Ísafold


Ísafold - 28.03.1903, Qupperneq 1

Ísafold - 28.03.1903, Qupperneq 1
’Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. í viku. Verð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 J/2 doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXX. árg. Reykjavík laugarda^mn 28. marz 1903. 15. biað. jtíuóÁirfó jMa'ufO'lMh I. 0. 0. F. 84438V2. Raatobak. Störste Lager Skandinavien; alt til Cígarfabrikationen henhörende anbe- fales til yderst billige Priser. Speci- alitet: Lyse Sumatra og Java Dæks- Bladrig Sedleaf Java Omb. Felix Brasil m. m- OTTO PETERSEN & SÖN- Dr. Tværgade 81, Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á hverjum :nán. kl. 1 1 —1 í spitalanum. þ'orngripaxafn opið mvd. og ld. II—12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- iji á hverjuni degi kl. 8 árd. til kl. 10siðd Almennir fundir á hverju föstudags- og sunnudagskveldi kl. 8'/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsjijónusta kl. 9 og kl. ti á hverjum helgum degi. Landsbnnkinn opinn hvern virkan dag ki 11—2. Hankastjórn við kl. 12—1. Landsbrikasafn opið hvern virkau dag ■4i. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) md., mvd. og ld. tii út.ina. Náttúrugripasafn, i Doktorshúsi, 'opið i sd. ki. 2—3. Tannlcekning ókeypis i Pósthússtræti 14 b 1. og 3. mánud. livers msn. kl. 11—1. Af þingkosningaundir- búningi. Bmbættishöfðingjaruálgagninu hér kemur það meinilla fyrir húebænda sinna hönd, að cand. mag. Guðmund- ur Finnbogason kvað hugsa til þing- mensku í Eyjafjarðarkjördæmi og Ak- ureyrar. jpví þykir háska von að því fyrir dýrling þeirra hinn ísfirzka, H. Hafstein, sem frændlið hans þar nyrðra og skósveinar víkverska stórmennis- ins róa nu að öllum árum að koma þar að til þingfarar. J>að er sjötta eða sjöunda kjördæmið, sem haft er nú í takinu handa »erindrekanum«; þykir valt að treysta nýja kjördæm- inu, setn skapað var handa honum á síðasta þingi og meir en lítið haft fyrir þá af fiokksbræðrum hans. Um þennan unga mann, Guðmund Finnbogason, er alkunnugt, að hann er hinn mesti efnismaður, prýðilega að sér og mjög vel máli farinu, og auk þess sérstaklega vel til þingfarar fallinn einmitt nú vegna þess hlut- verks, er hann hefir með höndum eft- ir hér um bil einróma atkvæði síðasta þings — að kynna sér erlendis og undirbúa eitt hið mikilverðasta fram- faramál landsins, alþýðumentunar- málið. |>að eru málsmetandi innanhóraðs- menn úr báðum hinum fyrverandi þingmálaflokkum, er verið hafa frum- kvöðlar að framboði hr. Guðm. Einn- bogasonar, samkvæmt þeirri góðu og hyggilegu reglu, að sú flokkaskifting eigi nú engu að ráða um tilnefning þingmannaefna, heldur beri að hugsa um það eitt, að fá sem nýtasta menn á þing. þetta er og maður, sem er hlutlaus af öllu flokksfylgi. En vit- anlega er það eitt nóg til þess að gera hann óhafandi í þeirra augum, binna æstari flokksfylgismanna hinum megin og þeirra málgagna. því mátti svo sem að vísu ganga fyrir fram. En vonandi eru einhver takmörk fyr- ir því, hve langt kjósendur láta slíka leiðtoga teyma sig. Hefði svo verið, sem ekki var, að bankastjóraliðið hér í Reykjavík og þeirra bandamenn mæltu af heil* um hug, er þeir töldu þingmannstil- nefning yfirdómara Jóns Jenssonar hina mestu ósvinnu og jafnvel svik- ræði af hálfu Eramsóknarmanna, þá hlyti almenningi nú að gefast á að líta þá yfirlýsing í einu flokksmálgagni fyrnefnds bandaliðs, Austra, að lands- höfðingi 8Ó eindregið andvígur ríkis- ráðssetu íslandsráðherrans, eins og Jón Jensson, — hann, sem þeir vilja nú ólmir fá kosinn á þing ! það sem er glæpsamlegt athæfi af Framsóknarflokksins hálfu, það hið sama er í þeirra augum alveg sak- laust og eins og það á að vera, ef