Ísafold - 30.03.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.03.1901, Blaðsíða 3
69 VERZLUN GIJÐM. OLSEN3 — Nýjar vörur með Ceres og Laura — Kornvörur, Flórmjöl, Sagogrjón, Kartöflumjöl. Ostur rússneskur, Servelatpylsa, Spegepylsa. Rúsinur, Svezkjur, Döðlur, Syltetau, Confekt, Silki og Dagmarbrjóstsykurinn ágæti. Consum-Chocolade, frá Galle & Jessen o. fl. teg., Sardínur Fiskbollur, Reykt síld i olíu, Avextir niðursoðnir, Fisksósa, Sinnep, Gerpulver, Ancho- vis, Husblas. Hattar, Húfnr og Kasxeiti, handa börnum og fullorðnum, Maskínutvinni, Hörtvinni, Skúfa-Silkitvinni, Styttubönd, Axlabönd, Vefjargarn hvítt og rnisl. Jakka-, Vestis- og buxnahnappa. Bollapör, Skálar, Krukkur, Diskar stórir og smáir, Sykurker, Vatnsflöskur, Blómsturpottar, i”, it/s”, 2”, 3” og 4” Stifti. Hóffjaðrir 0. m. m.fl. Ódýrasta Saumastoían í Reykjavík u E3 X s 's u o 3« cð u © selur nú fyrir páskaua með afarlágu verði tilbúna Jakkaklœðnaði, Reiðjakka og buxur mót peningum. Þeir sem ætla sér að fá saumað fyrir þann tíma, eru beðn- ir að koma sem fyrst, því aðsóknin er mikil. BANKASTRÆTI 14. GUÐM SIGURÐSSON. Heilir klæðnaðir fyrir 20 kr. © M* ^ M N 9? ® 9? £ » s- -s E 9? © S H* JAKOB HOLM & SÖNNER 50' Köbenhavn Kresólsápa i sauðfjárböó með ábyrgð á að sé gjörsam- lega maurdrepandi samkvæmt rannsóknum landbúnaðarháskól- ans, er bezta sauðfjárbaðmeðal, sem til er. Skemmir ekki ullina. Fæst alstaðar. Varist eftirstælingar. Hólmi; þar dvaldi hón í gó0u yfirlæti þar til hún 14. mai 1839 giftist hinum vel metna heiðursmanni Bjarna Brynjólfssyni dannehrogsmanni (1866) á Kjaranstöðum, Og lifðu þau í ástúðlegu hjónabandi i 34 ár, og eignuðust á þvi tímabili 8 börn; lifa nú 4 þeirra, öll maunvænleg og gift: Brynjólfur i Engey, Helga á Lambastöðum, Ólína í Háteig og frú Þórunn í Vigur. Helga sál. ver mesta dugnaðar- og sóma- kona, eins og hún átti ætt til; hún var amma 35 harnaharna og langamma 10; har hún ætíð mikla umhyggju fyrir þeirri hjörð sinni. Mann sinn misti hún 31 júlí 1873, og var hans sárt saknað af öllum, sem hann þektu, því hann var hugljúfi hvers manns og hjálplegur þeim mörgu, sem til hans leituðu, enda var hans getið sem sveitar- stoðar og sýslnprýði, og stóð heimili þeirra hjóna opið fyrir öllum, sem þar bar að garði. Frá 1873 dvaldi llelga sál. hjá Ólaíi syni sinum á Litlateig til 1887, er hún misti hann; síðan til skiftis hjá börnum sínum, |iar til nú fyrir rúmu ári, að hún kendi megnrar vanheilsu, og færðist þá til Brynjólfs sonar síns, til þess að geta fremur notið læknishjálpar, og dvaldist þar til þess er hún andaðist 31. desember sið- astl. B. G. Ritfregn. Þóra Friðriksson: Lítil kenslu- bók í dönsku handa barnaskól- um. — Bvík 1900. Höf. hefir s/nt það áðnr með landa- fræði