Ísafold - 22.02.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.02.1890, Blaðsíða 3
H3 tnenn sjer til sjáltir eldivið og áhöld til hit- unar og soðningar, að svo íniklu leyti, að uppsáturs-eigendurnir ekki leggja þau til, nota fleiri og færri nienn þetta í sameiningu og ráða kvennmann til að stjana við sig, og kostar það allt samtals aldrei yfir 2 kr. fyr- ir manninn; dýrara ætti það ekki að þurfa að vera hjá hinum innlendu útgerðarmönnum; fyrir þetta sem að eins kostar 2 kr. og vökv- unina fá útgerðarmennirnir þau 10 pd. af smjöri, sem vanalegt er að borga í eptirgjald; því kaftið, og það sem fylgir, fá þeir borgað, svo sem jeg hefi að framan sagt, með hrogn- unum; en húsrúm tel jeg að þeir eigi að leggja sjómönnum sinum til endurgjaldslaust. Að hásetarnir borguðu formannskaup að rjettu hlutfalli við skipseigendurna væri sjálf- sagt, ef jafndýrt væri að gera út fyrir dauðu hlutunum og jafnmörgum manushlutum ; en frá upphafi n.un öllum hafa fundizt minni kostnaður við dauðu hlutina, og því hefir sú venja myndazt, að skipsútgerðarmennirnir legðu til og borguðu formanninum ; en þetta atriði er þess vert að íhuga nákvæmlega og sýna með reikningi, hvað útgerð fyrir hvern hlut kostar. Eeikningur þessi verður þannig : 1. Útgerðarkostnaður við 1 manns hlut mið- að við gangverð næstliðið ár, og það sem er talin meðahttgerð. kr. 20 pd. smjör á 70a...................... 14,00 50 — kjöt á 20 a......................... 10,00 10 ofnbrauð á 60 a...................... 6,00 20 pd. harðfisk á 15 a................... 3,00 3 — kafíi á 1 kr. 1 pd. export 40 a. 3,40 3 — syknr á 36 a...................... 1,08 Soðiiingai. og kaffihitun og þjónustulaun 2,00 Skinnklæði : 1 sauðskinnabrók má telja að gerist út 7,00 1 skinnstakkurðkr., slit á honum til hálfs ....................................... 2,50 Sjóskóslit 1,50............................. 1,50 Sjóhatt og sjóvetlinga ................. 2,50 Skæðaskinn í tvenna skó............... 2,00 Fyrir slit á hlífðarfötum ............... 3,00 Lóð og önglar 1 kr..................... 1,00 Meðalútgerðarmannskaup ............... 50,00 Vms kostnaður .......................... 2,00 Alls~kr7 110,98 2. Kostnaður við 2 skipshluta-útgerð á 6-mannafar. Skipsleiga eins og útvegsbóndinn reiknar hana............................. 24,00 Skipsuppsátur ............................ 18,00 5 þorskanetadufl (eitt til vara) 15 kr. 5 þorskanetaduflfæri ........... 30 — 4 hrognkelsanetadufl ............ 4 — 4 hrognkelsaduflfæri ............ 6 — alís 55 — Slit á þessu að hálfu leyti ........... 27,50 6 haldfæri á ............................. 10,50 Svo ýmislegur kostnaður, sem á for- manni eða irtgerðarmanni get- urlent .................................... 8,00 Formannskaup og tilkostnaður við hann eptir því sem útvegsbóndinn reiknar það (með því að 400 fást til hlutar)................................ 38,00 kr. 126,00 Fyrir einum hlut verður það 63 kr. petta er það, sern hver fyrir sig leggur til; hitt annað, svo sem net öll, eru lögð jafnt til fyrir hverjum hlut, nema í hinum svo nefndu helmingaskiptum, að rrtgjörðarmaður- inn leggur til öll netin, enda tekur þá helm- inginn af aflanum. Einstöku iitvegsbændur leggja h'ka til öll hrognkelskanet og síld til beitu, en láta þá hásetana borga beituhlut. Hjer við skal jeg bæta netatilkostnaði fyrir hverjum hlnt eins eg mjer hefir reynzt hann. 1 þorskanet sem upphaflega kostar með kúlum nálægt 24 kr., slit á því að hálfu leyti.................................... kr. 12,00 Hrognhelsanet sem optast gjörist út........................................ — 5,00 kr. 17,00 Allur kostnaðnr við 1 manns hlufc — 127,98 •við 1 skipshlut ....................... — 80,00 (Framli.). Ritað í febrúar 1890. Sveitabóndi, ranur sjárarútgerð. LBIÐRJETl'lNU. I síðasta blaði „ísafoldar,, 58. bls. 1 dálki, 57. linu, les œbstu fyrir æsku. AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta X a. (þ kkariv. 3 a.)- hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. lyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út f hönd. Til SÖlu fæst eitt af hinum nýjum skip- um Sig. Eiríkssouar, Garðar, stór'sexærmg- ur, bezta skip, mjóg vandað að öllum útbún- aði. Lysthafendur snúi sjer til faktors Guðm. Olsens (Fischers verzlun). Til leigu. Nokkur herbergi eru að fá til leigu frá 14. næstkomandi maímánaðar. Meun suúi sjer til Jolts. Hansens. TIL SÖXiTJ er húseignin nr. 13 í Suðurgötu, og getur orðið afhent kaupanda til íbúðar og afnota 14. maí næstkomandi. Lysthafendur snúi sjer til Jóns Jónssonar prentara, og semji við hann um kaupin. þAKKAKÁV'AP. Jeg undirskvifuð, finn mig af hræiðu hjaita knúða til að votta mitt inni- legt þakklæti öllum þeim velgjörðamönnum, sem hafa af sönnum mannkærleika orðið til að rjetta mjer hjálparhönd í mínum bágu kringumstæðum, við langa. og þjáningafulla legu, sem og við frá- fall manns míns sál., og skal jeg af þeim mörgu sjerstaklega nefna dr. .7. Jónasscn, sem um lengri tima gekk til manns mins, stundum opt á dag, og veitti honum alla þá hjálp og aðhjúkrun, sem frekast var unnt, í orði og verki, án þess að þiggja neitt i endurgjakl frá minni hendi. En þó jeg ekki tilgreini fleiri, þá vona jeg að nöfn þeirra, sem og hans. sjeu ógleymd hjá þeim, sem lofað hefur að láta ekki ólaunaðan einn vatnsdrykk af sönnum kærleika gefiun, og munu þeir síðar fá að heyra þessi hughreystandi buggunarorð af hans inuiiiii tii síii töluö: „Sjúkur varjeg o. s. f'rv." og „það sem þjer gjörðuð bræðrum mínum" o. s. frv. Keykjavik 18 2—90. Guðrún Bjálmarsdóttir, I 'l'h inarpfni vor' sem aistaðar eru viður- Lllllllai Cllll ijenn(j ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýníngunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch's Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. HelgapOStÍlla fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. í hermavva-sp'ítalanvm, gangi einir í bardaganri) rneðan jeg get vopn- um valdið«. Honum var þá lofað að fara ; en ekki hefir spurzt til }lans síðan_ yið vit. um, að hann var 1 norrænu hersveitinni í orustunni, þar sem hún var skæðust • en hann hefir ekki komið aptur og ekki fundizt, hvorki meðal hinna föllnu nje þeirra, er sárir urðu í bardaganum. Líklegast er, að hann hafi verið hertekinn. Allir harma hann; þvi' betri og tryggari lagsmann eða glaðværri verður eigi á kosið, og prirður var hann og vandaður, 0g aldrei heyrðist neitt klárt til hans. Jeg hugsa til vesalingsins hennar móður hans: þetta verður henni mikil harm- saga, sem von er, því hann var hennar einka- atoð og athvarf. En hver veit nema hann eigi apturkvæmt; hann var svo tý-hraustur, að það yar eins og ekkert gæti á honum unnið. Irska Kitta er óhuggamli, og gjörir allt sem hún getur til þess að grafa hann upp; síðan hann bjargaði henni forðum, er eins og hrm sje bundin honum af órjtrfandi þakklátsemi. Orustan stóð í þrjá daga og húsin hjerna í Chattanooga nötruðu öll af fallbyssudynkj- unum. Fyrsta daginn gekk eins og það væri leikur hjerna megin við ána; því Hoo- ker náði stöðvum uppreistarmanna á Sjónar- hæðinni og ljet fáa menn. Bragg hafði reitt sig á hið góða vígi, sem þar var, og ekki skipað þar til varnar nema tvéimur sveitum, og það Iið var meira að segja flestallt her- teknir menn, er höfðu verið látuir lausir gegn drengskaparheiti. peir gerðu eigi nema fleygðu frá sjer vopnunum og gerðust lið- hlaupar. Shermau gekk miður hinumegin við ána. Hann sótti að fjandmannaliðinu á Kristniboðshæðinni, en fekk eigi að gjört og varð frá að hverfa, og hafði látið áður margt manna. Miðvikudaginn hinu 25. stóð höfuð- orustan. Bragg hafði treyst því, að Grant mundi eigi áræða að greiða atlögu upp 1 móti brekkunni beint á móti fallbyssukjöpt- unum. En Grant Ijet það eigi fyrir brjósti brenna. pað var Cumberlands-herinn gamli, er barðist fyrir orðstír sr'num. Og þeir æddu í móti stórskotahríðinni og handbyssueldin- um með þeim berserksgangi, að ekkert stóðst við þeim. peir ruddust gegn um fylking fjandmannaliðsrns og rufu hana gjörsamlega. pá hefði sunnanherinn verið alveg frá, ef fjalllendið hefði eigi hlíft. Pyrir því fekk Bragg forðað því sem uppi stóð af hans liði, er hann sá sitt óvænna. Norðanmenn náðu þar 62 fallbyssum og hertóku 7000 manna, en 2000 manna lágu á vrgvelliuum dauðir eða óvr'gir. Hersvertm norræna var r' miðri fylk- ingu og hlaut lof fyrir vaskleik sinn. Allir, sem vetling gátu valdið og heiman- gengt áttu af spítalanum, fóru út á vr'gvöll- inn til þess að líkna og liðsinna sárurn mönn- um og sjúkum eptir mætti. Jeg gleymi aldrei þeirri sjón. Fyrst lagði í móti oss einkennilegan reykj- areirn, blóði blandinn. Grasið var allt blóði stokkið og víða saman límt af maunsblóði, svo að manni skrikaði fótur í öðru hvoru spori; það hafði runnið r smálækjum ofan brekkuna. Svo komu lr'kiu. |>au voru helblá, flakandi í sárum og blóði stokkin; andlitin afskræmd; limirnir af og stúfar og flyksur af þeim á víð og dreif; á einum stað sást mannshönd upp úr grasinu með irtþanda fingur bláa og á öðrum stað mannsfótur með

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.