Ísafold - 07.09.1907, Síða 1

Ísafold - 07.09.1907, Síða 1
ÍSAFOLD Uppsögn (skrifleg) bnndin y\9 áramót, ógilá nema konun sé til itgefanda fyrir 1. október og katip- andi sknldlans við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. Reykjavík laugardaginn 7. sept. 1907. 58. tölublað í'fCemnr nt ýmist einn sinni eða visv. i vikn. Verð 4rg. (80 ark. minn8t) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1*/í doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram), XXXIV. arg. Fjárhagsvoðinn 3 miljóna tekjuhalli. Viðlagasjóður á förum. Fyrirsjáanleg gjaldþrot. 'Fjáriagaræða dr. Valtýs Guðmundssonar. Eftir nokkur inngangsorð um ábyrgð xáðgjafans og meiri hlutans á fjársóun þeirri hinni voðalegu, sem nú er til stofnað, og villandi skýrslur stjórnar- innar þar að lútandi, mælti hann hér um bil á þessa leið við 2. umr. um fjárlögin í Ed. um daginn : Ejárlagafrv. frá Nd. gerir að vísu tekjuhallann ekki nema rúmar 32þús. Jrr. En sé J/2 miljónar lánið talið með, verður hann 532 þús. Og hverjum akyldi detta annað í hug en að telja þær skuldir, sem menn verða að hleypa sér í, með tekjuhalla? Engum öðrum en fjármálastjórn vorri. En við þennan tekjuhalla í sjálfum íjárlögunum bætist svo álitleg fjárhæð, sem veitt er í fjáraukalögunum fyrir .1906—7, 8em sé kr. 144,462- En það er meira blóð i kúnni; því samkvæmt reynslu undanfarinna ára megum vér eiga von á nýjum auka- fjáraukalögum fyrir þetta sama fjár- hagstímabil, eins og vér höfum fengið tvenn fjáraukalög fyrir fjárhagstíma- bilið 1904—5. í hinum síðari fjár- aukalögum fyrir það tfmabil höfum vér orðið á þessu þingi að veita kr. 106,934. Minna verður það varla, sem veita verður í nýjum fjáraukalögum fyrir yfirstandandi f járhagstímabil, sem greiða verður á næsta fjárhagstímabili, þótt það ekki verði löglega veitt fyr en ó næsta þingi. Vér höfum þegar fengið pata af, að kostnaðurinn við sfmalagn- inguna hafi farið minst 60,000 kr. fram úr áætlun, 0g mun þá ekki of mikið í lagt að áætla annað eins til annarra þarfa. það mun þvf ekki vera of mik ið í lagt að áætla fjáraukalagaviðbót til næata þiugfl 120,000 kr. það mun sannast á sínum tíma, hvort þetta er of hátt sett. Tekjuhalliun í fjárlögunum og tvenn- um fjáraukalögum verður þá samtalskr. 796,540. En hér við bætist það, að bæði í fjárl. og fjóraukalögunum eru ýmsar fjórhæðir enn vantaldar, sem hljóta að koma til útborgunar, t. d. til millilandanefndar og skattanefndar, sem fjárlaganefnd. Ed. óætlar 14000 kr., en mun reynast alt af lítið. Eg ætla þó að halda mér við þá fjárhæð. Heimboðskostnaðurinn mun nema um 200,000 kr., en eitthvað af honum muu fóst inn fyrir seldar leifar, ak- týg* o. fl. Fjárlagan. Ed. telur hann nettó 150,000 kr, 0g fylgi eg henni í því, þótt eg sé hræddur um, að sú óætlun reyniat of lóg. þá er og van- talið í fjárl. tilleg til Fiskiveiðasjóðsins, aem greiða á samkv. lögum 10. nóv. 1905 (2. gr.) 6000 kr. á óri eða 12,000 kr. á fjárhag8tímabilinu. Ennfremur eru 1 fjárl. 2. gr. 1 talið laudssjóði til tekna sektarfé fyrir ólög- legar fiskiveiðar 20,000 kr. Eu af þessu á landssjóður sama sem ekki neitt. Hann verður að borga það því nær alt út aftur, 2/s í ríkissjóð Dana samkv. 19. gr. fjórl., en l/3 í Fiskíveiða- sjóðinn samkv. lögum 10. nóv. 1905 (1. gr.). þessu verður því að bæta við gjaldamegin, þótt stjórninni hafi skotist yfir að gera |það og að eins talið það tekjumegin. Nú munu og skilyrði vera fyrir hendi með tilkynningum fró nógu mörgum sveitarfélögum til þess að stofnaður verði sameiginlegur bruna- bótasjóður fyrír sveitabæi, og verður þá landssjóður að greiða til hans 10,000 kr. samkv. lögum 20. okt. 1905 (17. gr.). J>e8si gleymdu gjöld, sem hljóta að koma til útborgucar á fjórhagstíma- bilnu, nema þá samtals 206,000 kr., og sé þeim bætt við óðurtalinn tekjuhalla, verður hann nú kr. 1,002,540. Bn enginn skyldi ætla, að hér með sé alt talið. það er öðru nær. Hér við bætast samkv. 