Ísafold


Ísafold - 24.09.1890, Qupperneq 3

Ísafold - 24.09.1890, Qupperneq 3
307 land, þá Austurríki og Ungverjaland, þá Italía, þá Spánn. það er að segja: þessi lönd framleiða mesta ull. En hvert þeirra er mest sauðland að tiltölu rjettri, það sjest ekki á þessari skýrslu. Lítið á aðra miljón punda af ull hefir verið fiutt út á lslandi að meðaltali hin síðari árin. Úr tekjuskattskrá Khafnar. Um daginn voru tilgreindir nokkrir dansk-íslenzkir kaupmenn í Khöfn með háum tekjum árið sem leið. Hjer skulu nefndir nokkrir aðrir tekju- háir Khafnar-borgarar, þeir er margir vita nokkur deili á hjer á landi: Árstekjur. E. L. Vett, stórkaupmaður . . 300,000 kr. T. W. Wessel, stórkaupmaður . 300,000 — J. C. Ferslew, blaðaeigandi . . 225,000 — J. D. F. Hegel, bóksali . . . 200,000 — O. D. Rosenörn-Lehn, utanríkis- ráðgjafi.................. 200,000 — A. C. Gamél, stórkaupmaður . 150,000 — C. C. V. Liebe, hæstarjettarmál- færslumaður............... 110,000 — C. F. Tietgen, etazráð .... 100,000 — A. Klubien, hæstarjettarmálfærslu- maður..................... 100,000 — J. B. S. Estrup, forsætisráðherra 56,200 — Anker-Heegaard, etazráð . . . 48,000 — Edm. Hansen-Grut, prófessor og augnalæknir................ 45,000 — C. P. A. Koch, gufuskipafjelags- stjóri..................... 40,000 — J. Nellemann, íslandsráðgjafi . 40,000 — Björn Stephensen, kand., verk- smiðjueigandi.............. 40,000 — Oct. Hansen, hæstarjettarmál- færslumaður................ 35,000 — Siemsen, smáskammtalæknir. . 20,400 -— J. B. Fog, Sjálandsbiskup . . 15,000 — þeir Vett og Wessel eiga saman hina stærstu vefnaðarsölubúð m. m. í Khöfn, — xMagazin du Norda. Ferslew á blaðið »Natio- naltidende«, ásamt fleiri blöðum, ogrekur mikla verzlun að auki. Hegel er eigandi »Gylden- dals« bókaverzlunar. Gamél er kaffikaupmað- ur; hann kostaði Grænlandsför dr. Nansens. Björn Stephensen er sonur Oddgeirs sál. Stephensens, er lengi stóð fyrir ísl. stjórnar- Bónor ðsförin. helga Patrikusi fyrir náðarsamlega handleiðslu. Móðir hans stóð honum lifandi fyrir hug- skotssjónum, með eldskörunginn í hendinni og hann hafði yfir upphátt hið dýrmæta heilræði hennar : »Aldrei skaltu kvongast Kobbi, þvi allir karlmenn eru fantar og fyllisvín«. (Á. +) Hefndin. |>að var komið kvöld. Varðmennirnir stóðu hjer og hvar á stangli: úti við kirkjugarð, á hæðinni hjá húsinu prestsins og á öllum helztu gatnamótum. það var stormur og kafaldshríð. Úti í skógarjaðrinum höfðu nokkurir riddarar valið sjer náttstað. f>eir höfðu bundið hesta sína, og lagzt fyrir í deildinni í Khöfn, og tengdasonur Anker-Hee- gaards, etazráðs og járnsteypueiganda (ofna o. fl.). Sýninginí G h i c a g o 1 8 9 3. þessi mikla heimssýning, stórum mikilfenglegri en gerzt hefir áður nokkursstaðar, verður hald- inn í minningu þess, er Columbus fann Ameríku fyrir 4 öldum. f>að var árið 1492, og því átti fyrst að hafa sýninguna 1892; en með því að ekki var afráðið fyr en í vor, hvar sýningin skyldi standa, hvort heldur í New-York eða Chicago, þá þótti orðinn of naumur tíminn til að undirbúa hana, og var henni því frestað til vorsins 1893. A hún þá að byrja 1. maí og vera lokið 31. okt. En hátíð' á þó að halda sjálfan af- mælisdag Ameríku, 12. okt. 1892, og hana veglega, á þeim stað, sem sýningarskálann á að reisa veturinn eptir. Til þess að fá hentugt sýningarsvið, þarf að fylla upp dálitla skák af Micbiganvatni, er borgin stendur við. Sýningarsviðið á að vera 173 ekrur að stærð, sama sem 230 vallardagsláttur, — eða eins og 15 tún samanlögð, ef meðaltún er gert 15—16 dag- sláttur. En látum það vera, hvað sýningarsviðið er stórt. Hitt er meira um vert, og eins dæmi um miklar sýningar, að í ráði er að hafa sýningarskálann ekki nema einn, en svo stóran, að hann taki yfir hjer um bil allt sýningarsviðið. Sá heitir E. S. Jennison, húsameistari í Chicago, er hefir látið sjer hugkvæmast þetta tröllvirki og allt fyrirkomulag á því. Vesturheimsmenn eru ákaflega stórhuga, og líkar þeim því hugmynd Jennisons mæta vel. Skálinn á að vera líkur tjaldi í lögun eða þó öllu heldur eins og gríðarstór regn- hlíf. Miðsúlan ítjaldinueða skaptið á regn- hlífinni á að vera turn, er gnæfir 400 fet upp yfir skálaþakið, en 1068 fet á hæð neðan frá jörðu,—rúmum 100 fetum hærri en Eiffelturninn. Út frá turninum liggja svo spengurnar, eða sperrukjálkarnir, sem bera