Ísafold - 28.07.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.07.1900, Blaðsíða 4
188 Þar er þeim ekki i kot vísað. Hann getur vitaskuld ekki tvískift sér sjalfum, ritstjóri Þjóðólfs, og getur þá ekki betur boðið en þennan návenzla- mann sinn og sér alt að því jafnsnjali- an að vitsmunum og landsmálaþekking, að ógleyindu viðlíka almenningstrausti og virðingu. En gustukin meira en lítil, þar sem þetta kjördœmi hefir ekki nema 5 þing- mannaefni uudir. Prestaskólakandídat Sigurbjörn Axtvaldur Gíslason, einn með álitlegustu prestsefnum, sem hér hafa gerst, sigldi í gær með póstskipinu til Danmerkur, í þvt skyni að dvelja þar árlangt hjá presti einum á Jótlandi, er hefirmikið orð ásér sem andríkur kenni- maður, með því áformi, að kynnast keuni- mensku og hagnyta sér góða leiðbeiningu í Danmörku. Þetta mun hafa gerst fyrir milligöngu síra Jóns Helgasonar prestaskólakennara. Prestur þessi er af íslenzku kyni, sonarsonur Halldórs nokkurs Bjarnarsonar, er var móður- bróðir Bjarna heit. rektors og varð klukkari i Noregi, en síðan kennari í Danmörku. Presturinn heitir nafni afa síns, H. Bjarnesen, og á heima í Ga- dum á Jótlandi. Búnaðarfræðispróf fullkomið við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn hefir Guðjón búfræð. Guðmundsaon leyst af hendi í vor möð góðum vitnisburði — hinn fyrsti Islendingur, er það próf hefir tekið. Hafði gengið áður á landbúnaðarskóla í Norvegi og útskrif- ast þaðan. Hann hefir ritað greinar um landbúnaðarsýninguna í Oðinsvé, sem byrja í næsta blaði. Skarlatssóttin ?g þjódkátíðin Samkvæmt tillögum héraðslæknis hef- ir lögreglustjórinn (bæjarfóg.) b a n n a ð hina fyrirhugu þjóðhátíð hér f bænum, vegna skarlatssóttarinnar, sem hér gengur, svo að henni verður að fresta að sinni að minsta kosti. þessa hyggilegu og sjálfsögðu ráð- 8töfun eru sumir bæjarmenn óánægðir með, einkum forstöðumenn hátíðar- haldsins, og þá sjálfsagt veitinga- mennirnir. þeir vilja bera þjóðhátíðar- samkomuna saman við aðrar sarakomur og mannfundi, svo sem messugerð í kirkjum, Goodtemplarasamkomur full- orðinna o.f!., og þá láta banna þær líka. En sá samanburður á við heldur mikið hugsunarleysi að styðjast. þjóðhátíðarsamkomur eru miklu f jöl- mennari en nokkrar aðrar samkomur, sem hér gerast; mannfjöldinn skiftir þúsundum. þar þjappa menn sér saman eíns og verður, er eitthvað er á að horfa eða hlýða. þar hópast að sægur af börnum; enginn fær leið til að afstýra því; en þeim er sótt- hættast og mest sótthættan af þeim. Undir berum himni fer hátíðahaldið að vísu fram að mestuleyti; en mikið er verið inni í tjöldum, veitingatjöld- um, og þar mikil ös og troðningur. þá samkomu sækja sveitamenn hópum saman úr öllum áttum, og því sérstakleg hætta, að þeir dreifi sótt- næminu út um alt, ef illa tekst til. Loks er sá munur á þessari samkomu og flestum öðrum, að hún er allsen dis óþörf. það væri því að gera leik til að dreifa þessari skæðu sótt sem víðast, ef slík samkoma væri leyfð. Vegna óþarfans vírðist einnig hefði verið réttara að leyfa e k k i samsöng- inn hér í kveld. þetta á ekki heima um kirkjugöng- ur, eða þá aðrar vanalegar og algengar minni háttar samkomur, eða samsæti með tilteknum gestum. Ætti að fara að banna slíkt, þyrfti einnig að loka búðum og veitingahúsum eða sóttkvía sérhvert íbúðarhús. En það væri sama sem að banna mönnum brýnustu nauð- synjaviðskifti, sem er naumast takandi í mál í stórvægilegum yfirvofandi voða, hvað þá heldur þegar ekki er um að tefla annað en að gera sem skað- minsta minni háttar sótt, sem er að vísu skæð, en verður þó alls eigi talin með alræmlum voða-drepsóttum. þetta, sem hér er á vikið, hlýtur hverjum meðalgreindum manni að skiljast, er þetta mál skoðar með ein- hverri umhugsun og stillingu. Bessastaðakirkju átti að vígja á morgun, eftir hina miklu og vönduðu viðgerð .