Ísafold - 27.04.1912, Page 1

Ísafold - 27.04.1912, Page 1
Kemui út. fevisvar í viku. Verft á,rg. (80 lU’kir minst) 4 kr. erlenáia 6 ki, eöa. I ll* áoilar; borgÍBt fyrir mibjan iúlí (erlendis fyrir fran). ISAFO VJp’.'sógn (nkriiieií) biujáir. vif' áraruót sa Agsl i nema i’Mnin sé tiJ átgel nftft 'fyr\r 1, olrt. ftp.'4y-»vnoii sknj' l«-nr vi* bleai'á Aí?;ipei^»,!n: A.twtor**.‘ XXXIX. árg. Reykjavík 27. apríl 11)12 27. tölublaö I. O. O. F. 932649 Alþýðufél.bókasafn Pósthússtr. 14 kl. 5—8. Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. 2—3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12 H og 5— 7 Eyrna-,nef-og hálslækn. ók. Pósth.str.l4A fid.2 8 íslandsbanki opinn 10—2 */a og 6l/a 7. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 sbd. Alm. fundir fid. og sd. 8»/* síbdogis. Landakotskirkja. öuösþj. » og 8 á helgum Landakotsspítali f. sjúkravitj. 10i/a-12 og 4-5 Landsbankinn 11-2*/•, CP/i-fP/i. Bankasfcj. vib 12-2 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—3 Landsbúnaöarfélagsskrifstofan opin trá 12—2 Landsfóhiröir 10—2 og 6—6. Landsskjalasafnii) hvern virkan dag 12—2 Landsíminn opinn daglangt [8—9] virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þingh.str. 23 þd. og fsd. 12—1 Náttúrugripasafn opib 1 »/•—2 x/a á sunnudögum Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsími Reykjavíkar (Pósth. 8) opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlrakning ókeypis Pósth.sbr. 14B md. 11—12 Vifilsstaöahraliö. Heimsóknartimi 12—1. Þjóömenjasafniö opib á sd., þrd. og fmd. 12—2 KYenréttindabaráttan á Englandi. íslenzkar og enskar konur. Þegar sérstaklega er litið tii atferlis íslenzkra og enskra kvenna í viðleitn- inni við að ná i einna dýrmætustu borgarlegu réttindin, kosningarréttinn til löggjafarþingsins, verður naumast heimfærður til þeirra málshátturinn, að margt sé líkt með skyldum. Um 14 þúsundir íslenzkra kvenna höfðu sent alþingi áskoranir um að veita konum jafnrétti við karlmenn í þessu efni. Síðasta þing tók þessa kröfu þeirra til greina i stjórnarskrár- breytingunum. Siðan hafa konurnar ekki hrært legg eða lið ti! þess að styðja kröfur sínar, og ekki lokið upp á sér munnunum. Þær hafa ekki, eða sama sem ekki, ritað nokkura grein um mál sitt í þau blöð, sem þjóðin les. Þær hafa ekki haldið nokkurn almennan fund. Þær höfðu janvel ekki rænu á því, að fá nokkurt þing- mannsefni spurt á undan síðustu kosn- ingum um afstöðu sína til málsins, Svb að kunnugt sé. Og fyrir þetta sinnuleysi þeirra, sem nú er með öllu einstætt í heiminum, eru víst alimiklar líkur þess, að þær missi að miklu eða öllu leyti af þeim réttindum, sem síð- asta þing, þrátt fyrir töluverðan and- róður, viídi veita þeim með stjórnar- skrárbreyting sinni. Enskum kvenréttindakonum hefir farist alt annan veg. Þær hafa barist af alefli — og sutnar þeirra svo ósleiti- lega, að þær hafa setið áður í fangels- um og sitja nú í betruuarhúsi fyrir baráttuna. En þrátt fyrir allan vask- leikinn hafa þær nú um stund beðið ósigur. Hvernig á ósigrinum stendur. Ósigurinn, sem kvenréttindin biðu í neðri málsstofu brezka þingsins 25. febr. síðastl., virðist hafa valdið tölu- verðri