Ísafold - 13.01.1900, Page 4

Ísafold - 13.01.1900, Page 4
12 gagnrart bróður bennar á því, að hún geri ekki neina vitleysu meðan hún er með mér«. »Alveg rétt«, segir Barnes. »|>ér eig- ið fullkomna heimting á að fá svar upp á spurningu yðar«. »Gott og vel* — og lafði Chartris verður hátíðleg í rómnum — »hvað eigið þér í vændum?« »í vændum ? |>ér eigið við, að því er efnahaginn snertir? Eg á ekkert í vændum«. «Ekkert í vændum ! Og þér viljið ganga að eiga þá stúlku, sem í mest um hávegum var höfð síðasta sam- kvæmistímabilið í Lundúnum, stúlku, sem er af einni af elztu ættum á Eng- landi. stúlku, sem gæti fengið hið glæsilegasta gjaforð!« »En eg á það sem betra er«, segir Barnes með hægð, »eg á peninga!« »Hvað hafið þér þá miklar tekjur?* »Eitthvað sextíu þúsundir um árið». »Pund sterling!« »Nei — þvf miður ekki nema doll- ara, en eg held samt, það sé nægilegt«. •Nægilegt! Já, eg held það svari því! Eins og þér vitið, er Enid fræudkona mfn. f>ér hafið fengið beztu stúlkuna á öllu Englandi, og eg vona, að þér geríð hana að lánskonu. Sextíu þúsund dollarar; það er sama sem tólf þúsund pund sterling um ár- ið — jú auðvitað verður það farsælt hjónaband. Eg skyldi kyssa yður, ef eg væri ofurlítið eldri; en af því að eg er ekki eldri en þetta, gæti unn- ustan yðar orðið hrædd um yður!« Og hún tekur hjartanlega í höndina á honum. Barnes þykir í meira lagi vænt um, að lafði Chartris skuli vera of ung til þess að kyssa hann. En út úr þessu, sem hún hefir sagt, fer hann að hugsa um unnustu sína. »Lafði Chartris«, segir hann, »viljíð þér gera mér þann greiða, að senda Enid hingað inn til mín og lofa okk- ur að bafa ofurlitla stund umráð yfir herberginu því arna? Eg þarf að segja henni, að við höfum fengið yðar samþykki«. Lafði Chartris verður tafarlaust bandamaður hans vegna þessarar virð- ingar, sem hann ber fyrir valdi henn- ar. »f>ér megið hafa umráð yfir þessu herbergi svo lengi sem þér viljið, hr. Barnes minn góðurU segir hún; og svo fer hún út til þess að verða við til- mælum hans. Meðan hann bíður eftir unnustu sinni fer hann að hugsa um, að fyrst hans eigin málum sé nú ráðið svo far- sællega til lykta, þá sé tími kominn til þess, að hann fái bundið enda á efa- semdir sínar, að því er snertir bróður Enidar. Og hann fer að brjóta heil ann um þ^ð leyndarmál. Svo hrekkur hann upp úr þeim heilabrotum við það að ofurlítil hönd er lögð á handlegginn á honum og hvíslað er í eyra honum með mjúkri rödd : »f>ú vildir tala við mig?« Hann tekur í höndina og segir: •Hefurðu skrifað ásróður þínum?« »Já, hérua er bdpð !« Frk. Anstruth- er réttir honum það. »Eg sendi mitt bréf fyrir hálfri kl.stund, því að það liggur á, Enid!« Hann hringir og réttir þjónínum bréf- ið i því skyni að hann fari með það á pósthúsið. »Og svo var það víst ekki annað, sem þú vildir mér, Burton?« f>etta er í fyrsta sinni, sem hún nefnir hann skírnarnafni hans. f>eg- ar hún er nú búin að koma því svona laglega út af vörum sér, snýr hún sér við og ætlar að fara. »Jú, það var miklu meira, sem eg vildi þér!« hrópar Barnes á eftir henni. »Nú á eg við þig mikilsvert erindi, Enid — eg þarf að leggja fyr- ir þig alvarlega spurningu«. •Einmitt það?« *þú verður að segja mér, við hvað þú áttir, þegar þú sagðist hafa fengið ást á manninum á mynd Marínu og svo síðar, að það hefði ekki verið annað en brella?« Hún rekur upp skellihlát- ur. »Ó — svo þú ert hræddur um mig fyrir mynd, sem ekki er annað en olíulitur og léreft!