Ísafold - 22.10.1890, Page 4
140
Innkóllun.
Samkvæmt lögum 12. april 1878 og
opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer meff skor-
að d alla pá, er telja hl skuldar í dánar-
búi Jóns Jónssonar iVaagf/örð's, er and-
aðist að Hlíð i Austur-Eyjafjallahreppi
27. marz p. á., að lýsa kröfum sínum og
sanna pœr fyrir skiptaráðandanum í
Rangárvallasýslu, áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu birtingu innköll-
unar pessarar. Jafnframt er skorað á
erfingja hins látna. að gefa sig fram og
sanna erfðarjett sinn. Skiptafundur
verður haldinn á pingstaðnum í Austur-
Eyjafjallahreppi að afloknu nœsta mann-
talspingi.
Sömuleiðis er skorab á alla pá, sem
skulda dánarbúinu, að gjöra skiptaráðand-
anum hjer í sýslu sem allra fyrst skil
fyrir skuldum sínum.
Skrifstofu Rangárvallasýslu 6. okt. 1890.
Páll Briem.
Proclama.
Eptir lögum 12, apríl 1878, sbr o. br 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem
til skulda telja í dánar-og fjelagsbúi Ein-
ars sál. Magnússonar frá Garðbæ í Vatns-
leysustrandarhreppi, sem andaðist hinn 9.
júlíp. á., og eptirlifandiekkju hans Kristín-
ar Jónsdóttur að tilkynna skuldir sínar
og sanna pœr fynr mjer innan 6 mánaða
frá síðustu (3.J birtingu auglýsingar pess-
arar.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu io. okt. 1890.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem
til sku'da telja í dánar-og fjelagsbúi Bjarna
sál. Guðmundssonar frá Suðurkoti í Vog-
um, er andaðist hinn 21. marz p. á., og
eptirlifandi ekkju hans þórunnar Jóns-
dóttur, að gefa sig fram við mig og sanna
fyrir mjer kröfur sínar innan 6 rnánaða
frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar
pessarar.
ákrifstofu Kjóear-og Gullbringusýsln 16. okt. i8qo.
Franz Siemsen.
Hjá undirskrifuðum fást nú ýmsar bæk-
ur; skal sjerstaklega nefna þessar:
Sálmabókina nýju.
Passíu-sálmar, nýjásta útg.
Hallgr. Pjeturs. sálmar og kvæði I. og II b.
Kr. Jónsson: Ljóðmæli
H. Halfdánarson: Barnalærdómskver; og allar
aðrar bækur Bóksalafjelagsins. Bækur Bók-
menntafjelagsins. Bækur f>jóðvinafjelagsins.
Bækur þessar má einnig panta hjá hr. |>órði
Mattíassyni bónda í Gíslaholti í Bangárvalla-
sýslu.
Sóleyjarbakka 15. okt. 1890.
Einar Brynjólfsson.
Proclama.
Eptir lögurn 12. apríl 1878 sbr. br. o. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem
til skulda telja í dánarbúi Einars Melkí-
orssonar, sem andaðist að Kotvogi í Hafna-
hreppi hinn 4. júlí p. á., ab gefa sig fram
og sanna skuldir sínar fyrir mjer innan
6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsing-
ar pessarar.
Skrif'stofu Kjósar-og Grullbringusýslu 13. okt. 1890.
Franz Siemsem.
Vottorð.
Eptir það eg hefi nú yfir tæpan eins árs
tíma viðhaft handa sjálfum mjer og öðrum
nokkuð af hinum bingaðflutta til Eyjafjarðar
Kína-líf8-elixír hr. "Valdemars Petersens, sem
J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á,
lýsi eg því hjer með yfir, að eg álít hann á-
reiðanlega gott matar-lyf, einkum móti melt-
ingarveiklun og af henni leiðandi vindlopti í
þörmunum, brjóstsviða, ógleði og óhægð fyrir
bringspelum. Líka yfir það heila styrkjandi,
og vil jeg því óska þess, að fleiri reyni bitt-
er þenna, sem finna á sjer líkan heilsula3-
leik, eins og kann ske margvíslega, sem staf-
ar af magnleysi í vissum pörtum líkamans.
Hamri 5. apríl 1890.
Arni Jónsson.
Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá :
Hr/ E. Felixssyni í Reykjavík.
— Helga Jónssyni í Beykjavík.
— Helga Helgasyni í Beykjavík.
— Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði.
— J. Y. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri,
aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi,
Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg
findes, kan Forhandlere antages ved direkte
Henvendelse til Fabrikanten,
Valdemar Petersen,
Frederikshavn, Danmark.
Enskunámsbók Geirs Zo'éga er »hin
hentugasta fyrir þá, sem stunda enskunám
tilsagnarlaustn, segir Paterson consúl í ísofold.
nNdmskaflarnir á bls. 33 til 174, sem eru
aðalpartur bókarinnar, virðast oss mjög vel
og vandlega samdir, svo vjer sjáum ekki,
hvernig slíkt yrði betur gert. Og viðlíka er
allt, sem á eptir fer«,segir Lögberg.
SKINNKÁPA, gul að lit, tapaðist í fyrradag
á Keykjavíkurgötum. Finnandi skili á afgr.stofu
ísafoldar.
Fyrir sauö/je eða smjör fást nú alls konar
VASAUK. — þ>6 neita jeg ekki peningum fyrir
þau. Enn fremur geri jeg við alls Uonar vasaúr
og klukkur fljótt, vel og mjög ódýrt.
Teitur Th. Ingimundarson.
Nr. 9 Aðalstræti.
Ferðin kríngum hnöttinn — Stanley.
