Ísafold - 10.07.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.07.1897, Blaðsíða 4
19S rífka: færa aldurstakmarkið til lausamennsku- niður í 20 ár (úr 22). Lausamenn skulu jafnan hafa hjá sjer til synis lausamennsku- leyíið og heimilisfangsskírteinið, staðfest af hreppstjóra eða bæjarfógeta. Hjví lausamanna þurfa og að hafa lausamennskuleyfi. Gutt. Vigf. flytur frv. um að laudssjóður endurgreiði Hólmapresti í Reyöarfirði eptir- laun þau til uppgjafaprestsins þar, er hann hefir greitt fardagaárin 1893—95, og að ár- gjaldið þaðan færist niður í 200 kr. (úr 600). Guðl. Guðmundsson vill afnema búnaðar skólagjaldið (tilks. 12. febr. 1872, 3.og4. gr.)og láta greiða gjöldin amtsjafnaðarsjóðanna úr sýslusjóðum, — skipta þeim niður á sýslurnar eptir samanlagðri tölu lausafjár- og fasteignar- hundraða og eptir raanntali í hverju sýslu- fjelagi. Eptir sömu reglum skal og skipta á hreppsfjelögin gjöldum þeim, er sýslunefnd- irnar jafua niður. Þeir sem tíunda 1 hndr. lausafjár eða meira, greiði 2 kr. í hundaskatt, en aðrir 10 kr. Hundaskatturinn rennur í sýslusjóð. Prestskosningafrumv. frá síðasta þiugi bera þeir upp, Jón Jónsson (N.-Múl.) og Gutt. Vigfússon. Stjórnarskrármálið. Eptir hinar miklu og áköfu umræður um frv. dr. Valtýs var á kveldfundi 7. þ. mán. samþykkt með 13 : 10 atkv., að setja nefnd í málið. Þessir 10, sem hafna vildu nefnd, voru: Ben. Sv., Guðjón G., Klemens Jónsson, Pjetur Jónss., Sigliv. Arn., Sig. Gunn., Tr. Gunn., Þórður Guðm., Þórður Thoroddsen. Nefndarkosniag hlutu: Ben. Sveinss., Gviðl. Guðm., Klemens Jónss., l’jetur Jónsson, Sig. Gunn., Skvili Thor. og Valtýr Guðm. Að meiri hlutinn í ncfndinni (4) varð úr flolcki þessara 10, minni hlutans, var af því, að þeir, minni hl., heimtvvðu hlutfallskosninga- aðferð hafða við nefndarkosninguna, rjett áður en ganga skyldi til atkvæða, — í fyrsta skipti, sem henni hefir beitt verið hjer á þingi —, sjálfsagt að fyrirhuguðu ráði og með fyrir fram gerðum samtökum um, hverja setja skyldi í nefndina. Kom þetta flatt upp á hiua, meiri hlutann, og fór kosningin hjá þeim ekki svo fimlega, sem þarf við þessa kosn- ingaraðferð, af vanaleysi. Bezt hefði átt við, er þannig stóð á, að fresta fundi, áður en kosið væri; en því andæpti minni hlutinn á- kaft. Raunar mun samt þessi samsetning nefndarinnar ekki hafa mikil áhrif á úrslit malsins. Timbur. Undirskrifaður á von á timburfarmi í næ.stu viku. Vel valið tirnbiir, af öllum tegundum. Þeim, sem enn þurfa á timbri að halda vilja hafa góða vöru, vil jeg’ ráðieggja að bíða og líta á gæði þessa timburs áður en þeir festa kaup ann- arsstaðar. Reykjavík 7. júlí 1897. Th. Thorsteinsson. (Liverpool). $0F~ Seltirningar geri svo vel að vitja ísafoldar í afgreiðslu blaðsins (Austur- str. 8), þegar þeir eiga leið um. Við undirskrifaðir tilkynnum hjer með bæjar- búum og öðrum, að HESTAR þeirra i Eossvogi, sem gjöra okkur ágang á tún eða engjar, verða teknir fastir á kostnað eigenda eptir birtingu þess- arar auglýsingar. Digranesi og Kópavogi, 10. júli 1897. Jón Guðmundsson. Helgi Guðmundsson. »Iúorgnet« með festi, sem fundizt, hefir á göt- unni, skiiist a afgreiðslustofu Isafoldar. Á morgun, sunmid. 11. jvilí kl. 11. f. m. prjedikar Mr. Alex. Marshall evangelisti frá Glasgow í fundarsal HjálpræðísherS' ins- Allir velkomnir. Að kvöldi sama dags tekur hann og fjelag- ar hans þátt í samkomu hersins kl. 6 e. m. Inngangseyrir sem vandi er til. Verzlun Jarpur bestur, 7 vetra, velgengur og viljugur, mark: stýft vinstra, tapaðist úr heimabögum á Laugalandi við Reykjavík aðfaranótt hins 7. þ.m. Hver sem hittir hann er beðinn að koma hon- um til Jóns Kristjánssonar á Laugalandi við Reykjavik. Takiö eptir. Hjermeð auglýsist, að við undirskrifaðir höf- um myndað fjelagsskap okkar á milli upp frá þessum degi og tökum að okkur að inna af hendi alla þá málara vinnu, sem að húsum, húsgögnum, skildum og skrúði lýtur. L. Jörtjenscn og J. Lange, málarar heimili: MJÓSTRÆTI nr. 4. Fumlizt hefir reiðbeizl nálægt Rauðará. Má vitja að Bergstöðum í Rvík. Deir, sem kynnu að vilja kaupa sögu- og frœði- bœkur til að stofnsetja lestrarfjelag, geta snúið sjer til Sigurðar Erlendssonar á Laugaveg nr. 26. NB. ef margar bækur eru keyptar í einu fæst dá- lítill afsláttur, sömul. »Fjallkonan« frá upphafi. