Tíminn - 06.12.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.12.1979, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 6. desember 1979 I BÓKAFREGNIR: 1 Siðasti Móhikaninn SIÐASTI MOHIKANINN Eftir James F. Cooper i bókaflokknum Sigildar sögur meö litmyndum Andrés Indriöason islenskaöi Bókaútgáfan Orn og Orlygur hefur gefiö út nýja bók i bóka- flokknum Sigildar sögur meö litmyndum og er þaö hin heims- þekkta saga, SIÐASTI MOHI- KANINN eftir James F. Cooper i þýöingu Andrésar Indriöason- ar. Bókinereins og allar bækur i þessum flokki skreytt miklum fjölda mynda sem prentaöar eru i litum. SIÐASTI MÓHIKANINN er filmusettur og umbrotinn i prentstofuG.Benediktssonar en prentuö á Italiu. Lyklabarn Mál og menning hefur sent frá sér barnabókina LYKLABARN eftir Andrés Indriöason. Þetta er fýrsta bók höfundar, nútima- saga Ur borgarumhverfi. Aöal- AXI'MiÉS I IVÓHIiIAJSONi persóna er Disa, tiu ára stúlka sem flyst meö foreldrum sinum og litlum bróöur i nýtt, hálf- byggt hverfi. I sögunni fylgj- umst viö meö henni frá vori til hausts. Fyrst þekkir hún engan, en smám saman stækkar kunn- ingjahópurinn oghúnerfarinaö kunna vel viö sig og hlakkar til aöbyrja I skólanum. En það fer ekki alltaf allt eins og krakkarn- ir vilja, þessi saga segir lika frá þvi... Lyklabarn hlaut verölaunin I barnabókasamkeppni Máls og menningar i tilefni barnaárs 1979. Myndskreytingar eru eftir Harald Guðbergsson. Lykla- barner 128 bls., prentuö f Prent- stofú G. Benediktssonar hfl. Bangsímon og vinir hans fara i skóla Setberg gefur út bókina „Bangsimonogvinirhans farai skóla”, litprentaöa bók i stóru broti. Flestir þekkja sögurnar um Bangsimon og Jakob og vini þeirra, Grislinginn, Kaninku, Kengúru, Kengúrubarniö, Tigrisdýriö og Uglu. Sögurnar eru eftir breska rithöfund- inn A.A. Milne, en þær hafa ver- ið þýddar á fjölda tungumála og oröiö vinsælar víöa um heim. Hér á landi er þess minnst þegar þær systur Helga og Hulda Valtýsdætur fhittu sög- una um Bangsimon i ríkisút- varpinu. I þessari bók segir frá þvl, Viö eigum: gólfteppi lím,þéttiefni Ertuaöbyggja viitubréyta þarftu aó bætd N dPUTAVER Grensásveg18 I Hreyfilshúsinu aaa Sími OZ 444 þegar Jakob ákvað aö vinirnir ættu að fá aö fara i skóla eins og hann, og kynnast þvi sem þar færi f ram. Hulda Valtýsdóttir þýddi og endursagöi bókina. Vist kann Lotta næstum allt ^Vist kann^Lotta næstum allt eftirtyistrid^LindgiÉn Mál og menning hefur sent frá sér nýja myndskreytta barna- bók, Vlst kann Lotta næstum allteftir Astrid Lindgren og Ilon Wikland. Ilon Wikland hefur myndskreytt mjög margar bækur eftir Astrid Lindgren, m.a. bæði Bróöur minn Ljóns- hjarta og Elsku Mió minn. Þessi bók segir frá einum degi I llfi Lottu, fimm ára stelpu. Þýöandi er Asthildur Egilsson. Setningu og filmuvinnu ann- aðist Prentstofa G. Benedikts- sonar en bókin er prentuð i Dan- mörku. Refurinn Ct er komin þriöja Dókin i barnabókaflokki PRENTHÚSS- INS og nefnist hún REFURINN og fjallar um ævintýri Péturs útlaga og manna hans. Ævintýri þessi gerast i Svi- þjóð á miðöldum og lýsa vel baráttu leiguliða og fátækra bænda við lénsherra og kon- ungsvald. Sögurnar komu fyrst út á árunum milli 1940-1950 og nutu strax gifurlegra vinsælda. Bækurnar eru prýddar fjölda teikninga eftir sænska lista- manninn THORD LINDHÖLM og gefa þær bókinni skemmti- legan blæ. Höfundur bókarinnar skrifar undir dulnefninu A.M. Marksman en hann er þekktur sænskur rithöfundur. A næstu dögum eru væntan- legar á markaðinn frá Prent- húsinu bækurnar: SOGU- SKÝRINGAR A SKOPOLD sem inniheldur úrval af teikn- ingum Sigmund en hann er löngu landskunnur fyrir skop- myndir sinar. Bókin er 1 stóru broti og vönduðu bandi. ÞEIR HITTUST A HELJARSLÓÐ stór bók um söguhetjuna Morgan Kane eftir Louis Masterson en hann er löngu þekktur hér á landi af vasabrotsbókum Prenthússins. Bókin veröur bæöi innbundin og I kiliu. Húsið í Stóru- Skógum Setberg hefur gefiö út bókina Húsiö i Stóru-Skógum en hún er úr bókaflokknum „Húsiöá slétt- unni” sem sýndur er i islenska sjónvarpinu. Höfundur er Laura Ingalls Wilder, en Herborg Friöjónsdóttir islenskaöi.- Ljóö- in I bókinni þýddi Böövar Guö- mundsson. Bókin er tæpar 200 blaösiöur skreytt um 70 undurfögrum teikningum. SAMBÓ OG TVÍBURARNIR LITLI SVARTI SAMBÖ SAQA OG MYNDIR EFTIR HEtEN BANNERMAN HELEN BANNEBMAN Tvær nýjarbækur um Sambó Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent frá sér tvær nýjar bækur fyrir litil börn: Litli svarti Sambó og Sambó og tviburarnir. Höfund- ur er breskur, Helen Banner- mann, og samdi hún bæöi sög- urnar og geröi myndirnar sem eru i annarri hverri siöu. Fyrr- talda bókin kom út á Islensku fyrir nokkrum áratugum og naut þá mikilla vinsælda hjá litlum börnum og erlöngu horf- in af markaöi. Freysteinn Gunnarsson þýddi söguna. — Sambó og tviburarnir mun hins vegarekki hafa komiö i þýöingu fyrr, en Andrés Kristjánsson sneri þeirri sögu á Islensku. Myndir I báöum bókunum eru 1 litum. Bækurnareruprentaöar I Danmörku hjá S.L. Möllers Bogtrykkeri. Hvor um sig er 62 blaösíöur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.