Ísafold - 14.08.1901, Blaðsíða 4
224
nm, aegið þér mér, hvað eg á að gera,
hr. Belmont! Eg er orðin gömul
kona! Eg er að búin að lifa sæmi-
lega lengi. Eg gæti unað þessu, ef
ekki væri um aðra en mig að tefla.
En Sadie! — Mér finst eg ætla að
missa vitið, þegar eg hugsa urn hana.
|>arna er móðir hennar heima og bíð-
ur, og eg — !«
Hún sló saman höndunum f angist-
ar-hugsunum sfnum.
»Réttið þér höudina út undan ryk-
kápunni«, sagði Belmont og kom úlf-
alda sínum að hlið hennar. »Sleppið
þér því ekki, sem eg ætla að rétta
yður ! Svona ! Geymið þór þetta í
fötum yðar, og þá komist þér út úr
hverjum ógöugum, sem vera skal«.
Frk. Adarns fann, hvað það var,
sem hann stakk í hönd henni, og leit
snöggvast á hann vandræðalega; svo
krepti hún saman varirnar og hristi
höfuðið með óánægjusvip á harðlegu,
móleitu andlitinu. En þrátt fyrir það
stakk' hún vandlega á sig skammbyss-
unni litlu og hélt áfram með hugsan-
irnar í einni bendu. Gat petta verið
hún sjálf, Elísa Adams frá Boston,
sem lifað hafði svo tilbreytingarlausu
og ánægjulegu lífi og ekki lagt leíðir
sínar að jafnaði annað en milli efna-
heimilisins í »Commonwealth Avenue«
og presbytera-kirkjunnar í Tremont?
f>arna sat hún nú uppi á úlfalda,
boppaðist aftur og fram, hélt á skamm-
byssu og var að hugsa um, hvort hún
hefði heimild til að svifta nokkurn
mann lífinu, ,
Ó, þú líf — véluga, lævísa, svikula
líf! Hvernig eigum vér aðgeta treyst
þér nokkurn tíma? Sýndu oss á þér
ranghverfuna, svo vér getum verið við
henni búnir; en þegar þú ert með
hýrustum svip og brosir fegurst, getum
vér búist við hinu versta af þér.
»f>að fer aldrei ver en svo, að við
þurfum að greiða feitthvert lausnar-
gjald, frk. Sadie«, sagði Stephens þvert
á móti sannfæringu sinni. »Auk þess
erura við enn í nánd við Egiptaíland,
en langt frá landi dervisjanna. f>að
verður áreiðanlega lagt kapp á að
veita okkur eftirför. f>ér verðið að
reyna að láta ekki hugfallast en vona
alls hins bezta«.
»Nei, eg er ekkert hrædd, hr.Steph-
ens«, sagði Sadie og sneri að honum
náfölu andlitinu, sem sýDdi það, að
hún sagði ekki satt. »Við erum öll í
guðs hendi og hann beitir fráleitt
harðnesbju við okkur. f>að er enginn
vandi að segjast treysta honum, þeg-
ar alt leikur í lyndi; en nú erum við
komin í verulega raun. Sé hann þarna
uppi fyrir ofan bláan himininn —«.
»f>að er hann«, var sagt bak við
þau, og nú sáu þau, að prestunnn frá
Birmingham var kominn til þeirra.
Hendur hans voru bundnar, eins og
áður er sagt, og hjuggust í hnakkinn,
og við hvert fótmál úlfaldans ruggað-
ist þunglamalegur líkaminn svo frá
einni hlið til annarrar, að maðurinn
var í sýnni lífshættu. Blóðið vall út
úr sárunum á fótunum á honum og
flugur höfðu flykst að þeim, steikjandi
öræfasólin skein á bert höfuðið á hon-
um; hattinn og sólhlífina hafði hann
mist í áflogunum. Hitasótt hleypti
ofur-litlum roðablæ á stórar, fölar
kinnarnar og var sem eldur brynni úr
brúnleitum uxa-augunum.
Samferðamönnum hans hafði alt af
fundist, hanQ vera dálítið luralegurog
almúgalegur, en nú hafði hið beiska
Iæknislyf sorgarinDarummyndað hann.
Nú var sem hann hefði skírst, orðið
æðri vera, fylst andagift. Hann var
orðinn svo rólegur og þrekmikill, að
hinum fanst sér aukast þrek við að
horfa á haqn. Hann talaði um lífið
og dauðann, um þetta líf og um von
eilífs lífs; og í hinu svarta eymda-
skýi, sem umkringdi ferðafólkið, fór
það að sjá gullslitar rákir. Cecil
Brown ypti öxlum; hann gat ekki
breytt lífsskoðun á einni klukkustund;
en á hina höfðu orð hans mikil áhrif
og þair styrktust í anda. Allir tóku
ofan meðan hann flutti bænina.
