Ísafold - 23.08.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.08.1890, Blaðsíða 4
272 ENSKT-ÍSLENZKT FJÁRKADPAFJELAG. Sem umboðsmaður fyrir nefnt fjelag og aðra kaupi jeg í haust fje bæði fyrir norðan og hjer fyrir sunnan. Markaðsdagar verða auglýstir siðar. Reykjavik 23. ágúst 1890. Greorg Thordahl. LACASAFtt HANDA ALþÝÐU, útgefendur Magnús Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. hin d i. árin 1672—1840, fæst nú, eptir þessa strandferð Thyru, hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innbundið 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.j. Síðari bindin, II.—III., hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala í ísafoldar-prentsmiðju. Fundnir munir. Peningabudda uieð nokkrum aurum, og fáein ónotuð almenn frímerki í umslagi og hjólbörur hefur nýlega fundizt á götum bœjar- ins, og geta eigendur vitjað þessara muna hing- að, ef þeir borga auglýsivgarlcostnað og fund- arlaun innan 8 daga. Bæjarfógetinn í Kejkjavik, 21. ágústmán. 1890. Halldór Daníelsson. jpg” Hjer með læt jeg undirskrifaður al- menning vita, að jeg hefi gjört samning um sölu á Barnalærdómskveri Helga Hálfdánar- son hjer á landi, og verður því það að fá, eða menn geta framvegis pantað það hjá bóksölum Bóksalafjelagsins, eða hjá mjer sjálfum, gegn borgun út í hönd. Kverið kostar 60 a. innbundið Keykjavík 22. ágúst 1890. Sigfús Eymundsson- Jös* |>eir sem hafa leigt laxveiði í þverá, Grímsá eða Haffjarðará til Bnglend- inga, og ekki enn hafa fengið borgun, geta sent ávísanir upp á leiguua til undirskrifaðs, sem borgar þær út nær þeim er framvísað. Reykjavík 22. ágúst 1890. Sigfús Eymundsson. Fundizt hefur. Rarlmanns-vetraryfirfrakki nýtega. Eigandi getur vitjað hans hingað gegn því að borga fundarlaun og auglýsingarkostnað; en sje það eigi gjört innan 8 daga verður frakkinn seld- ur sem óskilafje. Bæjarfógetinn í Reykjavík 22. ágúst 1890. Halldór Daníelsson. Viö undirskrifaðir, íyrirbjóöum aila, rjúpnaveiöi, í okkar landi. Asbjörn Magnússon Sigurður þorðarson. 4 Árdal G'jóteyrartungu. Kristján Gamalíelsson Grjrtteyri Saumavjelin »Peerless«- þeir, sem hafa keypt af þessum vjelum með nýjasta laginu á skyttinni, geta nú fengið prentaða leiðbeining um að þræða hana, sem gjörir hana mjög auð þrædda. M. Johannesscn. I hereby give notice, as agent for the late lcelandic trading Coy, that Capt. Williams of Liverpool has bought George Thordahls debb to tbe said Company, amounting to £ 1091. Itvik 22. Aug. 1890. John Coghill. VASAÚR geta menn nú fengið keypt fyrir hvaöa verö sem þeir óska hjá Teiti. Th. íngi- muudarsyni Nr. 9 Aðalstræti. Cigaraveski nýtt hefir týnzt á fimmtudagskvöldið. Finnandi er beðinn að skila þvi til ritstjóra ísafoldar gegn sanngjörnum fundarlannum. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbrtkasafnið opið hvern rúmheigan dag kl. 12—2 útlán md.., mVd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn !. mánud. í hverjum mánuði kl. 5— 6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jönassen. Á?. Hiti (áCeLius) Loptþyngdar- mælirjinillimet.) Veðurátt á nrtttn | mi hád. t'rn. etn. fm em. Mvd.io. + b +12 751.8 749.3 Sa h b O b Fd. 21 + 6 + IT 749. s 749. s Sv h b Sv h b Fsd. 22 + 5 + 9 7 5 1.8 756.9 N hv b N hv b Ld. 23. + 4 762.0 N h b Hinn 10. var hjer hægur iandsynningur og bjart veður að morgni en fór að rigna eptir hádegi af út- suðri og var næsta dag með