á henni; en með því að útlit er orðið ískyggilegt á Álftanesi að því er skarlatssóttina snertir — það vitn- aðist í gær —, en búast mátti við miklu fjölmenni við kirkjuna, einnig úr öðrum sveitum, er ekki hafafengið sóttina enn, þá er nú þeirri athöfn frestað að yfirvalds tilhlutun. Póstgufuskip Vesta kom hingað miðvikudagskveid 25. þ. mán. norðan um land og austan, með nokkuð af farþegum ; þar á meðal var síra þorvaldur Jakobsson í Sauð- auksdal, Skúli þ. Sivertsen óðalsbóndi frá Hrappsey. o fl. Veðurathuganir i Beykjavik eftir landlækni Dr J Jónas- sen. pj Híti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Yeðurátt. nóttu um hd árd. síðd. árd. siðd. 7. + 1 +11 767.1 764.5 0 d 0 d 8. + 8 +10 762.0 756.9 ahd a h d 9. + 7 + 14 'i56.9 756.9 a h b 0 b 10. + 8 +13 (49.3 749.3 a h d a h d 11. # +15 749.3 751.8 a h d 0 d 12. + 8 + 15 7518 749.3 0 b a h d 13. + 8 + 14 749.3 740.3 0 b a h d 14. + 8 “fl;J 749 3 749 3 0 b 0 h 15. + 9 +12 754.4 754.4 Svhd 0 b 16 + 8 + 11 754 4 751.8 0 d 0 d 17. + 7 +10 7516 749 3 0 d 0 d 18 + 6 + 0 751.8 7518 v hb v h b 19. + 6 + 12 759.5 762.0 v h b 0 d 20. + 7 + 12 767.1 7671 Sa h d 0 b Undanfarna tíð sumarblíða; um tima nokknr væta við og við; en að öðru leyti öndvegistíð. Fyrir tilhlntun lögreght- stjórnarinnar verður vígslu á Bessasta ðakirkju frestað vegna skat latssóttar á /ílfta- nesi. Engin messa á Bessa- stöðum á morgun. Hafnarfirði 28. júlí 1800, Páll Eiimrssoii. Nýlenduvöru-verzlun Gunnars Einarssonar KIEKJUSTRÆTl nr. 4 (Tjarnargötu nr. 1) hefir meðal annars niður- soðnar og niðurlagðar vörur, ýmis konar »S y 11 e t ö i«, A 11 i t a n eða »0 m n i c o 1 o r« einungis fyrir þá sem vilja fagran og halágóðan lit, hvort heldur á Silki, Ull eða Baðmull. Fuglabúr af ýmsum stærðum. Nú með »Laura« Stórar birgðir af allskonar HÁLSLÍNI og nýmóðins HÖTTUM í v e r z 1 u n B. H- Bjarnason t. d. mjög góðar Mansketskyrtur . . . á kr. 3,50—4,75 margar teg. af Krögum (hv. og misl.) . . . . á kr. 0,65—1,50 ótal teg. Flibba (uppst. og niðurl.) . . . . á kr. 0,38—0,60 Margar teg. Manskettur (hv. og misl.) parið á kr. 0,50—1,00 Slipsi, Vasaklútar, Brjóst- og Mansket- hnappar, 8 teg. af Höttum frá kr. 2,00—4,50. Skinn- og Tauhúfur, Axlabönd, Mitt- isbönd m. m. Fáeinum sýnishornum hef- ir verið raðað út í gluggann. GOSDRYKKJAVERKSMIÐJAN G E Y S I R hefir þá beztu og ódýrustu Gosdrykki Um 20 tegundir af Limmónaði og prima Sódavatni úr ÍS. Ennfremnr margar súrar og sætar Saítir Edik, Gerpulver, Hjorte-takssalt, Brjóstsykur og Confect margar sortir. þeir sem enn ekki hafa greitt barnaskólagjald frá síðastl. skólaári eru alvarlega ámintir um að borga þau nú þegar. Sömuleiðis brunabóta- gjöld frá 1. apríl þ. á. ____________P. Pétursson. Góð Og VÖnduð afturhleðslubyssa með hleðslu-áhöldum o. fl. er til sölu. Ritstj. vísar á seljanda. HBYHÚS til leigu nú þegar á Skólavörðustíg nr. 8. Rauður graðhestur 2 eða 3 v. hefir verið hirtur og settur í sérstaka vöktun, sem meingripur, hér í hrepp, samkvæmt samþykt um kynbætur hesta í Kjósar- og Gullbringusýslu. Mark. tvístýft eða blaðstýft a. h., biti a. v. Verður seldur 4. ágúst ef eigandi ekki gefur sig fram og borgar áfallinn kostnað. Mosfellshrepp 27. júlí 1900. Björn Porláksson. Umrennings- og strokuhross öll, er hittast í Grafarlandi, verða tekin í gæzlu. Minsta útborgunargjald 50 a. og um sólarhringinn25a. í gæzlu-oghagatoll. Gröf, Mosfellssveit 25. júlí 1200. Björn Bjarnarson. Húsnæði óskast fyrir lítið heimili vestarlega í bænum eða um miðbæinn. Ritstj. vísar á leigjanda. Tannlæknir. Nýar tennur tilbúnar og innsettar með mjög vægum kjörum- Ó. ST. STEFÁNSSON, Glasgow, Reykjavlk. Er