þ e i r gera það. það er flest á eina bókina lært hjá þeim. Annars er enn ókunnugt um, hvað landshöfðingi ræður af um þiugsetufyrir Rangvellinga. Flokksmenn hans vilja að sjálfsögðu ólmir láta hann gefa kost á sér og telja honum kosningu alveg vísa. En töluvert hik hlýtur að vera á honum sjálfum, úr því að svona lengi stendur á svari hjá hon- um; og munu fáir óhlutdrægir áhorf- endur lá honurn, þótt honum vaxi í augum að láta þar að óskum flokks- bræðra sinna eða jafnvel lúta boði og baDni flokkshöfðingjanna 1 þvi atriði, svo sem þeir munu til ætlast, með því það er lagaskylda haus sem þing- manns að fara eingöngu eftir s i n n i sannfæringu, en sem stjórnarfulltrúi verður hann að fara eftir sannfæringu og fyrirlagi síus umbjóðanda, ráð- herrans. Enginn hörgull er mælt að verða mundi á þingmannaefnum með Rang- vellingum, þótt landshöfðingi gengi frá. þeir sækja þar fram, jafnvel hvað sem honum líður, ekki einungis Breiðabólsstaðarklerkuriun og gömlu þingmenniruir tveir, Magnús Torfason sýslumaðor og þórður Guðmundsson í Hala, heldur enn fremurTómas bóndi Sigurðsson á Barkarstöðum, er gengið var að visu um upphaflega að verða mundi einhver mesta máttarstoð lands- höfðingja i kosningaleiðangrinum, en segir nú í þess stað hvern sjalfum sér næstan og skarar eldinn að sinni köku, en ekki hans. Nýr bruni á Akureyri. Brauðgerðarhús brann þar að miklu layti aðfaranótt 16. f. m., er átti Höepfners-verzlun þar, en forstöðu veitti Axel Schiöth. Nokkru varð bjargað úr húsinu, en inni brunnu öll brauðgerðaráhöldin, mikið af brauði og nokkuð af mjöli. Forstöðumaður misti nær alla búslóð sína og fatnað, og vinnufólk tapaði nær öllum eigum sínum, er þar voru; þær voru óvá- trygðar, en húsið og eigur A. Schiöths í ábyrgð. Klæðaverksmiðja. í þjóðólfi 13. þ. m. er skýrt frá því, að í ráði sé að stofna klæðaverk- smiðju í Reykjavík, svo fljótt sem unt ér, og að gufuafl eigi að nota til þess að knýja vélarnar. I sambandi við þetta getur blaðið þess, að tó- vinnuvélar þær, sem stofDaðar hafa verið hér á síðari árum, séu að vísu betri en ekki, en að þeim geti þó ekki orðið hálf not f samanburði við fullkomna klæðaverksmiðju, sem enn sé engin hór á landi; því að vísirsá, sem 8Ó á Álafossi, sé of ófullkominn til þess, að veita þessari iðnaðargrein nokkurn viðgang. |>e8si ummæli blaðsins eru þannig vaxin, að af þeim geta þeir, setn ekki eru nógu kunnugir þessu, fengið ranga hugmynd um verksmiðjuna Álafoss. J>eir geta hugsað, að þar sé ekkert um að vera, og þangað sé ekki til neins að senda ull til vinnu. Og ekki nóg um það. Jpeir sem á annað borð trúa því, sem fyrnefnt blað segir, geta Ieiðst til að trúa því, að Alafoss geti hvorki stækkað né tekið nokkrum framförum, og þess vegna sé ekki til nokkurs að minnast; á Alafoss, þegar talað er um íðnaðarmál landsins. En þetta er algjörlega röng hug- mynd, og þess vegna skal eg fræða téð blað og þá, sem kynnu að hafa þessa röngu hugmynd um Alafoss, um að Álafoss er mr sem stendur hin eina fullkoma klæðaverksmiðja á ís- landi. Verksmiðjan Álafoss tekur á móti ull frá almenningi og vinnur hana eftir því, sem um er beðið, hvort heldur er að kemba ullina eða þá að gera úr henni dúka að öllu leyti. Sömuleiðis tekur verksmiðjan að sér að þæfa, lita o. fl. heima-ofin vaðmál. Auk þess hefir verksmiðjan ýms fram- faraskilyrði, t. d. það, að þar er hið ódýra og mjög þægilega vatnsafl, sem frost bagar aldrei. Að afstöðu er og verksmiðjan vel sett, þar eð hún er stutt frá Reykjavík, og þegar hinn fyrirhugaði póstvegur verður lagður upp Mosfellssveit, þá verða aðfiutning- ar að verksmiðjuDni ekki dýrir, eink- um er þess er gætt, að hægt er að flytja alla þungavöru sjóveg