Ísafold - 10.02.1900, Side 3

Ísafold - 10.02.1900, Side 3
31 an til að vera viðbúnir atlögum úr 2—3 áttum í senn. |>að verður hlaupvígastyrjöld svoskæð, sem hugsast getur, og Bretar munu ekki stand- ast slíkt lengur en 1—2 mánuði. |>að veít hamingjan, að oss Búum er ekki í hug að hnekkja ríki Breta í Suður- Afríku, heldur að eins að halda uppi frelsi í landi sjálfra vor. En hitt er það, að haldi ófriðinum áfram, þá Verður það freísishugur allra hérlendra Evrópumanna, sem verður valdi Breta þar að fótakefli. Hvað kemur það Englandi að haldi, þótt þar séu 40,000, 000 manna, ef ekki er hægt að senda þaðan nema 80,000 til að berjast? Vér Búar, sam %ekki erum nema 170 þús., höfum nú þegar 50 þús. af þeim í herför þessari, og þurfum því alls eigi að eiga neitt undir fulltingi frá landsbúum í Natal og Kapnýlendu. En hamingjan hjálpi Bretum, ef þeir halda uppteknum hætti að spana villiþjóðirnar hér upp á móti oss; þá mega þeir eiga það alveg víst, að all- ur hérlendur lýður af Norðurálfukyni rís upp á móti þeim, — og eg ætla ekki að lýsa fyrir yður, hvernig þá fer. Ejandmenn vorir hafa sýnt af sér frá- bæra hreysti, það sem af er; en það grunar mig, að heldur muni það fara að gugna og spillast, málaliðið þeirra, er það hefir átt við að búa hvers fconar nauðir og þrautir til lengdar. Eg bið yður að virða það eigi til ofmetnaðar af minni hálfu, er eg lýsi því skýlaust yfir, að vér munum bera hserra hlut. Vér höfum allir hver um siS Þá sömu sannfæringu og berum Það traust til drottins, að hann muni veita oss fulltíngi sitt í baráttu þess- ari, jafn-óskeikult eins og áður. Eftirmæli. Jón Oddsson, hafnsögumaður í Reykja- vík, fæddist par (í Dúkskoti) 3. apríl 1827, og andaðist 27. júlí 1899 á sama stað. Foreldrar hans voru heiðnrshjónin Oddur Bjarnason og Valgerður Jónsdóttir, bæði komin af góðum ættum að langfeðgatali. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, sem hjuggu við all-góð efni, þangað til 26. októher 1848, að hann kvongaðist Sigríði Þorkelsdóttur og byrjaði búskap. Með henni eignaðist hann 10 hörn og náðn 8 af þeim þroska-aldri; en þessi lifa enn: Oddur og Sigurður í Ameriku, Guðmundur kaupmaður á Fáskrúðsfirði, Pétur verzlnn- armaður á Seyðisfirði, frú Guðrún, ekkja eftir Otto Wathne stórkanpmann, frúAsdis kona Karis Wathne kaupmanns í Noregi, húsfrú Heiga kona Ólafs Jónssonar þurra- búðarmanns í Reykjavík. Þessa fyrri konu sína misti hann 11. september 1871, en kvongaðist í annað sinn Guðbjörgu Jóns- dóttur 17. desember 1875, sem lifir mann sinn. Með henni eignaðist haun 6 börn; a þeim lifa 4, þrjár efnilegar dætur, tvær ogi tar, en ein gift i Ameríku, og 1 sonur, nu við sjomannafræðslu hér. öllum þess- nm bornum kom Jón sál “ spamaTog^am- hendu anægjusomu heimilislífi með konum smum. Mun óhætt að kalla hann fyrir- mynd sem eigmmann og föður. Hvernifr uppfóstur harnanna var, má ráða af þvf að þau kafa, jafnóðum og aldur hefir færst yfir þau, komist i góða stöðu, sum óvana- lega góða. Jón sál. var stiltur í lund 0g þó glaðlyndur og skemtinn. Sögufróðleik Unni hann mörgum fremur. Gestrisinn var hann og fljótur til hjálpar við nauð- stadda. Hann var bafnsögumaður Reykja- víkur lengur en flestir á undan