Ísafold - 05.08.1899, Page 2

Ísafold - 05.08.1899, Page 2
riði í bága við hina venjulegu merk- ingu, aem allir hafa í huga, og það jafnvel þótt */2 stika (o: meter) væri kölluð alin, sem kæmi nokkurn veginn heim við gömlu íslenzku alinina; en ’/10 stiku (»decimeter«) mætti kalla spönn, eða ef mönnum þætti »decimet- er« of lítil lengd til að heita svc, þá þverhönd eða gaupn eða jafnvel il (o. þverfótarbreidd). Bezt felli eg mig við gaupn, ef spönn þykir venju- lega haft í of frábrugðinni merkingu (sbr. palaiste hjá Forn-Grikkjum og palma hjá Bómverjum, sem hvort- tveggja er nafn á bendinni flatri, og táknar 4 fingra breidd; þar af er kom- ið »palm« sem Hollendingar hafa um »decimeter«). l/m stiku, sem Frakkar kalla »centimetre« (d. centimeter), og er talsvert styttra en þumlungur, má helzt jafna við naglsbreidd, og sýnist mér vel mega kalla það nögl, þótt sumum kunni að þykja það óviðteldið fyrst í stað. Kann vera, að einhverj- ir vildu heldur kalla það góm (sbr. f/ów-stórblettur). Viooo stiku (eða »milli- meter«) getum vér kallað rák, eins og þjóðverjar hafa kallað það strich og Hollendingar streep (sbr. lína, sem nafn á l/12 þuml.) eða þá strik (sbr. »að hopa ekki eitt strik«), ef vér köll- um »centimeter« rák, sem kynni að vera bezt. I flatarmáli höfum vér á- gæt nöfn fyrir »are« og »hectare«, þar sem er reitur og teigur. f>á er að minnast á lagarmálið. f>ar hefir það verið almenn venja, bæði hjá oss og öðrum þjóðum, að kenna það, sem mælt er, við ílátin, sem mælt er í (sbr. tunna, kútur, pottur, peli). Nú vildi eg kalla hinn frakkneska pott (fr. »litre«, d. »liter«) könnu (á hollenzku heitir hann »kan« og á þýzku »kanne«). *Dekaliter« vil eg kalla skjólu, »hekto- liter« ker (sbr. mæliker), en »kiloliter« ámu. x/w úr könnu sem Frakkar kalla »decilitre«, hefi eg lagt til að kallað væri staup, en það mætti eins vel kalla það krukku, og Yiqö úr könnu (»centi- liter«), er eg hefi kallað seytil, ætti, ef til vill, betur við að kalla lögg eða skel (svo kalla menn víða hér eystra ofur- lítinn sopa). Að það sé sama sem að spilla málinu, að gefa þessum orðum ákveðna rúmmálsmerkingu, getur ekki náð neinni átt, nema ef málinu hefir verið spilt með því, að hafa orðin pottur, kútur tunna o. s. frv. um á- kveðið rúmtak lagar, en það hugsa eg að fáir treysti sér til að staðhæfa. f>á er loks um vogina að ræða, og kann það að vera mestum vanda bund ið, að finna þar hæfileg íslenzk nöfn. f>ar kom mér ekki til hugar betra uafn á frumeiningunni (fr. »kilogramme«, d. »kiIogram«) en met, og hafði eg það þáí huga, að lóð er bæði vogareining og nafn á hlutnum (»lóðinu«), sem veg- ið er með á voginni (reizlunni) eða metaskálunum. En eg kannast fús- lega við, að orð þetta getur valdið ruglingi, af því að það er of hljóðlíkt »meter«, sem hætt er við að sumir kynni að sletta og stytta í »met« (sbr. barometer, afbakað í »barómet«), og nú hefir mér dottið í hug annaðnafn, sem eg tel miklu heppilegra, og það er kljár. Svo var fyrrurn kallaður steinn á vef í íslenzka vefstólnum gamla, eins og mörgum er kunnugt. Nú er orðið ónotað, en af því er dreg- ið sagnorðið að kljá (eitthvað út eða á enda), og með voginni kljá menn út um þyngd hvers, sem vega skal. f>að mælir og með þessu orði, að það byrjar á sama staf og hið frakkneska »ki!ogramme«, sem alment er nefnt »kíló«, og væri ekki nær að afbaka það á íslenzku í »kíll« eða »kýli«, held- ur en að velja því þetta forna nafn, sem hentugt er til samskeytinga. (f>á mætti t. d. nefna »kilogrammometer« kljástiku). Hið frakkneska »gramme« (sem komið er af gríska orðinu grarama = bókstafur, er táknaði einnig mjög litla þyngd Q/t drökmu) hjá Forn- Grikkjum) vil eg kalla hagl (menn tala bæði um blýhagl, snjóhagl og rúnina hagl eða hagal), en vogareiningmn þeim, sem liggja á milli *gram(me)« og »kilogram(me)« hefi eg valið tvö forn nöfn, og kallað »dekagram(me)« örtug, en »hektogram- (me)« þveiti. Ortug var að fornu lagi y,4 úr mörk og samsvarar því nokk- urnvegin »dekagram(me)« að þyngd, en þveiti er nokkuð óglögg norræn vogar- eining, sem mér finst vel mega taka upp í þessari nýu merkingu. Minni vogareiningar en »gram(me)«, sem er V5 úr kvinti, koma varla fyrir í vana- legu viðskiftalífi, heldur að eins í lyfjavog, silfurvog, gullvog o. s. frv. og ríður því minna á þeim. Deci- gram(me)« (yi0 gr.) hefi eg lagt til að kallað væri korn, enda hefir það varið kallað »grain« (o: korn) í Belgíu, og ef einhver kann að hneykslast a því, að korn er látið vera partur úr hagli, þá má benda á það, að hagl getur verið samsett af mörgum snjókornum. »Gran«, sem þýðir korn (lat. granura), hefir verið haft bjá mörgum þjóðum til að tákna byggkornsþunga, og bæði hér og annarsstaðar er korn haft um ýmislegt, sem er mjög fyrirferðarlítið (»grain« er t. d. haft á Frakklandi um silkiormaegg; hér er talað um sand- korn, snjókorn o. fl.). »Centigram(me)« (Vioo 8r-) datt mér í hug að kalla *eifi* og »milligram(me)« (V1000 gr.) ögn, en vel mætti kalla aðrahvora þessa vogareiningu »hæti«. Nú hefi eg í stuttu máli gert grein fyrir tillögum mínum í þessu máli, og vænti þess, að góðum íslsndingum muni skiljast, að þær eru ekki ófyrir- synju gerðar eða af sérvirku einni. Geta nú fleiri en »Steinþór á Eyri« dæmt um það, hvort nöfn þau, sem eg hefi valið, sé svo fráleit, að vandi 8é ftð finna önnur verri, og þótt eigi sé hægt að sverja fyrir, að sum þeirra kunni að geta valdið misskilningi, þá má sama segja um ótal mörg orð bæði á voru máli og öðrum, og jafnvel um sum frakknesku heitin í tugamálinu og tugavoginni, t. d. »ari« (are), sem þýðir alt annað á íslenzku, eða »milli- meter* »milligram(me)« o. s. frv., þar sem næst lægi, að bera fram fyrri hlutann eins og í millipils, milliþil o. s. frv., og skilja um eitthvað, sem á milli væri. það er varla hættara við að þessi nöfn, sem eg sting upp á, verði undirorpin ruglingi og misskiln- ingi, heldur en ýmsar eldri máls- og vogareiningar, sem leggjast sjálfsagt ekki svo fljótt niður, þótt nýar verði lög- teknar. Skal eg taka til dæmis orðið mörk, sem táknar bæði máls- og vog- areiningu Q/2 pt. og y2 pd.) og auk þess peninga-upphæð að fornu fari, (og ennfremur skóg). »Fjórðungur« hefir líka ýmsar merkingar aðrar en 20 marka þyngd (vísufjórðungur, mílu- fjórðungur, landsfjórðungur o. s. frv.), og var fyrrum haft bæði í peninga- reikningi (»farthing« á ensku), og lengd- armáli (sbr. kvartil, sem þýðir fjórða hluta af einhverju). Orðið »uncia« táknaði í fyrstu hjá Bómverjum tólft- ung (af einhverju), en svo bæði flat- armálseiningu og ákveðna vogareiningu, og þumlung í lengdarmáli, og loksins hefir orð þetta hina óákveðnu merkingu smávœgi, lítilræði, öldungis eins og enska orðið inch (o: þumlungur), sem er líka komið af uncia. það er því ekki sérstaklegt fyrir nöfn