undrun. Um 25 ár hefir meiri hlutinn í þeirri málstofu talið sig með kosningarrétti kvenna. Sjö sinnum hefir frumvarp um það mái verið samþykt þar, og ekkert frumvarp um kosningarrétt kvenna hefir nokkuru sinni verið felt þar. A þinginu í fyrra áttu sömu þingmenn sæti eins og nú. Og a þinginu í fyrra var nákvæmlega sama frumvarpið sem það, er nú var felt, samþykt með 167 atkv. um fram. Og nú var fastlega við því búist af mörg- um, að málið næði fram að ganga. Orsakir ósigursins virðast vera marg- ar og sumar nokkuð flóknar. Eg ska drepa á þrjár. Ein þeirra er sú, að ýmsum kven- réttindavinum var meinilla við frum varpið fyrir það, að þeim þótti kon' ur í hinum fátækara hluta þjóðarinnar gerðar alt of afskiftar, og að þar a:’ Íeiðandi mundi sá kjósenda-viðauki sem í vændnm væri samkvæmt frum varpinu, að langmestu leyti verða í haldsmönnum og höfðingjaflokknum stuðningur. Svo var, til dæmis að að taka, um einhvern atkvæðamesta lýðforingjann á þinginu, fjármálaráð- herrann Lloyd George. Við þennan agnua kannast allir. En flestir kven- réttindavinir, karlar og konur, vildu samt ganga að frumvarpinu, af því að það var vitanlegt, að lengra yrði ekki komist, eins og þingið er nú skipað, en að hinu leytinu svo mikils vert að fá því komið inn í löggjöfina, að það eitt, að vera kona, svifti menn ekki borgaralegum réttindnm. Önnur orsökin var sú, að andstæð ingar frumvarpsins höfðu þetta skiftið safnað liði miklu betur enn í fyrra. Þá var fyrirsjáanlegt, að frumvarpið yrði ekki að lögum, þó að það væri samþykt við aðra umræðu. Nú mátti ganga að því vísu, að það yrði af- greitt sem lög, ef það kæmist svo angt. Lang flestir andstæðingar frum- varpsins komu á þingíundinn og greiddu atkvæði. En aí hinum vant- aði íjölda marga af ýmsum orsökum, aar á meðal marga þingmenn úr verk- mannaflokknum, sem urðu að vera úti í kjördæmum sínum vegna verk- fallsins. írsku heimastjórnarmennirnir íafa hingað til verið um það bil jaín- skiftir með og móti konunum; en nú var það gert að flokksmáii með þeim að greiða atkvæði gegn frumvarpinu. ?rátt fyrir þessi úrslit er fullyrt, að einlægir fylgismenn kvenréttindanna séu í raun og veru í meiri hluta í neðri málstofu þingsins. Nokkuru munu og hafa valdið um úrslitin óspektir þær, sem konur gerðu í Lundúnaborg skömmu á undan at- rvæðagreiðslunni, eins og skýrt hefir verið frá hér i blöðunum. Þær gáfu mótspyrnunni byr undir báða vængi tér og þar um landið, og þær hafa sjálfsagt haft áhrif á hugi sumra þing- manna, gáfu þeim að minsta kosti til- efni til þess að bregðasí málinu, þeg- ar á átti að herða, sem ekki höfðu verið með því áður af sannfæringu, heldur í því eina skyni að fá aðstoð kvenna til þess að ná kosnmgu. Og þeir þingmenn eru taldir vera allmargir. Enn er ekki með öilu fyrir það girt, að málið nái fram að ganga á þessu þingi. Stjórnin hefir lofað að leggja fyrir það frumvarp til kosning- arlaga. Verði það gert, hefst barátt- an að sjálfsögðu aftur. Og eins og áður er sagt, telja kvenréttindamenn sig vera í meiri hluta í neðri mál- stofunni. Verkmenn og kvenréttindin. Merkilegt og aðdáanlegt er það, hve öruggur verkalýðurinn hefir reynst í þessu