því nær alla leið frá Reykjavík upp að Ála- fossi. f>að er því ekki rétt, að taka ekkert tillit til þessa verksmiðjuvísis á Álafossi. Um hitt, hvern þátt Álafoss hefir átt í að hrinda áfram tóvinnuvéla- málinu í heild sinni hér á landi, þá skal eg geta þess, að það var dugn- aðarmaðurinn Björn f>orláksson, sem fyrstur braut ísinn hér á Suðurlandi. Hann sigldi til Danmerkur og Noregs til þess að kynna sér tóvinnuvélar, og avo varði hann öllum eigum sín um, sem voru ekki svo litlar eftir ís- lenzkum mælikvarða, til að koma upp tóvinnuvélum við Álafoss. En ekki var þá trúin á tóvinnuvélar meiri en það, að það var með naumindum, að hann fekk lán í viðbót við það, sem hann átti sjálfur, til að koma upp tóvinnuvélunum. f>egar svo Björn f>orláksson hafði brotið ísinn hér og komið vélunum upp og alt gekk vel, þá risu fleiri upp og sigldu í sama farið, svo að síðan hafa verið settar upp kembivélar á 3 8töðum hér á landi. Forstöðumenn allra þessara kembivéla hafa komið að Álafossi og dvalið þar til að læra. Svo hafa þessir forstöðumenn auðvit- að og eðlilega notað sér þá reynslu, sem fengin var á Álafossi um vatns- veituvélar o. fl. Og Reykjafossmenn- irnir þrír, sem fyrnefnt blað hefir svo miklar mætur á, hafa alt sitt tóvinnu* vólavit eingöngu frá Alafossi, og gátu ekki komið vélunum á stað með ann- ari-hérlendri aðstoð en Björns f>orláks- sonar og fleiri Alafossmanna. Af þessn má sjá, að Alafoss hefir átt drjúgan þátt í viðgangi tóvinnu- vélaiðnaðarins hér á landi. Hver er nú ástæðan til þess, að blaðið segir að Alafoss geti ekki veitt þessari iðnaðargrein nokkurn viðgang? Eg veit það ekki; en eg get hugsað mér þrjár ástæður: 1. Að verksmiðjan sé of lítil til að vinna það sem vinna þarf, með þeim áhöldum, er nú hefir hún. f>að er satt, að verksmiðjan er of lítil og þarf að stækka mikið. En eg vil spyrja: Ef hægt er að safna saman 60,000 kr. til að koma upp klæðaverksmiðju í Reykjavík, mundi þá ekki vera auðið að fá 45,000 kr. til að stækka með verksmiðjuna á Alafossi? Yrði Alafoss verksmiðjan stækkuð með 45 þús. kr., þá yrði þar mikið stærri og betri klæðaverksmiðja heldur en hægt erað koma upp í Reykjavík fyrir 60 þús. krónur. 2. Að Alafoss er ekki í sjálfri Reykjavík. f>að getur þó varla verið ástæðan, því að margnefnt blað hugs- ar sér, að hin fyrirhugaða Reykjavík- urverksmiðja hafi annan fótinn austur við Reykjafoss, en þangað er mörgum sinnum lengrí leið beldur en að Ala- fossi, og auk þess yfir fjall að fara, sem oft er torfært, en leiðin að Ala- fossi frá Reykjavík er hvorki löng né erfið. 3. Að vatn8aflið í Alafossi nú sé ekki nóg til að knýja áfram stóra verksmiðju. f>að getur þó ekki verið ástæðan, því Knud Zimsen ingeniör hefir talist vera þar 70 hesta afl, en Reykjavíkurverksmiðjan á að sögn að hafa ekki nema 25 hesta afl. Eins og Alafoss hefir verið braut- rjðjaDdinn í ullariðnaði hér á landi til þessa, eins vona eg að hann verði það eftirleiðis. Eg enda þá þessar línur með þeirri ósk og von, að Alafoas taki vexti og viðgangi, og að þar rísi upp smám- saman dálitið iðnaðarþorp við hina ó- dýru og auðveldu aflsuppsprettu. Halldór Jónsson. Um lögsóknina gegn Þjóðólfi er það frekara að segja, þessa sem minst var á síðast og nú er byrjuð af hálfu yfirdómara Kristjáns Jónsson- ar, að landshöfðingi mun hafa látið grenslast eftir hjá honum, hvort hann óskaði eftir málshöfðunarskipun, um leið og hinn dómarinn fekk hana, en hann kveðið nei við, að þeim um- mælum viðbættum þó, að auðvitað færi hann í mál við blaðíð, ef sér yrði skipað það. f>essi munu hafaver- ið tildrög þess, að landshöfðingi gerði upp á milli dómaranna um málshöfð-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.