telja í ddnar- bíd eptir föður okkar Bj 'órn Jónsson i Drangs- hlíð, er andaðist 20. september þ. d., að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir okkur undirskrifuðum, áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað d alla þá, er til skulda telja í nefndu dánarbúi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þœr fyrir okkur. Drangshlíð og Leiruin 21. desember 1889. þuriður Bjarnardóttir. Jón Bjarnarson. M ö p p u r, til að líma ísafold inn í, heilan árgang, jafn- ððum og blaðið kemur út, fást á afgreiðslu- stofu ísafoldar (Austurstræti 8), fyrir 1 kr. 20 a. f>ær eru ómissandi til þess að halda blöðunum saman eða vísum, og þarf ekki annað band á árganginn, enda er prentaður titillinn á kjölinn á hverri möppu. Myndarammar af ýmis konar gerð, bæði gylltir og öðruvísi, fást hjá Jacobi Sveinssyni í Reykjavík. SBLDAR ÓSKILAKINDUR í Kjósarhrepp haustið 1889: 1. Hvithníflótt ær; mark: tvírifað í sneitt fr., biti apt. h., tvistýft apt. biti fr. v. 2. Hvítur sauður veturg.; mark: geirstýft h., tvi- stýf't fr. biti apt. v. 3. Hvftt lamb; m.: sýlt biti fr. standfjöð. apt. h. 4. flvítt lamb; sama mark. 5. Hvltt lamb; m.: gagnbitað h., stýfður helming- ur fr. v. 6. Hvítt lamb; m.: blaðstýft apt. biti fr. h., hvatt standfjöð. apt. v. 7. Hvítt lamb; m.: gat h., heilrifað v. 8. Hvítt lamb; sama mark. 9. Hvítt lamb; m.: sýlt standfjöð. apt. h., sneið- rifað apt. biti fr. v. 10. Hvitt lamb; m,- blaðstýft fr. h„ sneitt apt. standfjöð. fr. v. 11. Hvítt lamb; m.: hamarskorið h., stýfður helm- ingur fr. standfjöð. apt. v. 12. Hvítt lamb; m.: vaglskora og 2 hangfjaðrir fr. h„ gat v. Sp.m. (í. E. 13. Hvitt lamb (hrútur); m : stýft standfjðð. fr. h., sýlt v. 14. Hvítur sauður veturg.; m.: hálftaf fr. stand- fjöð. apt. h., hálftaf apt. biti fr. v. 15. Svartflekkótt gimbur veturg.; m.: stúfrifað lögg fr. h., stýfður helmingur apt. v. 16. Svart lamb (hrútur); m.: stýfður helmingur fr. h„ stúfrifað gagnbitað v. 17. Hvítt lamb; m.: biti apt. h. 18. Hvítt lamb, m.: sneitt biti fr. h„ stýft stand- fjöð. apt. v. 19. Hvítt lamb; m.: sneitt apt stig fr. h., sneið- rifað fr. v. 20. Hvítt lamb; m.: heilrif'að standfjöð. apt. h., standfjöð. fr. v. Keðra-Hálsi 31. dosbr. 188q. pórður Guðmundsson. TÝNZT hefir 11. J). m. frá Breiðfjörðsbúö og upp í örjóta peningabudda með rúmum þremur krónum i. Finnandi er virisamlega beðinn að skila henni gegn fundarlaunum á skrifstofu ísa- foldar. Vilji einhver selja DÖNSK RÍKISSKULDA- BRJEB, vísar ritstjórinn á kaupanda, sem borg- ar þau vel. Vottorð. Dóttir mín, sem er 14 ára gömul, hafði þjáðzt mjög undanfarin ár af jómfrúgulu, lystarleysi og meltingarleysi. Jeg hafði því reynt allt, sem mjer datt í hug við hana, þar á meðal Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld- Bullners og Lassens, en ekkert af þessu stoð- aði grand. Síðan keypti jeg hjá herra kaup- manni M. H. Gram í Fjeldsö eina fiösku af Kína-lifs-elixír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, og er það mjer nú sönn gleði, að geta vottað, að dóttir mín við brúkun bittersins hefir orðið albata af ofangreindum kvillum. Fjeldsö pr. Gjedsted, 4. október 1887. Ekkja Lausts Rytters. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá : Hr. K. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndabl. Hafnarfirði. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri, aðalútsölumanni norðanlands. Valdemar Petersen, er býr til hinn eina ekta Kfna-lífs-elixír. Frederikshavn. Danmark. Skósmíðaverkstæði ()g leðurverzlun £HSF~Björns Kristjánssonar'3@g er í VESTURGÖTU nr. 4. í hermannaspitalanum. Eptir Kristofer Janson. þ>eim varð bylt við, tengdamæðgunum, er móðir Arthurs fekk svo látandi brjef: «Frú min góð! Brjefsefnið er að eins að láta yður vita, að sonur yðar varð mjög sár í or- ustunni við Cbiekamauga og að hann liggur mx í hermannasjúkrahúsinu i Chattanooga. Honum yrði vist rórra, ef einhver kæmi að finna hann heiman að; því hann talar ekki um annað en ykkur. I bráðina skal jeg reyna að sjá