máli. Hann hélt ailsherjarþing í Birmingham í síðastl. janúarmánuði, og þar var meðal annars til umræðu kosningalagafrumvarp það, sem vænt anlegt er frá stjórninni. Búist er við, að öllum fulltíða karlmönnum verði með því veittur kosningaréttur. Sú breyting mundiverða verkmannalýðn um langmest til eflingar. Þar á móti mundi kvenréttindafrumvarp það sem fyrir þinginu lá, efla mest íhaldsflokk- inn, eins og eg sagði áður, ef það [að yrði að lögum. Samt samþykti verkmannaþingið með miklum atkvæða- mun, að skora á fulltrúa sina á lög- gjafarþinginu að greiða atkvæði gegn kosningarlagafrumvarpinu, svo fram- arlega sem konum yrði synjað um kosningarréttinn. Svo rík reyndist jafnréttis og réttlætishugmyndin hjá þessum fulltrúum fátækiinganna — full- trúum þeirra manna, sem líklegast hafa mesta þörf á liðsauka á löggjafarþinginu. Ospektir kvenna. Frá þeim hefir töluvert verið skýrt hér í blöðunum, og eg skai ekki fjöl yrða um þær. Að eins skal á það bent, að því fer mjög fjarri, að allar kvenréttarkonur Englands séu þeim sinnandi. Tvö kvenfélög halda mál- inu uppi, öðrum fremur, og það er minna félagið, sem vill beita óspekt um, meðan málið vinnur ekki sigur. í því eru, meðal annarra, sumar af hin- um mentuðustu og gáfuðustu konum Euglands, og aðalforinginn er ungfrú Christabel Pankhurst, sem þegar er orðin heimsfræg. Hitt félagið er ekki lakara skipað, og í því eru um 30 þús. konur. Þær vilja ekki beita óspektum — ekki fyrir þá sök, að því er virðist, að þær telji það atferli i sjálfu sér rangt, heldur vegna þess, að það muni fremur spilla fyrir mál inu en bæta. Fyrir rúðubrotin hafa 250 konur verið hneptar í fangelsi, og þar af 80 settar í betrunarhússvinnu. Hvernig refsingarnar mælast fyrir. Mjög misjafnir dómar eru um þess- ar refsingar á Englandi. Auðvitað mæla margir þeim bót, eða telja þær jafnvel sjálfsagðar. En hjá öðrum þjóð- um vekja þær óbeit og harðorð and- mæli. Tveir stærstu salir Lundútium voru notaðir til mótmælafunda. Þar var leitað samskota, og á öðrum fund- inum vorn lagðar fram hátt upp í 200 þús. krónur málinu til stuðnings. Þar talaði meðal annara Jrú Besant, forseti guðspekinganna (theosófanna), sem af mörgum mun vera talin mál- snjöllust kona í heimi. Hún lætur annars ekki stjórnmál til sín taka, hvorki kvenréttindi né önnur. En út af refsingunum, sém konurnar höfðu orðið fyrir, gat hún ekki orða bund- ist. Hún sýndi og sannaði, að kon- unum væri refsað harðara fyrir að brjóta rúður en karlmönnunum fyrir að misþyrma eiginkonum sínnm, og að ef konurnar hefðu haft kosningar- rétt hefði alt annan veg verið með þær farið út af óspektunum. Ræðan var afar-harðorð, en virðist hafa verið á óyggjandi rökum reist, og flutt af aðdáanlegri snild. A prédikunarstólinn hefir þetta mál komist, sjálfsngt víða, þvi að enskir prestar eru ekki hræddir við, margir hverir, að minnast þar á þau mál daglegs lifs, sem fylla hugi manna. Eg ætla að ljúka þessum linum með ummælum eins allra-gáfaðasta enska prestsins, R. J. Cavipbells, i ræðu, sem hann flutti út af því, að Kristur hefði ekki stigið niður af krossinum, þegar honum var ögrsð til þess: »Sumir ykkar kunna að verða reiðir