Ísafold


Ísafold - 01.07.1893, Qupperneq 2

Ísafold - 01.07.1893, Qupperneq 2
166 i hans stað útfluttan fjenað og óunnar aturðir hans. Suður-í»íngeyingar. Fundur að Ljósa- vatni 1. júní, at kjörnum mönnum úr öllum hreppnm kjövclæmisins, 37 fulltrúar alls (kos- inn 1 fulltrúi fyrir hverja 10 kjósendur), og mörgum kjósendum öðrum, er tóku þátt í umræðunum, svo og þingmanni kjördæmisins, umhoðsmanni Einari Asmundssyni í Nesi. Fundarstjóri Pjetur .Tónsson frá G-autlöndum, skrifarar Benidikt Jónsson á Auðnum og Sig- urður Jónsson 4 Yzta-Pelli. Um stjórnarskrármdlið urðu allmiklar um- ræður, og var að þeim loknum samþykktmeð öllum atkv. gegn einu (síra B. Kr.) svolátandi fundarályktun : »Fundurinn skorar 4 alþingi 1893, að halda fram stjórnarskvármálinu á þann hátt, að frnmvarp það til stjórnarskrár, er neðri deild alþingis samþykkti 1891, sje samþykkt óbreytt. Lýsir fundurinn um leið yfir því, að hann telur eigi kostnað þann, sem af aukaþingum leiðir, mega vera fram- gangi þessa máis til nokkurrar fyrirstöðni. Samþykktar voru í einu hljóði áskoranir til alþingis um afnám dómsvalds hæstarjettar í ísl. málum; um afnám amtmannaembcettanna; um stofnun háskóla á Islandi (samkv. frumv. neðri d. 1891, sjer í lagi ef stjórnin leggur eigi fvrir þingið frv. um stofnun lagaskóla); um afnám eptirlauna; um lcvennfrelsi (í líka stefnu og gert var á síðasta alþirigi); um þær hreytingar á kosningarlögum til alþingis, a,ð landinu sje skipt í jafnmörg kjördæmi og þjóðkjöinir þingmenn eru, og kjördæmin gerð sem jöfnust hæði að stæð og fólksfjölda. að þjóðkjörnum þingmönnum sje fjölgað, og að ákveðinn sje með lögum ferðakostnaður þing- manna; um að hverjum Islendingi skuli heimilt að láta gefa sig í borqaralegt hjónaband, af hvaða trúarflokki sem hann er; um avkalœkni í Suður-Þingeyjarsýslu; um löga.ldur: að lylgja fram frumvarpinu frá 1889. Með öllum atkv. gegn einu var skorað á alþingi, að leysa hvern þann mann undan gjaldskyldu til prests og kirkju, eroigi til heyrir þjóðkirkjunni, samkv. frv. í neðri d. 1891. Með 26 atkv. gegn 6 var skorað á alþ., að afnema þessa helgidaga'. annan í páskum, annan í hvítasunnu, skír- dag, kóngsbænadng og uppst.igningardag. Með 15 atkv. gegn 12 tjáði fundurinn sig meðmæltan algerðri leysing vistarbandsins. Með þorra atkvæða skoraði fundurinn áþing- mann kjördæmisins,|að flytja á þingi í sum ar frv. um brú á Hnjóská nálægt þjóðvegin- inum hjá Skógum i Hrijóskadah/og sömul. f'rv. um löggilding Svalbarðseyrar. Austur-Skaptfellingar. Fnndur að Holt- um 6. júní. Fundarstjóri alþm. Jón próf. Jónsson, skrifari sira Ólafur Magniísson. Fjölg- un kjörstaða tjáði fundurinn sig mótfallinn með 12:4 atkv., en í einu hlj. með því, að hafa kjörfundi til alþingis í júnímán.; óskaði helzt, að eptirlaun væri afnumin, eða þáfærð niður um helming; mjög hlynntur stofnun vátryggingarsjóðs og efling alþýðumenntunar; óskaði eptir greiðari aðgang að búnaðarstyrk. einkum fvrir smá búnaðarfjelög; vildi halda biskupsembajttinu, en afnema amtmannaem- bættin, að minnsta kosti það þeirra, sem nú er óveitt; vildi ekki að styrktir væri aðrir búnaðarskólar en þeir, er fullnægðu tilt.ekn- um skilvrðum, er alþingi. setti; mótfallinn i>hitlingum«., nema þeim, er hersýnilega mættu koma þjóðinni allri til heilla; meðmælt.ur há- skóla-stofnun (guðfræði, læknisfr., lögfr.): sam- göngur