Ísafold - 16.03.1904, Page 3

Ísafold - 16.03.1904, Page 3
r.i úr yfirhöfn sinni og færði hana í, og lánaði henni af sér stígvélin. »|>ér getið kannske ekki gengið lengra?* segir hann við mig, heldri baupmaðurinn eða sveitaverzlarinn í Skálavík, er förunautur minn kom með Eoig þangað, niður við sjóinn. Hann var búinn að taka til sín 7 af oss félögum, er á undan voru komnir. Spurningin þýddi það, að hann ætlaði að bæta mér við, hinum áttunda, ef eg væri stein-uppgefinn. Eg svaraði og sagði sem var, að því fór fjarri, sízt er eg hafði svo óbilugt föruneyti sem fyr segir, og auk þess nú eftir góðum vegi og sléttum að ganga innan þorps, eina upphleypta veginum þar. Við skírðutn hann síð- ar í böfuð á Auaturgötu í Khöfn. Hann sagði, kaupmaðurinn, fyrir um, hvernig vér skyldum skifta oss niður, skipbrot8menn, á heimilin í Skálavík. •Tveir og tveir í hvert hús«, kvað hann á, »eða þá einn þar sem þrengst er fyrir«. Sjálfur hafði hann tekið 7; en það gilti ekki aðra. »Til hans Antons bróður, eða #ans Ka8mus bróður« vísaði hann þeim, sem fylgdu okkur B. Kr. Við lentum hjá »Rasmusi bróður#. Eg gat frætt h a n n á því, er hann kom heim stundu síðar, — hann var einn af leitarmönnum — að þeir bræð- ur þrír og þeirra fólk væri voldugusta ættin og helztu menn þar í bygðinni. |>að hafði eg þá þegar fræðst um í «graunastefnut-fundarbók, er lá þar á stofuborðinu og náði yfir 40 árin síð- ustu. f>ar var getið þeirra bræðra allra, og föður þeirra og afa á undan þeim. Ættarnafnið er Dalsgaard. Kaupmaðurinn, sem við komum fyrst til, heitir Valdimar Dalsgaard. f>að er lítið timburhús og laglegt, sem Rasmus Dalsgaard á heima í. f>að var konan, sem tók á móti okk- ur, — auðvitað eins og úr helju heimta um, — og vfsaði okkur inn í ofnhitaða stofu. Við fengum von bráðara beztu góðgjörðir, höfðum fataskifti, fengum færeyska sokka, sem náðu upp fyrir hné, svo þykka og heita, að það var eins og við værum í tvennu. Og tré- skó á fæturna. Okkar skór voru vit- anlega haugblautir. Eftir svo sem 2—3stundirkoma þar inn til okkar tveir ungir Færeyingar, laglegir og vasklegir, í mórauðum ull ar jökkum einhneptum og með færeyska sauðskinnsskó á fótum. f>eir ávarpa okkur á liðugustu Khafnar-dönsku. f>etta voru þá ekki ótíndir 'Færey- iugar, heldur stvrimaðurinn okkar, I igidius8en, og fyrsti vélstjóri frá Scot- landi, Nielsen. f>eir voru búnir að hafa alfataskifti uppi á lofti og komn- ir í al-færeyskan búning. Húsbóndinn, Rasmus Dalsgaard, hafði komið með þá heim með sér. Hann vissi þá ekki af okkur. Við B. Kr. buðumst til að fara eitthvað annað; meira en nóg að tveir væru í hverju húsi. En það mátti fólkið ekki heyra nefnt. f>að vann það til, að ganga alt úr rúmum fyrir okkur og liggja í flatsæng á eld- húsgólfinu. f>að stóð til fyrst, að eg væri annarsstaðar á nóttunni, í öðru húsi skamt frá, þar sem eg gat fengið * svefnherbergi x\t af fyrir mig. Alt af þurfti að fara með mig eins og sjúk- ling, þótt alfrískur væri eg raunar. En eg þurfti að vaka fram á nótt við bréfaskriftir, með því að póstur átti að fara annan dag eftir frá f>órshöfn til Skotlands og Ivhafnar. Fyrir það fór svo, aS þegar eg var loks tilbúinn að hátta, aftóku hjónin það í alla staði, að eg hreyfði mig hót út, held- ur létu mig hafa einan svefnherbergið þeirra sjálfra. Eg vissi ekki fyr en á eftir, að svo var. f>etta var á mánudag. En miðvikudaginn næstan eða að- faranóttina, þá átti Skálholt að leggja á stað £rá f>órshöfn, áleiðis til Khafn- ar. f>að er póstskip þar í milli á vetrum, en strandferóabátur