HEGNINGARHÚSIÐ kaupir 7yri7liátt
verð, ekki minna en 10 pd. í einu.
Skósmíðaverkstæði
°g
f leðurverzlun
g^T'Björns Kristjanssonar-^ig
er í VESTURGÖTU nr. 4.
Forngripasaínió opið hvern mvd. og ld. kh :—i
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I -________3
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl 12- 3
útlán md„ mvd. og ld. kl 2 ■)
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud, i
hverium mánuði kl. 5 6
Veðurathuganir > Reykjavik, eptir Dr. J Jónassen
Okt. Hiti (á Celsius) Loptþyngdai - mælir(millimetd Veðurátt
ánóttu| um hád. fm. em. fm em
Ld. 18. + 1 + 7 704.5 767.1 Sa hv d 0 a
Sd. iq. 0 + 4 787.' 76 ■ 0 Ahb A h d
Md. 20. + 4 + 8 76 >.0 759.5 A h b A h d
þd. ji. + 7 -4-11 759.5 76.0 Sa hv b Sa h d
Mvd.22. 0 76>.o S hv b
Síðari part dags h. 18. lygndi og var suddarigning
um kveldið; gekk svo til austurs raeð regui; h. 20.
var hjer hægur austankaldi og bjart veður þar til
síðari part dags, er fV r að rigna óhemjumikið ; gekk
lil landsuðurs aðfaranótt h. /l. og rigndi mikið allan
þann dag frá hádegi. í dag 2\ hvass á sunnan
(S. Sv) með skúium, bjartur á milli.
Kitstióri Björn Jónsson, cand. phil,
l’rentsmiðja ísafoldar.
nóttina. Alonzo eirði engu fyr en hann
komst á land, og af stað til Lirna. Hann
sá hin voðalegu vegsummerki alstaðar á leið-
inni. Loks eptir langa mæðu komst hann
til Lima, höfuðstaðarins í Perú, er hafði
haft 60,000 íbúa daginn áður og gnæft við
himin í öllu sínu skrúði, en nú sást eigi ann-
að eptir af öllum hinum skrautlegu turnum,
klaustrum, kirkjum og stórhýsum en ein 25
hús, er stóðu óhögguð.
Alonzo varð að klöngrast yfir grjótrústir
og viðarkesti; það voru leifarnar af borginni
Lima. Hann leitaði að heimili vinar síns,
en það var árangurslaust. Haun kom um
síðir að ofurlitlu auðu svæði, og var þar ver-
ið að jarða lík hinna dánu, sem varla varð
tölu á komið. Alonzo skoðaði líkin, og skalf
af kvíða fyrir, að finna þar á meðal líkið af
Maríu. Hann fann lík móður hennar, og
rjett eins og óður maður brauzt hann áfram
yfir tóttirnar. Seint og síðar meir lánaðist
honum að finna skemmtigarðinn, sem var
hjá húsi Don Pedro’s. Hann leit heim að
húsinu, en þar var ófagra sjón að sjá : hið
skrautlega stórhýsi var orðið að óálitlegri
grjóthrúgu; þar stóð hvergi steinn yfir steini.
Hann klöngraðist fram og aptur innan um
grjótið, og loks kom hann auga á ofurlitla
svarta glufu, sem var líkust hellismunna.
Hann gægðist þar inn. |>að var bænaklefinn í
kjallaranum, og var hann að mestu ieyti niður
hruninn. Hann velti grjótinu frá og fór inn ;
en honum brá heldur en ekki í brún, er
hann fann þar — lfk af kvennmanni. Hann
bar það fram í birtuna ; — það var María.
Hann þóttist sjá, að enn þá væri lífsmark
með henni, og eptir nokkura stund raknaði
hún við. Hún leit óttaslegin í kringum sig ;
en þegar hún kom auga á Alonzo, roðnaði
hún og spurði með blíðri og viðkvæmri röddu :
»Alonzo ! Eruð þjer lífgjafi minn ? !«
Hann tók í hönd henni og þrýsti á hana
heitum kossi, og þá var eins og María fengi
aptur fullt ráð og rænu. Hún spratt á fæt-
ur, leit í kringum sig og spurði : »Hvar er
maðurinn minn ? Honum hefir þó víst verið
bjargað líka ?«
Alonzo hristi höfuðið, en svaraði engu.
»Alonzo, lífgjafi minn ! Vinur yðar, maður-
inn minn, er dauðans herfang, ef þjer bregðið
eigi þegar við, og bjargið honum. Hann var
líka niðri í bænaklefanum. Farið og bjargið
honum, áður en það er orðið um seinan !«
Alonzo leit á hana, og var augnaráð hans
líkast því, sem hann vildi segja : »Harð-
brjóstaða kona! Hvað er það, sem þú
heimtar að jeg geri?!« En svo þegar hún
leit á hann, og þau horfðust í augu, þá
áttaði hann sig aptur, og skundaði niður í
bænaklefann. — Hann heyrði lágar stunur
einhversstaðar úti í horni. f>ar lá Don Pedro,
allur marinn og beinbrotinn, undir grjóti og
viðum. Alonzo t.ók hann í fang sjer og bar
hann út. Hann lagði hann við hliðina á
Maríu, og gekk þegjandi á brott, til að leita
hælis handa honum.
Úti í garðinum stóð enn uppi ofur-lítið
skemmtihús. þangað bar hann hinn sjúka
og lemstraða vin sinn.
Don Pedro þrýsti hönd vinar síns að brjósti
sjer. Hann var ekki 3vo hress, að hann
mætti mæla, en tárin, sem skinu úr hálf-
brostuum augum hans, voru þýðingarmeiri
en nokkur orð.
Loksins gat hann látið skilja á sjer, að