á sjó og landi vildi fundurinn láta styrkja sem mest, sjer í lagi gufubátsferðir meðfram suðurströnd landsins frá Rvík til Seyðisfjarðar. með viðkomustað á Hornafirði og Papós í báðu>m leiðum, að minnsta kosti þrisvar á sumri; sfundurinn áleit nauðsynlegt, að gufuskip gengi kring um landið og þótti tiltækiiegast, að samið yrði við eitthvert gufu- skipafjelag, ef viðunanleg kjör fengjust, en að öðrum kosti taki landið skip áleigu«; j>brúar- tolli var fundurinn sjerlega hlynntur, þar sem landssjóður kostar brýrnar<i; meðmæltur aukn- um rjettindum kvenna; mótfallinn afnámi vist- arskyldu, en meðmæltur lækkun á lausa- mennskugjaldi, t. d. 10 kr. fyrir karlmenn, en 5 kr. fyrir kvennmenn; áleit- hyggilegast. að hreifa eigi stjórnarskrármálinu á næsta þingi (þingmaðurinn þar á sama máli, bæði nú og A kjörfundinum í fyrra, og hefir það verið röng eptirtekt f'rjettaritara Isaioidar þá. er hann hermdi annað); með afnámi syk- urtolls, en hækkun vinfángatolls, og vildi láta tolla te í hlutfalli við kaffi. t. d. 25 a. á pundið; meðmæltur ákveðnu Jnngfararkaupi; mótfallinn almennum reglum um mörkun sauð- fjár; hlynntur þjóðjarðasölu; vildi sameina Austur-Skaptafellssýslu við austuramtið, þó þannig, að hún yrði eptir sem áður sjerstakt sýslufjelag. Snæfellingar. Fundur 24. júnf f Stykkis- hólmi. Fundarstjóri L. Þórðarson frá Rauð- kollsstöðum. Rúmir 20 kjósendur á fnndi, og þingmaðurinn, dr. Jón Þorkelsson. Stjórn- arskrármálinu fól fundurinn eptir nokkrar umiæður þingmanninum að framfylgja eptir því sem hann sjái sjer fært eins ognú stendur á; sÖmul. að fratnfylgja lagaskólamálinu til hins ýtrasta, jafnvel með f'rekara atkvæði en enn er orðið; ennfremur að gufuskipsferðirnar verði auknar eptir því sem bezt og hagan- legast er f'yrir landið yfir höfuð, með sjerstak- legu tilliti til síns kjördæmis. Fundurinn vildi elcki leysa vistarbandið, en lækka lausa- mennskugjaldið niðuv í 12 og 6 kr. (kvennm.) er renni í styrktarsjóð handa alþýðu, binda leylíð við 25 ára aldur, fast heimili og2hundr- uö fjáreign á landsvísu íyrir karlmenn, 1 hundr. fyrir kvennm. Ennfr. vildi fundurinn leggja háft gjald á »vestur-flutninga-agitatora« svo sem atvinnuskatt, fá aukalœkni á Mýrar milli Langár og Straumfjarðarár, láta presta- kosningar frjálsar meðal allra umsækjenda, gera frjálsa s'ölu þjóðjarða og jal'nvel allra »opinberra« jarðeigna, veita fastakaupmönnum 6 máiiaða gjaldfrest á toUgreiðslu eða þá að ekki þuríi að greiða toll af vörum fyr en jafn- óðurn og þær eru seldar, ieggja háan aðflutn- ingstoll á smjörlíki, banna ekki aðflutning á- fengra drykkja, og biðja póststjórnina um aukapóst frá Staðastað um Búðir kring nm Jökul. Húnvetniilgar. Eundur á Blönduósi 20. júní. Fundarstj. Lárus Blöndal sýslum. Eptir allmiklar umræður urn stjórnarskrármálið varð sú niðurstaðan, að þingið samþykkti ályktun eða áskorun til stjórnarinnar um, að leggja fyrir næsta þing á eptir stjórnarskrárfrv, er veiti landinu innlenda stjórn í hinum sjer- staklegu málefnum þess, með fullri ábyrgð fyrir alþingi, og þar sem tekið verði svo mik- ið tillit til vilja þingsins og þjóðarinnar, sein framast megi verða. Eptirlaun vildi fundur- inn haf'a afnumin eða þá lækkuð svo mikið. sem frekast þætti fært; vistarband leyst á hálfþrftugum og hafi hver lausamaður f'ast heimili, eri húsbændur sömu skyldur við