þau, sem eg hefi valið, að þau hafi fleiri en eina merkingu, eða tákni bæði ákveðna stærð og óákveðna. |>ess hefir áður verið getið, að »kilo- gram(me)« er einatt stytt í »kiló« og er það þá orðið öldungis eins og nafn á (ný-)grísku lagar- (og korn)máli (tkilót = »hektoliter« að nýu lagi, minna að fomu), enda eru mörg frakk- nesku nöfnin svo lík hvort öðru, að það getur hæglega gert margan »rugl- aðan í ríminu«, sem ekki er lærður á latneska og gríaka tungu. Auk þess þykja mér þau of löng, stirð og óþjál í íslenzku máli, og hefi því leitast við að finna styttri, einfaldari og liðlegri íslenzk nöfn, en víst mundí eg fegin- samlega taka þeim frétbum, að öðrum hefði tekist betur en mér í þessari grein. Að lyktum skftl eg leyfa mér að í- treka það, sem eg mun hafa tekið fram út af þessu máli á sfðasta þingi, að eg veit ekki, hvar íslenzk tunga ætti að eiga traustari vini og varnar- lið og öruggara athvarf en á löggjaf- arþingi þjóðarinnar. Stafafalli, vorið 1899. JÓN JÓNSSON. Veðbanki eða hlutafélagsbanki. Svar til herra Siqhvats B.tahnasonar frá Indriða Einarssyni. I. Herra S. B. skilur ekki, að vér gæt- um samþykt bæði veðdeildarfrumvarp- ið, sem nú er fyrir þinginu, og hluta- félagsbankann jafnframt. En það stendur blátt áfram svo á því, að hlutafélagsbankinn eða »stóri bankinn« gceti keypt skuldabréf veðdeildarinnar og borgað þau í seðlum eða gulli; en Landsbankinn, sem eftir veðdeildar- frumvarpinu er skyldur til að kotna þeira í peninga, hafði, þegar eg sknf- aði, mér vitanlega ekki þær 2—300,000 kr. aflögum, sem til þess þurfti, og hefir þær ekki enn. J>ví þótt alþingi sam- þykki að gefa út '/4 miljón króna í óinnleysanlegum seðlum, þá er eftir að fá það staðfest «f konungi, og stjórnin í Khöfn mundi sjálfsagt spyrja sig fyrir hjá þjóðbankanum í Khöfn, áður en hún réði konungi til að stað- f»sta það, og undir svarinu frá hon- um yrðu tillögur hennar komnar. Skoð- un mín á veðdeildarskuldabréfunum er sama og áður, og alveg sama eins og eg hef heyrt, eftir að eg skrifaði greinarnar um þetta, eftir bankamönn- um í Khöfn: þessi skuldabréf ganga ekki út í Danmörku; ef þau ganga út þá kaupa menn þau á 80 kr. (í stað 100 kr.). það eru til józk lánsstofn- unarskuldabréf, sem gefa af sér if og standa nú í 81 kr. Veðdeildarskulda- bréfin yrðu ekki mikið fyrir ofan þau. Hr. S. B. vonar, að menu hér taki þau smátt og smátt; en það er eintórn von. Allir sem skulda bankanum og eiga að greiða hinar háu afborganir til hans, segja honum þegar upp, og þar sem sú lagaskylda liggur á honum, að koma veðdeildarskuldabréfunum í peninga borgunftrlaust, þá má hann til að taka þau upp í skuldirnar. Hr. S. B. er að verja þá galla á veðdeildarfrumvarpinu, sem eg fann að. En eg skifti mér ekkert af því. Efri deild tók allar aðfinslur mínar til greina, og samþykti með því, að þær væru á rökura bygðar, og neðri deild ætlar, að eg hygg, að samþykkja frumvarpið eíns og það kom frá efri deild, hvað þau atrtði snertir. það þarf ekki að eyða mörgum orð- um að kgl. 8kuldabréfunum. þau standa nú miklu lægra en áður, í 95 —96 kr. |>eir, sem eiga þau, geba vel beðið eftir því, að þau komist upp í 100 kr. f>ótt þeir fengju 1 kr.'meira af hverju hundraði ( veðdeildarskulda- bréfum, þá þola þeir vel að bíða 4 ár með að selja kgl. skuldabréfin. f>eir bíða einnig til ai sjá, hvftða verð verð- ur sett á veðdeildarskuldabréfin, og hvort