21. gr. fjárl. þau útgjöld, sem koma til útborgunar á fjárhagstímabilinu, sem samþykt verða á þessu þingi. Hve mikil þessi útgjöld kunna að verða, er ekki hægt að segja fyrir mað vissu sem stendur, þar sem flest þessara mála eru enu óútkljáð. Eg verð því í yfirliti mínu yfir þau að miða við frv. eina og þau eru nú eftir síðustu atkvæðagreiðslur, þótt eitthvað kunni síðar í þeim að breytast. Fjárhæðirnar verða þá þessar-. kr. Til nýrra 7Íta (frv. Nd.) ... 114,000 Til kennaraskóla í Evfk, ... stofnunarkostnaður samkv frv. stj. 40,000, samkv. frv. Nd. 30,000, samkv. nefnd- aráliti Ed. 43,600. — Eg fer meðalveginn og held mér við áætlun stjórnar- innar 40,000 ............ 40,000 Kennaralaun við hann og reksturkostn.samkv. nefnd- arál. Ed. 11,100 kr. ó ári 22,000 Tillag laudssjóðs til öryrkja- sjóðs (frv. Nd.)............. 53,000 Stjórn fræðslumála (laun, frv. Nd.) ....................... 3,000 Lögbirtingablaðið (auk 800 kr. tekjutaps) .............. 1,600 Laun og eftirlaun sóknar- presta (samþ. í Ed.) mun mega áætla samtals um 75,000 kr. á ári, þegar eftir- launin eru talin með ..... 150,000 Laun prófasta ............... 3,200 Forumenjaútgjöld samkv.hinu samþ. fornmenja frv. tals- vert mikil, en eg vil áætla svo lágt sem unt er 2000 kr. á ári.................... 4,000 Viðbót við laun læknis við geðveikrahælið (2,700 kr., uú 2,400 kr.) ........... 300 Húsmæðraskóii (sþ. í Nd.), erfitt að áætla, að eins sagt að öll gjöld, stofnun- arkostu., laun og annar reksturkostu. greiðist úr landssjóði. Héruðin eiga að leggja til 15,000 kr. til stofnuuarkostnaðs, og geri eg ráð fyrir að ætlast sé til að það sé Stofa- unarkostu.yrði þá fyrir hús, Flyt 291,100 Fluttar 291,100 jörð og áhöld ............... 45,000 Laun og reksturskostnað get eg ómögulega áætlað minna en 3,000 kr. ári og erþólfklega alt of lítið ... 6,000 þetta verður Bamtals...... 442,100 þegar þessari fjárhæð er bætt við áðurtalinn tekjuhalla, verður hann 1,444,640- Hér við bætast ennfremur lán þau, sem heitið er úr landssj., sumpart á í fjárl. og sumpart í sérstökum lögum. Samkv. 21. gr. fjárl. (Nd.), ef talin eru öll héraðatillög til síma, sem ætlast er til að þau fái lánuð úr landssj. (105,400) 431,849 Gaddavírslán samkv. túngirð- ingafrv. Ed................ 100,000 Lán til byggingarsjóðs hér talið samkv. fjárlaganefnd- arál. Ed. um .............. 270,000 Lán til brunabótasjóðs ís- lands (Nd.)................. 20,000 Lán til húsa á prestsetrum (stjfrv. og frv. Ed.) 15,000 kr. á ári .................. 30,000 Lán til sameiginl. brunabóta- sjóðs fyrir sveitabæi (lög 20. okt. 1905, 21 gr., ann- að en áður talið tillag til stofnunar hans ........... 10,000 þessi lán verða samtals ... 861,849 Sé nú þesRum lánum bætt við áður- nefndan tekjuhalla, verður hann 2,306,489- En hér við bætist enn þá, að landssj. verður samkv. 1. 12. jan. 1900 um stofnun veðdeildar í Landsbankanum að leggja til bliðar sem tryggingarfé 200,000 kr. í kgl. skuldabréfum, sem hauu má ekki suerta, en fær að eius vextina af. þetta fé má því alveg eins skoða sem útborgun, þar sem lands- Bjóður hefir engin umráð yfir því, þótt það sé eign hans. Sama er að segja um þær 600,000 kr., sem landssj. á samkv. frv. um brunabótafél. íslands að leggja frem sem tryggingarfé. þetta fé verður að liggja til taks handbært, þar sem fyrir getur komið að grípa þurfi til þess alls á einu ári, jafnvel á fyrsta ári ef stórbruna, ber að í eiuhverjum kaupstaðauna eða í fleiri kauptúnum í einu. |>ó ber þar frá að draga þær 20,000 kr. sem laudssj. verður