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Landsbankans og að undan- gengnu fjáruámi verður jörðin þóroddstaðir á Miðnesi, sem er eign Guðrúnar Egilsdótt- ur Waage, boðin upp til sölu við 3 opinber uppboð mánudaginn hinn 19. þ. m., 2. og 16. n. mánaðar kl. 12 á hádegi til lúkn- ingar veðskuld til Landsbankans, að upp- hæð 350 kr. auk vaxta og kostnaðar. Hin tvö fyrstu uppboðin fara fram bjer á sknfstofunni, en hið síðasta á jörðinni sjálfri. Sölukilmálar verða til sýnis á hinu 1. upp- boði. SkriÍ8tofu Kjósar- og Gullbr.s. 4. júlí 1897. Franz Siemsen. Uppboðsauírlýsing. Samkvæmt ályktun skiptarjettarins í þrota- búi Gísla heitins Jónssonar á Loptsstöðum verður eign búsins, £ jörðin Eystri-Lopts- staðir í Gaulverjabæjarhreppi, 9‘/2 hndr. að dýrl., boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinbert uppboð, sem haldin verða hin 2 fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kaldaðar- nesi laugardagana 21. og 28. ágúst kl. 12 á hádegi, og hið þriðja á jörðinni sjálfri laug- ardaginn 4. septemb. næstk. kl. 2 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar degi fynr hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Arnessýslu, 1. jiilím. 1897. Sigurður Ólafsson. Skiptafundur í dánarbvii Björns heitins Eyjólfssonar í Her- dísarvík verður haldinn að Nesi í Selvogi fimmtudaginn 26. ágústmán. næstk. kl. 12 á hádegi. Verða þá leidd vitni um það, hvort arfleiðsluskrá sú, er hinn látni ljet eptir sig, sje rjett, og að því búnu skiptun- um væntanlega lokið. Áríðandi er, að allir erfingjar mæt: eða láti mæta. Skrifstofu Árnessýslu, 30. júnf 1897. Sigurður Óiafsson. H. CLAUSENS i Co. Nýkomið með »Botnia«: Alla vega litt flauel, Alla vega litt flos (Plyds), Silkiefni í svuntur, Musselin (netludúkur), alla vega litt atlask silki- Silkihnýti (slips). Silkiborðar af öllum litum, Silkiblæjur (slör) og margt, margt fl. Við timburyerzlun CHR. CHRISTIANSEN S í Reykjavlk fást keypt ágæt OFNKOL á 20 kr. pr. ton. - Einnig ágætt FISKSALT fyrir 21 kr. pr. ton. Hvorttveggja verðnr til sýnis hjá und- irskrifuðum. Reykjavík 9. júlí 1897. B- Guðmundsson. AGÆTUR f»akpappi (klæðningspappi) fæst í verzlun Th. Thorsteinssons (Liverpool). Við sem ritam nöfn okkar hjer undir, gjörum vitanlegt, að frá útkomu þessarar auglýsingar, tökum við ekki HESTA af ferðamönnum til pöss- unar fyrir lægra gjald en lö aura fyrir hvern hest um 24 tima, og er það af þeim ástæðum, að okkur hefir fundizt meiri skaði en ábati að passa hesta og leggja til haga fyrir 10—12 aura. 9. júlí 1897. fíisli Björnsson Laugarnesi. Ólafur Gnnnlaugsson Artúnum. Jón Kristjánsson Laugalandi. Jón Olafsson Bústöðum. Oddur Einarsson Kleppi. Olafur Björnsson Lækjarbakka. Jón Guðmundsson Digranesi. Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen Hiti I (A CeUiua) Loptþ.mælir (millimet.) Veðurátt. á nótt jum hd. fm. , em. fm. em. Ld. 3. + 7 + 13 754.4 754.4 N h b N h b Sd. 4. + 7 -f 13 754.4 749.3 0 b N h b Md. 5. + 7 + 13 746.8 '<49.3 N h b 0 b Þd. 6. + 7 +13 751.8 749.3 N h b V h b Md. 7. + 6 + 12 749.3 746.8 A h d Sa h d Ed. 8. + N + 10 736.6 736.6 A h d 0 <1 Ed. 9. + 8 + 10 744.2 749.3 Sv h d 0 d Ld. 10. + 8 746.8 Sa hvd Bjart og fagurt veður til hins 7. er hann fór að dimma af austri og rigndi mikið aðfaranótt h. 8. og þann dag mikið eptir miðjan dag; h. 9. útsunnan, hægur með regnúða fyrri part dags logn að kveldi. I morgun (10.) landsynningur, hvass, hefir rignt i nótt. Ein eða tvær heldri stúlkur geta feng- ið mjög þægilega stöðu við VERZLUNAR- STARF. Ritstj. vísar á. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.