skálaþakið, en það á að vera úr gleri og málmi þeim, er nefnist »aluminium«. Hann er á Iíg sem silfur og ljettur mjög. skjóli trjánna, og hjúfruðu sig þar í kápur sínar. Skammt þaðan hafði stór hópur af hermönnum lagt sig svefns á bersvæði. það voru þjóðverjar. Sagan gerist á Frakklandi, og það voru Frakkar og þjóðverjar, sem áttu í ófnði saman. Bærinn var skógi luktur á alla vega. I miðjum bænum stóð gömul höll. Umhverfis hana var trjágarður, og skein hjer og hvar í rauða hallarveggina á milli aflaufgaðra trjánna. Um súmartímann var garður þessi mjög fag- ur. Næst höllinni voru sljettir grasfletir, gosbrunnar, aldintrje og fagrir blómreitir. Um langan aldur höfðu allir borið staka lotningu fyrir höll þessari og íbúum hennar. — í byrjun ófriðarins 1870 hafði Ernest, einkasonur barónsekkjunnar frú Vitry, verið gerður að merkismanni í franskri riddarasveit. Hann var erfinginn að höllinni, og einkavon ættarinnar. þegar talað var um ættina Vitry, þá var sjaldnast átt við hina ungu og fögru barónsdóttur, og ekki heldur móður hennar, hina auðugu, þóttafullu barónsekkju, — nei, þá var vanalega átt við Ernest. —• — Sýnismunum á að raða í hringi hvern utan yfir öðrum, hverri tegund út af fyrir sig, raeð lágum veggjum a milli. Sje geng- ið eptir einhverjum hring-geiranum allt í kring, verður fyrir manni hin sama tegund eða flokkur sýmsmuna alla leið, en frá ýmsum löndum, hverja á fætur öðru, í til- tekinni röð. En sá sém vill sjá alla eða alls kyns sýnismuni hins sama lands og ekki annara í það sinn, þarf ekki annað en þræða geislung skálahringsins, það er ganga frá turninum (miðjum skálanum) beint út að útvegg hans. Pallar verða hafðir með fram veggjunum hvern upp af öðrum fyrir áhorfendur að standa á og líta yfir allan skálann. Um 100,000 Vesturheimsmanna vitjuðu sýningarinnar í París í fyrra, til þess að taka eptir, hvernig henni væri hagað, og geta síð- an hagnýtt það, sem þeir sáu þar, við þessa fyrirhuguðu sýningu, með hæfilegum og hug- vitsamlegum tilbreytingum. Leiðarvísir ísafoldar. 575. Kirkjubóndi vill eigi leyfa oss, sem erum nái. >/s allra sókuarmanna, aö bæta eða halda við kirkjuvegi okkar, sem legið hefir á sama stað frá aldaöðli, heldur rífur bann fyrir oss veginn jafn- óðum og vjer leggjum hann. Hann vill láta oss leggja veg þar, sem vjer getum eigi komizt nema í smástraum. Eru nokkur lagaheimild fyrir þessu atferli hans ? Sv.: Nei. það er hreppsnefndin, sem á að ráða því, hvar almennir vegir eru lagðir um hreppinn, en aðrir ekki, og skulu slikir vegir auðvitað hald- ast þar, sem verið hafa, meðan hún gerir enga breytingu. Kirkjubónda þenna má auk þe«s lög- sækja fyrir athæfi hans til sekta samkvæmt 117. gr. hegningarlaganna, og til skaðabóta fyrir verka- tjón. 576. Jeg bý á hjáleigu kirkjujarðar, og presta- skifti verða, þá eg kem, og fæ jeg byggingarbrjef hjá hinum fráfarandi, þar sem skýrt er tekið fram aö jeg megi ekkert láta undan hjáieigunni ganga af gógnum hennar og; gæðum; hefur þá hinn nýi prestur heimild til að leyfa að byggja þurrabúðir ótakmarkað á hjáleiguuni utan sam- þykki leiguliða V Sv.: Nei, ekki nema slíkt hafi við gengizt áður og leiguliöa hafi verið það kunnugt, en ekki áskil- iö samt neina slíka takmörkun. Tveir mánuðir voru liðnir frá því Ernest fór, og enn þá hafði ekkert brjef komið frá honum. Móðir hans spurðizt fyrir við alla, er hún hitti, einkum frá fjórðu riddaradeild, því að þar var Ernest. Frjettirnar urðu æ óljósari og horfurnar verri. Frakkar höfðu orðið að hörfa undan. það var talað um atlögur, sem hefðu misheppnazt, um mannfall og aptur um mannfall. Yígstöðvarnar færðust nær og nær höllinni. Um kvöldið sást elds- bjarmi út við sjóndeildarhringinn. það var þorp eða smábær að brenna. Við og við þóttust hallarbúar heyra fallbyssuskot. þeir þóttust sjá, hvað verða vildi. Seint um kvöldið kom þjónustumaður bar- ónsins heim. Hann hafði þá sorgarfregn að færa, að sveit Vitrys hefði barizt þrem dög- um áður og beðið fullkominn ósigur. Ernest hefði fallið fyrir tveim byssuskotum. Daginn eptir hefðu þjóðverjar dregið valinn saman og þakið hann moldu. þjónninn hafði verið sjónarvottur að þessum sorglega atburði, en hafði svo getað laumast á brott í sama bili sem fjandmennirnir ætluðu að hertaka hann. Nokkurum dögum síðar heyrðist lúðraþytur

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.