Ísafold - 07.10.1893, Qupperneq 3
271
mega telja þetta meira en meðal heyskap-
arár allvíðast og snmstaðar afbragðsgott.
Hvalveiðarnar. Hvalveiðar Norð-
manna hafa vel heppnazt þetta sumar sem
fyr. Ellefsen, á Sunnuhvoli viö Önundar-
fjörð, hefir fengið 194 hvali, á 5 gufubáta;
Berg á Framnesi við Dýrafjörð 131 hval
á 4 báta; Th. Amlie 64 hvaii á 2 báta og
Stixrud á Tálknafirði 40 hvali á 2 gufu-
báta. Báðir þeir Ellefsen og Berg eru
búnir að koma upp hjá sjer áburðarverk-
smiðjum — Ellefsen í fyrra —, alimikil-
fenglegum, þar sem þvesti og beinum úr
hvölunum og öðrum úrgangi er breytt ým-
ist í nokkurs konar fóðurmjöl handa skepn-
um eða áburð. Hefir Ellefsen flutt afþví
marga farma utan í sumar og seit dýrum
dómum. Er óhætt að kalla það mikið og
merkilegt framfarafyrirtæki, og vonandi,
að landsmenn komsit einnig upp á að hag-
nýta almennt það sem frá verksmiðjum
þessum kemur, bæði fóðrið og 'áburðinn.
Er þegar fengin nokkur reynsla hjer um
hvorutveggja og hún góð.
Slátursverð. Hæst verð á sauðakjöti
er og hefir verið verið hjer í haust 18 a.
pundið, móti peningum, 5 fjórðunga föli
og þar yfir. Rýrara fje 16 og 14 a. Mör
25 a. og gærur 18—20 aura. Hjá kaup-
mönnum lítið eitt hærra gegn vörum. Slát-
urtöku handa bæjarmönnum gegn peninga-
borgun annast nú mestmegnis 2—3 kaup-
menn (Kristján Þorgrímsson, Jón Þórðar-
son og F. F.), þ. e. taka við fjenu af sveita-
mönnum, láta slátra því og seija síðan
»eins og það leggur sig« fyrir peninga í
umboði eigendanna, gegn ákveðnu hundr-
aðsgjaldi i ómakslaun, og er það hvorum-
tveggju mikill hægðarauki, sveitamönnum
og bæjarmönnum.
Strandasýslu 22. sept.: Núeru allir hætt-
ir við heynkap, en hej er víðast úti enn, því
siöan rúmri viku fyrir leitir heíir ekkert þorn-
að fyr en nú tvo síðustu dagana, en sá þerrir
heíir ekki komið öllum að notum sakir snjós
sem fjell 18. og 19. þ. m. og sem nú er um
það leyti að taka upp til dala. Grimdarfrost
er nú á hverri nóttu, óvanalega mikið svo
snemma á tíma. Það verður því ekkert gjört
að haustverkum á meðan svo stendur. Þetta
sumar heíir annars verið eitt hið kald-
asta hjer um pláss, og grasvöxtur rýr, einkum
á harðvelli, en þó heyskapur almennt í meðallagi.
Afii er nú á Steingrímsíirði en róðrar ný-
byrjaðir.
Af Alþingissíðindum, B-deild, umræðum
neðri deildar, eru nú út komnar 60 arkir (6
heptij.
Tapast hefir úr heimahögum, siðari part
sumars, rautt mertrippi 2 vetra mark:
sýlt h., brennimark á framhófum HJB.
Hver sem hitta kynni tjeð trippi, um-
biðst að koma því til mín, eða gjöra mjer
aðvart.
Keflavík, 22. sept. 1893.
H. J. Bartels.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op.
br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá,
er til skulda teija í dánarbúi Sveins Krist-
jánssonar frá Hausthúsum á Vatnsleysu-
strönd, sem drukknaði hinn 5. þ. m., að
gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir
undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mán-
aða frá síðustu birtingu þessarar auglýs-
ingar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 19. sept. 1893.
Franz Siemsen.
(Þakkarávarp). Sunnudaginn hinn 20. þ.
m. varð jeg fj'rir því óhappi, meðan jeg var
í kirkju, að eldur kom upp í loptherbergi, sem
jeg hefi bæði til íbúðar og geymslu; hrann, auk
meiri hluta þekjunnar, talsvert innifyrir, eihk-
um klæðnaður og rúmföt. Þetta hefði orðið
tilfinnanlegt tjón fyrir mig, fátækan ein-
stæðing, ef mjer hetði engin hjálp komið. En
eptir hjálpinni þurfti ekki lengi að bíða. Þeg-
ar daginn eptir brunann skntu Sauðárkróks-
búar gjöfum saman handa mjer, og það svo
rausnarlega, að jeg tel mjer skaðann þættan^
Jeg bið guð að launa hinum vegiyndu gef-
endum, og sjerstaklega þakka jeg verzlunar.
stjóranum, hen-a Stepháni Jónssyni, sem gekkst
fyrir gjöfunum og safnaði þeim.
Sauðárkrók 28. ágúst 1893.
tíiibfinna Björnsdóttir.
Uppboðsaug-lýsing’.