sinni, að henni er lagið að búa til kenslubækur fyrir byrjeudur. A þessu kveri var allrnikil þörf, því að kenslubækur þær danskar, er til hafa verið, hafa ekki verið sem hentug- astar fyrir börn, sem ekkert kunna í dönsku, að þeim ólöstuðum að öðru leyti. Þessi litla kenslubók gerir s/nilega ráð fyrir annari kensluaðferð en tíðkast hefir hér að undanförnu, þeirri sem sé, að kenslan fari fram á dönsku að kalla má frá byrjun. Þess vegna eru mál- fræðiskaflarnir á dönsku, og höf. gerir grein fyrir því í formálanum, að hún ætlist ekki til að börnin sóu látin ieggja það út, sem lesið hefir verið, fyr en síðar. Kverið virðist einkar-hentugt, þegar sú kensluaðferð er við höfð, sem fyrir höf. vakir og vafalaust er rniklu betri en eldri aðferðir. En góðan kennara þarf til þess að not verði að því — alveg óhugsandi, að menn, sem eru lítt færir í málinu sjálfir og miður hæfir til að kenna öðrum það lítið, sem þeir kunna, geti nokkuð við það átt. Og því miður mun vera svo ástatt um alt of marga þeirra, sem eru að fást við dönskukenslu hér á landi. "Veðurathugaiiir í Reykjavik, eftir aðjankt Björn Jensson. 1901 Marz Loftvog millim. Hiti (C.) >- ct- CT -3 a>‘ 0* P (-í D- s as œ pr *'*i\ B p CfQ Urkoma , millim. 1 Minstur hiti (C.) Ld. 23.8 768,6 3,0 S E 1 9 2,5 2,0 2 769,3 4,4 NW 1 3 9 773,1 -0,9 N 1 2 Sd. 24.8 776,7 -3,5 ENE 2 8 -3,7 2 778,2 -1,0 ENE 1 9 9 780,0 -1,3 E 1 8 Md.25.8 776,0 -0,3 0 9 -3,5 2 774,2 1,6 0 8 9 773,1 0,5 N 1 6 Þd.26.8 771,3 -1,3 E 1 ft t -2,1 2 771,6 1,9 0 5 9 771,0 -0,1 NNE 1 9 Mv.27.8 768,5 -2,3 ENE 1 8 -3,4 2 767,6 2,6 E 1 4 9 766,8 -0,1 NE 1 8 Fd.28.8 759,7 -0,3 ENE 2 10 -3,3 2 752,6 -0,4 ENE 2 10 9 746,4 -0,3 E 1 2 Fsd29.8 747,2 2,2 ENE 2 10 0,3 -3,0 2 751,8 4,4 ENE 1 5 9 754,4 0,5 0 7 Hæstáréttardómar. Tvö ísl. mál hafa dæmd varið í hæstarétti mjög nýlega. Annað 14. febr. milli þeirra þórarins Guðmunds- sonar verzlunarstjóra og Skafta Jósefs- sonar ritstjóra á Seyðisfirði, fyrir út- burð. Skafti hafði farið fram á rúmi. 2000 kr. skaðabætur, en fengið sér dæmdar í yfirrétti 1000 kr. Hæsti- réttur færði það niður í SOO kr. Hitt 11. marz, gegn Lárusi Páls- syni hom0opatb, er var sektaður um 50 kr. fyrir óleyfilega meðalasölu og skottulækmngar (eins og í yfirrétti), en kæru um skjalafals vísað frá. Sitt af hverju. Nú kvað Edison hafa fundið' upp raf- magnssafnhylki, með líBPh lagi og stóra tunnu, er flytja má hvert sem vill og hafa þar fyrir afl-lind og Ijósmagns En kostn- aðurinn ekki meiri en það, að hafa má rafmagnsljós og rafhita á hverjti heimili. Enginn reykur né sót né aska sést þar sem rafmagnstunna er á heímilinu. Þá má og láta skip ganga íyrir rafmagni í stað gufu með minni kostnaði; safnhylkiu taka svo sem ekkert rúm í skipuni ;á við