Ísafold - 16.09.1896, Síða 2

Ísafold - 16.09.1896, Síða 2
254 liðs, þyí nœr allt gjörfallið, en sveitirnar nœstu þar engar aflögufœrar, heldur allar í líkum nauðum staddar. ViSar- og járnlestir ákaflega miklar á ferð' dag eptir dag milli kaupstaSanna (Eyrarbakka og þeirra hjer sySra) og landskjálftasveitanna. Vildi svo vel til, aS á Eyrarbakka, og sömu- leiSis á Stokkseyri, var nú venju fremur birgt af viSi, en fyrirstaSa engin meS aS láta þaS af hendi. Gerði t. d. P. Nielsen, verzlun- arstjóri Lefolii-verzlunar á Eyrarbakka, það drengskaparbragð, að hætta við áformaða ís- húsbyggingu þar í haust til þess að geta hjálpað um allan þann viS og járn, er til þess var ætlað. Auk samskotanna hjer hjá nefndinni, sem orðin eru hátt upp í 2000 kr. og variS er helzt og fremst til að kaupa fyrir verkamenn í landskjálftasveitirnar, með því sú er þörfin langbrynust, hefir KvennfjelagiS íslenzka þeg- ar safnað mörg hundruS krónum (600—700) meðal kvennþjóðarinnar hjer og ætlar það til útbytingar meðal fátækustu húsmæðra í landskjálftasveitunum, til þess að bæta sjer smávegis innanstokksmuni, er þær hafa misst, eSa annað smálegt, er þær vanhagar um. NoklcuS af ungum börnum, nál. 40, hafa Reykvíkingar boðið Ölfusingum að taka af þeim um tíma, meSan þeir eru að koma sjer Upp nýtilegum vetrarskýlum, í stað tjaldanna, er þeir hafast nú við í, bæði þar sem bæir eru fallnir og ekki fallnir, með því að enn er hræSslan almenn aS vera í þeim, ef nýjan voða ber að höndum; en tjaldvistin mesta neyð og jafnvel háski fyrir ung börn, er veS- ur fer að spillast, svo ljeleg sem tjöldin eru víða eða tjaldnefnurnar. Er sendur vagn ept- ir börnunum austur yfir fjall, með skýli yfir, og von á fyrsta farminum (hópnum) hingað í kveld. Hefði sú hjálp auðvitaS þurft að ná til hinnalandskjálftasveitanna líka, ef vel hefði átt að vera, einkum til Landsins t. d.; en þar er óhægra um vik sakir vegalengdar og vagnvegaleysis helming af leiðinni, enda tek- ur því ekki að hrekja ungbörn svo langt öðru vísi en aS dvölin gæti orðiS til vors. En mjög væri ánægjulegt og Reykvíkingum enn meiri sómi en þessi greiði við Ölfusinga, ef einhverjir mannvinir hjer vildu bjóðast til þess kærleiksverks, að taka nokkur börn af Rangvellingum vetrarlangt, einkum Landmönn- um, ef foreldrarnir treystu sjer til að koma þeim hingað sjálfir í haust. Þessi hjálp, aS taka börnin, þó ekki sje nema stuttan tíma, er eigi hvað sízt mikils- verð að því leyti til, aS hún losar foreldrana, einkum fátæka einyrkja, við að eySa tíma og kröptum til að stunda börnin og bera áhyggj u fyrir þeim, svo mjög sem þeim liggur á aS neyta allrar orku til aS búa sig eitthvað und- ir veturinn með húsaskjól og annað. Sýslunefnd Árnesinga hjelt fund í fyrra dag og ályktaSi aS sækja um 10,000 kr. lán úr landssjóði til bráSabirgðarhjálpar handa landskjálftahreppunum þar. Samkvæmt heimild í stofnunarskrá Múla- sýslujarðeldasjóðsins, eptir DyngjufjallagosiS 1875, mun landshöfðingi hugsa til að hjálpa um helming hans, eitthvaS 15—16,000 kr. Glöggum skýrslum um tjónið ætla sýslu- nefndirnar báSar að láta safna og meta skað- ann, til stuðnings við útbýtingu hjálpar þeirr- ar, er þegar er fyrirheitin eða vera kann í vændum. Hafa Rangvellingar til þess kjörið einn mann