Ísafold


Ísafold - 16.07.1910, Qupperneq 4

Ísafold - 16.07.1910, Qupperneq 4
180 ISAFOLB Hliómleikar. Hftir almennri áskorun efnir herra Arthur Shattuck til hljómleika í Bárubúð í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar kosta kr. 1.50 og fást i bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Umbúðapappír og pokar. Með s/s >Flóru< komu miklar birgðir af umbúðapappír í knqjutn o% örkum, og alskonar papp- írspokum mjög ódýrum. J. Aali-Hansen, Þingholtsstræti 28. Reykjavik. Kennari. Aðalkennarastarfið við barnaskól- ann í Bíldudal er laust. Umsóknir verði komnar til formanns skólanefnd- arinnar fyrir lok ágiistmánaðar. Bildudal 2. júli 1910. I»orb. Þórðarson, p. t. form. skólanefndarinnar. Við barnaskólann á Patreksfirði er laus önnur kennarastaða, og eru þeir sem kynnu að vilja taka hana að sér beðnir að senda umsóknir með tiltek- inni kaupupphæð og meðmælum til skólanefndar Patrekshrepps innan 15. ágústs n. k. Motorkutter til Salg. En 24,8/100 R. t. stor kravelbygget Motorkutter bygget af Eg og Fyr i 1903, og i 1907 forsynet med en 10 H. K. Dan-Motor, er billig til Salg ved Henvendelse til Etatsraad Oltlf Finsen i Thorshavn Færöerne. Flensborgarskólinn. Þeir nýsveinar og eldri nemendur er hafa i byggju að ganga í gagnfræða- skólann í Flensborg næstkomandiskóla- ár, verða að hafa sótt um skólavisttil undirritaðs fyrir 15. september þ. á. Inntökuskilyrði eru: að nemandi sé 14 ára að aldri, hafi lært þær náms- greinar sem heimtaðar eru til ferming- ar, hafi vottorð um góða hegðun, og hafi engan næman sjúkdóm. Þeir sem njóta heimavistar, verða að hafa með sér rúmföt og tryggingu fyrir fæðis- peningum i heimavistina, er svarar kr. 20,00 á mánuði. Til orða hefir kom- ið að námstíminn yrði lengdur um einn mánuð. Stúlkur jafnt sem piltar eiga aðgang að skólanum. Kenslan byrjar 1. október. Hafnarfirði 8. júlí 1910. Ögmundur Sigurðsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sláttuvélar. Vara-stykki í Herkules-sláttuvélar fást hjá Ingvari Pálssyni, Hverfisgötu 13. A'Formann ie% med ó Tnefler^' I o' A Ws Doasen Innilegt þakklæti mitt, og dætra minna votta eg öllum þeim sem með návist sinni heiðruðu jarðarför mins ástkæra eiginmanns, Ludvig heit. Han- sens, og sýndu okkur hluttekning í sorg okkar á einn eða annan hátt. Reykjavik 14. júlí 1910. Maria Hansen. Silfurbrjóstnál, af einkenni- legri gerð, hefir fundist. Upplýsingar á Spítalastíg 6. Faaes overalt. Öll rit Björnsons Gyldendals bókverzlun ætlar að gefa út minningarútgáfu af ritum Björnsons í 66 heftum á 30 aura hvert, eða öll ritin á 19 kr. 80 a. Rit hans f ein- stökum bókum kostuðu um 80 kr. og alþýðuútgáfan, sem nú er uppseld, kost- aði með viðaukum yfir 40 kr. — þessi nýja útgáfa verður því afaródýr. Bókverzlun Isafoldar tekur við áskriftum. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Tapast hefir úr á götum bæjarins. I Skilist til Guðjóns úrsmiðs. Til leigu óskast 1. okt. n. k. 2 herbergi, eldhús og góð geymsla í Austurbænum fyrir litla fjölskyldu. Sé leigan sanngjörn verður íbúðin tekin ef til vill til fleiri ára. Upplýsingar í afgr. ísafoldar. ÖTT0 MBNSTEDi dansfca smjörlihi er be$t. Biðjið um tegund\mar r JSóley* „ ingóifur ** M Hehia ** eóa Jsafolcf Smjörlikið fcesh einungij fra : Offo Mönsted 7f. Kaupmannahöfn ogAró$um i Danmörku. Póstkorta-album í bökYerzlim Isafoldar. DE FORENEDE BRYGGERIERS ie 9J& Faas overalb, ms Dcn stigende Afsetning er den bedste Anbefaling. DE FORENEDE BRYGGERIERS skattfriar öltegundir b ragðgott næringargott ^endingargott r Fæst alstaðar. Honungí. ftirð-verhsmiðja Bræðurnir Cloetta mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Syki og FiiUta . Ennfremur Kakaópúlve af bajtu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Kaupið altaf SIRIUS allraágætasta V Konsum og ágæta Vanillechocolade. »NOTIÐ AÐ EINS—, Þar sem Sunlight sápan er fullkomlega hrein og ómenguð, þá er hún sú eina sápa, sem óhætt er að þvo úr fina knipplinga ogf annað lán. ■iUSHT Innilegt þnkklæti vottum við hér með öllum þeim, sem lagt hafa liðsinni sitt til þess að leita að drengnum okkar, Stefáni, sem hvarf af Hellisheiðarvegi 3. þ. m., svo og öllum þeim, sem á einhvern liátt hafa tekið kærleiksríkan þátt í raunum okkar.‘ Hafnarfirði 13. júli 1910. Ólöf Jónsdóttir. Kolbeinn Vigfússon. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bók verziuu Isafoldar. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Breiðablik landinu að kaupa og lesa — og aðrir þeir, er trúar- og kirkjumdl láta til sín taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar- gjalds út um land) greiðist fyrirfram. Utsölum.: * bankaritari rírm Jófjantisson. Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl. fást í bók- verzlun ísafoldarprentsmiðju. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Inger Ostlund Austurstræti 17 hæzta verði. Bezta blekið fæst í bókaverzlun Inafoldar Austurstræti 8. : ÓriABUÍ\ BJÖI\NSJ50N fsftfoldarprpntsroi^ii 42 dæma okkur og foreldra vora og börn til eilífrar glötunar, þó að við viljum ekki trúa djöflakreddu þinni. — Við erum bæði skírðir og fermd- ir, svo tæpast getum við kallast heiðn- ir, bætti annar við. — jþú hefir rétt að mæla, pápi, mælti Kristjún. — Já, Jens Konge talaði bæði satt og vel sögðu þeir hringinn í kring. — Eu, annars ætla eg að segja þér, piltur minn, að þyki þér við vera sona syndugir, þá er bezt fyrir þig að hypja þig héðan burt.......... Komumaður var staðinn upp úr Bæti sínu, og hlustaði staudandi á þessi síð- ustu orð. Hamslaus vilji var í hver- jum drætti hans. Hann studdi hnef- unum fast á borðið, svo að æðarnar bólgnuðu undir hörundinu, sem var móleitt og veðurbarið. — {>ú hefir rétt að mæla. . . Á þess- ari stundu eruð þið ekki þess maklegir að heyra orð lausnarans. Djöflar víns- ins hafa trylt ykkur og rænt ykkur skynseminni. Eg heyrði hérna suður- frá talað um þetta samkvæmi ykkar, og kom í þeirri trú að mér tækist með 47 |>ar var reist upp gamalt siglutré. Marhálmurinn var gisinn á sandöldunni og útsporaður af þungum fótum; en til skjóls hafði verið hlaðið höggnu lyngi kringum hæðina. Ofan frá öld- unni var ágæt útsjón langt út á sjó. þaðan sá hvar braut á rifinu, og lengst úti við sjónarbaug sáust skýin, eins og fjöll, sem báru við himininn. Einn morgunn, nokkru eftir gildið, gekk Niels Klitten og sonur hans og dóttir til sjóar. Öll báru þau hrískarfir á bakinu. |>au gengu hægt og rólega bvert eftir öðru, eins og siður er fólks þar á strönd- inni, þegar það gengur frá sjó og til. Bóthildur hafði hnýtt ullarsjali um höfuðið. Hún hafði brett pilsin upp, upp fyrir kálfa. þau voru bæði ber- fætt, hún og bróðir hennar. Sandhæðirnar lágu á víð og dreif með hvítum, rjúkandi toppum. Nokkr- ar þeirra voru berar og gróðurlausar, eins og sjórinn hefði nýlega spýtt þeim á land. Naustin lágu við norðurenda rifsins. f>ví hjá sjálfri Steinseyri var alt af ókyr sjór. Jafnvel þótt blæjalogn væri t 46 Hjá hinum fekk hann álíka háðyrði í kveðju stað. Svo gekk hann rólegur leiðar sinnar, Konan fylgdist með honum möglunar- laust. Og Anna fylgdi þeim til dyra. IV. Nyrðri-Steinseyri var í löguu eins og breið steinbunga, aem ströndin rétti fram á móti hafinu. f>að sá í grynningarnar fyrir framan eyna, langt út fyrir rifin, eins og dökk- an skugga niðri f sjónum, sem skifti aldrei um lit, þótt um hábjartau dag væri. Ströndin beygði af til norðurs og suðurs, bvo Norður Steinseyri var ekki óþekk kné, sem landið keyrði í reiði sinni út í móti hafinu. Réct fyrir ofan eyrina stóð hús Niels Klittens. Veggirnir á því voru gulir, leirlímdir, en tjargaður trjábindingur á milii. þakið var lágt, hálmklætt og mosavaxið og gaflarnir þiljaðir. Breið sandalda var til skjóls í vestri. 43 guðs hjálp að vinna bug á ykkar saur- ugum tilhnegingum. En eg sé að eg hef ekki verið nógu kunnugur. Eg sé að þið eruð frekara á djöfulsins valdi en eg hélt. Og eg mun því fara, en heyrið fyrst þessi orð mfn, og festið ykkur þau í minni. Hann lyfti hendinni ógnandi, og rödd hans var svo sterk að allra augu horfðu á hanu. — Óáran og manndauði, sorgir og neyð skal hér eftir vitja þessa héraðs. þv/ sannarlega mun almáttugur guð lægja í ykkur syndugau rostann. Hann mun kenna ykkur að krjúpa á kné fyrir fótakör náðar sinnar. Minnist þá þessara orða. Hann gekk hratt frá borðinu, lagði þverpokann á öxlina, tók staf sinn og gekk út úr stofunni. Enginn mælti orð frá munni. það varð svo djúp þögn í stofunni, að fótatak hans heyrðist utan af vegin- um. Kvenfólkið fór út að gluggunum, og sá hvar hann gekk leiðar sinnar fram með hólunum. þær aáu skugg- anu af honum bera við þá. það var

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.