lausa- menn á heimili sínu sem hjú sín (Hkl. að eins gagnvart valdstjórninni); strandferðaslcip lát- in koma við á Blönduósi og Borðeyri, en talið ísjárvert að landið leigi gufuskip tii strand- ferða; 5000 kr. styrkur veittur til bryggju og vegar við Blönduós; smjörlíki toliað (minnst 30 au ); Hólaskóla og sveitakennurum veittur eigi minni styrkur en áður og aukiun styrkur til Ytri-Eyjarskólans, aukalækuir settur í 5 austurhreppa Húnavatnssýslu; milliþinganefnd''. sett til að koma kirkjul. löggjöf í viðunan- legt horf; verzlunarstaður löggiltur við Reykja- tanga í Hrútafirði: og fyrirspurn gerð til lands- höfDingja út af ágengni skólastjórans á Möðru-. völlum í afnotum skólahússins. Um helgrímuna. «ÆtIarðu ekbi að kaupa helgrímu til" haustsins» hef .jeg sagt við nokkra menn; en flestir hafa, svarað: «ónei! þær hafa reynzt svo illa». Þeir bera fyrir sig frá- sögn hr. Eiríks Ólafssonar frá Brúnum í «Fj.-konnnni» í vetur. Jeg vil ekki neita því, að mig furðar það — ef alþýða leggur svo mikinn trún- að á orð hans, að fáir eða engir þora að kaupa helgrímu, af því hann hefir sagt frá að hann hafi sjeð viðvaning hrúka helgrímu, sem misheppnaðist. Ef hr. E. hefði sagt, frá því, að hanm hefði sjeð viðvaning saga trje, slá gras eða. róa á sjó, en lítið eða ekkert orðið ágengt, yrði hann því að ráða mörinum frá að- vinna slík verk, þá hefði menn ekki tru- að honum, af því reynslan hefir sannað,. að með 'æfingu er hægt að vinna verk þessi til rnikils gagns. Þar í móti festa menn trúnað á frásðgn hans um belgrím- una, a.f' því reynsluna vantar og þeir vilja ekki hætta, við gamla venju,— vaninn hefir- svo mikið vald yfir skoðun margra. Verkfærin geta verið góð, þó óvönum misheppnist að nota þau; æfing þarf til alls verknaðar, en «árinni kennir illur- ræðari». Sje helgríman lögðþannigá, að rothögg- ið snerti eigi heilann, þá er skiljanlegt að höggiö misheppnast; viðhristingeða skemmd' á heilanum rotast skepnan, en ekki þó að' snoppan sje brotin fyi’ir neðan heilann. Bezt væri fyrirþann, sem ætlar að rota. skepnur, að kljúfa haus af dauðri kind, og setja svo á sig. hvar heilinn liggur í höfð- inu; upp frá því á. hann hægt með að miða rotgaddinum á miðjan heilann; er þá ekki hætt við að kindur rotist ekki, sje höggið eigi því klaufalegra; höggið á að vera snöggt og hamarinn er ekki stærri en lítill deng.sluhamar. Ef helgríma sú, er jeg hef látið smíða fyrir Þjóðvinafjel., reynist ekki vel, erjeg- rnjög fus til að breyta henni; það er Iiægð- arleikur; ekki þarf annað en að hafa rot- gaddinn le.ngri og oddmyndaðan, svo að hann gangi sem greiðast gegn um ennis- beinið inn í heilann; en /jeg vildi ekki gl’öra það í hráð, afþví jeg áleit.aðmenn kynnu betur við að höggva eigi gat á skinnið og ennisbeinið. Þar að anki hef ,jeg fnllkomna revnslu fyrir þvf, að hel-. grinxan, eins og hún nú er. er fullkomlega áreiðanleg til að rotn, með hverja kind. Með líkri helgrímu var slátrað mörgum hundruðum fjár á. Oddeyri í haust er var, og mistókst aldrei, að kindin datt þegar- eptir höggið, þegar æfður inaður sló, og hamarinn var hcefilega þungur. Svo lftur út, sem hr. E. Ó. hafi ekki að eins ætlað sjer að sannfæra menn um, að helgrfman væri ónýt. heldur að hún jafn- framt væri skaöleg. Því i áðurnefndri «Fj.-konu»-grein bætir hann við:

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.