fyrir alla sýsluna, Ólaf búfræSing Ólafsson í Lindarbæ. Nýjust.u frjettir segja skemmdir hafa auk- izt til muna á Skeiðunum í fimmtudags- kippnum (10. þ. mán,), einkufn á Fjalli. Sömuleiðis hrunið nokkuð þá á sumum bæj- um í Elóa, auk Hraungerðishverfisins, t. d. á KolstöSum í Villingaholtshrepp. Málnyta í ílátum fór þá víðast niður á bæjum í Flóan- um. Auk Ölfussins hafði sunnudagsnæturkippur- ínn (kl. 2 f. h. 6. þ. mán.) leikið mjög illa Kaldaðarneshverfið, hinum megin við ána gegnt Arnarbæli, svo að þar stendur mjög lítiS uppi óskemmt áf torfhúsum, en margt alveg hrunið. Þar í því hverfi hafa 2 konur alið barn, síSan landskjálftarnir hófust, í tjöld- um. Mjög á veiklaS fólk örðugt með svefn, og heldur sumum við brjálun. Getið er um einn kvennmann á SkeiSum, í Arabæ, er missti algerlega vitið. Vart hefir enn orðið í Flóanum (en ekki Ölfusi) jafnvel síSustu nætur, mánudags og þriðjudags, við landskjálftakippi, ekki mikla, en tíða, og maður úr Kaldaðarneshverfinu segir líta út þar í grennd, sem jörðin sje á einlægu iði, nýjar og nýjar sprungur aS koma þar upp og hinar eldri að víkka. Fornleifarannsóknir Dr. Vaitýs Guðmundssonar í Massachusetts. Fyrir nokkrum árum komst prófessor einn við Harvard-háskólann í Massaehusetts, Hors- ford að nafni, að þeirri niðurstöðu, að mikil líkindi væru til, að leifar af skála Leifs Ei- ríkssonar hins heppna væru sjáanlegar rjett hjá bænum Cambridge í Massachusetts, og ljek honum ákaft hugur á aS fá að vita vissu sína í því efni. En hann Ijezt áður en hann fengi lokið þeim rannsóknum sínum, og fyrir andlát sitt fól hann dóttur sinni á hendi að halda þeim áfram. Dóttir hans, Miss Horsford, sem kvað vera lærS kona og einkar vel að sjer í íslenzkum sögum, hefir fengið þá Dr. Valtý GuSmunds- son og hr. Þorstein Erlingsson til þess aS tak- ast ferS á hendur þangað vestur í sumar og rannsaka þessar húsaleifar, sem föður hennar hafSi hugkvæmzt aS vera mundu frá dögum forfeSra vorra. 1 fyrra sumar kostaði hún og ferS Þorsteins Erlingssonar hingaS til lands til þess að rannsaka fornar rústir hjer til saman- burSar við rústirnar þar vestra. Niðurstaða þessara íslenzku fræðimanna hef- ir í stuttu máli orðið sú, að mjög sje vafa- samt, hvort rústir þessar sjeu leifar af húsa- gjörS Islendinga þar vestra. Byggingarlagið var líkt því, er tíSkaðist á NorSurlöndum til forna. En undir gólfinu í rústunum fundust brot af tiglum og gleruSum leirílátum, sem hvorttveggja hlýtur að vera yngra. Hugsan- legt talið, að annaðhvort sjeu þetta leifar af húsi, er einhverjir yngri NorSurlandamenn, sem engar sögur fari nú af, hafi reist þar, eða aS enskir fiskiveiðamenn hafi fundið skál- ann, gert viS hann og hafzt þar viS einhvern tíma. ÞaS sem einna mes-t kvað styrkja til- gátuna um, að rústir þessar sjeu frá dögum Leifs heppna, er stjett, sem lögð hefir veriS frá húsinu og niSur aS á þar nálægt. Hún er alveg eins og stjettir Islendinga, en ólík allri enskri vegagjörð. Ameríkumönnum hefir sýnilega þótt all- mikils vert um rannsóknir þessar. Eitt merkt Boston-blaS, »Herald«, hefir oss borizt í hend- ur. ÞaS flytur rækilega grein um málið og- góða mynd af Dr. Valtý. Þeir fjelagar hjeldu vestur til Winnipeg aS loknum rannsóknum sínum. Dr. Valtýr ferð- aSist um