um, að það fari svo vel um hann sem hægt er eptir atvikum. — Katrín írska». María var orðin náföl. «Jeg fer í fyrra- málið», mælti hún með hægð, og stóð upp. «Guð fylgi þjer», sagði tengdamóðir hennar. «En skólinn?» «Hann verður að eiga sig. — Geti nokkur mannlegur máttur bjargað Arthur, þá skal það verða gjört». «Jeg treysti þjer», anzaði tengamóðir henn- ar, og kyssti hana að skilnaði, en tárin hrundu niður kinnarnar. Móðir Arthurs var ekkja. Hún hafðí átt sex börn, en misst þau öll nema hann. Hann var, þegar stríðið byrjaði, við verzlun í Madison, og hafði mikið góða atvinnu, hjá helzta fatakaupmanninum í bænum. Undir eins og fyrsta liðsbónin kom, stóðst hann ekki mátið og segir við móður sína, hvort henni sýnist ekki, að hann ætti að fara í stríðið. Móðir hans brá litum og svaraði: «Arthur! þú ert eina barnið, sem jeg á eptir, og þú manst, að það voru síðustu orðin hans föður þíns, að þú ættir að sjá fyrir mjer». Arthur svaraði engu. Svo leið og beið. Hann las unr það, er Sumters-kastali gafst upp; hann las urn ósigurinn við Bull Run; hann las boðskap forsetans og áskorun hans til allra góðra drengja, er ynnu fósturjörð sinni, um 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrb, Spytninsr o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hernmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra tíe höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pds 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkter, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. I itlinarpfll vor’ sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaumm á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru a,f æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og bíztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiettræde 32. Kjöbenhavn K. THOltVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Forngripasatmð opio hvern mvo. og id. ki, 1 — 2 r.andsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnil opið hvern rómhelgan dag kl.<2—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðtuilin opinn i. mánud, í hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuguiir 1 Reykjavik, eptir Dr. ]. Jónassen. Hiu j Loptþyngdar- jan. jánóttaþrn hád. fm. em. fm , em. Ld. 1 1. 1 0 7 Ö-9 7 13.7 :A hv d iASahv Sd. 1 ! -T- 1 -i - 734.1 708.7 Sv hv diA. hv d Md. 13. H- J 1 -7- 1 718.8 723.9 |Sv h bjSv h b pd. 14.1 -j- 5 I -j- 1 73 *-5 734.1 Sv h b Sv h d Mvd.15.1 -7- t> | |A hv d| Laugrdaginn var hje laudsunnan rigning siðari part dags, gekk svo aðfaranótt hins 12 í útsuður, ákati. Iivass, svo t,il austurs með kafald siðari part h. 12. og síðast um kveldið til uorðurs, en svo þegar aptur í útsuðrið tneð jeljum, og hefir verið við þá átt sifcn með hægð. Loptþyngdarmælir komst mjög lágt að kveldi h. 12. (708.7. millim.) 1 dag iö. hvass á austan með byl að morgni síðan rigniug. Ritstjón Björn Jónsson, cand. phil. Frentsmiðia ísafolda*. að gjöra nú skyldu sína. Hann hafði engan frið í sínum beiuum, allra sízt er landar haus, Norðmenn, tóku sig til og bjuggust í leiðangur til liðs við norðurríkin. Honum fannst það óbærileg tilhugsun, að eiga að hýma hemia í búðinni eins og áður og ,selja þar brækur, sokka og treyjur, en vita lagsmenn sína leggja líf og blóð t sölurnar fyrir góð- an málstað. Hann kom heim til móður sinn- ar eitt kvöld, fölur í framan og allur á glóð- um, og segir: «það verður að hafa það, hvað sem þú heldur um mig, en nú fer jeg—jeg má til». Móðir hans leit aptur framan í hann með tárvot augun og mæltí: «En hvað segir hún María?»—María var unnusta hans; hún var barnaketmari, ensk að ætt og uppruna, og hafði hún heitizt honum mánuði áður. «Jeg veit ekki», svaraði Arthur; «jeg fer nú að finna hana undir eins, en jeg vildi vita fyrst, hvað þú segðirn. «Jeg skal ekki vera þröskuldur fyrir þjer; far þú, ef þú álítur það vera rjett», svaraði móðir hans þá. Arthur lagði hendur um háls móður sinni og mælti: «Hafðu blessuð talað. Jeg vona

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.