út af þvi, að eg minnist á þetta mál (kvennaóspektirnar), en eg ætla að hiðja ykkur að lita á það hleypi- dómalaust. Það er auðvelt að segjast ekki geta fallist á ofbeldi, að atferli þeirra, sem spilli eignum manna, sé bámark vitleysunnar, afleiðing af »hy- steriu«, mikilmenskuæði o. s. frv; með skynsamlegum rökum getið þið haldið þvi fram, ekki að eins að þess- ar konur hafi haft á röngu að standa, heldur beinlinis gert tjón þeim mál- stað, sem leiðtogar þeirra bera fyrir brjósti, og að þær tefji fyrir tnálinu, í stað þess að greiða fyrir því. En eg bið ykkur að líta á þetta: fólk, sem gerir þetta, hlýtur að hafa rót- gróna trú á málsstað sínum, þvi að það er reiðubúið til þess að þola þrautir fyrir hanu, og það þolir þrautir fyrir hann. Eg bið ykkur aftur að gera greinarmun á þessu hugarfari og að- ferðinni, sem er heitt. aðferðinni, sem þið failist ekki á. Allir menn eiga virðingn skilið, sem eru þess albúnir, að krossfestast fyrir hugsjónir sinar sem gætu stigið niður af krossinum og gera það ekki, menn, sem hafa miklu að glata, en ekkert geta grætt á því að hrjóta lögin. Þegar jafnágæt kona eins og dr. Garrett Anderson, hámentuð kona og gáfuð, er fús á að leggja á sig sex vikna betrunarhús- vinnu í fangelsisklefa, þá er það eitt- hvað annað en sjálfselska eða fánýt liégómagirnd, sem stjórnar athöfnum hennar. Og að hvað sem kann að mega finna að athöfnunum sjálfum, þá fara ekki háðungarorðin um þær vel þeim möunum, sem aldrei hafa lagt á sig nein óþægindi fyrir sann- færing sína, og aldrei ætla sér að gera það.« — E. H. nema mun 30—40 dagsláttum, Er þar nú orðið stórbú. Húsin á Rauð- ará bygði hann einnig upp, svo að þau eru nú orðin hin prýðilegustu. Hin síðari árin, cr Vilhjálm tók að þrjóta heilsu, tók Þorlákur sonur hans við búsforráðum. Síðasta mánuðinn voru kraftar Vilhj. heit. mjög þrotnir. Eitt síðasta myndar- og mannúðarverk hans var að gefa Heilsuhælinu 400 kr. gjöf í nafni þeirra hjóna til minningar um afmæli sonar þeirra Björns (8. april). Jarðarför hans er ákveðin laugard. 4. maí. Vorvísur sungrtar í sumargiídi síú- dertfa 24. apríí 1912. sæi bann. Svo fór hann til sýslnmannsins og kærði hann fyrir hrossaþjófnað«. Meðal þessarra óþjálu og hialegn inanna iifa svo konur þær, sem höf. lýsir, gleði- snauðu lífi — eins og blóm, sem reyna ár- angurslaust að breiða sig át. en verða þeg- ar minst varir fyrir aurskriðu eða hraun- fióði, sem drepur þau. Pað er verulegtfs- land sem höf. lýsir — land hjartaknldans, þar sem ait grænt og viðkvæmt hlýtnr fljótlega að visna. Samkomulagstilraunirnar í sjálfstæðismálinu. UmrædufuiHlur í Bárubúö. Lag: Fósturjörðin fyrsta sumardegi. Kara vor, pú blessar enn í bœinn. Börnin taka kát i pína liönd. Þú tókst með pér sunnan yfir sœinn sólskinskvöld og blóm á Jjall og strönd. Tindu til hvern geisla sern pú getur, gejðu hverjum bros í augun sín. Hvernig œttu að vaka heilan vetur vonir okkar, nema bíða pín ? Flýtt’ pér nú, að dreija blómurn dalinn, dragðu’ að ejstu brún hin nýju tjöld, leiddu’ á bláa bogann yfir salinn bjarta morgna’ og roðajögur kvöld. lÁttu glaða sóngitin öllurn óma, örva surnarhug og létta spor. Enginn veit við nýrrar