hér á sumrum. - Nú þótti oss skipbrotsmönnum afar áríðandi að ná í Skálholt með bréf og símskeyti, er senda mætti frá Leith. Til þess þurfti tvent: að vera öt- ull að skrifa þá þegar, stranddaginn, og að koma bréfunum til f>órshafn- ar daginn eftir. Það var yfir sjó að fara, en bálviðr- ið sama enn. Eg gerðist nokkurs konar bréfhirð- ingarmaöur: bréfunum var öllum kom- ið til mín, og eg útvegaði flutninginn eða fekk Rasm. Dalsgaard til að út- vega hann. f>að var ekki árennilegt, í þeim veðraham. Beinu sjóleiðinni frá Skálavík alls ekki undir eigandi. f>að er lík vegar- lengd og hér upp á Akranes. En það m á 11 i komast og gat verið fært aðra leið, — líkt og hér má fara landveg upp á Kjalarnes og komast sjó- veg yfir Hvalfjörð, þótt hitt sé ófært. f>að mátti senda landveg norður yf- ir evna, norður á Sand, og þaðan aft- ur norður á eyjarenda, í bygð, sem þar er og heitir Skaapen (Skápur). f>aðan er ekki 'nema rúm vika sjávar yfir í Straumey, að Iiirkjubæ. En frá Kirkjubæ yfir háls að fara til f>órs- hafnar. Sjaldan ófært sundið milli Skáps og Kirkjubæjar. f>ví treystum vér. f>etta mátti komast á dag með lagi og harðfylgi. Bréfin voru send fyrir dag, norður að Sandi. Frímerki þraut óðara í Skálavík; þar var bréfhirðing hjá Valdi- mar kaupmanni Dalsgaard. Eg skrif- aði á hin ófrímerktu bréf, hvað fara ætti á þau, og var allur bunkinn sendur síðan prestinum á Sandi, og bann beð iun að frímerkja. Hann er bréfhirð ingarmaður þar. Sent var á stað með bréfin fyrir dögun. f>eir fóru tveir saman; einum ekki hættandi út í myrkrið og illviðr- ið. Alt gekk vel. Bréfin komust skilvíslega norður í Skáp, og hreppandi veður þá yfir sundið. Þau voru kom- in til f>órshafnar fyrir kveldið. En þá var raunar Skálholt alls ekki þar komið, og kom ekki fyr en viku síðar; var orðið þetta á eftir tíman- um. f>etta kapp að koma bréfunum staf- aði meðfram af hræðslu > oss farþeg- um um, að berast kynni á skotspón- um einhver missögn af strandinu. En næsta póstferð frá eyjunum út ekki fyr en 18. marz. Stýrimaður okkar sagði okkur sögu af því, að einu sinni var stýrimaður á strönduðu skipi, þar sem varð fullkomin mannbjörg, sem símritaði heim til sín: »Jeg er reddet«, og nafnið; annað ekki. f>etta lögðu þeir, sem heyrðu, svo út, sem allir aðrir á skipinu hefðu drukn- ^ að, og hörmuðu þá látna. f>að sýndi sig og síðar, að hræðsla vor hafði ekki verið um skör fram. Sagan um strandið hafði borist fyr en varði til Fuglafjarðar, austast í eyj- unum (Færeyjum), og kaupmaður þar tekiö sig til og sent með enskum botn- vörpung símskeyti svolátandi að sögn: »Dampskib Scotland totalt forlist ved Sand^*. f>etta varð varla öðruvísi skilið en að eugin mannbjörg hefði orðið. Og vorum vér á glóðum um, að svona hefði fréttin ef til vill borist til Danmerkur löngu á undan bréfunum með Skál- holti. En viðtakandi símskeytisins, einhver viðskiftamaður færeyska kaupmanns- ins í Khöfn, sem hann hefir beðið um að senda aftur sömu vörurnar og með Scotlandi, hefir verið svo varfærinn; að láta ekki fréttina berast út svo lagaða. Vér vorum einnig hræddir um, að viðlíka missögn kynni að hafa hingað borist á undan okkur, með botnvörp- ung. En svo var ekki, til allrar ham- íngju. Hér höfðu menn að vísu undrast um Scotland. En huggað sig við það, að brugðið hefði til muna út af áætl un um burtför skipsins frá Khöfn. f>eir bættu því við, að fólk hér mundi hafa verið orðið alveg frá sér af hræðslu, ef þetta hefði verið eitt af skipum Sameinaða-fólagsins, með því að þau fylgja svo vel áætlun