þegar í stað að afhenda bruna- bótasjóðnum sem starfsfé, sem eg þegar hefi áður talið með láuum úr lauds- sjóði. Tryggingarfjárhæðin verður þá 580,000 kr. og að veðdeildartrygging- unni meðtalinni 780,000 kr. Sé nú þessari fjárhæð bætt við sjálfan tekjuhallann, sem mér vel finst mega gera, þar sem landssjóður hefir ekki frjáls umráð yfir þessum pening- um, en verður að leggja þá til hliðar, þá verður tekjuhallinn með því móti 3,086,489. f>á er að lita á viðlagasjóðinn. Hann var við lok síðasta fjárhagstímabils: 1,172,028 tekjueftirstöðvar landssjóðs 59,000 peningaforði landssjóðs ... 590,506 samtals 1,821,946 Reyndar má búast við, að þetta fé sé nú drjúgum farið að skerðast með þeirri fjárhagsstjórn, sem vér eigum nú við að búa, en eg verð þó að miða við þessa fjárhæð, með því mér er ekki kunnugt um síðari breytingar. Af viðlagasjóði átti í byrjun þessa fjárhagstímabils að afhenda Fiskiveiða- sjóðnum 100,000 kr. samkv. 1. 10. nóv. 1905, og verður því að draga þá fjár- hæð frá. Verður þá eftir í honum 1,072,028. Tekjueftirstöðvunum erlík- lega óhætt að sleppa, því búast má við að þær verði svipaðar við lok þessa fjárhagstímabils (þær muuu alt af vera nokkrar), og því ekki hægt að brúka þær til nauðsynlegra útgjalda. En þá er peningaforðinn, rúml. 590,000 kr., eina handbæra féð, sem til var. þessa fjárhæð má ekki snerta, því hún verð- ur að vera tryggingarfé fyrir bruna- bótasjóð íslands, 'sem á að nema 580 þús. kr. og grípa getur orðið til á hverri stund, sem er. Verður þess vegna að liggja í handbærufé. Af þessu sést, að ekkert handbært fé er til, til að borga með tekjuhall- ann, nema ef vera skyldi einar 10,000 kr. Verður þá að grípa til viðlaga- sjóðsins sjálfs og segja upp öllum Unum, En það mundi baka mörg- um landsmönnum voðaleg óþægindi, því hvar ættu þeir að fá peninga, þeg- ar bankarnir eru líka tómir, eins og nú á sér stað? Auk þess munu sum lánin (t. d. prestakallalán o. fl.) vera veitt til svo langs tíma, að ómögulegt er að segja þeim upp með stuttum eða engum fyrirvara. J>essi leið er því algerlega ófær. En þótt maður gerði ráð fyrir að hægt væri að brúka allan viðlagasjóðinn . . . 1,072,000 ásamt peningaforða landssjóðs 590,000 samtals 1,662,000 þá hrykki það lítið móti öllum tekju- hallanum. Hann var, eins og eg hefi áður sýnt, að tryggingarfé með- töldu...................... 3,086,000 ef þar frá er dreginn allur viðlagasjóðurinn og peninga- forði landssjóðs .... 1,662,000 þá verður þó eftir . . . 1,424,000 sem enginn eyrir er fyrir neinsstaðar, ekki einu sinni láns- heiraild fyrir nema 500,000 kr. af þeirri fjárhæð. Landið getur því alls ekki greitt 924,000 kr. af því fé, sem sem því er ætlað að gjalda. f>að er komið á kúpuna, landsbúið orðið þrota- bú, »faUitbú«. f>etta er ómótmælanlegt. |>ví þótt menn kunni að geta vefengt einhverj- ar tölur í þessu reikningsyfirliti mínu, sniðið af 100 eða jafnvel 1000 kr. hér og þar, þá verður niðurstaðan hiu sama, að landið verður »fallit«, ef allar þær fjárveitingar og frv. ganga fram, sem ég^ hefi nefnt. |>ví seint mun mönuum takast að sanna, að svo mikil skekkja sé í þessum reikningi, að hún nemi yfir 900,000 kr. f>etta er fyrirhyggjan hjá vorri nú- verandi fjárhagsstjórn. Hún tók við fjárhagnum í bezta óstandi, en eftir 3—4 ára stjórn ætlar henni að takast að gera landið »fallit«. Og þetta, að viðlagasjóður og lands- sjóður er alveg étuir upp og langtum meira, er enn ískyggilegra, þegar þess er gætt, að búast má við, að harðæri standi nú fyrir dyrum. Tíðin hefir verið þannig í sumar, að heyafli verð- ur víðast hvar miklu minni eu vant er. Afleiðingiu af því verður að menn verða að verja miklu fé til fóðurkaupa,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.