honum. — Heiðurspening veitti konungur honum 1874. Hann var i einu orði vel metinn sæmdar- maður, er lengi mun minst verða með sökn- nði bæði af vandamönnum og vandalausum. J. Hinn 20. jan. 1900 andaðist Mdlfríð', Þorsteinsdóttir, ekkja á Þórgautsstöðun Hvítársiðu, á 84. aldursári. Hún fædd á Innra-hólmi á Akranesi haustið lol Foreldrar hennar voru hjónin Þorstei Þiðriksson og Steinunn Asmundsdott Þau áttu saman 15 börn, og var Málfrið elzt þeirra. Hún ólst upp með foreldri sinum fyrst á Innra hólmi, siðan í Gr siðani Kjalardal, hvorttveggja í Skilmanr hreppi, og seinast á Brennistöðum í Flóli dal. Þaöan giftist hún árið 1842 Davið Þorbjarnarsyni, þá á Lundi Siðar flutt- ust foreldrar hennar að Hurðarbaki i Reyk- holtsdal og bjuggu þar tii dauðadags. — Þau Davíð og Málfríðnr bjnggu fyrst 1 ár á Krossi í Lundarreykjadal, siðan á Brennistöðum í Flókadal 4 ár. Þaðan fluttust þau vorið 1847 að Þórgautsstöðum og bjuggu þar siðan saman nær 48'/2 ár, unz Davíð dó, 13. nóv. 1895. Eftir það bjó hún þar enn með syni sinum, Ólafi, þangað til vorið 1898, að hanu tók jörð- ina, og var hún síðan hjá honum til dauða- dags. Börn Davíðs og Málfriðar voru 7, er öll komust úr æsku: Þórsteinn hrepp- stjóri á Arnbjargarlæk, Ólafur óðalsbóndi á Þórgautsstoðum, Þorbjörn og Davið; Steinunn, git'tist Jóni söölasmið á Söndum Skúlasyni; Málfriður, giftist Friðrik Páli, sem nú'er { Yesturheimi; og Ingihjörg kona Ólafs Eiríkssonar á Grjóti. Af þessum 7 börnum eru 3 dáin: Davíð, Steinunn og Málfriður. Málfríður sál Þorsteinsdóttir var afbragð annara kvenna að dugnaði, ráðdeild og stjórnserni, ágæt eiginkona og húsmóðir og samhent manni sinum i að fara vel með bæði menn og skepnur, er þau höfðu und- ir hendi, enda farnaðist þeim vel, og stóð hagur þeirra með blóma til enda. 1 stuttu máli sagt: var hún væn og merkileg kona. Siónleikarnir. Tvo nýa leiki er nú Leikfélagið hér tek- ið til að fást við og hefir leikið fyrir al- menningi 2—3 sinnum í Iðnaðarmanna- húsinn. Það er Nei eftir J. L. Heiberg og Milli bardaganna eftir Björnstjerne Björn- son. Hvorttveggja hefir lengi þótt talsvért í í varið. »Nei» ágætt hlátursefni, og hitt veigamikill skáldskapur úr Noregssögu á ofanverðri 12. öld. Um »Nei« er mest undir þvi komið, hvernig þau leika, klukkarinn og yngis- mærin. Hún er vel leikin hér, svo að mikiö gaman er á að horfa og hlýða (frú St. G), og klukkarinn allvel lika (Á. E.). Sömuleiðis er ekki neitt verulega aðfinslu- vert við kand. Hammer (J. J.ý; en jústiz- ráðið tekst all-ófimlega. Um rit B. B. er það að segja 1 fljótu máli, að meðferð þess á þessu leiksViði — og liklega víðar — getur oss Islendingum naumast fallið vel í geð, eftir þeim bug- myndum, er vér höfum um framkomu norskra eða islenzkra höfðingja, karla og kvenna, á 12. og 13. öld. Blærinn mest-allur miklu 19,-aldar-legri, ef eigi hálf-suðrænn. Kvenmaðurinn í leiknum, sem á að vera göfug lends manns dóttir og þrekmikil, virðist miklu likari býsna-þreklítilli og vanstiltri íslenzkri eða danskri kaupstaðar- stúlku frá árinu 1900; og hafði hún þó sýnilega beztu viðleitni á að vanda sig. Eigi að síður hefir verið mikil aösókn að leikum þessum og verður sjálfsagt á- fram. Þeir þykja báðir skemtilegir