Mánudaginn hinn 16. næstkomandi októ-
bermánaðar verður að Keldum á Rangár-
völlum haldið opinbert uppboð á eptirlátn-
um fjármunum Guðríðar sál. Guðmunds-
dóttur á Keldum, svo sem: bókum, fatnaði,
sauðfjenaði og þessum fasteignum: hálfri
jörðinni Götu í Vetleifsholtshverfi í Áshreppi
2Á2 hndr. að fornu mati, f/s af jörðinni
Kaldárholti í Holtahreppi 2’/2 að fornu mati
og 2 hndr. að fornu mati af jörðinni Arn-
geirsstöðum í Fljótshlíð.
Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi og verða
þá söluskilmálar birtir.
Skrifstofu Rangárvallasýslu 25. sept 1893.
Páll Briem.
Aristomyndir.
Myndasmíði í vetur.
Með því að jeg undirskrifaður hefi haft
talsverðar annir við myndasmíði síðan jeg
kom hingað til bæjarins, enda þóttjeghafi
orðið að neita mörgum, sökum þess að
veður hefir bannað, þá gefst mönnum hjer
til vitundar, að jeg hefi nú ráðið bót á
þessu, með því að jeg á nú kost á að taka
myndirnar undir glerþaki.
Vinnustofa mín er frá í dag 7. okt. hjá
hr. kaupm. W. O. Breiðfjörð.
Inngangur í Bröttugötu.
Reykjavík 7. okt. 1893.
Aug. Guðmundsson,
Ijósmyndari
Fuiidizt heGr 1 vor um Jónsmessuna með
þjóðveginum í ölfusinu lítill strigapoki með
karlmanns-fatnaði og smjöri í; hver sem iýsir
rjett eptir hver íatnaður það er, og hvað
smjörið vigtar, má vitja þess til Jóns Jóns-
sonar á Hrafnatóptum í Holtum mót sann-
gjörnum fundarlaunum og borgun á þessari
auglýsingu.
148
»Drottinn minn! Veit, að ranglæti það, er hjer á
fram að fara, komi þeim í koll, er verið hefir hvatamað-
ur glæps þessa. En lát eigi hefndina koma niður a kon-
ungi mínum!«
Ruy Lopez stóð út í horni og brá skikkjunni fyrir
auglit sjer. Hann tók til að hafa yfir bænir fyrir deyj-
anda manni.
Calavar gekk að Don Gusman og tók til að leysa af
hálsi honum. En Don Gusman hrökk við, er böðullinn
snerti hann.
»Bkkert yður viðloðandi skal snerta mann af Gus-
mana-kyni, nema öxin ein«, mælti hann, tók sjálfur af
hálsi sjer og lagðist á böggstokkinn. »Höggðu!« mælti
hann síðan ; »jeg er viðbúinn!«
Böðullinn reiddi öxina; loks átti svo að fara, að
dómur konungs yrði framkvæmdur. Þá heyrðist óp og
köll álengdar, hratt fótatak og hávær máikliður. Við
það kom hik á böðulinn. Armleggur hans nam staðar
upprjettur.
Sveit vopnaðra manna hafði ráðizt á dýflissudyrnar
0g hrökk hurðin undan átökum þeirra. D’Ossuna rudd-
ist inn sem kólfi væri skotið 0g fleygði sjer milli böðuls-
ins og bandingjans. Þar mátti eigi tæpara standa.
»Hann lifir!« hrópaði Tarraxas upp yfir sig.
»Honum er borgið!« gall D’Ossuna við. »Hjartkæri
145
sporum, ætluðu alveg að hníga niður af þreytu; þeir
voru albrynjaðir og því mjög þungir á sjer.
Don Tarraxas stóð óbifanlegur, með aptur augu, lík-
astur járnlíkneskjum þeim, er skreyttu sali hinna ham-
römmu Gota. D’Ossuna hallaðist upp við marmarastoð
og horfði í gaupnir sjer. En konungur gekk órór um
gólf og nam staðar við og við til að hlera, er hann hjelt
sig heyra eitthvað. Eptir þeirrar tíðar háttsemi lagðist
hann á knjebeð við 0g við frammi fyrir likneski hinnar
heilögu meyjar, til þess að biðja fyrirgefningar fyrir
hermdarverk það, er þá skyldi vinna. Hljótt var í höll-
ínm ; því enginn var svo tiginn, að mæla þvrði, nema kon-
ungur byði svo.
Þegar konungur sá síðasta sandkornið falla í
stundaglasinu, hýrnaði yfir honum.
»Nú deyr svikarinn«, gall hann við.
Það var eins og færi bljóðskrafskliður um allan hóp-
inn. ^
»Stundm er liðin, greifi af Biscaya«, mælti Filippus
konungur, og sneri sjer að Don Ramirez, »ogþarmeð er
fjandmaður yðar einnig frá«.
»Fjandmaður minn, yðar hátign?«, spurði Ramirez
0g ]Jet sem h^nn vissi eigi, hvaðan á sig stóð veðrið. ’
»Hví hafið þjer eptir orð mín, greifi?« svaraði kon-
ungur. »Lögðuð þið Don Gusman eigi hug á hina sömu