Svo bjó hersirinn til túrbanúr rauð-
um vasaklút úr silki, sem hann hafði
á sér, og sagði Stuart presti að hafa
hann fyrir höfuðfat. Með þessu
skræpulega höfuðdjásni var presturinn
líkastur því, sem hann hefði skreytt
sig svona, til þess að koma börnum
til að hlæja að sór.
Nú bættust jafnar, látlausar, óþol-
andi þorsta-kvalir ofan á sáru þreyt-
una, sem stafaði af hreyfingum úlfald-
anna. Sólargeislarnir voru brennheit-
ir að ofan og komu svo líka brennandi
að neðan, upp frá gulum sandinum;
svo mikill var glampinn á þessari
miklu sléttu, að ferðafólkinu fanst að
lokum, sem það væri að ríða yfir
bráðna og storknaða málmplötu. Var-
irnar þornuðu og sprungu, og tungurn-
ar urðu eins og leðurbætur. Fólkið
fór að verða svo kynlega smámælt,
þegar það sagði eitthvað, kom ekki
nema hljóðstöfunum áreynslulaust út
af vörum sér.
Hakan á frk. Adams hneig niður á
brjóstið og stóri hatturinn huldi and-
lit hennar.
»|>að líður yfir frænku mfna, ef við
fáum ekki vatn«, sagði Sadie. »6, hr.
Stephens, er ekkert til, sem við get-
um gert?«
Dervisjar þeir, sem voru í nánd við
þá,’ voru allir Baggarar, að einum
svertingja undanskildum; hann var
klunnalegur maður og ákaflega bólu-
grafinn. Svipurinn á honum var betri
en á hinum aröbsku félögum hans.
Stephens dirfðist því að koma við oln-
bogann á honum og benda fyrst á leð-
urflösku hans og því næst á konuna
örmagna.
Svertinginn hristi höfuðið ólundar-
lega; en jafnframt leit hann til Araba,
eins og hann væri að gefa í skyn með
augnaráðinu, að það væri eingöngu af
ótta við þá, að hann færi svona að
ráði sínu. Svo lagði hann svartan vísi-
fingurinn framan á skikkju sína.
»Tippy Tilly«, sagði hann.
»Hvað er það?« spurði Cochrane
hersir.
•Tippy Tilly«, sagði svertinginn aft-
ur í hálfum hljóðum, eins og hann
ætlaðist til þess, að enginn heyrði til
sín nema bandingjarnir.
Hersirinn hristi höfuðíð.
»Eg kemst ekki langt með það, sem
eg kann í tungu Araba. Eg skil hann
ekki«, sagði hann.
»Tippy Tilly, Hicks pasja«, sagði
svertingÍDn aftur.
»Eg held, að manngreyið sé oss góð-
viljaður; en eg skil hann ekki,« sagði
hersirinn við Belmont. »Haldið þér,
að hann eigi við það, að hann heiti
Tippy Tilly, og að hann hafi unnið á
Hicks pasja?*
Svertinginn brosti, svo að skein í
stórar, hvítar tennurnar, þegar hann
heyrði orðin höfð upp eftir sór.
»Aiwa!« sagði hann. Tippy Tilly —
bimbashi Mormer bum!«
«Svei mér sem eg held ekki að eg
skilji hann!« sagði Belmont. »Hann
er að reyna að tala ensku. Tippy
Tilly hefir verið í herþjónustu í egipzka
stórskotaliðinu undir forustu Mortim-
ers. Hann hefir verið tekinn höndum,
þegar Hicks pasja fór óförinu miklu,
og er nú orðin dervisji til þess að týna
ekki lífinu. Reynið þór að komast
eftir, hvort það stendur heima.«
Hersirinn sagði nokkur orð á ar-
öbsku og svertinginn svaraði henni; en
þá komu tveir af Aröbum nær þeim;
svertinginn lét úlfaldann greikka spor-
ið og fór frá þeim.
Vín otT Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN.
Tempeltiner: er en univers.il Drik, der i Finhed og Velsmag overgaar de
bedste fransk; og hollandske Likörer.
Tempeltiner: kan nydes af Alle, som ikke taaler eller ynder spirituöse
Drikke, da den ifölge Hr. Professor V. Steins kemiske
Analyse »er alkoholfri.
Tempeltiner: maa nydes af Afholdsfolk, den er et fartrinligt diætisk
. Middel, der udelukkende er tilberedt af veritable Urter.