að hítta frá kl. 11 f. m. til kl. 2 e. m. Brún hryssa með mark : biti aft. bæði, aljárnnð, velgeng og viljug, með ber eða lítið æxli ofan við aðra ■ nösina, tapaðist úr vöktun i Rvik 8. júlí. Hver, sem hitta kynni, er vinsamlega beðinn að gera mér við- vart hið fyrsta. Efri-Hömrnm í Holtum 16. júli 1900 Filippus Bjarnason. Öllum þeim sem sendu blómsveiga eða á annan hátt sýndu hluttekning sína við frá- fall og jarðarför Jóns litla sonar okkar, tjáum við innilega þökk okkar og barna okk- ar. Reykjavík, 25. júll 1900 Helga og Jón Olafsson. Málaravörur og járnvörur er lang-bezt að kaupa í verzlun B. H. Bjarnason. Samkvæmt ákvörðun hreppsnefndar verður ágangshrossum smalað hér hvern miðvikudag, og þau, er ekki þegar verða hirt, meðhöndluð sem ó- skilahross (sbr. Reglugj.j. Gröf, Mosfellssveit, 23. júlí 1900. Björn Bjarnarson. Njar tvíbökur á 38 aur- pr- pd. — Ódýrari f stór- kaupum fást í verzlun B. H. Bjarnason. Poki með kassa í, merktur •Valgerður Johnsen, Passagergods, Reykjavík«, hefir horfið af »Laura«. Sá sem kynni að hafa tekið haun í misgripum, skili honum á Laugaveg 15. Hérmeð leyfum við okk- ur að tilkynna heiðruðum al- menningi, að eftir nákvcema yfirveguu höfum við kom- ist að peirri niðurstöðu, að pað mundi ekki borga sig fyrir okkm, að kaupa hf- andi fé á íslandi, og að við munum pví ekki halda markaði í haust. Parker & Fraser Liverpool. Umsóknir um kvennaskólann á Ytri-Ey í Húna- vatnssýslu fyrir næsta vetur, 1900--1901, verða að vera komnar til einhvers af 8kólanefndarmönnunum : J. G. Möll- ers kaupmanns á Blönduósi, E. Hemm- erts verzlunarstj. á Skagaströnd, eða Sigurðar Sigurðssonar bónda á Hún- stöðum fyrir 20. september næstkom- andi. Yfir 30 stúlkur verða teknar á skólann. Skólagjaldið fyrir allan skólatímann frá 1. okt.—14. maí er 120 kr., Sem borgist fyrir fram, nema hlutaðeigandi hafi ábyrgðarmann. Stúlk- ur, sem taka þátt í öllum skyldunáms- greinum skólans, fá nokkurn námsstyrk. Hinn 1. desember 1898 varð úti hér í sýslu Guðmundur nokkur Guðmunds- son, heimilislaus maður, ættaður að norðan. Mér hefir eigi tekist að spyrja til erfingja hans allra, og er því hér með, samkv. 17. gr. skiftalaganna frál2. apríl 1878, skorað á alla þá, er arf kunna að eiga eftir hann, að segja til nafns síns, aldurs og heimilis innan 15. dags nóvbr. þ. á., en þann dag verður skiftafundur haldinn í búinu. Skiftaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappadalss. Stykkish. 2C. júlf 1900. Lárus H. Bjarnason. Uppboðsauglýsing Laugardaganna 18. ágúst, 1. og 15. september verða opinber uppboð hald- in á Norðurfirði á timburhúsi tilheyr- andi dánarbúi M. S. Árnasonar kaup- manns. Húsið var ætlað bæði til verzlunar og íbúðar — ekki fullgert, en þó virt á 1600 krónur. Hin fyrri tvö uppboðin fara fram hér á skrifstofunui á hádegi; hið 3. og síðasta verður haldið í sjálfu húsiuu kl. 10 f. h. Söluskilmálar verða birtir á öllum uppboðunum. Skrifstofu Strandasýslu, 20. júlí 1900. Marino Hafstein. Kennarastaða við Hólaskóla. Kennarastaðau við búnaðarskólann á Hólum er laus. Kennarinn á að vera kominn að skólanum í niiðjum oktobr. þ. á., vera við hann til 14. maí n. á. og kenna búnaðarnáms- greinir eftir nánari fyrirtuælum skóla- stjóra. Keunarinn fær ókeypis hús- næði, ljós, hita, kost og þjónustu og 200 kr. þóknun. Bónarbréf um sýel- an þessa sendist til skólastjórans á Hólum fy»r lok næsta mánaðar. íslands Norður og Austuramt Akureyri 9. júlí 1900 Páll Briem. Enn fást nokkur eintök af Sunnanfara VII. ár. 2. hefti á kr. 1,50, 1. heftiá kr. 1,00, bæði sam- an fyrir kr. 2,00. Notið tækifærið með- an Sunnanf. er svona ódýr. Einar Gunnarsson, Kirkjustræti 4. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.