það lækkar ekki, þegar meira kemur af þeim á markaðinn. Eg hefi sagt að sparísjóðsrentan væri S'/^y., í umræðunum < Iðnaðarmanna- húsinu, og að Landsbankinn hafi ekki hækkað sparisjóðsvöxtuna upp úr 3, 60 a. f>etta slðasta atriði hefirlíklega gefið hr. 8. B. ástæðu til að misskilja mig; því um afleiðingarnar erum við á 8ama máli. Sömuleiðis erum við á sama máli um það, að Landsbankinn verði að hækka sparisjóðsvöxtuna eft- irleiðis. f>að eitt greinir okkur á, að hann álítur, að þeir megi vera í 4— *7s“A (?); en eS hallast að il/2i°. II. Óinnleysaiilegfi' seðlar. Hr. S. B. álítur, að hinir óinnleys- anlegu seðlar geti ekki lækkað í verði þó þeir t. d. yrðu 750,000 kr. Hann vitn- aði til þess, að eg áliti að 800,000 kr. gætu verið 1 veltunni af innleysanleg- um seðlum, án þess að gull lægi fyrir þeim. Jú, eg álít það. — En það er munur á seðlum, sem allir hafa reynslu fynr að eru borgaðir út í gulli hvenær sem krafist er, eða seðlum, sem ekki eru innleystir nema þegar greiða þarf gjöld til landssjóðs eða senda peninga til annara landa. f>egftf þessir síðar- töldu seðlar eru auknir um helming, eins og nú á að gera, geta þeir mist traustið á því, að þeir haldi ákvæðis- verði, og bili það traust, þá fara þeir að ganga, fljótara manna á milli, og það hraðar fallinu. f>eir ganga fljót- ara af því, að allir vilja vera búnir að koma þeim af sér áður en þeir liakki í verði, eða, ef þeir ern farnir að lækka í verði, þá áður en þeir liekki meira. f>að sem hr. S. B. segir um póstsam- band íslftnds við öll ríki veraldar er þýðingarlaust, því þegar einhver fer með 100 kr. í seðlum á pósthúsið og þeir eiga að fara til Englands eða Khafnar, þá fara seðlarnir ekki til Englands eða Khafnar, heldur í jarða- bókarsjóðinn. f>eir eru kyrrir á íslandi. f>ótt einstöku seðlar flækist til Khafn- ar, þá er það aldrei frá pósthúsinu héðan. Oinnleysanlegir seðlar, og innlevsanlegir jarnvel líka, ganga hvergi að neinum mun netra í landinu þar sem þeir eru gefnir út. Náttúrulög- málið, sem stjórnaði mannfélögunum frá 1700—1812, er óbreytt enn. Eg man þá tíð, þegar þessir seðl*r komu hér fyrst á gang, að enginn maður vildi hafa þá. f>eir strsymdu því í landssjóðinn. f>egar bankinn var búinn ftð lánft út liðugar 200,000 kr., þá voru um nokkurt tímabil 180,000 kr. af þessum seðlum, sem lágu í landssjóði. — Hitt, 20,000 kr. var hjá einstökum mönnum, mest í Beykja- vík. Ef vér tökum það úrræði, aö bæta við óinnleysanlegu seðlana (J milj.), þá flettum vér í augutn annara ofan ftf fátæktinni hér. Hún sýnist þá mein í þeirra auguui en hún er. AIl- ir sjá, að ísland er á hraðri ferð nið- ur brekkuna í fjármálum; vér missum alt álit á fjárhag vorum; öðrum þjóðum lízt svo á, sem vér séum að fara á höfuðið. Island hefir erlendis lítið lánstraust, sem og er vorkunn, þar sem hafa verið tvisvar á 20 árum gerð «am- skot handa landsmönnum. Annað skiftið til að afstýra hallæri, og hitt skiftið til að bæta oss landskjálfta- tjónið. f>að lánstraust, sem vér kynn- um að hafa eftir, fer, þegar vér gefum út óinnleysanlega seðla í annað sinn. Aðrir halda því þá fram, að því verði haldið áfrsun þangað til þessir seðlar verða fyrir verðhruni. f>eir gera það, þegar meira er til af þeim en innan landsþörfin heimtar. III. Agódinn. f>ar sem hr. H. B. efast um, að það sé rétt, að íslenzk skuldabréf eða

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.