Ísafold - 17.08.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.08.1895, Blaðsíða 4
276 hinn helming' kaupsins og fæöisgjaldsins, og það þvert ofan í atkvæði dómstóla. Mundu vera mörg dæmi slíkrar frekju? Manni dettur í hug önnur þjóðhetja en þessi ísfirzka, þótt ekki hafi ef til vill ver- ið hennur jafnoki. Hann hjet Jón Sigurðs- son. Hann fjekkst taisvert við að hugsa um landsins gagn og nauðsynjar í 30—40 ár, vann dálílið að því að vekja þjóðina til dáðar og drengskapar, til meðvitundar um rjettindi sín, til sjálfstæðra afskipta af stjórnarhögum sínum m.m. Og hann gerði það með alvarlegum hugvekjum og rólegri röksemdafærslu, en ekki með illhryssings- áreitni við saklausa menn eða taumlaus- um áaustri á þá, sem settir voru til að gæta iaga og landsstjórnar. Fyrirsjer og sínum vann hann á annan hátt, með dag legu erfiði ianga æfi, en án nokkurs endur- gjalds af almannafje frá þeirri þjóð, er hann barðist fyrir rjettindum hennar, veg hennar og velfarnan. Kostaði meira að segja til ærnu fje frá sjálfum sjer, af kaupi því, er hann hafði unnið fyrir hins vegar með súrum sveita. Ekki mun hafa verið trútt um, að hann biði stundum atvinnu- tjón fyrir afskipti sín af velferðarmálum þjóðar sinnar. En hann rauk ekki í iands- sjóð og heimtaði harðri hendi skaðabætur fyrir það. Þjóðin greiddi honum loks sjálfkrafa og ótilkvödd ellistyrk fáein ár, er hann var búinn að slita sjer upp til agna í hennar þjónustu, — búinn að missa heilsu og þrótt og hættur að geta unnið tii hlitar fyrir sjer og sínum, af því að hann hafði iagt svo mikið á sig áður fyrir fósturjörð sína. Hann var á eptir tímanum. Hann kunr.i ekki gröðahnikkina, sem nú tiðkast: að afla sjer atkvæða á þingi til að hleypa frá Iokunni fyrir landssjóðnum. Factorplads. Til min Forretning paa Isafjord sog- es til 1. Januar 1896 en dygtig Factor. Vedkommende maa være i Besid- delse af Dygtighed tii at kunne lede og disponere Forretningen, og være kjendt med "Vragning af de isl. Pro- ducter; Fisk er den Artikkel, der navn- ligexportores. Lonningsforholdenegode samt fri Bolig. Caution maa kunne stilles. Ansogning om Pladsen, med Copie af Anhefalingsbreve, sendes tii mig i Kjohenliavn, og samtidig Copi deraf til inin Fuldmægtig, Herr Árni Riis, der fortiden er paa Isaljord. Kjöbenhavn, Julí 1895. Leonh. Tang. IMýjar kartöflur selur veizlun P. C. Knudtzon & Söns. Tapazt heflr á Ártúnum 14. þ. m. göngu- stafur, gulleitur, fremur grannur, meðhorn- haldi. Finnandi skiii honum til JónsLax- dals. Peir af lærisveiriuin Flensborgarskóla sem seskja, geta iengið þjónustu næstkomandi vet- ur hjá undirritaðri, sem verður til heimilis í skólahúsinu. Reykjavík 16. ágúst 1895. Hallctóra Árnadóttir._____ Til sölu snemmbæv og góö mólkurkýr. Ritstj. vísar á. Beizlisstang-ir, af ýmsum gerðum, og istöð, úr kopar; — líka smíða jeg istöð úr nýsilfri, ef um er beðið, en annars hef jeg þau ekki tilbúin —; svipur af ýmsri stærð, annaðhvort látuns búnar eöa nýsilfur búnar, selur undirritaður með góðu verði. Tekur einnig að sjer aðgerðir á sliku, ogýmsu fleiru. — Brotakopar tekinn. Ásgeir Kr. Möller, Ingólfsstræti 5. Flensborg-arskólinn. Þessum nýsveinum veittur skólinn nœsta vetur. 1. Jón Einarsson, Kjós, Gullbr.sýslu, 2. Guðm. Árnason, Látalátum, Rangárv. sýslu. 3. Guðni Þorláksson, Hafnarfirði. 4. Jón Einarsson, Tannatsðabakka, Húna- vatnssýslu. 5. Steingrímur Torfason, Hafn- arfirði. 6. Sigurður Jónsson, Eyvindarst., Blöndudal. 7. Jónatan Kristjánsson, Stykk- ishólmi. 8. Páll Jónsson, Auðólfsstöðum, Húnav.sýslu. 9. Sigurður Bjarnason, og 10. Runólfur Þorsteinsson, Gljúfrá, Mýras., 11. Þorsteinn Þorsteinsson, Stöð, Stöðvar- firði. 12. Þorleifur Helgasson og 13. Jón Helgason, Bíldudal. 14. Yngunn Daníels- dóttir, Kolugili, Húnav.s. 15. Sveinn Ingvarsson, Kalmanstjörn. 16. Helgi Guðmundsson, Bíldudal. 17. Jón Jónasson, Skógum, Dalas. 