Tempeltiner: nydes som Liqueur til Kafle og tilsat Sodavatn er den en
henrivende og sund Drik.
Hoved-Depot
M- Rasmussen Vinliandel
Havnegade 49. Kjöbenhavn.
Faaes i Reykjavik hos hf, KjÖbmd. W. 0. BreÍdíjOfd
OSTDR
í verzlun
Schweitzer, Steppe
Danskur Gouda
Enskur Gouda
Myse, Mejeri
NYHÖFN.
Orawfords velþekta góða
Biscuit
í blikk-kössum, stórt úrval í v e r z 1.
N Ý H Ö F N.
Penslar, burstar, og
kústar
af mörgum sortum í verzluninni
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, sem
telja til skulda í dánarbúi Einars
Einarssonar, fyrrum bónda á Urriða-
fossi, er andaðist að heimili sínu Eg-
ilsstöðum 6. nóv. f. á., að lýsa kröf-
um sínum og sanna þær fyrir skifta-
ráðandanum í Árnessýslu áður en 6
mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt-
ingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Árnessýslu, 18. júlí 1901.
Sigurður Olafsson.
Ágætt
Margarine
íverzlun NÝHÖFN.
Sápur
Öllum þeim, sem veittu Gróu sál. Ein-
arsdóttur aðhlynningu í hennar síðustu
veikindum og studdu að þvi að útför henn-
ar gæti orðið sómasamleg, þakka eg iani-
lega, og guð, sem sér kjör munaðarleysingj-
ans, mun ekki láta það ólannað.
Hennar fjarlæg vinst.
Sigurbjörg Þorláksdóttir. -
Tapast hefir frá Nauthól gamall reið-
hestur grár, aljárnaður, mark : tvístýft fr.
hægra, sneitt aftan vinstra. Ef nokkur
veit um hest þennan, er vinsamlega beðið
að koma honum sem fyrst til skila i
Kirkjustræti 2. „
í óskilnm er við Brydes verzlun í Rvik,
röndóttur poki með ýmsnm barnaklæðn-
aði i; eigandi vitji hans hið fyrsta.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að jarðarför Sigurðar sái. Magnússon-
ar verzlunarmanns fer fram föstud. 16. ág.
kl. II f. h.
Bergljót Árnadóttir.
© HÚS ©
vandað og vel hygt, með stórri lóð og mikl-
um útihúsnm, á góðum stað í bænum, er
til sölu. Ritstj visar á.
Brúntoppóttur reiðhestur, vakur,
strank frá Útskálum 8. þ. m. Mark á
honum: stig aftan vinstra, og leðnrspjald
i tagli brennimerkt JENS. — Finnandi er
beðinn að koma honum hið fyrsta til eig-
andans, Jens prófasts Pálssonar i Görðuníi.
Tapast hefir ljósrauð hryssa, úr pöss-
un á Vatnsenda, aljárnuð, mark: heilrifað
hægra. Sá sem kynni að finna hryssu
þessa er beðinn um að koma henni til Jó-
hannesar Sigurðssonar, Móakoti, Rvík, gegn
borgun.
Gleraugu hafa týnst á veginum frá
Reykjavík upp fyrir Korpúlfsstaðaá. Finn-
andi skili þeim til ritstjórans gegn fundar-
launnm.
Chocokde margar tegundir —
Cacao — Pastillur — Confekt —
Chocol.-vindlar — Confekt-Rúsínur
og Fíkjur o. m. fl. í VOPZlttn
Nýliöfn.
Og
Ilmvötn
stórt úrval í verzlun
N./ höfn.
8eltiniin;ir
er beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðslu
hennar Austurstræti 8-
Vatnsleysustrandar- og Sunn-
anmenn eru beðnir að vitja ísafold-
ar í afgreiðslustofu hennar Á u s t u r-
s t r æ t i 8.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK
C o m p a n y
Kirkcaldy á Skotlandi
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og- færi,
Manilla-og rússneska kaöla, alt sórlega
vandað og ódýrt eftir gæðum.
Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, fs-
land og Færeyar.
Jahob Gunnlögsson.
Kobenhavn K.
CRAWFOHDS
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
StofnaS 1813.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
F. Hjjorth & Co.
Kjöbenhávn.
The Edinburgh Roperie &
Sailcloth Company
Iiimited, stofnað 1750.'
Verksmiðjur í Leith og Glasgow.
Búa til færi, strengi, kaðla og segl-
dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá
kaupmönnum um alt land.
Umboðsmenn fyrir Island og Færeyja.
Hjort & Co. Kaupmh. K.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog
Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja