Tíminn - 06.12.1979, Side 9

Tíminn - 06.12.1979, Side 9
Fimmtudagur 6. desember 1979 9 Nýjar teikni- myndasögur frá Iðunni tlt eru konar hjá IÐUNNI eftir- taldar sjö teiknimyndasögur: Um Strumpana eru nú komnar þrjár nýjar bækur til viöbótar þeim tveim sem út komu fyrr á árinu. Bækur þessar eru gerðar af belgiska teiknaranum Peyo. Þær segja frá litlum bláum álf- um sem tala sitt eigiö mál sem einkennist af þvi aö orðið strumpur og afleiddar myndir þess eru sett i staö eins margra oröa i venjulegu máli og hæt er. Nýju bækurnar um strumpana heita: Strympa.oger þar einnig að finna sögu sem nefnist Hungursneyðin: Strumpasúpan þar er einnig sagan Strumpa- læti, og Strumparnir og eggiö, en þar eru einnig sögurnar Svikastrumpur og Hundraöasti strumpurinn. — Bækur þessar eru gefnar út i samvinnu viö Carlsen if i Kaupmannahöfn. Strumpasúpan er 46 blaösiöur: hinar 62. 1 bókaflokknum um hin fjögur fræknu eru komnar tvær nýjar bækur, hin fimmta og sjötta i röðinni: Hin fjögur fræknu og snjódrekinn og Hin fjögur fræknu og haröstjórinn. Sögur þessar eru franskar aö uppruna. Teikningar eru eftir Francois Craenhals, en handrit samdi Georges Chaulet. Jón Gunnars- son þýddi. Bækurnar eru prent- aöar I Belgiu. Þær eru 48 blaö- siöur hvor um sig. Þriöja bókin um Viggó er komin út og heitir Viggo hinn ósigrandi. Þær sögur eru franskar og höfundur Franquin. Þær eru prentaöar i Gelgiu. Þuriöur Baxter þýddi þessa nýju bók sem er 46 blaösiður. Sjötta bökin um Sval og Val nefnist Gullgerðarmaöurinn. Höfundur er Fournier og Franquin aöstoöaöi viö aö teikna Gorm. Jón Gunnarsson þýddi bókina sem er gefin út i samvinnu viö a/s Interpresse. Stroœpasögur cftír Pey o Sfc'ajmf/a GIsli Kristjánsson: með venjulegu stöðu- vami Otyan var orðin allt of dýr”. Þaö var Kurt Fredriksson i Torup á Hallandi i Sviþjóö sem svo mælti i viötali viö blaöa- mann frá LAND. Þessvegna kom hann fyrir hitaskiptakerfi I sumar, meö þvi sniöi aö nota yl- inn úr stöðuvatni,senda vatniö i gegn um varmakerfi og leiöa hit ann siöan inn i ibúöarhúsið. Þessi vetur á svo aö sýna og sanna aö Kurt sé á réttri leiö til hagræðingar. „Olían var oröin alltof dýr”, sagöi Kurt Fredriksson. „Olli bróöir minn er tæknifræöingur og hann vinnur meö kælikerfi þar sem notaöur er ylurinn frá kælitæknitækjunum. Hann út- vegaöi mér og tengdi saman þann tækjabúnaö sem þarf til millihitunar,kerfið er tengt inn á gamla hitunarketilinn. Ég gróf tvær slöngur niöur I garöinn, þær ná dálitiö út i stöðuvatniö. Inn á kerfiö er tengd dæla, sem sýgur vatniö inn i millihitarann, þar kólnar þaö og rennur siöan út i stööuvatniö aftur þá er þaö 4 stigum kaldara en þegar þaö kom inn. Kerfiö vinnur öfugt viö venju- legan kæliskáp — meö varma- dælu. 1 Ibúöarhúsinu höfum viö nægan hita til þessa”. Auövitaö er þetta kerfi engin nýjung. Frá þvi hefur veriö sagt aö á vetrum sé jarövarma dælt inn á kerfi i ýmsum löndum og sáylurer vinnst notaöur til upp- hitunar. Þarna er þaö fjögurra stiga hiti sem tekinn er, vatninu skilaö aftur 0 stiga heitu en til þess aö þaö frjósi ekki er hægt aötryggja slikt meö þvi aö nota glykol, rétt eins og i kælikerfum bifreiöa. Vatniö er leitt inn frá botni stöðuvatnsins en meö út: rennslinu blandast þvi ekkert glykol. Sparar 3800 sænskar krónur tbúðarhúsiö er 122 fermetrar aö flatarmáli og til þess er ætlast aö nægurhiti fáist til upp- hitunar og nóg volgt vatn í eld- hús aö auki. Til þessa hefur ár- leg oliunotkun verið 4.500 litrar ogmiöaö viö oliuverö um miöj- an okt. s.l. kostar hún um 5.000 sænskar krónur. Áætlun um kostnaö við upphitun með nýja sniöinu reiknast aö veröa um 1200 krónur eöa fjóröungur af oliukostnaöinum. Sjálft kerfiö meö dælu og til- heyrandi búnaði, kostaöi rétt um 20.000 krónur. Vextir og af- borganir af þvi nema rétt um Kurt Fredriksson bóndi. 3.000 krónum á ári en lánið er hagkvæmt,þaö var veitt úr orkusparnaöarsjóðnum. Meö hækkandi oliuverði eykst hagnaöurinn aö sjálfsögöu. Þaö vatnsmagn sem reiknaö er meö aö nota til aö vinna hit- ann úr, á aö nema 3.000 litrum á klukkustund og aö sjálfsögöu þarf raforku til þess aö knýja dæluna. A ýmsum timum og einkum aö sumrinu þarf hitunarkerfiö alls ekki aö vera I gangi nema stund og stund. Raforka er aö sjálfsögöu metin til kostnaöar viö reksturinn. „Þaö vatnsmagn sem notaö er úr stööuvatninu er bara dálitill dropi og aö sama skapi litill hluti þess hitamagns, sem I stööuvatninu er fólginn. Þess- vegna skiptir endurrennsli kælda vatnsins engu i umræddu hitamagni þess”, segir Kurt Fredriksson i endingu viötalsins viö blaöamanninn. Til frekari skýringa skal þess getið hér aö þeir er vilja breyta nefndum sænskum krónufjölda f islenska mynt geta margfaldað meö 92. Ibúðarhúsið er hitað „ELITE" sófasett Yið erum hreyknir of því 09 verðið er kr. 960.000.— fö N An L-_ LiÁ er stórglæsilegt HÚSGAGNAVERSLUN, SÍÐUMÚLA 23 - a 84200

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.