kolaforð- ann, og er það stórmikill kostur. Loks fullyrðir hann, að hætt muni verða að nota gufuafl á járnbrautum og sporvegum eða í verksmiðjum, eða til að láta jarð- yrkjutól vinna; rafmagnið komi þar als- staðar í stað gufuaflsins. Ráðgert er, að þessi nýju áhöld Edisons verði tekin upp í New-York í haust — Svona segist mönn- um frá i nýjustu blöðum útlendum; og selj- um vér það ekki dýrara en vér keyptum. Maður i Chieago hefir fundið upp raf- magnstól til að vagga barnaruggu jafnt og hægt og snúa um leið sveif á hljómrita, er syngur vögguljóð. Verzlunin NtHÖFN f REYKJAV K. hefir stórt úrval af alls konar vín- og drykkjarföngum. Portvín hv. og rautt. Sherry. Aquavit (3 tegundir). Cognac (4 dgætar teg.) Muscatvin. Malaga. Madeira. Sauterne. Champage (5 tegund.ir) Mumm Crem. Carte noir. Chr. Beims. Monopole- Vachenh. Likörar franskir og danskir Í4 tegundir: t. d. D O. M. (Benediktiner). Chartreuse Kegis, Chr IV. Cusenier. Cocoa. La Prunella. Merisette. Cura- eao. Jordbœr. Ilindbœr o. fi. Rauðvín: St. Jul. Cantenac. Montagne. Vhisky: Slagan Glendour. Enn- fremur bezta Whiskyið í bœnum fra Dan- iel Crawford é Sön. Niersteiner. Toddy Rom. Martinique Rom. Vermouth. Svensk Banco. Bitter 4 tegundir. Köster. Aro- mat. Stykkish. Koborants Punsch 3 teg.: Volke. Caloric. Carlsli. Genever. Faaborg. Tokayer og Samos Rhinskvín: nýjar ágœtar teg. Ennfr. Ronim. Brennivín. Spiritus. Messuvín. Kirsebærsaft sæt. Saftir á flöskum: Hindbær Kibs. Morbœr. Bláber. Hyldebœr. Frugt. Kína-lifs-elexir. Sodavatn. Chika o. fi. Agœtir hollenzkir vindlar frá stærstu vindlaverksmiðju í Hollandi. Alt selst mjög ódýrt eftir gœðum. Frá ísafoldarprentsmiðju væntanl. í næsta mánuði meðal annars: Island um aldamótin FerSasaga sumariS 1899 Eftir F r i 5 r i k J. B e r g m a n n og Lagasafn handa alþýöu IV. bindi (1887—1900) Utgef. J ó n J e n s s o n og Jón Magnússon. Hvor bókin um sig rúmar 20 arkir. Atvinna fyrir duglega og reglu- sama sjómenn fæst hjá einni stærri verzlun á Norðurlandi með því atú snúa sér til Matthíasar verzlunarstjóra Matthíassonar; kaup er 70 kr. um mánuðinn; reglusamur og duglegur maður getur líka fengið ársvist sem vinnumaður (mjög hátt kanp). D. Östlund prédikar í G -T-húsinu á sunnudaginn kl. ö'/s síðdegis. Stangajárn margar tegundir ódýr- ast hjá Þorsteini Tómassyni járnsmið. Taflfólagið. Pagskrá í kvöld: Pétur Zophoniasson. f2—t'I sem annar leiltur UljA hvítu. Buchwaldstauin eru þau beztu tau sem til landsins flytjast að allra dómi er þau reyna og um leið þau ó d ý r u s t u eftir gæðum. Nýkomnar birgðir af þeim til undirskrifaðs, sem fætur taka mál og sauma úr þeim, ef um er beðið. Reykjavík 20. febrúar 1901. Björn Kristjánsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.