skúrum af útsuðri en biiti upp aptur siðari part dagsins. Að moigni h. 22. var hjer rjett logn en fór þegar að gola á norðan og varð bráðhvass úti fyrir um tíma. I dag {23 ) : norðan bjart veður. Ritstjóri Björn Jóusaon, cand. phil, Prentsmiðja ísafoldar. engan mannaveg, heldur afskekkt einstigi, til þess að vera óhultir um að rekast ekki á hermenn lögreglustjórnarinnar, og stigurinn var svo mjór og hættulegur og varð svo háll í rigningunni, að við áttum á hættu að hest- arnir hröpuðu þá og þegar með okkur níður í gljúfrin fyrir neðan okkur. Yið urðum að taka á allri aðgætni okkar; ýmisc að halda fast í tauminn til þess að hestinum skrikaði ekki fótur, eða þá að lemja þá eða klappa þeim til að fjörga þá upp. A þennan hátt urðum við að klöngrazt áfram margar stundir; jeg fann að jeg átti fjörvi að forða og þó leiðtogi minn hefði ekki getað fengið mig til að gleyma þeim, sem mig ofsóttu, þá gleymdi jeg þeim vegna hættunnar sem jeg var nú staddur í. þegar komið var kvöld komum við loks gagndrepa og dauðþreyttir að einskonar sælu- húsi, sem kölluð eru venta. Stóð það upp við klettahnúk einn og var nærri þakið í viðarkjarri, svo það sást ekki fyr en að því var kornið, og yfir höfuð lýktist það fremur fylgsni fyrir ræningja, en hvíldarstað þreyttra ferðamanna. J>að stóð þar sem vegir mættust I og lá annar, sá er við höfðum farið fengra suður í fjöllin, en hinn sem var breiðari lá niður heiðina út á breiða sanda, en hinum megin við þá sást á turna á allstórri borg. Af gatnamótum þessum mátti ímynda sjer, að húsið ætti þó heldur að vera sæluhús en ræningjabæli, þótt það sjálft og allt í kring um það væri svo skuggalegt, sem hugsazt gat. Loptið var þungt og skuggalegt og öðru hvoru komu smáskvettir úr loptinu. Allt var dapurt og drungalegt í kringum mig og þó kippti jeg ósjálfrátt í taumana á hestinum. Bn þess hefði ekki þurft, því hann stóð kyr í sömu sporum og hengdi niður höfuðið alveg uppgefinn. »Yíð verðum líklega að vera hjer í nótt ?« mælti jeg við förunaut minn, með þeim mál- rómi, að auðsjeð var að jeg ætlaðist til að hann samþykkti það. Svo leit líka út, sem hann hefði ekki ætlað sjer að neita því, því hann svaraði óðara : »Já hvar ætla að við gætum verið óhultari um okkur ? Hjer mun enginn leita okkar«. »Nei, hjer leitar enginn að okkur«, svaraði jeg, »ekki hjerna!« og mjer flaug í hug, að aðra hefði jeg átt æfina áður. Jeg leit allra snöggvast á borgiua, sem sást óglöggt út við sjóndeildarhringinn, þar sem voru ugglaust nægtir af öllu því, er jeg hefði haft ánægju af í lífinu og — jeg stundi þungan. Eu í sömu svipan hjet jeg því með sjálfum mjer, að þetta skyldi verða síðasta andvarpið, og það efndi jeg. Herti jeg nú upp hugann, gleymdi öllum raunalegum endurminningum og sneri djarflega heim að sæluhúsinu. Stór og sterklegur hundur, eins og þeir eru þar í fjalllendinu, kom geltandi á móti oss, og gömul kona og karlmaður um fimmt- ugt komu út úr dyrunum. Var konan ófríð yfirlitum og töturlega til fara, en karlmað- urinn hár og herðabreiður, harðlegur og skuggalegur útlits, með hrokkið og grátt yfir- skegg og gulan og rauðan klút vafinn um höfuðið. Voru þau hvorugt skemmtileg útlits, þar sem þau komu út frá eldstónni, sem glórði í fyrir aptan þau ; en þau hæfðu vel híbýlum þessum. »Hafið þið rúm fyrir okkur«. Húsráðendur litu snöggvast hvort framan L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.