Ísafold - 05.06.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.06.1895, Blaðsíða 4
192 Saumayjelar, rearg-reyndar að gæðuni, fást mjög ó- dýrar í verzlun G. Zoega & Co. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn hinn 10. n. in. kl. 12 á há- degi verður uppboðsþing sett að Hausa- staðakoti í Garðahverfi. Verða þar seld ýmis- leg búsáhöld, timbur, net, tvær kýr, timbur- hj'allur, fjögramannafar með tilheyrandi og annað fleira. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 14. maí 1895. Franz Siemsen. Stofu-, kommóðu- og kofFortaskrár selur ódýrast verzlun G. Zoega & Co. Uppboðsauglýsing. Þar sem Bjarni Einarsson í Mýrarhúsum í Hafnarfirði hefir framselt bú sitt til op- inberrar skiptameðferðar, verður opinbert uppboð haldið á eigum hans miðvikudag- inn 12. þ. m. ki. 12 á hádegi. Það sem selt verður, er bærinn Mýrarhús, bátur og ýmislegir búshlutir. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 1. júní 1895. Franz Siemsen. Vasahnífar — Ekta Svana-hnífar — Eskiltúna-dolkar, Raklinífar, skæri og Skaraxir fæst ódýrast og bezt ______í verzlun G. Zoega & Co.____ Blátt »Plyzz« er einnig til í verzlun E. Felixsonar. Yflrfrakkar, Karim.-alklæðnaður og nærfatnaður, Drengjaföt, mjög falleg o. fl. fæst mjög ódýrt í verzlun G. Zoéga & Co. Ágæt Ijósmyndavjel fæst keypt fyrir hálfvirði. Ritstj. visar á. GAUOSCHER, handa fullorðnum og börnum seljast ótrúlega ódýrt __ í verzlun G. Zoega & Co. Gufubrætt andarnefjulýsi fæst hjá C. Ziemsen. Nokkrir góðir fiskimenn geta um Jóns- messu fengið skiprúm á þilskipaútvegi G. Zoega & Co. Aðgöngumiðar til að veiða silung fýr- ir Kaldárhöfðalandi við Þingvallavatn og Sog á tímabiHnu frá 1. júní til 1. septem- ber fást hjá: herra J. G. Ilalberg, Hotel Island, — Einari Zoega, — Reykjavík, — Ófeigi Erlendssyni, Kaldárhöfða, og hjá undirskrifuðum. Borgun fyrir veiðileyfið er 3 kr. fyrsta daginn og uppfrá því 1 kr. á dag. Eyrarbakka, 1. júní 1895. P. Nielsen. íslenzkt smjör borgast hæstu verði í verzlun G. Zoega & Co. Hjer með gjöri jeg mínum heiðruðu skiptavinum og öðrum kunnugt, að jeg eptir 20. júní sezt að í Reykjavik í Aust- urstræti nr. 14 og tek að mjer aðgjörðirá úrum og klukkum eins og að undanförnu fyrir sanngjarna borgun. Einnig hef jeg til sölu margar tegundir af nýjum og mjög vönduðum vasaúrum í nickel, silfur, og gullkössum, er seijast vandlega aftrekt með fleiri ára ábyrgð. Verð frá 14 til yfir 100 kr. Sömuleiðis sel jeg úrfestar úr nickel, talmi, silfri og gulli. Til hægðarauka fyrir austanmenn, er koma á Eyrarbakka, hefir herra verzlun armaður Guðjón Ólafsson tekið að sjer að veita móttöku fyrir mig úrum til að- gerðar og senda mjer þau með fyrstu ferðúm, og geta þeir, er þess óska, vitjað þeirra til hans þá er þau er fullbúin. Sami herra G. Ólafsson hefir einnig útsölu fyrir mig á nýjum úrum og úrfestum. Virðingarfyllst Guðjón Sigurðsson úrsmiður. (með fílsstimplinum) og steinbrýni fást hvergi ódýrari nje betri en i verzlun G. Zoéga & Co. Veiöibann. Að þar til fenginni heimild frá rjett- um hlutaðeigendum, Jýsi jeg bjer með yfir því, að jeg fyrirbýð öllum án míns leyfis að nota veiði í Elliðaánum fyrir landi jarðanna Arbæjar, Breiðholts, Vatnsenda og Elliðavatns. Hvern þann, er breytir móti þessu forboði, mun jeg* tafarlaust láta sæta lögsókn til sekta og skaðabóta, eptir þvi sem lög standa til. Reykjavik 4. júni 1895. Sigfús Eymundsson. STOFUÚR. VEKJARAÚR, VASAÚR og ÚRKEÐJUR fást hvergi jafnódýrt og í verzlun G. Zoega & Co. Ung kýr, sem mjólkar vel, fæst k<. pfc nú þegar.. Eyjólfur Ofeigsson snikkari vísar á. STEINTAU er nýkomið með