jafnan. B. J. AflabrÖRð mjög líkleg nú í vertíðarbyrjun í Garðsjónum. Finnbogi G. Lárusson fekk 150 fiska í 5 net í fyrra dag. — I Grindavík fengust 20 —30 í hlut um síðastliðna helgi; helmingur þorskur. — I Höfnum og á Miðnesi er afli miklu ryrari. Austanfjalls, í Aruessýslu-veiðistöðun- um, kornnir ll/2 hundraðs hlutir, lang- mest ýsa. Af þilskipaflotanum hafa 2 skip komið inn nylega, Fríða (eign G. Z.), skipstj. Guðm. Kr. Gkfsson með 4600, og Sigga (úr Keflavík), skipstj. Þorv. Eyólfsson, með 5200 fiska. Trésmíðaverksmlðju er verið að konra á fót hér í höfuð- staðnum um þessar mirndir. Það á að vera hlutafélag og var stofnféð ákveðið upphaflega 12000 kr., er skiftist í 40 hluti, en þeir hlutir eru þegar seldir allir og eftirspurn eptir fleirum. Verður því að auka stofnféð. Það eru helztu trésmiðir bæjarins, sem geugist hafa fyrir stofnun þessa nj’ja t'élagsskapar, og eru í stjórn hluta- fjelagsins kosuir trésmiðirnir Hjörtur Hjartarson, Magnús Blöndal og Sigvaldi Bjarnason. Félag þetta hefir keypt allar timbur- leifar og lóð af fólaginu M. Blöndal & Co., og ætlar að reisa hús á 2 stöðum, verksmiðju og geymsluhús með hús- gagnabúð. Ymsar vélar ætlar félagið að nota við smíðarnar og eiga þær að ganga fyrir gufuafli. Af ófriðinum einum degi yngri fréttir en með Laura, eða til 8. marz. Segir svo í síðasta blaðinu enska, að birzt hafi frekari embættislegar skýrslur rtissneskar um skothríð Japana á Vladivostock, en að þær hafi ekkert nýtt í fróttum að færa annað en það, að japanski flotinn var enn á sama staðn- um á mánudagsmorguninn 7. þ. m. eins og á sunnudaginn (sbr. síðasta bl.). — Því or bætt við, að skothríðin á borg- ina (Vladivostock) hafi litlum skemdum valdið. Onnur frótt segir, frá Moskva, að þar sóu menn hræddir um, að Japanar hafi einangrað Vladivostock-flotadeild Rússa. Og enn önnur, að nún muni vera á vakki með fram landnorðurströnd Kóreu og eiga að halda þar hlífiskildi fyrir landher Rússa á göngu hans þar suður eftir. Hlutabankinn. Það er nú loks komið í kring, að meðbankastjórarnir fslenzku við hluta- bankann verðá tveir, þeir P á 11 B r i e m amtmaður og .Sighvatur Bjarnason landsbankabókari. Amtmaður hefir gengið að því. En ekki tekur hattn við fyr en í haust, 1. okt., er hann losnar við amtmannsembættið. Ráð- herrann mun hafa þvertekið fyrir, að sleppa honum fyrri. Ekki eru amtmanni P. Br. neinir skilmálar settir, svo sem um þingmensku- bindindi eða því um líkt. Póstgufuskip Vesta, skipftj. Gottfreds- sen kom hér í fyrra dag norðan nm land og vestan, með strjáling af farþegum, þar á meðal Egyert Briem, sýslumann Skagfirð- inga, er verða á einn skrifstofustjórirm hjá ráðherranum. Fiskiflotanuin héðan gefur mætavel þessa dagana. Eitt skipið kom inn fyrir fám dögum, Georg (Þorst. Þorst.) vegna hilunar á eldavél; hafði fengið 2500 af vænttm þorski, mestalt i Jökuldjúpi á 1 degi. 1 Aðalstræti 10. _____fc b h Kranzar. Nú fást kranzar úr Thuja, hjá mér, er seljast mjög ódýrt. Ragnheiður Jónsson, 10. Grjótagötu 10. Tekex o| Kaffibrauð er bezt hjá Jes Zimsen. Sykuptangip 3 teg. hver anuari betri m’komnar til ÖUÐM. ÖDjSÍKN. Kranzar. Nú fást kranzar úr Thuja, hjá mér, er seljast mjög ódýrt. Guðrún Clausen, 16. Hafnarstræti 16. Kartöflur eru beztar og ódýrastar í verzlun Valimars Ottesen. íslenzkt gulrófufræ fæst á Skólavörðustíg 8. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum, cffiorcj fíús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um t i I s ö 1 u. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.