Hörpu hljótna hverir stíga dansinn natsta vor. Heilum vetri, pótt hann væri pungur, peyta má á eintii surnarnótt. Gáttu’ í leikinn — pá ertu’ enn pá ungur. Út í hornið kernstu nógu jljótt. Glaða vor, við purjum blíða blcvinn. Bórnin vona, pegar sólin skín. Fifi.ll kemur. Það er bros í bæinn: blessuð Jagra sutnatgjófin pin. Þ. E. Mannslát. Aðfaranótt 21. þ. mán. lézt Vil- hjálrnur óðalsbóndi Bjarnarson á Rauð- ará — eftir langa legu. Vilhjálmur heitinn var sonur sira Björns Halldórssonar prófasts i Lauf- ási, en bróðir Þórhalls biskups. Hann varð 66 ára (f. 24. jan. 1846). Vilhjálmur heit. ólst upp fyrst hjá afa sínum síra Halldóri Bjarnarsyni á Eyjadalsá, en síðar hjá foreldrum sin- um. Hann iærði í æsku bæði tré- smíðar og málaraiðn, stundaði þær á vetrum, en var fyrir búi foreldra sinna á sumrum. Arið 1877 reisti hann bú í Kaup- angi í Eyjafirði og bjó þar 16 ár, þangað til 1893, er hann keypti Rauðará við Rvík af Schierbeck heitn- um landlækni, sem þá var á förum héðan. Á Rauðará bjó hann síðan til dauðadags. Kvæntur var hann (1872) Sigríði Þorláksdóttur prests á Skútustöðuro, systur síra Björns á Dvergasteini. Börn þeirra, á lífi, eru: Halldór skóiastjóri á Hvanneyri, Laufey kennari hér í Rvík, porlákur hústjóri á llauðará og Þóra gift Stefáni Jónssyni, en 2 börn- in dáin: Björn (1894), þá í skóia, 17 vetra og mesti efnismaður, og Sigríður. dó komung. Enn er sonur Vilhjálms heitins, Theodor, sem nú er skrifari hjá bæjarfógetanum. Vilhjálmur heit. var annálaður dugn- aðar og búsýslumaður. Meðan hann bjó í Kaupangi fekk hann verðlaun úr Kristjáns IX. sjóðnum; ennfr. hefir hann hlotið verðiaun úr Ræktunarsjóði eftir að hann fluttist til Rauðarár. Hann bætti Rauðarárjörð stórkostlega og stækkaði landareignina svo, að Jónas Jónasson á dönsku. Nýlega hafa nokkrar af sögum Jón- asar Jónassonar verið þýddar á dönsku. Það hefir kennari við Askov-háskóla Margrethe Löbner Jörgensen gert. Hún hefir einnig þýtt á dönsku Borgir eftir Guðm. Magnússon. Hinar þýddu sög- ur Jónasar eru: Brot úr æfisögu (úr Iðunni), Eiðurittn, Sultur og Gletni lífsins. Formála fyrir þessari þýðingu hefir danska skáldið Johannes Jörgensen gert. Hér fer á eftir kafli úr honum: Jónas Jónasion er án efa ættjarðarvinur — en ættjaröarást hans blindar hann ekki. Hann lýsir þeim Islendingi, sem vér þekkj- um úr sögunum, og þá einnig virðist vera til enn þá á 19. öldinni — löghlýðnum og regluföstum í ytri breytni, en í innra eðli sinu fúsum til hverskonar óráðvendni og jafnvel níðingsverka, ef hann sér hag sinn i slikn. Þessir menn hafa tilfinningarlitið skapferli — öll meðul eru þeim jafn góð, nái þeir að eins marki sínu. Ekki fævri en tvær af sögunum skýra frá því, hvernig ekkja ein er beitt órétti i ábataskyni. I annað skifti er það valdsmaður einn, en i hitt skiftið ættingi bennar, Bem það gerir. Hvorki boðorð réttvisinnar, né blóðtengdirn- ar hafa vald yfir mönnum þessurn, þegsr um eigin hagsmuni er að tefla. Með sama tilfinningaleysi fótumtroða þeir gæfu barna sinna, þegar um ávinning eða heiður ættar- innar er að ræða. Það ern ósviknir sin- girningar með heimsins ókvalráðustu sam. vizku, sem binn islenzki