18. Ólafur Guðjónsson, Kringlu. Grimsnesí. 19. Gunni. J. Jóns- son, Narfeyri. 20. Þorleifur Andrjesson, Bildsfelli — auk þeirra sem voru í sóklanum siðastliðinn vetur og ekki tóku burtfararpróf. Heimavist fá þeir, er sótt hafa um hana, svo framarlega sem þeir hafa rúmföt, hver fyrir sig. p. t. Reykjavík 14. ágúst 1895. Jón Þórarinsson. Náttúrusafnið er flutc upp í »Glasgow« í miðsalinn á loptinu, uppgangurinn er um norðurdyrn- ar á framhlið hússins. Safnið er opið fyr- ir almenning fyrst um sinn hvern sunnu- dag kl. 2—3. Af því að súmum virðist vera óljóst, hver sje eigandi safnsins, þá skal þess getið, að í 2. grein laga hins íslenzka náttúrufræðisfjelags er með berum orðum tekið fram, að náttúrusafnið sje eign lands- ins, og er það því opinber stofnnn. Reykjavík 17. águst 1895. Ben. Gröndal. p.t. form. hins ísl. náttúvu- fræðisfjelags. Hjer með auglýsist að Vörðufellsrjett í Selvogshreppi verður haldin mánudaginn 22. september og verður hún framvegis haldin sama vikudag. Nesi 14. ágúst 1895. Fyrir hönd hreppsins Þorbjörn Guðmundsson. Öll hross sem hjer eptir kunna að verða i landi ábýlisjarðar minnar án míus leyfis, hvort heldur er sumar eða vetur, verða tekin og höfð í aðhaldi á kostnað eiganda. Einníg fyrirbýð jeg alla umferð með skepnur yfir tún ofangreindrar jarðar. Fitjakoti 16. ágúst 1895. Hans Gíslason. Þessir vinningar úr lotteríi því er haldið var á Ártúnum binn 14. þ. m., eru enn ekki gengnir út: Nr. 239, handsápa í brjefkassk; nr. 449, kassi með spilapeningum í; nr. 858, taska. Þeir sem bafa númer þessi snúi sjer til herra C. Zimsens. Nýtt blað! „HEKÓPI Г embættisblað Hjálpræðishersins á íslandi, byrjar að koma út 1 okt.; 12 arkir um árið, í sama broti og ísafold. Flytur út- lendar og innlendar herfregnir, stuttar sög- ur, sálma, og ritgjörðir eptir ýmsa helztu menn hersins. Ennfremur ágætar myndir af merkum roönnum og stöðum, og upp- drætti efninu til skýringar. Kostar í Reykjav. og nágrenninu kr. 109 sent með pósti...............— 1,25 I Danmörku...................— 1,59 og í Ameriku ...............50 cent. Borgist fyrir fram; allar pantanir sjeu. sendar til: Chr. Eriksen, Skólavörðustíg nr. 3 Jivlk, sem verður útgefandi og ábyrgðarmaður blaðsins. Héilagfiski geta sveitamenn og bæjar- búar hjer í Reykjavík fengið frá íshúsinu í næstu viku 10.—24. þ. m. hvern dag frá kl. 10 til 2 e. m. með góöu verði. Alþingishúsgarðurinn opinn á morg- un fyrir almenning kl. lx/2—3‘/2• Er nú i sem beztum blóma og fegurstum. Tapazt hefir úr pössun á Lauganesmýr- unuru ljósgrár hestur, lltill vexti, vetrarafrak- aður. Mark: standfjöður framan h., hangandi fjöður apt. vinstra. Finnandi er beðinn að skila hestinum til Þórarins bókbindara Þor- Iákssonar í Reykjavik eða gjöra honum að- vart. Nýjar birgðir af yörum komu nú með s. s. ,Laura‘ til yerzl- unarinnar ,Edinborg‘. Ýtarlegri auglýsing í næsta blaði. Ásgeir Sigurðsson. Nokkra hesta, 2 til 5 vetra, helst einlita, kaupir undirskrifaður, milli 19. og 22. þessa mánaðar. 17. ágúst 1895. W. G. Spence Paterson. Lemonade- Kola- Gingerale og Gingerbeer fást nú aptur í Ensku verzluninni Vesturgötu nr. 3. Veðurathuganlr í Rv;k, optir Dr.J Jónassen ágúst. Hiti (á Uelsius) Loptþ.xn»l. (milL.met.) VcöiU'átt á nótt. | um h l. fm. bf n frr. Ld. 10 + 8 + 17 754.4 754 4 0 b 0 b Sd. 11. + 11 + 15 754.4 764 4 N h b 0 b Md. 12. + 10 + 18 + 16 1756.9 756.9 0 b N h b Þd. 13. + 10 756 9 756.9 0 b N h b Mvd.14 + 9 + 15 762 0 764.5 N h b 0 h Fd. 15 + 12 + 14 764 5 764 6 0 d V h b Fsd 16. Ld. 17. + 11 + 11 + 15 762 0 756.9 759.5 N, h b A h d 0 b Svo má heita að logn hafi verið dag og nótt og bezta sumarveður alla umliðna viku. I morgun (17.) hægur á austan, ýrir regn úr lopti; dimmur. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Flnar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísai'oldai.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.