Ísafold - 11.08.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.08.1894, Blaðsíða 4
„KÚTTAKT, 54 ton, vel út reiddur, er til sölu á Vesturlandi. E. Feltxton vísar á selj- anda. Fyrirlestur um samgöngumál íslands (járnbrautir og gufuskipsferðir) heldur Sigtryggur Jónasson í kveld kl. 8x/2 í Good-Templarahúsinu. Sjerstaklega eru alþingismenn boðnir og velkomnir á að hlýðu, og eru þeím ætluð sjerstök sæti. Auk þess fær og almenningur frjálsa og kauplausa inngöngu, meðan rúm leyflr. Undirskrifaður selur ágæt vln íyr- ir franskt verzlunarhús, nefnil.: Rauðvín fleiri tegundir Portvín — — Sherry •— — Champagne— — Madeira — — Sömuleiðis: cigaretter og munnstykki. Þessar vörur seljast fyrir innkaups- verð með frakt og tolli; sje keypt fyrir 10 kr. í einu fæst 6°/o afsláttur, fyrir 25 kr. eða meira 10°/o afsláttur. Enn fremur sel jeg: Bitter, franskan, á pottflöskum, 2 tegund. Curacao. Vermouth. Ágætt tekex (Biscuits) og Jcafftbrauð mjög billegt. Reykjavik 28. júlf 1894. ____________________C. Zimsen.________ Bankaseðill hefir nýlega fundizt á götum bæjarins. Ritstj. vísar á. Á leiðinni frá Tröllafossi um Reykjahverfi og Miðdal á nýja veginn tapaðist grátt sjal þ. 8. þ. m. Fhmandi er beðinn ab skila því á afgreibslustofu ísafoldar, mót sanngjörnum fundarlaunum. Yfirlýsing. I tilefni af óhróðri og álygi, er mjer er tjáb að út sje borin um mig hjer 204 nærsveitis, og hver ber annan tyrir að sjer hafi sagt, út af sauð, er jeg hafi óf'rjálslega átt að taka næstliðið vor, f'rá þeim bræbrum Arna og Jónatan Guðmundssonum frá Víkum, en þar er mjer er hulinn frumsmiður neí'ndr- ar álygi, hlýtjeg að láta mjer nægja, að yfir- lýsa hjer með alla þá, er hafa haft eða hafa kunna ærumeiðandi orð um mig út af ofan- nefndum sauð, helbera ósannindamenn, og þessu til sönnvmar er eptirf'ylgjandi vottorb frá hlutaðeigendum. Hrauni í apríl 1894. Gunnar Gunnarsson. Vottorð. Sauður sá, sem á er minnzt í ofanritaðri yfirlýsingu, og hjer kom í heima- fjeð á næstliðnu vori, af fjárkyni og markað- ur undan fjármarki fuður okkar sal. undir fjármark herra Gunnars Gunnarssonar á Hrauni, var hans fulikomin eign og hann frjálslega að honum kominn. Þetta erum vib undirskrifaðir fúsir að staðfesta meb eibi, ef þörf krefur. Víkum í aprílmánubi 1894. Árni A. Guðmundsson. Jónatan Guðmundsson. Jóhannes Baldvinsson (vinnum.). Skiptafundur í dánarbúi Guðjóns Jónssonar frá Stóru- Vatnsleysu, sem andaðist hinn 24. apríl f. á., verður haldinn hjer á skrifstofunni mið- vikudaginn hinn 29. þ. m. kl. 12 á hádegi. Áríðandi er, að allir hlutaðeigendur eða umboðsmenn þeirra mæti. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus., 9. ág. 1894. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, er til skulda telja í dánarbúi Jón3 Jónssonar frá Víkurholti í Akrahrepp hjer í sýslu, að gefa sig fram innan 6 mánaða fyrir undirrituðum skiptaráðanda. Sðmu- leiðis er skorað á erflngja hins látna, sem ókunnugt er um, að gefa sig fram innan sama tíma. Skrifstofu Skagafjarðarsyslu, 28. júli 1894. Jóhannes Ólafsson. Vjer undirritaðir vottum hjermeb eptir ósk herra Benidikts Kristjánssonar frá Borgarey, ab hann nú helir gert ráðstafanir f'yrir borg- un á skuldum þeim, sem hann var í hjá okk- ur, og sem gerbu þab ab verkum, ab vjer á. sínum tíma heimtubum farangur hans, sem hann ætlabi ab senda til Ameríku, kyrsettan hjer, og eptir þekkingu okkar á nefndum Beni- dikt ímyndum vjer okkur f'yllilega, ab grunur sá sem hvíldi á honum, um ab hann hefði í huga að fara leynilega af landi burtu, haíi verið rangur. Saubárkrók, 28. júlí 1894. V. Claessen, Chr. Popp, Guðmundur Einarsson, Stephán Jónsson. Fjárkaup í haust. Undirskrifaður kaupir fyrir peningaeins og undanfarið haust