kaupskipinu »August« Ú]1_verzlunar G. Zoéga & Co. ^&ætar ljósmyndir tokur Þorsteinn Eiríks- son. — Hann dvelur á Eyrarbakka, allan júlímánub, ætti þvi sveitafólkió aó nota tækifærió._ Svuntutau og kjólatau, einkanlega nokkur stykki af sjerlega fallegu efni í telpukjóla, fæst mjög ódýrt ____ í verzlun G. Zoega & Co. í þakklæti mínn í ísafold 34 tölubl. þ. á. hefir gleymzt aó telja Miklaholtslirepp og Breiöuvíkurhrepp meÓal lireppa |>eirra. sem efndu til samskota handa Jósepi sál. syni minum; þeim, sem gengust fyrír sam- skotum, eins og öllum gefendum bæhi í þessum hrepp- um og annarsstaöar, þakka jeg af hjarta. Ytri-Skógum, 31. mai 1895. _________Sigríður Bjarnadóttir. Hattar, húfur, kaskeiti, drengja og telpu stráhattar, kvennslipso.fi. selst ódýrast, bezt og fallegast í verzlun G. Zoega & Co. Sómasainleg gjöf. Jeg hef í dag meðtekið frá 2 Eyrarbekkingum tutt- ugu krónur — gjöf til kirkjunnar á Eyrarbakka. Fyrir kírkjunnar hönd færi jeg gefendum þessum innileéásta þakklæti. Stóra-Hrauni, 2. júni 1895. Olafur Helgason. Ritstjóri Björn .Tónsson cand. phil. Prentsmibja ísafoldar. 38 nokkuð kynlegt, að hann skyldi koma inn í skrifstofu yfirmanns síns um þann tíma sólarhringsins, er allir aðr- ir væru írúmum sínum; því að þegar læknirinn bauð mjer góða nótt, tók hann það fram, að enginn væri á fótum í öllu húsinu nema jeg. Jeg beið þess auðvitað ofurlitla stund, að aðkomumað- urinn tæki til máls, og bjóst við, að hann mundi segja eitthvað í afsökunar skyni fyrir því að ryðjast svona inn, eða að minnsta kosti geta þess, hvernig á því stæði, að hann væri þangað kominn. En mjer til mikillar furðu stóð hann grafkyr og starði á mig án þess að mæla orð frá munni. »Hver sem þú ert, þá ertu að minnsta kosti ekki feiminn*, hugsaði jeg með mjer. Svo fór jeg að þreytast á þögn hans og sagði nokkuð drembilega: »Jeg veit ekki ...» »Teflið þjer skák?«, tók hann fram f, og það var ekki sjáanlegt, að hann hirti neitt um það, að jeg var byrjaður að tala; og allt af starði hann á mig. Þetta var sannarlega kynlegt, og þegar jeg hugði vandlega að þessum fáránlega komumanni, var eins og sannleikurinn birtist mjer í einu vetfangi — maðurinn var vitlaus. Jeg er ekkert taugaslakur að eðiisfari, en jeg verð að kannast við það, að jeg fann til einhvers, sem líktist ótta, þegar jeg hafði gert mjer grein fyrir þvf, 39 að jeg stóð augliti til auglifis við mann, sem vel gat verið hættulegur vitfirringur. Það stóð ekki lengi á því, að jeg fengi sönnun fyrir getgátu minni. Hann gekk að arninum og tók þar hlaðna skammbissu, sem læknirinn hafði þar ávallt til vonar og vara, ef á hann skyldi verða ráðizt, — og aldrei leít hann af mjer augunum. Það leyndi sjer ekki, að komumaðurinn, sem mjer var svo lítið um gefið, stóð nú ágæta vel að vfgi. Hvað- átti jeg nú til bragðs að taka? Ef jeg skyldi reyna að verða honum yfirsterkari, þá voru allar líkur til að hann mundi gera sjer hægt um hönd, og vita, hvort hann gæti ekki hitt mig; ef jeg hrópaði um hjálp, hlutu afleiðingarn- ar sömuleiðis að verða þær, að hann hleypti kúlu gegnum mig, og mjer fannst ekki fýsilegt að standa kyr og láta skjóta mig. »Jeg verð að yrða á hann«, hugsaði jeg með mjer, »og tefja fyrir honum með því. Svo hlýtur það bráðum að komast upp, að hann vantar». En svo hægðist mjer ofmlítið við það, að hann sagði aptur með jafn-stillilegum málrómi og áður: »Teflið þjer skák?« Það var eitthvað það í rómnum, sem kom mjer i skilning um það til fulls, að svo framarlega sem jeg tefldi skák, yrði jeg ekki skotinn alveg tafarlaust.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.