Ísafold - 06.07.1904, Side 4

Ísafold - 06.07.1904, Side 4
180 SdHT* ALFA LAVAL er huighczta og algengasta skilviinla í heimi. — Einka ú+sala Frá . Kgl. HoF-Vinhandler C. H. Manster & Sen P sem er sFærðsFa vinhúsið * A a nordurló'ndum heFur c200 úhsölusFaði p Danmörku. er hjá ; #TH .THORSTEINSSON 1 hk jJm i v i n 09 01 m, l&M mmmzg k iallaranum i5&b:»1 WL* jHafnarstræti.*Ji Skilvindan ALFA LAVAL. Margt tufi skilja, en ekki það, að mjólkurbúaráðunautar og fleiri skuli vera að lofa og víðfrægja skilvindur, sem eru að fara veg allrar veraldar í mestu mjólkurbúalöndum í heimi, Danmörku og Svíþjóð. (Fyrir nokkrum árum voru í þessum löndum nokkur þúsund af þeim skilvindum, en hefir fækk- að það með tímanum, eÍDkum í Danmörku, að það eem uú er þar eftir í brúki, nemur ekki hundraði). Alt til þesa að þoka eingöngu fyrir Alfa Laval. Af Alfa-skilvindum eru nú í Danmörku um 5 000, og í Svíþjóð meira en 70 000. Eina verksmiðjan, sem sýndi í París eingöngu skilvindur, var Alfa Laval og var sæmd GRAND PRIX (fyrstu verðlauDum). þau háu verð laun hlutu einnig nokkur hÚ3 eða sýnendur, er höfðu til sýnis í eÍDU lagi ýmis konar vélar o. fl. — hvert fyrir sína litlu sýningu í heild sinni. Oskiljanlegt er og, að 1. verðlaun hundruðum saman hafi getað hlotn- ast skilvindu, sem ekki hefir þeket nema fáein ár með sínu nafni. mmamammammamm jþað er segin saga, að kveinstafir heyrast jafnan hjá byrjendum, eigi sízt þegar um skilvindur er að ræða. Skilvinduverksmiðjur hafa þotið upp eins og liljur á lækjarbökkum á sumardag, sem visna þegar vetrar að. |>es3 vegna geta eftirstælingar eftir AlfaLaval skilvindum þeim, sem voru til fyrir 10—lð árum, ekki kept við nýjustu umbætur á þeim, sem ætíð fá hina nýjustu einkarétti, í heimsins stærstu skilvinduverksmiðju : ALFA LAVAL Spurt er frá sýningunni í Moskva á Rússlandi: Hvaða skilvinda fekk 1. (hæstu) verðlaun? Var það ekki Alfa Laval ? Að »Fenixt skilvindan skildi eftir af fitu í undanrennunm 0,04 og Alfa 0,1, er engin sönnun fyrir því, að »Feoix« eé bezt. Að fá má gott vottorð frá einum bezta og áreiðanlegasta bónda a ís- landi, sem hefir átt sína góðu Fenix-vél nokkra mánuði, er ekki nein sönnun fyrir, að hún sé endingargóð. Aðrar minr.i háttar vélar fá sennilega viðlíka meðmæli jafnvel eftir að þær hafa verið í brúki 1 eða 2 ár. Hið áminsta vottorð bóndans í Engey á að sýna ljóslega eða sanna, að nýlega útgefin auglýsing viðkomandi skilvindunni »Fenix« sé ekkert skrum; en hvað er skrum, ef ekki það, að »Fenix-«skiIvindur þær, sem auglýstar eru að koBti 80 kr. og 125 krónur, skilji 250 pottta á klukkutímanum ? ! ! ! Spyrjist fyrir, á hvaða mjólkurbúi og hvaða landbúnaðarskóla sem er um allan heim, og mun yður verða alstaðar ráðið til að eignast Alfa Laval. Reynið, lítið á og skiljið, hvaða skilvindur hafa dottið úr sögunni eftir 2, 3 til 4 ára brúkun, og hverjar hafa staðist tugum ára saman. Alfa Laval hefir sigrað, sigrar og mun sigra. Alfa Laval hefir alt af nýjustu upp- götvanirnar og einkasöluréttinn fyrir þeim, traustasta gerð og styrkvasta, minstan hraða á kúlunni, léttasta gang; hægast að hreinsa þær og skilja bezt. Mörg þúsund manns vinna í Alfa-Laval-verksmiðjunum, sem gera ekkert ann- að en búa til Alfa Laval-skilvindur, og fá þeir gott kaup. f>urfi að gera við þær, geta bæodur það sjálfir. f>ví er AlfaLaval einnig íslands helzta skilvinda. Jt. <8. Scpafors ÍDcpof. io Vestergade, Köbenhavn. Bókmentafélagið. Arsfundur hins íslenzka bókmenta- félags verður halflinn föstudaginn 8. þ. mán. kl. 5 síðd. í Iðnaðarmanna- búsinu. Reykjavík 6. júlí 1904. Eiríkur Briem. Kvenmannspeningabudda, gnl- brún, með 8 kr. í silfri og smálykli tapaðist á götunum í dag (u/7 ’04). Skila má í afgreiðslu ísafoldar. Ritstjóri Björn Jónason. Isafoldarprentsmiðja Atvinna. / Stórt vérzlunarhús óskar eftir, að fá á skrifstofu sína ungan og efnilegan pilt, sem skrifar og reiknar vel og er allvel mentaður (helzt úr 3. eða 4. bekk latfnuskólans). Tilboð merkt »Framtíð« leggist á skrifstofu þessa blaðs. Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að hinar miklu birgðir, er fluttar voru til íslands fyrir tollhækk- unina af mínum hvarvetna eftirspurða og góðfræga Elixír, eru nú þrotnar, hefir verið búinn til nýr forði, en verð á honum er, stafandi af nefndri toll- hækkun, 2 kr. flaskan. En elixírinn er nú sterkari en áður, meira í hon- um af læknandi jurtaseyði, og verð- ur því verðhækkunin fyrir neytendur hans sama sem engin. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnÍDU Walde- mar Petersén, Frederikshavn og í græuu lakki ofan á stútuum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 2 kr. fyrir flöskuna, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mfna á Nyvei 16, Köbenhavn. Wald^fnar Petersen, Frederikshavn. Mig undirritaðan verSur að hitta í Reykjavík þann 10. júlí n. k. til 15. sama mánaðar, og hefi eg þá með- feröis 6—8 reiðhesta, skagfirzka og hún- vetnska, flesta af mínu góða Eyhildar- holts hestakyni. Þeir sem kynnu að vilja fá sór góða hesta á suðurlandi, ættu að finna mig þessa daga. Þeir sem vilja panta hesta fyrir fram hjá mér, ættu að láta bróf liggja til mín hjá hr. gullsmið Birni Símonarsyni í Reykjavík. p. t. Sauðárkrók 19. júní 1904. Sigfús Péturnson frá Eyhildarholti. B er aftió den 6eóste. 2 gráleltir hænuungar hafa tapast. Skila má i Ansturstræti 8. Öllurn þeim, sem sýndu hluttekniugu við fráfall og jarðarför frú Sylvíu Thorgrímssen, vottast innilegt þakklæti af börnum, tengda- börnum og barnabörnum hinna látnu. Hér nieð tilkynnist. vinuin og vandamönniim, að sonur okkar Ámundi andaðist 4. þ. mán. úr lmifínabólfrii. — Jarðarförin fer fram mánud. 11. þ. m. frá heimili okkar nr. 70 áLaugavegi og byrj- ar kl. ll’/j. Kristín Andrésdóttir. Guðmúndur Amundason. Fjölbreyttar Vefnaðaívörubiígðir svo sem enskt vaðmál, fatatau og tilbúinn fatnaður, nærfatn- aður, svuntutau, tvisttau, sjöl, stór, rúmteppi, rekkjuvoðir o. m. m. fl. Alt mjög ódýrt eftir gæðum. gággr* Nýjar birgðir af herðasjölmn koma með Laura 15. þ. m. Bezt kaup á Skófatnaði í Aðalstræti 10. Stálskóflurnar góðu fást enn í verzlun Björns Kristjánssonar. ' hefir úr Reykjavlk rauö- u r hestur, ójárnaður, lit- ill vexti, illa genginn úr hárliœ; mark: heilrifað hægra. Hver sero hitta kynni hest þenna er beðíiiu að skila honum í Austurstræti 8, Rvík. Sá sem hirti vasahníf kl. 91augardags- kvöldið 2. júli í fjörunni niður undan húsi mínu, er vinsatnlega heðinn að skila hon- um til min mót sanngjarnri borgun. Reykjavík 5. júlí 1904. Gunnar Gunnarsson Hafnarstræti nr. 8. Peningabudda tapaðist á Hafnarfjarð- arveginmn 2. þ. m. Skila má í afgreiðslu Tsafoldar. Til leigu 1. október í baust íbúð fyr- ir góða fjölskyldu i efra húsinu á Aðal- strætishorninu, við Túngötu. Semja má við M. Arnason. Kutter 55 smálesta stór, fæst til kaups eða í skiptum með hæfilegri milligjöf, fyrir stærra skip í góðu standi. Skipið á heima í Færeyjum og þykir of lítið þar til vetrarvertíöa og milliferða hingað til lands. Fiskiveiðar hafa verið stundaðar á því hér við land nokkur síðastliðin sumur. Skipið fekk árið sem leið ræki- lega viðgjörð sem nam 4000 kr. og er það því í góðu standi jafnt hvað skrokk- inn snertir sem reiða, sigluviði, segla- útbúnað og legufæri. Kaup eða skifti á skipinu geta farið fram hér á landi til miðs neptember. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari upp- lýsingar. Patreksfirði 1. júní 1904. Pétur A. Ólafsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.