að efni. B. J. JVLein er það, ef bændur vanrækja enn alment bráðapestarbólusetninguna, svo prýðisvel sem hun virðist reynast nú orðið, ef rétt er að farið, með nægri gætni og vandvirkni. Væri þó engiu smáræðis hagsbót í því fyrir landið, ef af létti þeirri landplágu. Og hví skyldi þurfa alrnent miður að takast en fyrir »Sveitabóndanum« er sína reynslu segir hér í greininni að fram- an, og vór þekkjum það til, að hann er skrumlaus maður og vandaður f alla staði. Blöskra hlýtur hverjum, sem til þess hugsar, ef annar eins kjörgripur og þjórsárbrúin — og landinu jafndýr — skyldi vera látin úr sér ganga fyrir handvömm. Vér getum vitanlega ekki ^byrgst afdráttarlaust, að aðfinslan hér að framan sé ýkjulaus; en sann- orður maður er «Ferðamaður« sá tal- inn að vorri vitund og áreiðanlegur. Er vonandi, að hlutaðeigandi yfirum- sjónarvöld láti eigi undir höfuð leggj- ast að kippa hér í iiðinn, og að ekki verði látið lenda við væntanlegt ein- tómt yfirklór og bætifláka af brúar- varðarins nálfu. þetta er of alvarlegt mál til þess, að þar eigi tSa. megi gera sér að góðu nokkurn hégóma. Minna mætti hina mörgu barlórns- trumbusveina vora á það, bæði há- aldraða og lítt aldraða, þá er hæst kveður við hjá þeirn harðæris-sónninn, að meira velti-ár en þetta nýliðna hef ir þjóðin varla lifað í einni atvinnu- grein, — þilskipaútvegnum. Afliun góður fyrst og fremst; en hitt marg- falt meira um vert, að verðið á salt- fiskinum hefir orðið hér um bil 50”/> hærra en við var búist t. d. í fyrra um þetta leyti, er útvegsmenn voru að búa skip sín þá. Og það er engin afturkippur í því óvenju-háa verði að svo stöddu. Eitthvað munar þó um annað eins, og þeir ekki örfáir, sem njóta þess meira og minna, þótt lítill partur sé það auðvitað af allri þjóðiuni. Póstskipið Liaura kapt. Christiansen, kom aftur í gær af Ve8tfjörðum. Farþegar nál. 20, þar á meðal Skúli alþm. og ritstj. Thor- oddsen á Isafirði og Carl F. Proppé verzlunarm. af Dýrafirði, báðir áleiðis til útlanda. Gufuskipið Colibri korn hingað fyrra fimtudag, 1, þ. m., eftir 4—5 daga ferð frá Englandi, með saltfarm til þeirra G. Zoega og Th. Thorsteinsson. Er 180 smál. að stærð. Hafði engar fréttir meðferðis;skipstjóri vissi ekkert um neina viðburði í lieim- inum, heldur en nýkominn væri frá áltheimum. Aftur fór skipið í fyrra dag með saltfisksfarm frá sömu verzlunum. Botnverpingar enskir hingað komnir fynr nokkuru, um eða fyrir síðustu mánaðamót, fernir að sögn, og hafast helzt við í Miðnessjó; en þar var áður allgóður fiskreytingur. Kolaverð er óvenjulega hátt orðið erlendis, hærra miklu en dæmi eru til um lang- an aldur. þau voru að smáhækka f verði alt árið sem leið, sakir venju- meiri framkvæmda í verksmiðjuiðnaði á Englandi en áður. Svo bætti ófrið- urinn ekki úr skák. Loks bar það til snemma í vetur, að órahræðsla kom í almenning á Englandi, er kuldarbyrj- uðu, en kol þá altaf að smáhækka.og þorðu uenn þá ekki annað en panta sór tvöfaldar eða þrefaldar kolabirgðir um þörf fram, til þess að verða eigi enn ver úti; það atvik hleypti enn upp verðinu að mun, og ekki trútt um, að farið væri að kvíða kclaskorti. En heimsku segja fróðir menn það. Kola- framleiðsla á Englandi er meira en 200 milj. smálesta á ári, og ætti því ekki að muna stórum um, þótt svo væri, sem síðast fréttist, að stjórnin enska hefði pantað þá 1 snatri 1 milj. smálesta. Segir svo í nýustu blöðum, að úr þessu hljóti kolaverð að fara að lækka aftur. Taugaveiki stingur sér niður hingað og þangað í vetur, venju fremur. Nokkur brögð að henni hór í bæ. Sömuleiðis á ísa- firði. f>ar hefir sýslum. og bæjarfógeti Hannes Hafsteinn mist úr hennieizta barn sitt (af 6), efnispilt 8 vetra. — Enn heldur%g veikin áfram í Staf- holti og hefir síra Jóhann nú mist eldra barn sitt, af fyrra hjónabandi, stúlku á 13. ári, mjög mannvænlega. Noi’dmannasainskotin. f>au eru orðin hér fram undir 1600 kr. Tombólan gaf af sér 1000 kr., 8amsöngur hátt upp í 200; sjónleikur rúmar 50 kr.; o. s. frv. Brennuniadurinn úr Jökulfjörðum, Bárður Guðmunds- son búfræðingur, sá sem kveikti í hús- inu 8Ínu fyrir jólin, kom með póst- skipinu í gær frá Isafirði, til varð- haldsvistar hér, enda þegar dæmdur í béraði í 2 ára betrunarhús, auk skaða- bóta. Gæzluvarðhaldið dýrt á lsafirði, 5 kr. á dag að sögn, með því að mað- urinn hafði verið hálfóður stundum eða látið svo að minsta kosti. Síðdegrisguðsþjóimsta í dómkirkjunni á morgun kl. 5 (J. H.). Ekknasjóður Reykjavíkur. Eg leyfi mér hér með að vekja at- hygli hiuna heiðruðu bæjarbúa á því, að þann 15. þ. m. verður Ekknasjóður Reykjavíkur 10 ára gamall, og virðist þá við eiga, að slt/ra dálít.ið frekar frá stofnun* hans, vexti og viðgangi, svo hann verði bæjarbúum fullkunnur og geti vonast eftir þeim stuðningi, sem hann virðist verðskulda. Sjóðurinn var stofnaður 1890 af nokkr- um bændum í Reykjavík í þeim til- gangi, »að styrkja ekkjur og eftirlátin börn sjóðstyrkjenda, þ. e. þeirra manna, Sem heima eiga í Reykjavík og greitt hafa að minsta kosti 3 ár fast árstil- lag til sjóðsins«. Arstillagið er 2 kr. Allir hafa jafnan rétt til styrks. Síðan 1895 hefir sjóðuriun veitt ekkj- um, styrk rúmar 460 kr. Þar af síðast- liðið ár 6 ekkjum 240 kr. Um síðastu áramót var sjóðurinn orð- inn rúmar 3600 kr. Tala sjóðstyrkjenda nú 190. Til styrktar sjóðnum liefir 2 sinnum undanfarin ár verið haldin tombóla; við það bættist sjóðuum um 1400 kr. I sambandi við þetta munveraóhætt að taka fram, að sjóðurinn hefir fengið leyfi hjá landshöfðingja til þess að halda tombólu á næsta bausti. Sjóðstyrkjandi. Háttvirtu bæjarbúar I Eins og að undanförnu, fer eg nú með »Laura« til útlanda. Eg vona að þið, nú sem fyr, dömúr sem herrar, sýn- ið mór þá velvild, að kaupa hjá mór í búð minni það sem þið gjetið fengið þar, — eins ódyrt og jafnvel betra en hér annarsstaðar. VTerið þið svo blessaðir og sælir. Ykkar W. Ó Breiöfjörð. Steinolía hjá C. Zimsen. Stumpasirz, góð og íálleg hjú C Ziinsen. Gott saltkjöt hjá C. Zimsen. íslenzkt smjör hjá C. Zimsen. Sjót'öt, bæöi kápui* og bux- ur, eru bezt hjá C- Zimsen. f Hór með tilkynnist fjarverandi vin- um og vandamönnum, að eldra barn mitt, elskuleg dóttir mín, Þóra, andaðist 2. þ. m. Stafholti 5. febr. 1900. Jóhann Þorsteinsson. Hús til sölu. Nett og vandað hús er tii sölu fyrir lágt verð og með góðum skilmálum. Semja má við Sigurð Bjarnason söðla- smið, Laugaveg 45.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.