Argylenýlenduna og Dalcotanýlend-. una íslenzku, og hafði litizt mætavel á sig í báðum þeim sveitum. Landsgufuskipið Vesta, skipstj. Cor-. fitzon, kom hingað sunnudag 1.3. þ. mán. frá Khöfn, kom við á Skotlandi. Farþegar með- al annara Þorvaldur hjeraðslæknir Jónsson á ísafirði, er dvalið hefir í sumar um tíma í Khöfn í þeim erindum helzt, að undirbúa, spítalastofnun á IsafirSi, útvega áhöld til hans, m. m., og brá sjer um leiS snöggvast til: Kristjaníu; Jón Þórarinsson skólastjóri og- Jóhannes Sigfússon kennari við Flensborg- arskóla, er dvalið hafa erlendis í sumar að. kynna sjer kennaraskólamál. Gufuskipið Quiraing, þeirra Thordals. og hans fjelaga, kom aðfaranótt mánudags 14.. þ. mán. frá Glasgow með kol og fleiri vörur; fór upp á Akranes og suður í Hafnarfjörð meS það mestallt. Kemur hingað aptur þessa dagana og fer svo heimleiðis, en er þá vænt- anlegt aptur eptir hálfan mánuð til norSur- lands, BorSeyrar; kemur þó við hjer. Akraneskirk.ja var, eins og auglýst hefir verið í »Isafold«, vígð sunnud. 23. ág. af hlutaðeignndi sóknarpresti, prófasti Jóni Sveinssyni. Vígslan fór yfir höfuð vel og skipulega fram, en með minni viðhöfn en vænta mátti; því sökum ofviðris náðist ekki til biskups, enda gat maðurþábúizt við fleira góðu fólki úr höfuðstaðnum. Að eins einn af hjeraðsprestunum var viðstaddur, sjera Arnór Þoriáksson á Hesti, og var hann kærkominn gestur; hann er raddmaður hinn bezti og þjón-. aði fyrir altari. I stað ritningarorða ljet pró- fastur einn af safnaðarnefndarmönnum lesa postullega trúarjátningu. Söngnum stýrði organisti Armann Þórðarsou með allvei sefð- um sÖDgflokk. og fór hann þægilega og vei. Við. vígsluna mættu um á'/a hundrað mann-, ung- ir og gamlir. Kirkjan er með líkri rnynd og lögun, sem kirkjusmiðnrinn herra Guðm. Jakobsson benti á í Kirkjubl. i vetur, og mun benni þ r gjör l lýst verða síðar, ef til vill með myndum. Þess skal að eins stuttlega getið, að aðalkir! jan er 14 aln. ábreidd og 18 áln. á lengd með for-og bakkirkju, öll 30 áln. Frá jörðu er turninn 68. feta hár. Inni er krosshvelfing yfir kórnum, og tunnuhvelfing yfir aðalkirkjunni, með súlu- röðum beggja vegna, sera bera hvelfinguna, á- samt tvísettum súluhöfðuro, sem eru haglega srníðuð (steypt) af fyrnefndum kirkjusmið, og skreyta húsið mikið. Tfirhöfuð gjörði hr, Guðm. Jakobsson sjer far um að vanda allan frágang hússins; enda er hann smekkrnaður mikill í kirkjul. stíl, og hefir mikinn áliuga á byggingarlist. Flestum skynbærum mönnum, sem skoðað hafa kirkjnna, kemur saman um, að hún sje eitt hið veglegasta guðshús innan- lands. Þó að kirkjan sje nú þannig komin app, er fjárhagur hennar auðvitað ekki góður, og samheldi, geta og vilji safnaðarmanna einattá sundrung með fjárstyrk. Samt hefir hlutað- eigandi söfnuður að miklu leyti kostað grunn kirkjunnar, og þegar tekið að sjer að greiða þúsund krónur, er kirkjan sjálf getur ekki ábyrgzt. Jafnvel þó vjer höfum ekki haft miklu gjafaláni að fagna í fjárstyrk til bygg- ingarinnar enn sem komið er, hafa þó stöku menn sýnt lit á að styrkja hana, og skal þess sjerstaklega getið að tveir kaupmenn í söfn- uðinum, hr. Böðvar Þorvaldsson og hr. Thor Jensen, ásamt þeirra heiðruðu konum, hafa

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.