sauðfje, helzt sauði og veturgamalt, fyrir hæsta verð, semhjer verður á sauðfje í haust. Reykjavík, 9. ágúst 1894. Kristján Þorgrimsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861, sbr. skiptalög 12. apríl 1878, er hjermeð skor- að á,alla þá, er telja til skulda í dánar- búi Árna sál. Erlendssonar, sem andaðist að heimili sinu Flögu í Vatnsdal 14. maí þ. &., að íysa kröfum sínum og sanna þær fyrir myniugum erfingjum dánarbúsins, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtirga þessarar auglýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 27. júlí 1894. Vegna erflngjanna B. G. Blöndal ___________________settur.__________ Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen ágúst. Hiti (4 Celsius) Loptþ.mæl. (millimot.) Veburátt á nótt. | um hd. fm. | em. fm. | em. Ld. 4. Sd. 5. Md. 6 Þd. 7. Mvd. 8. Fd. 9. Fsd. 10. Ld. 11 +10 +11 +10 +11 + 10 + 9 + 7 + 9 + 13 + 16 + 15 + 15 + 15 + 14 + 11 749.3 749.3 751.8 751.8 754.4 759.5 762.0 756.9 749.3 749.3 751.8 754.4 756.9 762.0 759.5 0 d 0 b sv h b 0 d v h b v h b a h d sv h d 0 d 0 b 0 d 0 d v h b v h b sv h d Veöurhægb alla undanfarna daga; bjart og fagurt vebur h. 8. og 9. en annars optast dimmvibri og síbustu dagana úrkoma. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. FrentsmiTtja fsafoldar. 126 3 vikur, og það var nærri því enn verra en brjefaskipt- in, svo illa sem henni var við þau. Hertha forðaðist eins og heitan eld að vera nokkuru tíma ein með honum. Hann sem hefði getað neytt unnustarjettar síns og kysst hana! Hana óaði beinlínis við að hugsa til þess! Nú leið íram í septembermánuð. Þá var það eina nótt — það hafði rignt daginn áður —, að hallarbúar vöknuðu við eldköll. Það hafði kvikn- að í verksmiðjunni. Þustu þá allir í mesta uppnámi yflr um þangað. Hertha fór á fætur. Hún var löngu búin að færa sig aptur í gamla herbergið sitt. Hún bar það fyrir sig, að sjer hefði allt af þótt svo vænt um það herbergi, þó að enginn maður væri neitt að álasa henni fyrir það. Nú stóð hún við gluggann og horfði á neistaflugið. Hugurinn bar hana þangað yfir um, sem verksmiðjan stóð. Hún sá í huganum hinn unga verksmiðjustjóra, er hafði svo mikla- ábyrgð á herðum sjer, skipa fyrir og hjálpa sjálfur til við slökkvitilraunirnar, og vera sí og æ þar kominn, er mest þurfti við. Skyldi hann vera mjóg raunamæddur yfir brunanum? Skyldi eldurinn hafa gert mikinn skaða? Það leit út fyrir, að hann mundi slokkna bráðlega. Nú sást ekki nema neisti og neisti á stangli þjóta upp. En hvað allt heyrðist vel í röku loptinu og næturkyrrð- 127 inni! Var það ekki rómurinn hans? Smám saman varð allt hljótt og kyrrt. Heimamenn af greifasetrinu tindust þangað aptur hver á fætur óðr- um. Hún hugsaði hún skyldi spyrja þá, hvernig allt hefði gengið. 'Hún lagði af stað úr turnklefanum sínum með ljós í hendij og flýtti sjer niður sveigstigann, er lá út í garðinn. »Er eldurinn slokknaður?« spurði hún fyrsta vinnu- manninn, sem hún hitti. »Jú, náðuga fröken«. »Hefir hann gert mikið tjón?« »0, ekki sjerlega mikið, og svo er líka allt vátryggt þarna yfir í verksmiðjunni. Bara ef ekki hefði viljað þetta slys til með verksmiðjustjórann«. »Hvað . . . hvað hefir honum viljað til?« spurði hún í mesta oíboði; það var eins og tekið væri fyrir kverkar henni. »Hann hrapaði, náðuga fröken, og var borinn burtu annaðhvort dauður eða i óngviti. Svona vænn og dug- legur maður!« Hertha heyrði ekki þessa síðustu athugasemd. Hún hafði sett ljósið frá sjer í neðsta stigaþrepið og þaut viti sínu fjær af hræðslu gegn um myrkvan og votan hallar- garðinn. Hún kom inn í verksmiðjugarðinn. Hún sá þar fólk á ferli til og frá með ljósker í hendi, en lítið mark-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.