rithöf. lýsir. Það er sérkennileg lýsing i liinu litla atviki, þegar Árni frá Yaði kemst að þvi, að Bjarni nágranni hans hefir í hágindum sin- um tekið annars manns eignr — stolið hesti og slátrað honnm til þess, að fá 1 sig og sina. Arni læðist inn í hesthúsið, þar sem hestskrokkurinn var falinn, og þekkir hann. — »Það var reiðhestur frá einum helæta bóndanum í sveitinni. Nú breiddi hann lauslega yfir kjötið aftur og tók með sér læri, sem hann fór með inn til sín, eftir að hafa fyrst vandlega gætt þess, að enginu Ti) fundar var stofnað í Bárubúð í gærkvöldi af þeim, sem feigt vilja alt samkomulag milli flokkanna i sjálf- stæðismálinu. Fundurinti var boðað- ur landvarnarmönnum og sjálfstæðis- mönnum og utidir fundarhoðinu stóð •ostjórn Landvarnatjélagsins«. En eigi hafði stjórnin borið fundarboð þetta undir sjálfan formnnn félagsins Þorst. Erli-.gsson — hcldnr boðið til fund- arins bak við hann. Átti fundur þessi auðsjáanlega að verða smiðshöggið á tilraunir þær, sem gerðar hafa verið undanfarið til þess að æsa mcnn hér í bæ fyrirjrarn rnóti óliu samkornulagi. En bogalistin sú brást. — Enginn vafi á því, nð umræðurnar á þessurn fundi hafa meðal kjósenda stutt sam- komulagsviðleitnina innan sjálfstæðis- flokksins að miklum mun. Engin tillaga var gerð á iundinum, svo sem og var rétt, með því að menn hafa yfirleitt ekki enn haft nægan ttma til að átta sig í þessu máli, en auðséð var það, að samúðin með samkomulagstiiraununum jókst meðal fundarmanna, er þeir íengu að heyra óbrengluð rök samkomnhgsmnnna. Umræður stóðu fram á þriðju stund eftir miðnætti. Þeir töluðu fyrir satn- komulaginu: Sveinn Björnsson, Gnðm. Finnbogason, Einar Hjörieifsson, síra Ólafur Ólafsson, Guðm. Hannesson og Þorsteinn Erlingsson, og flytur Isaj. í dag ágrip nfræðum þeirra Einars Hjör- leifssonar og Þorst. Erlingssonar. En móti því talaði m. a. Gísli Sveinsson. Minnumst vér eigi að hafa heyrt þann mann áður hrúga svo upp ilikvitnislegum getsökum og að- dróttunum. Óll ræða hans var meira og minna þrungin þess konar dóti — og var það honum alls eigi samboðið. Auk hans töluðu móti samkomu- lagi aðailega Skúli Thoroddsen og Jakob Möiler. Því vill Isajold beina til allra góðra sjálfstæðismanna að íhuga vel hina nýju stefnu, sem nú er verið að taka upp í sjálfstæðismáli votu, en iáta eigi í fljótræði ánetjast æsinga-öngla f-á, sem nokkurir menn af óskiljanlegu flasfengi og vafalaust að litið í’nuguðu máli hafa smelt út til höfuðs hinum skynsatn- legu samkomulagstilraunum, sem nú eru á döfinni — og allir attu að fagna, sem sjálfstæðismáli voru unna. Samningatilraunirnar um sjálfstæðismálið. Ágrip af ræðu Einars Hjörleifssonar á fund- inum 26. þessa mánaðar. Við stöndum sem stendur eins og milli tveggja elda. Mér er sagt að í Heimastjórnar- flokknum sé einhver úlfaþytur út af því að foringjar þeirra hafi horfið frá stefnunni — þeirri að taka ekkert annað á stefuuskrána en það, sem Danir hafi lofað eða dregist á að sam- þykkja. Þar er sagt, að nú sé sam- bandsmálinu g.jörspilt tneð því að auka kröfurnar, þvi að Danir sctji nú sjálf- sagt stólinn fyrir dyrnar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.