« Ncentum nýr vetrarfrakki til sölu ó- dýru verði. Reinh. Andersson. FUNDIST hafa hrauðseölar á götum bæjarins. Réttur eigandi vitji þeirra i Hafn- arstræti 8. Jarðræktarfélag Reykjavíkur- Félagar er á næstkomandi vori óska að fá útsæði fyrir tilstuðlan félags- stjórnarinnar, gefi sig fram fyrir lok þessa mánaðar. Beykjavík 12. jan. 1900. Þórh. JBjarnarson. FANGAMÖBK úr silki með hvaða stöfum sem er til að sauma innan á yfirfrakka fást mjög ódýr hjá H- Andersen, Aðalstræti 16. Tilbúin karlmannsföt eftir sjálfan mig eru nú til sölu — birgðir af þeim — fyrir lágt verð hjá H. ANDEBSEN, Aðalstræti 16. Nl'J SEM STENDVR má fá saum- að, efni og til fata mjög ódýrt hjá H- Andersen, Aðalstræti 16. Hjá Jóni Magnússyni á Laugavegi fæst lánað þarfanaut. A góðum stað í bænum fæst frá 14. maí 1900 hús til leigu með 5 herbergj- um auk eldhúss. Ritstj vísar á. Hús til sölu Iíið nafnkunna Doktorshús hér í bæn- um er til sölu með fyrverandi stvri- mannaskólahúsi, stórri lóð og tveimur útihúsum, fvrir gott verð og roeð góð um kaupskilmálum. t>eir sem kunna að vilja kaupa ofangreint hús semji sem fyrst við undirskrifaðan eiganda hússins. Rvík 11. jan. 1900. Markús F. Bjarnason. Ciffonniensjiogiar Sfotu-úr (Taffel-úr) er til sölu. Ritstj. vísar á. Hús til leigu fyrir familíu, frá 14. maí næstkomandi í Yesturgötu 26. A. Am. Ámundason Ágætar KARTÖFLUR fást hjá S. E. Waage. Taða er til sölu hjá S E Waage. SALTAÐKJÖ'f ódýrt fæst hjá S. E- Waage- Isl. skóleður fæst hjá S. E. WAAGE. Undirskrifuð vottar hér með Thorvaldsens-félaginu og sérstaklega frú Guðrúnu Árnason innilegt þakk- læti fyrir þá skemtun sem hún lét mig verða aðnjótandi og óska eg henni allrar blessunar um ókomin tíma. Reykjavík 12. jan. 1900. Ekkjan Ouðný Jónsdóttir. Laugardaginn h. 20. janúar 1900 kl. 9 síðdegis verður haldinn á Hotel ísland aðalfundur í »Styrktar- Og sjúkrasjóði' verzlunarmanna í Reykjavík. Reykjavík h. 13. janúar 1900. C. Zimsen p. t. formaður. Utgef. og áhyrgðarra. Björn Jónsson Meðritstjóri: Elnar Hjörleifsson. IsafoJdarprentsiniðja. Leikfélag Reykjavíkur eftir J. L. Heiberg og „Ungu hjónin“ eftir Poul Nielsen. Annað kveld, sunnudag 14. jan.: Æfintýri á gönguf. eftir C. Hostrup. 1 síðasta sinn. Út er komið : St. G. Stephansson: Á FERÐ OG FLUGI, 1 kr. Kristinn Stefánsson: VESTAN HAFS. 1 kr. 50 au. Jón Olafsson, Laugaveg 10. r I \ I I (skólabækur, Brukadar ar bækur) kaupir Jón OlafsSOU, Laugaveg 10. Tilsögn í garðyrkju geta einn eða fleiri ungir menn fengið á næstk. vori hjá undirrituðum, í 6 vikna tíma frá byrjun maímánaðar, með þeim skil- málum að þeir vinni að garðrækt 10 tíma á dag án endurgjalds. Reykjavík 12. janúar 1900. Einar Heigason. YÖRUSEHLAR hafa fundist á götu í bænutn. Ritstj. visar á í. . Jón Bjarnason söðlasniiður á Stokkseyri vill selja vandað ibúðarhús sem stendur þar 4 liontngum stað. Gxóir r,t,iguuarskil- málar. Grá hryssa, 4—5 vetra, mark : biti fr. vinstra, er tekin á gjöf, verður seld ef eig- andi ekki gefnr sig fram innan 8 daga og horgar áfallinn kostnað til hreppstjórans á Varmá. Bisamskinnhúfa týnd á götn. Finnandi skili í afgr. ísaf. Proclama. Samkv. opnu hréfi 4. jan. 1861 og skiptalögum 12. apríl 1878 er hór með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Þorvarðar hreppstjóra Guð- mundssonar á Litlu-Sandvík, sem and- aðist 18. nóv. f. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undir- rituðum áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllun- ar. Litlu-Sandvík 8. janúar 1900. Fyrir hönd erfingjanna Guðmundur Þorvarðarson. 10—20 kr. yerðJaun. Umdæmisstúkan nr. 1 í Suðurumdæmi íslands heitir verðlaunum til handa hverjum þeim, sem kemur upp og sann- ar brot gegn lögum um verzlun og veit- ingu áfengra drykkja 11. nóv. 1899. Lög þessi geta menn lesið í Alþingístíðind- unum 1899 (C. bls. 535—538), Stjórn- artíðindunum 1899 (A. hls. 176—184) og desemberblaðinu af »Good-Templar« 1899, svo og í ísafold í dag. Þetta tilboð nær yfir Borgarfjarðar- sýslu, Kjósarsýslu, Reykjavík og Garða- og Bessastaðahrepp í Gullbringusýslu. Verðlaunin eru: 10 kr. fyrir uppljóst- ur fyrsta hrots, 15 kr. fyrir annað og 20 kr. fyrir þriðja brot, sem sannað er. Reykjavik, 6. jan. 1900. í umboði umdæmisstúkunnar Svjurður Jónsson barnakennari. Toilöla. Með væntanlegu yfirvaldsleyfi verð- ur innan skamms haldin tombóla hér í bænum til ágóða fyrir samskotasjóð til líknar bágstðddum ekkjum og munaðarleysingjum eftir mannskaðann mikla í Noregi í haust. það er guðsþakkaverk að hlaupa hér undir bagga og ágætt tækifæri til að sýna, að vér íslecdingar minnumst góðrar frændsemi við oss af húlfu þess- arar náskyldu grannþjóðar vorrar, Norðmanna, minnumst hins staka góó- vildarþels og einlægs bróðurhugar, er þeir bera til vor, svo sem nóg dæmi votta. Hægast ætlum vér muni verða að hafa eitthvað saman, sem dálítið mun- ar um, með tombólu, og viljum vér því skora á almenning, innan bæjar og og utan, að senda oss undirskrifuðum einhverja muni á slíka tombólu, og styðja eftir mætti þessa samskotatil- raun hér, svo að hún komi að tilætl- uðu haldi og verði landinu heldur til sóma en hitt. Reykjavík 9. janúar 1900. Fyrir hönd Útgerðarmannafél. og Öldunnar: Bjarni Jónsson 1 trésm. Hannes Hafliðason skipstj. Jóhannes Hjartars. skipstj. Páll Hafliðason skipstj, Siyurður Jónsson skipstj. Tr. Gunnarsson j 'örn Guðmundsson. timbursali. Helgi Helgason kaupmaður. Kristinn Magnúss. skipstj. Pétur Sigurðsson Hróifsskála. Stefán Pálsson skipstj. >rsteinn Þorsteinss. bankastjóri skipstj. Pppboðsauglýsing. Fimtudagirm 18. þ. m. kl. 11 f. h. byrjar opinbert uppboð hjá kaupmönn- unum W. Christensen, H. Th. A. Thomsen og Chr. Zimsen í Hafnar- stræti hjer í oænum og verður þar selt tunnur, kassar o. m. fl. Uppboðið byrjar hjá hinum fyrst- nefnda kaupmanni. Söluskilmálar verða birtir fyrir fram. Bæjarfógetinn í Rvík, 11, jan. 1900. Halldór Daníelsson. Til ábúðar fást í næstu fardögum þessar jarðir: T U N G A í Grafningshreppi í Ar- nessýslu, að dýrleika 20,6 hunaruð. Hálft M 1 Ð P E L L í Hrunamanna- hreppi í sömu sýslu, að dýrleika 16,88 hundruð. Um byggingaskilmála má semja við undirritaðan. Garðhúsum í Grindavík 2. jan. 1900. I Einar Jónsson. Jörðin Nýlenda 1 Leiru í Rosm- hvalaneshreppi fæst til ábúðar frá far- dögum næstk. (1900) og til kaups ef um semur. Semja mávið H. J. Bart- els í Reykjavík. Einnig má snúa sér til hr. P. J. Petersen, Keflavík, þessu viðvíkjandi. Jörðin Knörr í Breiðuvíkurhreppi í Snæfellsnessýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja má við Jón borgara Árnason í Ólafsvík eða Hallgrím biskup Sveins- son. Fyrri ársfundur búnaðarQelags suðuramtsins verður haldinn laug- ardaginn 27. dag þ. m. kl. 5 eptir hádegi í »Iðnaðarmannahúsinu« f Reykjavík, og verður þá skýrt frá að- gjörðum fjelagsins hið síðasta ár og fjárhag þess, og rætt um, hversu ráð- stafa skuli leifum fjelagssjóðsins. Rvfk 10. dag janúarmánaðar 1900. H. Kr. Friðriksson. .

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.